Vísir - 18.01.1975, Blaðsíða 3

Vísir - 18.01.1975, Blaðsíða 3
Vísir. Laugardagur 18. janúar 1975. 3 RUM VIÐ ÚR BÝTUM? gegn óeðlilega lágu endurgjaldi ber að láta fylgja rekstrarreikn- ingi sundurliðun á rekstrar- kostnaði bifreiðanna að með- töldum fyrningum, ásamt upp- lýsingum um afnotin i eknum km, fjárhæð endurgjalds og nöfn notenda. Hafi atvinnurek- andi hins vegar sjálfur, fjöl- skylda hans eða aðrir aðilar bif- reiðar hans til afnota ber að láta fylgja rekstrarreikningi sundurliðun á rekstrarkostnaði bifreiðanna að meðtöldum fyrn- ingum, ásamt upplýsingum um heildarakstur hverrar bifreiðar á árinu og umrædd afnot af ekn- um km og draga gjöld vegna þessara afnota frá rekstrar- gjöldum með áritun á rekstrarreikninginn eða gögn með honum. Vinni einstaklingur eða hjóna, annað hvort eða bæði eða ófjár- ráöa börn þessara aðila, við eig- inn atvinnurekstur eða sjálf- stæða starfsemi bera að geta þess með athugasemd á rekstr- arreikninginn eða gögn með honum og tilgreina vinnufram- lag framteljanda sjálfs, maka hans og ófjárráða barna hans. Laun reiknuð framteljanda sjálfum eða maka hans, sem hafa verið færð til gjalda á rekstrarreikningnum, ber að tilgreina sérstaklega á honum, aðskilið frá launagreiðslum til annarra launþega, og gera við- eigandi úrbætur, sbr. 4. mgr. þessa töluliðar. Hreinar tekjur skal siðan færa i 1. tölulið III. kafla eða rekstrartap i 12. tölulið V. kafla framtals. __ I þessum tölulið má ekki telja tekjur af útleigðu ibúðarhús- næði sem framteljandi lætur öðrum i té án eðlilegs endur- gjalds, þ.e. ef ársleiga nemur lægri fjárhæð en 4% af fast- eignamati ibúðarhúsnæðis og lóðar. Slikar tekjur ber að telja i 3. töluliö III. kafla framtals. 3. Reiknuð leiga af ibúðarhúsnæði: a. sem eigandi notar sjálfur. Af ibúöarhúsnæði, sem fram- teljandi notar sjálfur, skal húsaleiga reiknuð til tekna 4% af fasteignamati ibúðar- húsnæðis (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þótt um leigulóð sé að ræða. A bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúðarhúsnæðis. Sé ibúðarhúsnæði i eigu sama aöila notað að hluta á þann hátt sem hér um ræðir og að hluta til útleigu skal fast- eignamati húss og lóðar skipt hlutfallslega miðað við rúm- mál, nema sérmat i fast- eignamati sé fyrir hendi. Á sama hátt skal skipta fast- eignamati húss og lóðar þar sem um er að ræða annars vegar ibúðarhúsnæði og hins vegar atvinnurekstrarhús- næði i sömu fasteign. í ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa verið i notkun, skal reiknuð leiga nema 1% á ári af kostn- aðarverði i árslok eða vera hlutfallslega lægri eftir þvi hvenær húsið var tekið i notkun og að hve miklu leyti. 2. Hreinar tekjur af eignaleigu, þ.m.t. út- leiga ibúðarhúsnæðis samkv. meðfylgjandi rekstraryfirliti. Hafi framteljandi tekjur af eignaleigu, án þess að talið verði að um atvinnurekstur sé að ræða i þvi sambandi, ber honum að gera rekstraryfirlit þar sem fram koma leigutekjur og bein útgjöld vegna þeirra, þ.m.t. vaxtagjöld sem eru tengd þessari teknaöflun. Sé slikra tekna aflað i atvinnurekstrar- skyni ber aö gera rekstrar- reikning skv. tölulið 1. Hafi framteljandi tekjur af útleigu ibúðarhúsnæöis, hvort heldur hann telur það vera i at- vinnurekstrarskyni eða ekki. ber honum að gera rekstrar- yfirlit þar sem fram koma leigutekjur frá hverjum ein- stökum leigutaka svo og leigu- timabil og fasteignamat út- leigös Ibúðarhúsnæðis og hlut- deildar i lóð. Til gjalda ber að telja kostnað vegna hins út- leigða, svo sem fasteignagjöld, viðhaldskostnað og vaxtagjöld, sem beint eru tengd þessari teknaöflun. Enn fremur skal telja fyrningu húsnæðisins sem nemur eftirfarandi hundraðs- hlutum af fasteignamati hins útleigða húsnæðis: tbúðarhúsn.úrsteinsteypu 1,0% Ibúðarhúsn.hlaöiðúr steinum 1,3% tbúðarhúsn.