Vísir - 18.01.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 18.01.1975, Blaðsíða 8
vism Laugardagur 18. janúar 1975. SKATTALEIÐBEININGAR MAT HLUNNINDA OG GJALDA FRAMHALD meö sama veröi og fæst fyrir tilsvarandi afuröir sem seld- ar eru á hverjum staö og tima. Veröi ekki viö markaös- verö miöaö, t.d. i þeim hrepp- um þar sem mjólkursala er litil eöa engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliösjón af nota- gildi. Ef svo er ástatt að söluverö frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda vegna niöurgreiðslu á afuröaveröi, þá skulu þó þær heimanotaö- ar afurðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðaö viö útsöluverö til neytenda. Mjólk sem notuö er til búfjár- fóöurs skal þó telja til tekna meö hliösjón af veröi á fóöur- bæti miöað við fóöureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heimanotað mjólkurmagn. Meö hliösjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillög- um skattstjóra, hefur mats- veröveriö ákveöið á eftirtöld- um búsafuröum til hcima- notkunar þar sem ekki er hægt aö styöjast viö markaðs- verö: a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neytenda......... 23,70 kr. pr. kg. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðaö viö 5001 neysluámann....... 23.70kr. pr. kg. Mjólk til búfjárfóðurs................... 10.80kr. pr. kg. Hænuegg (önnur egg hlutfallslega)........ 230.00kr.pr.kg. Sauöfjárslátur........................... 271.00kr. pr. stk. Kartöflurtilmanneldis ................... 3.000.00kr.pr. 100kg. Rófur til manneldis.......................2.900.00 kr.pr. 100 kg. Kartöflur og rófur til skepnufóöurs...... 635.00 kr. pr. 100 kg. b. Búfé til frálags (slátur með talið): Dilkar.............................................. 3.600 kr. Veturgamalt......................................... 4.800 kr. Geldarær.......................................... 4.600kr. Mylkarærogfullorðnirhrútar.......................... 2.400 kr. Sauöir.............................................. , 5.800 kr. Naut I. og II. flokkur.............................. 30.500kr. Kýr I. og II. flokkur............................... 20.700kr. Kýr III. og IV. flokkur .............................14.100kr. Ungkálfar........................................... 1.500 kr. Folöld............................................. 12.000 kr. Tryppi 1-4vetra .................................... 17.000kr. Hross4-12vetra .................................... 19.800 kr. Hross eldri en 12 vetra............................ 12.000 kr. Svin 4-6 mánaða...................................... 14.000 kr. gildandi fasteignamati hlutað- eigandi Ibúðarhúsnæðis og lóð- ar, skal mismunur teljast laun- þega til tekna. 3. Fatnaður: Einkennisföt karla 9.000kr. Einkennisföt kvenna 6.200 kr. Einkennisfrakki karla 7.000kr. Einkenniskápa kvenna 4.600kr. Hlunnindamat þetta miðast við það aö starfsmaður noti ein- kennisfatnaðinn viö fullt árs- starf. Ef árlegur meðaltalsvinnu- timi starfsstéttar réynist sann- anlega verulega styttri en al- mennt gerist og einkennisfatn- aðurinn er eingöngu notaöur viö starfiö, má vlkja frá framan- greindu hlunnindamati til lækk- unar, eftir nánari ákvöröun rikisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komiö fram rökstudd beiöni þar aö lútandi frá hlutað- eigandi aðila. Meö hliösjón af næstu máls- grein hér á undan ákveðst hlunnindamaí vegna einkennis- fatnaðar flugáhafna: c, Veiði og hlunnindi: Lax .......................... Sjóbirtingur.................. Vatnasilungur ................. Æöardúnn...................... d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauöfjár. 350 kr. pr. kg. 180kr.pr.kg. 160 kr. pr. kg. 9.000kr. pr. kg. Hlunnindamat 1. Fæði: Fullt fæöi sem vinnuveitandi lætur launþega (og fjölskyldu hans endurgjaldslaust I té er metið sem hér segir: Fæöi fullorðins 375kr.ádag. Fæði barns, yngraenl6ára 300kr.ádag. Samsvarandi hæfilegur fæöis- styrkur (fæðispeningar) er met- inn sem hér segir: t stað fulls fæöis 500kr.