Tíminn - 16.06.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.06.1966, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 16. júllí 1966 j HEFÐI GETAÐ Framhald a{ bls. 9. mínúm plöntum væri óhætt hér. Uim’ þetta leyti í fyrra fékk ég þó grunsemdir um að þetta myndi fara á annan veg. Mér kom þá til hugar að kalla hingað saman tolaðamenn og ljósmyndara, láta þá mynda staðinn og varpa fram þeirri spurningu, hvort ætlunin væri að taka landið hér undir bygg- ingarlóðir. Illu heilii varð ekk ert úr þessu hjá mér, það hefði ef til vill getað komið ein- hverju til leiðar. Seinni partinn í vetur dundu ósköpin ytfir. Ég reyndi í lengstu lög að fara samninga- leiðina, láta þá fá svæðin of- an og austan af, en fá að halda skjólbeltunum, sem ég hef komið upp. En þessir háu herr ar sögðust því miður ekki kom ast hjá því að leggja götu þvert ytfir þar sem uppeldisstöðin er, og þá sagði ég þeim, að þeir gætu hirt þetta allt, því að það er útilokað að reka gróðrarstöðina í þremur pört- um. Hér hef ég komið upp ágætum skjóltoeltum fyrir gróð ur, en' nú er þetta allt unnið fyrir gýg. Hingað hefði mátt flytja grasgarðinn, sem er í frostpollinum í Laugardal, sem gerður var af sýndarmennsku og handahófi til þess eins að Reykvíkingar gætu státað af grasgarðj eins og Akureyr- ingar. Eins hefði þessi blettur minn verið mjög góð undir- Þessa sérkennilegu mynd að ofan tók ljósm. Tímans, Bjamleifur frá leik Þróttar og Keflavíkur í fyrrakvöld. Það er engu líkara en hr. fótbolti sé þarna á ferðinni, en svo mun þó ekki vera, því þetta er Kjartan Sig- tryggsson, markvörður Kefla víkur, en knötturinn hylur höfuð hans. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, lauk leiknum með jafntefli, 1:1. Hr. fót- bolti ? TÍMINN 13 VALUR HEFUR FORYSTUISTIGA- KEPPNINNIUM RVlKUR-STYTTUNA Alf-Reykjavik. — Valur hefur urfélaganna í knattspyrnu, en foiystu í stigakcg>pni Reykjavík- eins og kunnugt er, keppa félög- Dómur í kæramáli KR loksins kominn * Nýr úrslitaleikur KR og Keflavík Alf-Reykjavík. — f fymafevidd var loks kveðinn npp dónmr í kærumáK, sem KR höfðaði vegna úrslitaieiks í 2. deild kvenna í handknattleik, en eins og kunnugt er, sigraði Keöavík í úrslitaleikn- um eftir mjög vafasama framieng- ingu. Etftir venjulegan leiktáma var jafntefli og vár þá framlengt og leiknir tveir stuttir hálfteikir. Eft- ir að þeim var lokið, var enn jafntetfli. Tók dómarinn þá til bragðs að láta leika einn hálfleik til viðbótar (í staðinn fyrir tvo) og skoruðu Keflavíkur-stúlkurnar þá ,,úrslitamarkið.“ Þessi leifcur fór fram síðast í aprál og kærðu KR-ingar þá leik- inn. Og núna fyrst, eftir nærri 2 mánuði, er dómur kveðinn upp hjá dómstóli HKRR. Á meðan hafa stúlkumar hjá báðum félögum þurft að bíða og halda sér í æf- ingu. Er þessi dráttur dómstóls HKRR furðulegur og óafsakanleg- ur, því mál eins og þetta ætti að vera hægt að afgreiða á viku-tíma. Og nú má búast við því, að Kefl- víkingar áfrýi til dómstóls HSÍ. Ætti sá dómstóll að taka rögg á sig og taka málið strax fyrir. in um veglega styttu, sem hefur verið í umferð í nokkuð mörg ár. Valur hefur hlotið 33 stig, eða næstum því helmingi fleiri en næsta félag, sem er Fram, en Fram hefur hlotið 17 stig. En Valur hefur leikið mun fleiri leiki en t.d. bæði Fram og KR. Þann- ig hefur Valur Ieikið 26 leiki á méðan Fram hefur leikið 17 lciki og KR 14. Staðan í keppninni er nú bann- ig: Valur 33 stig Fram 17 slig KR 14 stig Þróttur 14 stig Víkingur 14 stig Valur og Fram eru einu fé- lögin, sem