Vísir - 23.12.1974, Page 6

Vísir - 23.12.1974, Page 6
Svo Ijúft og stillt 00 rótt Hugleiðing á jólum 1974 Það er vlst hiklaust óhætt að fullyrða það, að engin orð I allri ritningunni séu almenningi kunnari heldur en jólaguðspjall- ið eins og það er til vor komið frá Lúkasi guðspjallamanni. A sama hátt er ekki ótrúlegt, að það séu jólasálmarnir, sem flestirkunna eða a.m.k. kannast við af öllum sálmum í sálma- bókinni. Það er einmitt úr einum slik- um sálmi, sem hún er tekin þessi yfirskrift, þetta sem Kirkjusiðan hefur valið sér til útleggingar að þessu sinni á helgri jólahátið. Jólavers Ó, frelsisstundin frlð ó, fagnaðarins tlö á jörð er Jesús fæðist og jólabirtan glæðist. Æ, lát hans ljósið bjarta þér lýsa, mannlegt hjarta. Sagter aðýms félög, sem ekki vilja hleypa öðrum en meðlim- um inn á fundi sina, hafi svo- nefnd aðgangsorð, sem nefna verði I eyru dyravarðanna, annars er þeim meinuð inn- ganga,— Inngangsorð jólanna, að- göngumiðinn að fögnuði þeirra, friði þeirra og helgi, þau mætti eflaust orða á ýmsa vegu. En vel gæti ég hugsað mér þau einmitt þessi: Þessa ljóðlinu lofgerðar og lyftingar úr 4. er- indi hins hátignarfulla jóla- sálms Valdimars Briem t dag er glatt i döprum hjörtum. Þessi ljóðlina um næturljósin — ekki i misjöfnum hýbýlum mannanna — heldur uppi i blá- um, viðum alstirndum himin- geimnum Þar ljóma þau um nótt hinnar helgu hátiðar: svo ljúft og stillt og rótt. Þetta eru 3 nótur á strengjum jólahörpunnar. Og að komast i takt við þessi nótnaslög og að opna hug sinn og hjarta sitt fyrir skini ljósanna, sem ljóma á himninum svo Ijúft og stillt og rótt— þaö er að komast i hina réttu jólastemmningu — það er að leggja leið sina i anda til Betlehem — krjúpa við jötuna og gleðjast af hjartans lyst eins og barn yfir hinni dýrustu gjöf sem mönnunum hefur hlotnast. Það er að veita móttöku tryggingunni fyrir þvi, að ,,svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilift llf”.— Þetta er hinn himinborni fögnuður kristindómsins til jarðarinnar. Og hvenær skyld- um vér nota hann og njóta hans ef ekki á fæðingarhátið hans, sem var þessi ómælanlega, ómetanlega gjöf Guðs til vor mannanna til að vera oss öllum vegurinn, sannleikurinn og lífið sjálft —til þess að hver ein- staklingur öðlist frið i hjarta og þjóðirnar megi beina fótum sln- um á friðarveg. -----0------ Nú er senn lokið miklu fagnaðarári i lifi vor íslendinga, þessarar örsmáu þjóðar, sem haldið hefur lífi á þessu útskeri norður viðDumbshaf 11100 ár.— Já nú er það liðið að lokum, þetta mikla hátiðarár með öll- um þess samkomudögum, sem jafnan munu verða mörgum minnisstæðir eins og svo margt annað sem þjóðin hefur tekið sér fyrir hendur til að minnast landnámsins og upphafs sins.— Vfða hefur kirkjan komið hér við sögu og oft hefur hún verið nefnd i sambandi við ótal at- burði á liðnum árum og öldum. Og margt af þvi, sem gert hefur veriðá þessu ári og þjóðin hefur tekið sér fyrir hendur, það hefur dregið nafn sitt af þvi og kennt við þjóðhátið. Samt mun það liklega aldrei verða, að þjóðin taki sér i munn orðið þjóðhátið- arjól.Það mun oss ekki koma til hugar að gera. Hversvegna? Það er vegna þess að hinn sanni andi, hið rétta og raunverulega innihald jólahá- tiöarinnar er hafið yfir öll tak- mörk landa, allan aðgreining þjóða. 011 ár, öld eftir öld, koma jólin til vor með þann boðskap, sem mestur er og stærstur — Sitt hvorum megin við sóluhliðið 1 Bolungarvlk dvaldi Marteinn á annan mánuð vlö að prýða kirkju- garðsvegginn. A hann er límt grjót með ýmsum litum, sumt sótt alla leið austur 1 Berufjörð. Það handaverk Marteins Davlðssonar, sem máske flestir hafa séð á kirkjustað, er eflaust garðurinn I Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. — Sáluhlið þess garðs er hlaðið úr dönskum múrsteini. Það er teiknað af finnska listamanninum Segerstrale. Þegar fólk ferðast um sveitir landsins lætur það ósjaldan staðar numið á kirkjustaðnum. Kirkjan og næsta umhverfi hennar er þvi oft og tiðum I sviðsljósinu — ef svo mætti að orði komast. — Og satt bezt að segja er þá ekki sparað að kveða upp óvægilega, en lika stundum hvatskeytislega, dóma um það sem áfátt er og betur mætti auðsjáanlega fara, þvi að óneitanlega er það margt, sem veraþyrftiá annan veg og betri á þessu sviði þjóðllfsins eins og fleirum. Én til þess vantar fé. Jú, jú grunaði ekki Gvend! Alltaf er þetta sama svarið. En hvernig stendur á þvi að til þess arna vantar fé? Hefur þjóðin nokkru sinni verið jafn f jáð og nú? Hefur hún nokkru sinni eytt fé sinu i það, sem kalla má óþarfa og langtum verra en óþarfa. Nei, sannarlega ekki En sleppum þvi að þessu sinni. Og eiginlega var það ætlunin að ræða hér aðeins einn drátt i ásjónu kirkjustaðarins hvar og hver sem hann nú er. Það er girðingin eða garðurinn utan um sjálfan kirkjugaröinn. Enda þótt það komi ekki kirkju- görðunum beinllnis við, skaðar ekki að geta þess, aö margan arininn hefur Marteinn hlaðið I nýjum húsum. Hér sést fjöl- skylda saman söfnuð við einn slikan heimilisarin. Það er ekki litið svipmót, sem hann, ásamt sáluhliðinu, setur á kirkjustaðinn. 1 gamla daga voru garðarnir úr mold og torfi eða úr grjóti þar sem það þótti betur henta. Þá var viðhaldið aðeins fólgið I vinnu — þ.e.a.s. hlaða garðana að nýju, þegar þeir snöruðust, skekktust og féllu siðan. Af Martelnn hefur ekki aðeins fjallað um kirkjugarðsveggina. Með umsjónarmanni kirkjugarða hefur hann unnið aö þvl aö reisa viö og lagfæra minnisvarða og legsteina. Hér er hann að starfi I kirkju- gar.ðinum I Flatey á Breiöafirði. Vfða þarf Martelnn að leita fanga vegna starfs slns. Hér er hann við grjótnám á Snæfellsnesi með Guðmundi á Saurum. Drápuhllðarf jall i baksýn. i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.