ádag. Istaöhluta fæöis 200kr.ádag. 2. íbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúöarhúsnæöi, sem vinnuveit- andi hans lætur I té, skulu metin til tekna 4% af gildandi fast- eignamati hlutaðeigandi Ibúð- arhúsnæðis og lóöar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) I té ibúöar- húsnæöi til afnota gegn endur- gjaldi, sem lægra er en 4% af Einkennisfötkarla 4.500 kr. Einkennisföt kvenna 3.100 kr. Einkennisfrakkikarla 3.500 kr. Einkenniskápa kvenna 2.300 kr. Fatnaöur sem ekki telst ein- kennisfatnaður skal talinn til tekna á kostnaðarveröi. Sé greidd ákveðin fjárhæö I staö fatnaðar, ber að telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiða: Fyrir afnot launþega af bif- reiöum, látin honum I té endur- gjaldslaust af vinnuveitanda: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot.. ................15kr. pr. km. Fyrirnæstu 10.000 km afnot .... ................13 kr. pr. km. Yfir 20.000km afnot...... ................11 kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega I té afnot bifreiöar gegn endur- gjaldi, sem lægra er en framan- greint mat, skal mismunur telj- ast launþega til tekna. íbúðarhúsnæði sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án éðlilegs endurgjalds. — Af Ibúðarhúsnæði sem eigandi notar sjálfur eöa lætur öörum I té án eðlilegs endurgjalds skal húsaleiga metin til tekna 4% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bllskúr) og lóðar, eins þó að um leigulóö sé aö ræða. Á bú- jörö skal þó aðeins miöa viö fasteignamat ibúöarhúsnæðis- ins. í ófullgerðum og ómetnum I- búðum sem teknar hafa verið I notkun, skal eigin leiga reiknuð 1% á ári af kostnaðarveröi I árs- lok eða hlutfallslega lægri eftir þvi, hvenær húsið var tekið I notkun og að hve miklu leyti. Gjaldamat A. Fæði: Fæöi fulloröins ... 250 kr. á dag. Fæöi barns, yngra en 16 ára ...........200 kr. á dag. Fæöi sjómanna á Islenskum fiskiskipum sem sjálfir greiða fæðiskostnaö: a. Fyrir hvern dag sem Afla- tryggingasjóöur greiddi framlag til fæöiskostnaöar framteljanda ... 64 kr. á dag. b. Fyrir hvern róðrardag á þil- farsbátum undir 12 rúmlest- um og opnum bátum, svo og öðrum bátum á hrefnu- og hrognkelsaveiöum, hafi Afla- tryggingasjóður ekki greitt framlag til fæöiskostnaöar framteljanda .. 250 kr. á dag. B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andiflokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tima, sbr. þó nánari skýringar og sérákvæöi i 10. tölulið: Ilefuröu lagt fram nauösynleg skilrfki til aö geta fengiö náms- frádrátt? Þig kann aö iöra, haf- iröu ekki gert þaö. 1. 81.000 kr: Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Gagnfræöaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli Islands Húsmæðrakennaraskóli ís- lands. íþróttakennaraskóli Islands Kennaraháskóli tslands Kennaraskólinn Menntaskólar Myndlista- og Handiðaskóli Is- lands, dagdeildir Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans I Reykjavlk, dagdeild Tónlistarskólinn I Reykjavlk, pianó- og söngkennaradeild Tækniskóli tslands (Meina- tæknideild þó aðeins fyrir fyrsta námsár). Vélskóli Islands, 1. og 2. bekkur Verknámsskóli iönaöarins Verslunarskóli Islands, 5. og 6. bekkur 2. 67.000 kr: Fóstruskóli Sumargjafar Gagnfræðaskólar, 3. bekkur Héraösskólar, 3. bekkur Húsnæöraskólar Loftskeytaskólinn Lýöháskólinn i Skálholti Miðskólar, 3. bekkur Samvinnuskólinn Stýrimannaskólinn, 2. og 3. bekkur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskimannadeild Vélskóli Islands, 3. bekkur Verslunarskóli Islands, 1.—4. bekkur 3. 