Vísir - 03.01.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 03.01.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Föstudagur 3. janúar 1975 11 #MÓÐLEIKHÚSIO KAUPMAÐUR iFENEYJUM 5. sýning i kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gilda. 6. sýning sunnud. kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15 HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Sími 1-1200. KFÉL&G YKJAVÍKUÍ MEÐGÖNGUTÍMI i kvöld kl. 20,30. Næst síðasta sýning. ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 3. sýning. MORÐIÐ í DÓMKIRKJUNNI ettir T.S. Eliot i þýðingu Karls Guðmundssonar leikara. Flutt i Neskirkju, sunnudag kl. 21. Allra siðasta sinn. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HASKQLABIO Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Bandariskúrvalsmynd er hlaut 7 Óskarsverðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi- vinsældir og hefur slegið öll að- sóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða I sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 3. TÓNABÍÓ Simi 31182 Fiðlarinn á þakinu („Fiddler on the Roof”) Stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. 1 aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjónleiksins með íeik sinum. önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viöar, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maður Isaac Stern Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Chris Superstar) íslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9. + MUNIO RAUÐA KROSSINN VISIR Eyrstur med fréttimar Sérstaklega er hún góð þessi af ánni — Hvernig náðirðu henni svona vel? Það var Snati, sem gerði hana með tungunni! Þörungavinnslan h.f. auglýsir aukningu hlutafjár Stjórn ÞÖRUNGAVINNSLUNNAR H.F. hefur ákveðið að nota heimild i stofn- samningi félagsinS til að auka hlutafé félagsins frá kr. 68.470.000,- i allt að kr. 100.000.000. Er stjórninni heimilt að bjóða það nýjum hluthöfum. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á hlutafé i fyrirtækinu eru beðnir að leggja skriflega beiðni sina inn á skrifstofu félagsins i Lækjargötu 12,4. hæð fyrir 15. janúar n.k. Upplýsingar um félagið eru veittar á sama stað. Stjórn þörungavinnslunnar h.f. BILAVARA- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. LAUS STAÐA Staða læknis við heilsugæslustöð á Eski- firði er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1975. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 30. janúar n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 2. janúar 1975. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum. Degi fyrr en önnur dagblöð. *—* (gerist áskrifendur) Fýrsturmeð frettimar vism

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.