hafa möguleika á því að vinna Reykjavíkur-styttuna til eignar í ár, því tvö síðustu árin hefur Valur borið sigur úr býtum og nægir að vinna 3ja árið í röð. en Fram hefur hins vegar unnið keppnina 4 sinnum (ekki 3svar í röð) og myndi hljóta styttuna til eignar með því að sigra í fimmta skipti. KR hefur unnið keppnina tvisvar, en Þróttur og Víkingur aldrei. Haukar unnu Fram óvænt 1:0 í gærikvöldi léku Fram og Haukar í 2. deild íslandsmótsins í knait spymu á MelaVellinum og sigruðu Haukar óvænt með 1:0. Fram atti mun meira í leiknum, allt að 80% en tókst ekki að skora, þrátt íyrir ógrynni tækifæra. Haukar skor- uðu sitt eina mark í fyrri hálfleik. Góð frammistaða Keflvíkinga gegn Norwich City Leik Keflvíkinga og ensku at- I vinnumannanna frá Norwich í gær i kvöldi lauk með sigri Norwich j 3:2. Var framimistaða Keflvikinga í leiknum mjöig1 góð. Leikið vár á Njarðvíkurvellinum. Jafntefli á Skaga Leik Akurnesinga og Vals í 1. deild í giærkvöld lauk með 1:1. Leikurinn fór fram á Akranesi. Akurnesingar höfðú 1:0 yfir í hálflei'k, en Valur jafnaði í seinni hálfleik. Þjóðhátíðarmótið | í kvöld kl. 20 hefst keppni í Þjóðhátíðarmótinu (17. júní mót- inu) á Laugardalsvellinum. Verð- jur keppt í 10 greinum. Á 17 júní I hefst keppnin kl. 17. staða undir lystigarð, þeir eru víst ekki of miargir í borginni, og þar sem byggðin á að ná allt iup<p undir Breiðholt, hefði verið tilvalið að hafa hér í daln um lystigarð fyrir ílbúana hér í grennd. Það er vitaskuld ekki mitt að hugsa fyrir slíku, heldur borgaryfirvaldanna, en þeim virðist ekki hafa dottið þessi möguleiki í hug. Enginn skilji orð mín svo, að ég sé andvígur því að lönd séu tekin og gömul hús verði að víkja fyrir nýju skipulagi. En ég er iþeirrar skoðunar, að vel hefði verið hægt að fella gróðrarstöðina inn í skipulag- ið. Það er nú mergurinn máls- áns. Ég veit ekki hvað ég geri, þegar þetta allt er iiðið undir lok, en eitt er þó vist. Ég fer ekki út í það aftur að reka gróðrarstöð. Maður er farinn að eldast og starfsorkan fer dvínandi, og þá er erfitt að byrja upp á nýtt. Er ég hef lokið spjalli mínu við Sigurbjörn, geng ég stund- arkorn um garðinn og uppeld- isstöðina og virði fyrir mér ævistarf garðyrkjustjórans. Starfsfólk stöðvarinnar er á þönum við að sinna viðskipta- vinunum, sem koma í hópum í góða veðrinu til að kaupa blóm og tré í garðana sína. Eins þarf að vökva og hlúa að blómum og í mörgu er að snú- ast á þessum bjarta góðviðris- degi. Falleg beinvaxin tré breiða krónur sínar á móti sól- inni, og á þessari stundu finnst mér einhvern veginn, að lífið birtist í sinni fegurstu mynd í gervi blóma og trjáa. En til hliðar gefur að líta autt og dapurlegt svæði, svæði, sem til skamms tíma hýsti falleg tré, er einu sinni voru gróður- sett af dugmiklum og fórnfús- um garðyrkjumanni. Þau hafa þurft að víkja fyrir nýju skipu lagi, nýjum götum, nýjum hús- um. Og er ég að lokum verð áhonfandi að því, er lítil ómerkileg vélskófla ryður í burtu fallegu grenitré, get ég ekki varizt þeirri hugsun, að ef til vill sé þetta ekki nauð- synlegt. gþe. I Blæfagur fannhvítur þvottur meS Sárfi9 Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full- komin, er þér notið Skip — þvf það er ólíkt venjulegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin auðveld og fullkomin. Pvottahcefni Skip 'er svo gag>i<rer aÖ þér fái<5 ekki fannhvítari þvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. Æfejb-sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.