Tíminn - 22.05.1966, Page 6

Tíminn - 22.05.1966, Page 6
6 TÍMINN Auglýsing um umferð í Borgarneskauptúni Samkvæmt heimild í umferðarlögum nr. 26, 1958 hefur hreppsnefnd Borgarneshrepps samþykkt eftirfarandi reglur um umferð í kauptúninu: l. Aðalbrautir: Borgarbraut og Brákarbraut. Á eftirgreindum gatnamótum njóta aðalbraut- arréttar: 1. Egilsgata gagnvart Bröttugötu. 2. Skúlagata gagnvart Gunnlaugsgötu og Egils götu. H. Bifreiðastöður bannaðar: Við Egilsgötu alla sunnanmegin. Við Borgarbraut frá Skallagrímsgötu að Egils- götu beggja megin. Við Brákarbraut frá Egilsgötu að húsinu nT. 5 beggja megin. Við götuna milli Þorsteinsgötu og Kjartans- götu beggja megin. m. Framúrakstur bannaður: Á Borgarbraut milli Skallagrímsgötu og Þór- ólfsgötu. IV. Umferðarmerki hafa verið og verða sett upp á viðkomandi stöðum í samræmi við reglugerð nr. 61 frá 24. marz 1959. Þetta tilkynnist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 3. maí '66, Ásgeir Pétursson, sýslumaður Mýra- og Borgarf jarðarsýslu. Raf-ritvélar Classi 11-E og IV-E. Vestur-þýzku TORPEDO ritvélarnar eru traustar og vandaðar. verð frá kr. 7.700.00 á Classa 18/33. Ferðaritvé) með 33 sm vals fyrir tollskýrslur. Sendum myndir og upplýs- ingar. Sendum i póstkröfu. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f., P.O.Box 1329, Reykjavík. ítalskir sundbolir og bikini. GENERAL REIKNIVÉLAR ELFUR j Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. Vélvæðingin er alltaf að auka afköstin. Það er ekki til svo lítiH búrekstur, að General-reiknivélin borgi sig ekki. Það er heldur ekki til svo stór búrekstur, að General-reiknivélin sé ekki full* nægjandi. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Senduro um allt land. General, handdr.. plús, minus, margföldun kr. 4.985.00. General rafdr., plús, mínus. margföldun, kr. 6.750,00 og 7.650,00. HALLDÖ R, Skólavörðustfg 2. Ársábyrgð, WSgerðarþjónusta — og sendum i póstkröfu. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 — Simi 19651. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, SambanHshúsinu 3 hæð Simar 12343 og 23338. nnQ.m »EIMSFRÆG DnllUil Raf magnstæ ki Hrærivélar — Steikarpönnur — Brauðristar Hárþurrkur — Háf jallasólir. Fást í raftækjaverzlunum í Reykjavík og víða um land. BRAUN umboðið RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF., Skólavörðustíg 3, Reykjavík. Frá Samvinnuskólanum Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann Bifröst verður fellt niður þetta ár. Eftirtalin próf verða tekin gild til inntöku eftir því sem húsrými skólans leyfir: Landspróf, gagnfræðapróf og próf í lands- prófsgreinum frá Bréfaskóla SÍS og ASÍ. Umsóknir ásamt prófvottorðum sendist Bifröst- fræðsludeild, Sambandshúsinu, Reykjavík, eða skólastjóra Samvinnuskólans, Bifröst, Borgarfirði.. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. júlí n.k. Þeir sem áður hafa sótt um að þreyta inntökupróf næsta haust, þurfa að endurnýja umsóknir og senda tilskilin prófvottorð. Samvinnuskólinn Bifröst. LYFJAVERZLDN RIKISINS óskar eftir að ráða aðstoðarstúlkur í lyfjagerð og karlmann til afgreiðslustarfa. Umsækjendur komi í skrifstofuna, Borgartúni 7, kl. 10—12, mánudag 23. maí n.k. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Garðeigendur Látið vélvinna garðlöndin. Pantið tætingu tíman- lega. — SÍMl 14399. .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.