Vísir - 23.12.1974, Page 3

Vísir - 23.12.1974, Page 3
Fyrst og fremst eru það börnin, sem til jólanna hlakka. Á jólunum fær litla fólkið nefnilega flestar sinar óskir uppfylltar. Meö jólatrjám og gjöfum reyna þeir sem eldri eru að gera þeim jólin sem ánægjulegust. Skóiarnir, annað heimili barnanna, láta ekki sitt eftir liggja og þar er allt skreytt i hólf og gólf. Ljósmyndarar Visis komu við I tveim skólum I siðustu viku og tóku þar myndir af skreytingunum. JB Á jólunum verður reikningur og skrift að hverfa af skóla- töflunum. Drátthagir nemendur búa sig út með litakritum og verj& heilu og hálfu dögunum fyrir framan töflurnar. Hér sjáum við árangurinn af vinnu barna i tveim tólfa ára bekkjum i Álftamýraskóla. Ljósm. Bj.Bj. Til mikils að vinna Þeir, sem leysa getraunina hér til hiiðar eiga möguleika á að vinna giæsileg verðlaun. Sendið meðfylgjandi úrlausnar- seöil til ritstjórnar Vfsis, Siðu- múla 14, eöa afgreiðslunnar á Hverfisgötu 44, fyrir föstudags- kvöldið 10. janúar. Dregið verður úr réttum lausnum og fær sá eða sú heppna giæsilegan skiðagalla I verðlaun. Vinningurinn er úr verzluninni Sportval, Lauga- vegi 116, og er verðmæti hans um 10 þúsund krónur. Verið því dugleg við að senda inn iausnirnar. Allir hafa mögu- leika á aö verða sér úti um glæsileg skfðaföt fyrir þarnæstu skfðaferö. ~*-v k ; T:.fx V 9 1 1 ! 1:. [ : | 'S ' ■ ;i! | s I Hlfðaskóla hafa nemendurnir tekiö sig til sem fyrr og prýtt stóra rúðu á gangi þessari faliegu Betlehemmynd. m - m ! Ljósm. Bragi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.