úrtimbri 2,0% Frádráttarbær viðhalds- kostnaður nemur eftirfarandi hundraðshlutum af fasteigna- mati hins útleigða húsnæðis: tbúöarhúsn. úr steini 1,5% tbúðarhúsn. úr timbri 2,0% Hreinar tekjur eða rekstrar- tap skv. rekstraryfirliti ber þvi að leiðrétta um mismun gjald- færðs viðhaldskostnaðar og frá- dráttarbærs viðhaldskostnaðar með áritun á rekstraryfirlit og færa siðan hreinar skattskyldar tekjur i 2. tölulið III. kafla eða rekstrartap 112. tölulið V. kafla framtals. b. sem eigandi lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem fram- teljandi lætur launþegum sinum (og fjölskyldum þeirra) eða öðrum i té án endurgjalds eða lætur þeim i té án eðlilegs endurgjalds (þ.e. gegn endurgjaldi sem lægra er en 4% af fasteigna- mati Ibúðarhúsnæðis og lóð- ar.,skal húsaleiga reiknuð til tekna 4% af fasteignamati þessa Ibúðarhúsnæðis i heild svo og af fasteignamati lóð- ar, eins þótt um leigulóð sé að ræða. A bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúð- arhúsnæðis. t ófullgerðum og ómetnum Ibúðum gildir sama viömiðun og I a-lið. 4. Vaxtatekjur. Hér skal færa I kr. dálk sam- tölu skattskyldra vaxtatekna i A- og B-liöum, bls. 3,1 samræmi viö leiðbeiningar um útfyllingu þeirra. 5. Arður af hlutabréf- um Hér skal færa arð sem fram- teljandi fékk úthlutaðan á árinu af hlutabréfum sinum. 6. Laun greidd I peningum I lesmálsdálk skal rita nöfn launagreiðenda og launaupp- hæð I kr. dálk. Ef vinnutimabil framteljanda er aöeins hluti úr ári eða árs- laun óeölilega lág skal hann gefa skýringar i G-lið, bls. 4, ef ástæður svo sem nám, aldur, veikindi o.fl. koma ekki fram á annan hátt i framtali. 7. Laun greidd i hlunnindum a. Fæöi: Skattskyld fæðis- hlunnindi: 1) Fullt fæði innan heimilis- sveitar: Launþegi, sem vann innan heimilissveitar sinnar, skal telja til tekna fullt fæði sem vinnuveitandi lét honum i té endurgjaldslaust (fritt). Rita skal dagaf jölda i lesmálsdálk og margfalda hann með 375 kr. fyrir fuilorðinn og 300 kr. fyrir barn, yngra en 16 ára, og færa upphæðina til tekna. Fjárhæð fæðisstyrks (fæðis- peninga) skal hins vegar telj- ast að fullu til tekna. Sama gildir um hver önnur full fæð- ishlunnindi, látin endur- gjaldslaust i té, þau skal telja til tekna á kostnaðarverði. 2) Fæðisstyrkur (fæðispening- ar) á orlofstima. Fjárhæð fæöisstyrks (fæðis- peninga), sem launþega er greidd meðan hann er i or- lofi, skal teljast að fullu til tekna. 3) önnur skattskyld fæöishlunn- indi: a. Launþegi, sem vann utan heimilissveitar sinnar og fékk fæðisstyrk (fæðispen- inga) i stað fulls fæðis, skal telja til tekna þann hluta fæðisstyrksins sem var um- fram 500 kr. á dag. Sama gildir um fæðisstyrk greidd- an sjómanni á skipi meðan það var i höfn. b. Launþegi, sem vann hvort heldur innan eða utan heimilissveitar sinnar og húsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur i té gegn endur- gjaldi sem er lægra heldur en 4% af gildandi fasteignamati ibúðarhúsnæðis og lóðar, skal framteljandi telja mismuninn til tekna eftir þvi sem hlutfall notkunartima segir til um. c. Fatnaður eða önnur hlunn- indi:Til tekna skal færa fatn- að sem vinnuveitandi lætur framteljanda i té án endur- gjalds og ekki er reiknaður til tekna i öðrum launum. Til- greina skal hver fatnaðurinn er og telja til tekna sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.... 9.000 Einkennisföt kvenna ... 6.200 Einkennisfrakka karla 7.000 Einkénniskápu kvenna . 4.600 Einkennisfatnað flugáhafna skal þó telja sem hér segir: kr. Einkennisföt karla.... 4.500 Einkennisföt kvenna ... 3.100 Einkennisfrakka karla . 3.500 Einkenniskápu kvenna . 