Tíminn - 22.05.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 22.05.1966, Qupperneq 16
i FJOGUR EFSTU ií EINAK ÁGÚSTSSON Einar íkgústsson er fæddur 23. september 1922. Hann varS stúd- ent frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1941 og lögfræSingur frá Há- skóla íslands 1947. Hann stundaSi ýmis skrifstofustörf til árs- ins 1954 aS hann var skipaSur fulitrúi f f|ár málaráSuneytinu. Bankastjóri Samvinnu- bankans hefur nann veriS frá stofnun. Einar hefur haft mikil af- skipti af félagsmátum. Hann var formaSur 'Framsóknarfélags R- víkur 1957—1900 og á nú sæti í miSstjórn og framkvæmdastj. Fram- sóknarflokksins. Borg- arfulltrúl hefur hann veriS síSan 1962 og al- þingismaSur frá 1963. Kona Einars er Þórunn SigurSardóttir og eiga þau 4 börn. SigriSur Thorlaeíus er fædd 13. nóvember 1913. 'Hún útskrifaSist úr Samvinnuskólanum 1932 og stundaSi ýmis verrlunar- og skrifstofu störf. Hún hefur unniS mikiS aS ritstórfum, gefiS út þýddar og frumsamdar bækur, rit aS fjölda blaðagreina og unnið að útvarps- þáttum. Sigríður hefur á seinni árum tekið mikinn þátt i félagsmál um. Hún er ritari ' stjórn Félags Framsókn arkvenna f Reykjavlk, á sæti i stjórn dagheim ilisins Lyngáss ' og Kvenfélagasambands is lands, í bla'ðstjórn Tím ans og miðstjórn Fram sóknarflokksins. Hún er glft Birgi Thorlacius ráSuneytisstjóra. SIGRÍÐUR THORLACÍUS Kristján Benedtlctsson er fæddur 12. janúar 1923. Hann lauk prófi frá Reykholtsskóla 1943 íþróttakennaraskólan- um 19414 og Kermara- skóla íslands 1949. Gerðist að prófi loknu gagnfræðaskólakennari f Reykjavík en fyrir 2 árum varð hann fram- kvæmdastjóri Tímans. Kristján hefur lekið mikinn þátt i félagsmal um. Hann hefur verið formaður S.U.F., Full trúaráðs framsóknar- félaganna i Reykjavfk og átt sæti f Fram- kvæmdastjórn Fram- sóknarflokksins, enn- fremur í stjórn Lands- sambands framhalds- skólakennara, Kristján er nú formaður Tenn- is- og badmintonfélags Reykjavíkur. Siðan 1959 hefur hann átt sæti i Menntamálaráði. Borgarfulltrúi í Reykja vik hefur hann verið síðan 1963. Kvæntur er Kristján Svanlaugu Er- menreksdóttur og eiga þau 4 börn. Óðirm Rögnvaldsson er fæddur 24. aktóber 1928. AS loknu barna- skólanáml stundaði hann ýmsa algenga at- vinnu, meSal annars sjómennsku, en áriS 1946 hóf hann prent- nám og iauk þvi árið 1950. Hann hefur iengi starfaS í Prentsmiðju Tímans. Óðinn hefur tekið mikinn þátt í fé lagsmálum og bæði átt sæti f stjórnum Félags ungra 'Framsóknar- manna f Reykjavík og Sambands ungra Fram sóknarmanna. Hann hefur setiS i stjórn Ai- þýSusambands fslands siðan 1960 og er nú varaformaSur Hlns fs- lenzka prentarafélags. Kona ÓSins er Hulda Arnórsdóttir og eiga þau 5. börn. I - . í í i OÐINN ROGNVALDSSON KAFFISALA FRAMSÓKN- ARKVENNA Félag Framsóknarkvenna hefor kaffisolu í Framsóknarhúsirtu viS Fríkirkjuveg á kosningadaginn frá kl. 2 til 10 eftir hádegi. Létt tónlist og skemmtiatriði öðru hverju allan daginn. Framsóknarkonur skora á alla stuðningsmenn og velunnara B-listans að líta inn/fá sér gott kaffi og úrvals með- læti í góðum félagsskap.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.