Tíminn - 22.05.1966, Page 10

Tíminn - 22.05.1966, Page 10
iUNNUDAGUR 22. maí 1966 10________________________ í dag er sunnudagur 22. maí — Helena Tungl í hásuðri kl. 14.24 Árdegisháflæði kl. 6.23 Heilsugæzla •jt Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinni er opln allan sólarhringinn Næturlæknlr. ki 18—8. sími 21230 ■jf Neyðarvaktln: Siml 11510. opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugaxdaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—115 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapóten og Apótek KeflavDcur em opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Vikuna 21. maí til 28. maí er næt urvarzla í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagavarzla er í Austurbæjar- apóteki. Helgarvörzlu í Hafnarfirði annast Hannes Blöndal, Kirkjuvegi 4. Sími 50745, 50245. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 24. maí ann ast Hannes Blöndal. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í félagsheimilinu, fkmmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Skýrt frá fjáröflun til sumar- dvalaheimilisins, rætt um ferðalag félagskrvenna o. fl. Munið kaffisölu félagsins í dag í skólunum. Stjórnin. Félagslíf Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft leiða miðvikudaginn 25. þessa mán aðar kl. 7,30 síðdegis. Skemmtiatriði Aðgöngumiðar verða athentir I Kvennaskólanum 23. og 24. þessa mánaðar frá kl. 5—7 síðdegis. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLADNS: Ferðafélag fslands fer tvær öku- og gönguferðir á sunnudaginn. Önn ur er um Brúarskörð, en hin á Grímmannsfell. Lagt af stað í báð ar ferðimar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fé- lagskonur mætið kl. 8.30 næstkomandi mánudagskvöld 23. maí í Listaverkasafni Ásmundar Sveinssonar að Sigtúni. Listaimað- nrinn sýnir verk sín og að því loknu verður kaffidrykkja í Kirkjubæ. Kirkjan Kirkja Óliáðasafnaðarins. Messa kl. 2 e. h. Safnaðarprestur. Sigiingar Jöklar h. f. Drangaj*ókull kom í gærmorgun til Dublin frá Grimsby. Hofsjökull fór frá Gloucester 15. þ. m. til Le Havre, Rotterdam og London. Langjökull fór 19. þ. m. frá Cana veral til Halifax. Væntanlegur til Halifax á morgun. Vatnajökull er í Rotterdam. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 19. þ. m. frá Reyðar firði til Stettin, Aabo og Sörnes. Jökulfell fór í gær frá Rvk til Comden. Dísarfell er í Aabo. Fer þaðan til Mantyluoto. Litlafell fór í gær frá Reykjavik til Akureyrar og Krossaness. Helgafell fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar og Norðurlandshafna. Hamrafell fór 16. þ. m. frá Reykjavík til Con- stanza. Stapafell fór 19. þ. m. frá Rotterdam til Reykjavíkur. Mæli fell fór 17. þ. m. frá Hamin áleið is til íslands. Joreefer er í Osló. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Austfjörðum í DAG í TÍMINN g§?|| til Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík kl. 13.00 á morgun aust ur um Iand til Seyðisfjarðar. Her jólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Austfjjarðarhöfn um á norðurleið. Herðubreið er i Reykjavík. Söfn og sýningar Vatnslitamyndasýning Elínar K. Thor arensen í kjallaranum Hafnarstræti 1 (inngngur frá Vesturgötu) er opin frá kl. 2—10 síðdegis til 26. þessa mánaðar. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mlð- vikudögum frá kl. 1.30—4. Listasafn Islands er opiö priðju daga flmmtudaga laugardaga og sunnudaga kl 130 tl) 4 Þióðmlnjasafnlð er oplð þriðju- daga flmmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl 1.30 til 4 Asgrfmssafn Bergstaðastræt) 74 er opln siinnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30 - 4 Minjasafn Revkiavfkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e h oema mánudaga Bókasafn Kópavogs. Utlán a þriðju dögum. miðvikudögum. fimmtudög um og föstudögum Pyrir börn kl. 4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán ) Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar Amerfska bókasafnið, Hagatorgl I. er opið mánudaga miðvilcudaga og föstudaga kl 12—21. priðju daga og fimmtudaga kl. 12—18. h Mlnnlngarspii '• Heilsuhællssióð: Náttúrulæknlnga*éiags Island: fást hjá Jóm Sigurgeirss' .iverfisgöt 13B Hafnarfirði s)m: 60433 h Mlnnlngarspiöld líknarsi Aslaug •i K. f Maack fásl a eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur. Kasi alagerði 5. Kópavog) Sigríð) Gísla dóttur Kópavogsbvsut 45 Sjúkra- samlag) Kópavogs Skjólbraut 10 BORGARBÓKASAIFN RVÍKUR: Aðal safnið Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daiga, neima laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, neona laugardaga, kl. 9—3j6. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 oplð alia virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrír full orðna til kl. 21. UTIBUIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 op- ið alla virka daga. nema laugardaga, kl. 17—19. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fullorðinsdeild opin tnánu- daga miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 16—19. Barnadeildi opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Pennavinur Blaðinu hefur borizt bréf frá norskum frímerkjasafnara, sem óskar eftir að komast í bréfaskipti við íslenzkan frímerkjasafnara. Nafn hans og heimilisfang er: Roy Olsen Glennevegen 6 , Vallerud Lörenskog, Norge. Orðsending Kvennadeild Borgfirðingafélags- ins þakkar hjartanlega öllum þeim sem gáfu til happdrættisins og kaffisölunnar, sunnudaginn s. 1. svo og þeim, sem keyptu kaffi og sýndu velvilja sinn á einn eða annan hátt. Kópavogsbúar, styrkið hina bág- stöddu, kaupið og berið blóm líknar sióðs Áslaugar Maack á sunnudaginn Kvenfélag Kópav. Frá Kvenfélagasambandi Islands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Góðtemplarastúkurnar | Rvík. halda fundi i Góðtemplarahúsinu kl 8.30 siðdegis vfir vetrarmánuðina. á mánudögum þriðjudögum. mið vikudögum. fimmtudögum Aimennar upplýsingar varðandi starsfem) stúknanna t síma 17594. alla vlrka daga nema laugardaga á milli kl. 4 og 5 siðdegis. Tilkynning frá Bamadeild Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tékið á móti pöntunum i síma 22400 alia virka daga nema iaugardaga. Böm innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkrunar- kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvíkur. DENNI DÆMALAUSI — Er þú þessi maður, sem yddar blýantinn þinn tuttugu og fimti sinum á dag? GJAFABRÉF FRA sundlauqarsjó Oi SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BREF ER KVITTUN. EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁIEFNI. KirKIAIlK, K V. f.k StntHavganjiii SkUatinhtlmHMat KW. ___________ Genjisskráning Nr. 26 —17. maí 1966. Gjafabrét sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangeflnna Laugavegl 11, á Thorvaldsensbazar t Austurstrætl og l bókabúð Æskunn ar, Klrkjuhvoli Sterlingspur) 119.90 120,20 Bandarlkjad llaj 42,95 43,06 Kanadadolla) 39,92 40,03 Danskar króur 62«, 90 622,20 Norskar króiur 600,00 601,54 Sænskar króiur 834.60 836,75 Finnskt mar. L335.72 L339.14 Nýtt franskt iark 1,335,72 L339.14 Franskui trajk) 876,18 878,42 Belg. frankar 86.26 86.42 Svissn. frankai 994,50 997,05 Gyllini 1.181.54 1.184,60 TékknesB krón 596,40 598,00 V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch 166,46 166,88 PesetJ 71.60 71,80 Reiknlngskróna — Vörasklptalönd 99,86 100J4 Reiknlngspund - Vöruskiptalönd 120.25 120,55 — Ef einhver stelur frá þér framvegis þá skaltu ekki ásaka mig. — Vagnstjóri, þú heldur Jeffers í fang og það þýðir ekkert, aS vera að stela frá mér hér eftir. Eg sef laust og ef einhver reynir að stela frá mér, þá skýt ég hann Hann segist sofa laust. Það er nú hægt að lagfæra þaS. elsl þá fær hann ekkl tækifæri til þess, til bana. — er þetta útkljáð við ræða málið. . Og nú skulum — Þetta er þaS furðulegasta, sem hef séS.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.