2.300 Fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. ingastofnunar rikisins er vakin athygli á þvi að stofnunin veitir upplýsingar um greiðslur frá al- mannatryggingum i Reykjavik I simum 20228, 20518 og 20624. Sams konar upplýsingar utan Reykjavikur verða gefnar af umboðsmönnum stofnunarinn- ar.) Ellilifeyri og örorkulffeyri úr almannatryggingum skal telja til tekna i tölulið 8, III, á fram- tali. Upphæðir geta verið mismun- andi af ýmsum ástæðum. Til dæmis er ellilifeyrir greiddur I fyrsta sinn vegna næsta mánað- ar eftir að lifeyrisþegi varð fullra 67 ára. Heimilt er að fresta töku ellilifeyris og fer hann þá hækkandi hjá þeim sem það gera. Almennur ellilifeyrir allt árið 1974 var sem hér segir: Fyrst tekinn: frá 67 ára aldri' frá 68 ára aldri frá 69 ára aldri frá 70 ára aldri frá 71 árs aldri frá 72 ára aldri Einstaklingar 141.456 kr. 153.486 — 171.243 — 188.898 — 212.166 — 236.337 — Skattstofur hafa meira en nógaðgera viðað svara spurningum framteljenda, og margir fróðir menn úti i bæ græða talsvert I janúar á þvi aö gera framtöl fyrir þá, sem minna skiija. Menn geta þó komizt langt, ef þeir kynna sér vel þær upplýsingar, sem hér er að finna og bara reyna. fékk fæðisstyrk (fæðispen- inga) I stað hluta fæðis, skal telja til tekna þann hluta fæð- isstyrksins. sem var umfram 200 kr. á dag. c. Allt fæði, sem fjölskylda framteljanda fékk endur- gjaldslaust (fritt) hjá vinnu- veitanda hans, fjárhæð fæð- isstyrkja (fæðispeninga) svo og hver önnur fæðishlunn- indi, látin endurgjaldslaust i té, skaltelja til teknaá sama hátt og greinir I lið 1). Fritt fæði, sem eigi telst fullt fæði, látiö þessum aöilum i té, skal telja til tekna eins og hlutfall þess af mati fyrir fullt fæöi segir til um. t þessu sam- bandi skiptir eigi máli hvort framteljandi vann innan eða utan heimilissveitar sinnar. b. Húsnæði: Hafi framteljandi (og fjölskylda hans) afnot af Ibúðarhúsnæði sem vinnu- veitandi hans lætur endur- gjaldslaust I té, skal framtelj- andi rita I lesmálsdálk fjár- hæö gildandi fasteignamats þessa ibúöarhúsnæðis og lóð- ar og mánaðafjölda afnota. Telja skal til tekna 4% af þéírri fjárhæð fyrir árs- afnot en annars eins og hlut- fall notkunartima segir til um. Hafi framteljandi (og fjöl- skylda hans) afnot af ibúðar- Sé greidd ákveðin fjárhæð I stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. önnur hlunnindi, sem látin eru i té fyrir vinnu, ber aö meta til peningaverðs eftir gangverði á hverjum stað og tima og telja til tekna I tölulið 7. c., III, á framtali. M.a. teljast hér sem hlunnindi afnot launþega af bif- reiðum, látin honum i té endur- gjaldslaust af vinnuveitanda eöa gegn óeðlilega lágu endur- gjaldi. í lesmálsdálk skal rita afnota bifreiðarinnar i eknum kilómetrum (þ.m.t. akstur úr og I vinnu) og margfalda þann kilómetrafjölda með 15 kr. fyrir fyrstu 10.000 kilómetraaf- not, með 13 kr. fyrir næstu 10.000 kflómetraafnot og 11 kr. fyrir hver kilómetraafnot þar yfir. Fjárhæð, þannig fundna, ber að færa i kr. dálk, þó að frádregnu endurgjaldi ef um þaö var að ræða. Fæöi, húsnæði og annað fram- færi framteljanda, sem býr I foreldrahúsum, telst ekki til tekna og færist þvi ekki I þennan lið, nema foreldri sé atvinnu- rekandi og telji sér nefnda liði til gjalda. 8. Elli- eða örorkulif- eyrir frá alm. trygg. (Ábending: Að beiðni Trygg- Hjón 254.622 kr., þ.e. 90% af lifeyri tveggja einstak- linga sem báðir tóku lifeyri frá 67 ára aldri. Fresti hjón, annað eða bæði, töku lifeyris hækkar hann um 90% af aldurshækkun einstakl- inga. Fresti t.d. annað hjóna töku lifeyris til 68 ára aldurs en hitt til 69 ára aldurs var lifeyrir þeirra árið 1974 90% af (153.486 kr. + 171.243 kr.) eða 292.256 kr. örorkulifeyrir allt áriö 1974 var sem hér segir: Einstaklingar.... 141.456 kr. Hjón............. 254.622 kr. Lifeyrishækkun vegna lágra tekna (svonefnd „tekjutrygg- ing”) og frekari uppbót á elli- og örorkulifeyri, ef greidd var, skal talin til tekna með lifeyrin- um. örorkustyrk skal hins vegar ekki telja hér til tekna heldur i tölulið 13, III, á framtali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.