Vísir - 22.01.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 22.01.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Miðvikudagur 22. janúar 1975. TIL SÖLU Allt á aö seljast. Málverkasalan hættir um lok febrúar. Mikill af- sláttur. Málverk, eftirprentanir, gamlar bækur og marg't fleira. Afgreiðslut. kl. 2—6, ekki laugar- daga. Gerið góð kaup. Málverka- salan Týsgötu 3. Sími 17602. Til sölumálverk eftir finnska list- málarann Kalervo Konster. Uppl. i sima 11663 eftir kl. 17. Pioneer CT 5151 kassettusegul- band til sölu. Uppl. i sima 71956. 2 ullargóifteppi, samlit, til sölu, annað 3,20x2,70, hitt 3,10x2,50. Uppl. I sima 27061 allan daginn og á kvöldin. Til sölu sjónvarp, 20”, sýningar- vél, 8 mm super 8, Single 8 super 103, vegna brottflutnings. Allt mjög litiö notaö. Simi 17236. Notað teppitil sölu (ca 30 ferm). Uppl. i sima 41527. Til sölu er ca 30 ferm gólfteppi, verð28 þús. sem má skipta. Uppl. i sima 74695. Til sölu nýlegir skiðaskór, Kast- inger nr. 39 1/2 rauöir, og Caber Delta skór nr. 10, einnig Fischer skiði með bindingum, 185 cm. Uppl. i sima 38249. VERZLUN i FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgeröarþjónusta. Uppl. I sima 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. Innrömmun.Tökum i innrömmun alla handavinnu, myndir og mál- verk. Fallegir listar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut 44. ódýr stereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ferðaviðtækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- kassettur, gott úrval. Opið á laug- ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT óska eftir aö kaupa stereo-út- varpsmagnara og plötuspilara. Hringið I sima 27887 eftir kl. 6. Prjónavél óskastkeypt, helzt með mótor. Simi 43870. óska eftir notuðu litlu kæliborði og hrærivél, stórri. Á sama stað er 2ja manna svefnsófi til sölu ó- dýrt. Uppl. i sima 16075. óska eftir að kaupa djúpfrysti fyrir verzlun. Æskileg stærð 2x1 m. Uppl. I sima 13247 og 83889. Vil kaupa Master blásara B 100, einn til tvo. Uppl. i sima 99-5659, Þykkvabæ. Tveir hefilbekkir óskast, einnig litil borösög. Uppl. I sima 83319 milli kl. 5 og 7. FATNADUR Til sölu hvitur siöur brúðarkjóll með slóða, hvitur hattur getur fylgt. Uppl. I sima 16432. Til sölu lftið notaður mokka- skinnsjakki fyrir herra, lltiö númer, falleg flik, selst ódýrt. Uppl. i Drápuhlið 1, II. hæð, eftir kl. 7. A sama stað er þakherbergi til leigu. Seljum næstu dagaaö Laugavegi 10B barnapeysur og galla.einnig efnisafganga og gallaöar peysur. Allt á verksmiðjuveröi. Opið kl. 1- 6. Prjónastofan Peria hf. HJOL-VAGNAR Barnavagn og kerra til sölu. Uppl. I sima 85116. HUSGÖGN Sófasett og sófaborð til sölu. Uppl. i sima 51508. Til sölu sem nýtt ameriskt sófa- borö I Mediterranian style. Uppl. I sima 22879 I dag og á morgun milli kl. 15 og 18. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63.Simi 44600. BÍLAVIDSKIPTI Trabanteigendur athugið. Seljum i dag og næstu daga varahluti i Trabant 600 á mjög niðursettu verði. Trabantumboðið, Vonar- landi v/Sogaveg. Simar 84510—11. Til sölu Ford Fairlane ’62, góður blll, 6 cyl. beinskiptur, sumar- og vetrardekk. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 72165 eftir kl. 6. Til söiu Ford Escort sendibifreið árg. 1972, gott ástand, gott útlit. Uppl. i slma 85309. Toyota Crown station, árgerð ’67 til sölu. Uppl. i sima 81233 til kl. 17.30. Saab ’64til sölu, ógangfær. Uppl. i sima 74264 eftir kl. 4. Af sérstökum ástæðum er til sölu Willys jeppi ’63, mjög góður, vel standsettur innan, á nýnegldum snjódekkjum, sumardekk og aðr- ir varahlutir fylgja. óska eftir til- boði. 2 miðstöðvar, kassettutæki, útvarp. Skipti koma til greina á fólksbil, ekki eldri en ’69. Simi 52806. Moskvitch óskast til niöurrifs árg. 1967—1970. Uppl. I sima 74677. Óska aökaupa Mazda 818 ’72—’73 Uppl. I sima 30878 eöa 20760. Góður 5 manna fólksbill árg. 1970—1971 óskast. Uppl. i sima 72580. Til sölu Cortina 1974, 4ra dyra 1300. Simi 85408 eftir kl. 6,30. Til sölu Volkswagen sfation ’68, vel með farinn, ekinn 45 þús. mil- ur. Einnig er til sölu nýlegt Pio- neer útvarpssegulband. Uppl. i sima 53306. 18” dekkóskast til kaups. Uppl. i sima 50731. Bifreiðaeigendnr.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bilar, sendibilar og Landroverdisei til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. HÚSNÆÐI í BODI Iðnaðarhúsnæðitil leigu á Suöur- nesjum. Litil ibúð getur fylgt með. Uppl. i sima 92-1950 milli kl. 1 og 7. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 1-5. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yöur ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og I sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST óska eftir bilskúr á leigu I 1-2 mánuði, helzt upphituðum og með rafmagni. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Skúr 5020” fyrir 28. janúar. Stór fbúöóskast til leigu. Uppl. i sima 81143. Reglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar, helzt með eld- húsaðgangi. Simi 20192. Forstofuherbergi helzt með eld- unaraðstöðu, óskast á rólegum staö.Uppl.I sima 85597 millikl.7 og 9. Ung hjónutan af landi með 1 barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö. Upþl. i síma 41817. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, 60—80 fermetrar, óskast sem fyrst, Uppl. I simum 12098 og 12867. Bílskúr eða hiiðstætt húsnæði óskast, 30-50 ferm, með hita og rafmagni, ekki bílaviðgerðir. Uppl. I síma 81752. Fertugur maðuróskar eftir lltilli ibúð eða rúmgóðu herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Orugg mánaðargreiðsla, snyrti- leg umgengni. Uppl. i sima 24991 frá kl. 17-20. Unga stúlku utan af landi vantar litla íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 16390 eftir kl. 6. 2 samliggjandi herbergi með snyrtingu ca. 40 ferm. annað fyrir skrifstofu, hitt til ibúðar, óskast strax til leigu. Simi 83150. ATVINNA í Ráðskona óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér 1-2 börn. Uppl. i sima 32462. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir innheimtustarfi. Hef' bíl. Slmi 74965. A sama stað óskar meiraprófsbilstjóri eftir vinnu. 17 ára stúika óskar eftir vinnu. Hefur gagnfræðapróf og er vön vélritun og afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 33082 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 37112 milli kl. 12 og 6 e.h. Iðnskólanemi óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Margt kemur til greina. Hefur meirapróf. Uppl. eftir kl. 5 I sima 83125. Kvöldvinna óskast. Áreiðanlegur og heiöarlegur 18 ára piltur óskar eftir kvöldvinnu, er vaúur akstri. Uppl. I sima 33024 I kvöld og ann- að kvöld. Tvltug stúlka óskar eftir auka- vinnu, e.t.v. sjálfstæðri. Hefur stúdentspróf og nokkra vélrit- unarkunnáttu. Uppl. I slma 34108 eftir kl. 6. óskum eftir ræstingu eða ein- hverri vinnu i 2-3 tima. Erum tveir, allt kemur til greina. Laus- ir frá kl. 16. Simi 41351. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrímerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erienda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavöröustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Gleraugu töpuðust um jólaleytið. Skilvls finnandi vinsamlegast hringi I sima 81885. Litil kisa, hvit-gráflekkótt meö dökkan blett á trýni, tapaðist e.h. sunnudag 12. þ.m. frá Háteigs- vegi 20. Finnandi vinsamlegast beðinn aö hringja I sima 21178. EINKAMAL Miöaldra maðuróskar eftir sam- bandi við konu þar sem möguleiki væri aö hittast á daginn. Sjálfsögð þagmælska. Svar merkt „1705- 5013” sendist fyrir föstudags- kvöld. Karlmaöur óskar eftir kunn- ingsskap við unga stúlku með fjárhagsaöstoð I huga gegn þægi- legheitum. Svar merkt „3655- 5014” sendist fyrir föstudags- kvöld. TILKYNNINGAR óskum eftir fólki til samvinnu i rófurækt næsta sumar. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Sam- vinna 5026” fyrir nk. miðvikudag 29. janúar. Spákona. Hringið i sima 82032. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Kenni á Datsun 180 B árg. 1974. Æfingatimar og öll prófgögn. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. Lærið að akaCortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, annað og siðasta á Grettisgötu 52, þingl. eign Iiúseigna, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 24. janúar 1975 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var I 52., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Kieppsvegi 34, þingl. eign Friðriks Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 24. janúar 1975 ki. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var I 62., 64. og 66. tbi. Lögbirtingablaðs 1974 á Hraunbæ 65, þingl. eign Gisla S. Hafiiðasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 24. janúar 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auglýst var I 62., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta I Jörvabakka 14, þingl. eign Kristjáns Rafnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar I Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 24. janúar 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik. Byggingafræðingur Byggingatækni - fræðingur Öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða byggingafræðing eða bygginga- tæknifræðing, sem á að hafa umsjón með sérstöku starfssviði í Reykjavik og úti á landi. Laun samkv. kjarasamningi rikisstarfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til öryggiseftirlits rikisins fyrir 1. mars n.k. Öryggismálastjóri. Vélverk hf. bílasala auglýsir Opið á laugardögum. Til sölu Volvo 144 ’71, ’72 og ’72, Opel Matta ’73, Cortina ’71 og ’72, Pontiac Firebird ’70, Fiat ’70, ’71, ’72, ’73 og ’74, VW ’71, ’72, ’72, Ford Grantorino ’74, Moskvitch ’72 og ’73, Viva ’70 og ’71, Maverick ’70, Lincoln Continental ’68. Jeppar og vörubilar i úrvali. Látið skrá bil yðar á sölulista okkar. Vélverk h.f. bilasala, Bildshöfða 8. Simi 85710 og 85711. SUÐURVERI - STIGAHLlÐ 45 - SlMI 38890 Við seljum út franskar kartöflur, hrósalat, sósur, úrval af heitum samlokum og margt fleira

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.