50.000 kr: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekk- ur Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur Miðskólar, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, 1. bekkur farmanna- og fiskimannadeilda Unglingaskólar 4. Samfelldir skólar: a. 50.000 kr. fyrir heilt ár: Bændaskólar Garöyrkjuskólinn á Reykjum b. 36.000 kr. fyrir heilt ár: Hjúkrunarsícóli tslands Hjúkrunarskóli I tengslum viö Borgarspltalann I Reykjavik Leiklistarskóli samtaka á- hugamanna um leiklist Ljósmæðraskóli íslands Námsflokkar Reykjavlkur, til gagnfræðaprófs c. 30.000 kr. fyrir heilt ár: Meistaraskóli Iðnskólans I Reykjavík d. 25.000 kr. fyrir heilt ár: Námsflokkar Reykjavlkur, til miöskólaprófs og verslun- ar- og skrifstofustarfa Póst- og slmaskólinn, slm- virkjadeild á fyrsta ári Röntgentæknaskóli Sjúkraliðaskóli Þroskaþjálfaskóli 5. 4 mánaða skólar og styttri: Hámarksfrádráttur 30.000 kr. fyrir 4 mán- uði. Að öðru leyti eftir mán- aðafjölda. Til þessara skóla teljast: Hótel- og veitingaskóli Islands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, undirbún- ingsdeild Stýrimannaskólinn, varöskipa- deild Teiknaraskóli á vegum Iönskól- ans I Reykjavlk, slödegisdeild Vogaskóli, miðskólanámskeiö 6. Námskeið og annað nám utan hins almenna skólakerfis: a. Maöur sem stundar nám ut- an hins almenna skólakerfis og lýkur prófum viö skóla þá er greinir I liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liöum I hlutfalli við námsár- angur á skattárinu. Þó skal sá frádráttur aldrei hærri en sem heilsársfrádrætti nem- ur, enda þótt námsárangur (I stigum) sé hærri en sá náms- árangur sem talinn er vera tilsvarandi viö heilsársnám. Auk þessa fái nemandi frá- drátt sem nemur greiddum námskeiðsgjöldum. b. Dagnámskeiö sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unniö meö nám- inu, frádráttur 1.800 kr. fyrir hverja viku sem námskeiðiö stendur yfir. c. Kvöldnámskeiö, dagnám- skeiö og innlendir bréfaskól- ar, þegar unnið er meö nám- inu, frádráttur nemi greidd- um námskeiösgjöldum. d. Sumarnámskeiö erlendis leyfist ekki til frádráttar nema um framhaldsmenntun sé að ræöa, en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Háskólanám erlend- is: Vestur-Evrópa 180.000 kr. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Amerlka 245.000 kr. 8. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni meö hliðsjón af skólum hérlendis. 9t Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju sinni. 10. Nánari skýringar og sérákvæði: a. Námsfrádrátt skv. töluliöum 1 — 5 og 7 skal miöa við þann skóla (og bekk) sem nám er hafið I að hausti og skiptir þvl eigi máli, hvort um er aö ræöa upphaf eða framhald náms við hlutaðeigandi skóla. Þegar um er aö ræöa nám sem stundað er samfellt i 2 vetureða lengur viö þá skóla, sem taldir eru undir töluliö- uml, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt aö helmingi frádráttar fyrir viö- komandi skóla þaö ár sem námi lauk, enda hafi náms- tími á þvi ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef námstlmi var skemmri má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eöa brot úr mánuöi, sem nám stóö yfir á þvi ári sem námi lauk. Ef um er aö ræða námskeiö sem standa yfir 6 mánuði eöa lengur, er heimilt aö skipta frádrætti þeirra vegna til helminga á þau ár sem nám stóð yfir, enda sé námstimi siöara árið a.m.k. 3 mánuöir. b. Skólagjald: Viö námsfrá- drátt skv. töluliðum 1—5 bæt- ist skólagjald eftir þvl sem viö á. c. Alag á námsfrádrátt: Búi námsmaður utan heimilis- sveitar sinnar meðan á námi stendur, má hækka námsfrá- drátt skv. töluliöum 1—5 og Sa.og b. (þó ekki skólagjald eöa námskeiösgjald) um: 1. 20% hjá þeim nemendum sem veittur er dvalarstyrkur skv. lögum nr. 69/1972 um ráöstafanir til jöfnunar á námskostnaöi eða hliöstæðar greiöslur á vegum sveitarfé- laga. Dvalar- og feröastyrk- ir, veittir skv. þessum á- kvæðum, teljast ekki til tekna né til skerðingar á námsfrádrætti. 2. 50% hjá þeim nemendum sem ekki nutu styrkja þeirra sem um ræðir I 1. tl. þeSsa stafliðar. d. Skerðing námsfrádráttar: Hafi nemandi fengið náms- styrk úr rikissjóði eöa öörum innlendum ellegar erlendum opinberum sjóðum, skal námsfrádráttur, þ.m.t. skólagjald, lækkaður sem styrknum nemur. Dvalar- og ferðastyrkir skv. 1 tl. stafliö- arc. teljast ekki námsstyrkir I þessu sambandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.