Vísir


Vísir - 30.01.1975, Qupperneq 8

Vísir - 30.01.1975, Qupperneq 8
Vlsir. Fimmtudagur 30. janúar 1975. Visir. Fimmtudagur 30. janúar 1975. Umsjón: Hallur Símonarson Meistorar Evrópu 3ja árið í röð — Glœsilegar skrautsýningar á Evrópu- meistaramótinu í Kaupmannahöfn Hætt er við, að is- lenzka landsliðið i hand- knattleik karla verði að gera betur i leiknum á móti Svium i Norður- landamótinu i Dan- mörku i næstu viku en Hallarmetið I hástökki I uppsiglingu. Jón Bééé lendir „mjúklega” á ránni, sem er I 20 sentimetra hæð frá dýnunni . . . þess skal getið að mælingin var gerð af andstæðingum hans I keppninni. Það var George „litli” Arm- strong, sem lagði grunninn að góðum sigri Arsenal með tveimur mörkum i fyrri hálfleik. 2-0. í sfðari hálfleiknum skoraði John Matthews þriðja mark Arsenal, þegar 15 minútur voru til leiks- loka. 1 fimmtu umferðinni leikur Lundúnaliðið fræga, Arsenal, átti í litlum erfiðleikum að tryggja sér rétt I fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar I gær- kvöldi. Lék þá við Coventry á Highbury og sigraði með 3-0 — en á laugardaginn — i Coventry — gerðu liðið jafntefli 1-1. Varese í hœttu Ignis Varese, ttaliu, sigr- aði Zadar, Júgóslaviu, 91-85 i Varese I gærkvöldi I fyrri leik liðanna I Evrópukeppni meistaraliða I körfubolta. Siðari leikurinn verður I Zadar 5. febrúar. Spartak Leningrad, Sovétrikjunum, komst áfram I Evrópukeppni meistaraliða I körfubolta, þó liðið tapaði I gær fyrir Split, Júgóslavíu, I siðari leik lið- anna f Split i gærkvöld. Orslit 71-69, en Spartak vann samanlagt 167-1^49. í Evrópukeppni bikarhafa vann SC Moderne, Frakk- landi, Sinudyne, Bologna, ítaliu, 89-88 i Le Mans i gær- kvöldi, og i sömu keppni vann Rauða stjarnan, Belgrad, Júgóslaviu, CSKA, Sofiu, Búlgariu, með 102-91 I Belgrad I gærkvöldi. Þetta voru síðari leikir liðanna. Virtus Synudyne vann sam- anlagt 173-153, og Rauða stjarnan 177-163. —hsim. Ajax stigi ó eftir Ajax Amsterdam sigraði de Graafschap 3-1 i 1. deild- inni hollenzku i gærkvöldi. Leikið var i Amsterdam. Ajax náði við sigurinn meist- urum Fejenoord. Bæði lið hafa 30 stig úr 19 leikjum og eru eínu stigi á eftir PSV Eindhoven. —hsim. Æfingar hjá Spörtu halda áfram Þau hafa einnig tvivegis orðið heimsmeistarar saman — og I gærkvöldi áttu þau gallalausa sýningu — nema hvað Rodnina vixlaði aðeins skautunum i tvö- földu stökki. Þau hlutu 141,86 stig — vel á undan austur-þýzka parinu Romy Kermer og Rolf österreich, sem hlutu 139.85 stig. í þriðja sæti varð annað austur- þýzkt par, Manuela Gross og Uwe Kagelmann. 1 fjórða og sjötta sæti voru sovézk pör, sviss- neskt i fimmta. í einstaklingskeppni karla náði Vladimir Kovaloev, Sovétrikjun- um, forustu i stigakeppninni eftir annan daginn. Hann var beztur i gær og þessi 21 árs sovézki skautamaður var i öðru sæti eftir fyrridaginn. Hannhefur nú 128.29 stig, en annar er Sergei Volkov með 127.65 stig. Hann er einnig frá Sovétrikj- unum og var beztur eftir fyrsta dag keppninnar — á þriðju- dag. t þriðja sæti er John Curry, Bretlandi, sem margir höfðu reiknað með að mundi ná forustu i gær — en honum tókst það ekki. Hann hefur 125.68 stig og það verður erfitt fyrir hann að komast upp fyrir þá sovézku úr þessu. Evrópumeistaramótið i listhlaupi á skautum stendur yfir i fimm daga i Kaupmannahöfn — lýkur á laugardag. —hsim. Skólamót í knattspyrnu Akveðið er, að skólamótið i knattspyrnu hefjist um miðjan febrúar. Munu KSI og KRR sjá um mótið, og er hér með auglýst cftir þátttökutilkynningum, en þær þurfa að berast til viðkom- andi aðila fyrir 1. febrúar nk. B-mót í badminton Opið mót I badminton verður haldið þann 23. febrúar nk. i íþróttahúsinu i Njarðvik. Keppt verður i einliða- og tviliðaleik karla og kvenna i B-flokki. Þátttaka tilkynnist til Þórðar Guðmundssonar I sima 92-1666 eða Friðriks Ólafssonar i sima 92- 1741, fyrir 20. febrúar. það gerði i leiknum við pressuliðið i gærkveldi. Það var aðeins á köfl- um, sem það lék eins og landslið á að gera, en á milli datt það niður á leik, sem jafnvel frænd- ur okkar i Færeyjum geta leikið eftir, en þó eru þeir nánast byr jend- ur i þessari iþrótt. Köflóttur — er eina orðið, sem nær yfir lýsingu á leik liðsins i gær, og kannski er réttara að segja — stórköflóttur! 'Það var fyrst i byrjun, en þá var pressan að átta sig á hlutunum, sem hann var vel sæmilegur, og siðan loka- spretturinn, þegar liðið skoraði 10 mörk I röð og breytti stöðunni úr 16:15 I 26:15. Landsliðið komst i 7:1 snemma iieiknum og siðan fljótlega i 10:3. Þá fóru pressuliðsmennirnir að finna hver annan og náðu að minnka bilið I tvö mörk 11:9, en i hálfleik var staðan 12:9 fyrir landsliðið. Pressan skoraði 3 fyrstu mörk- in i siðari hálfleik og jafnaði þar með leikinn 12:12. Skömmu siðar komst pressan yfir 14:13, en landsliðið jafnaði og komst aftur yfir — 16:15 — þegar nokkuð var liðið á hálfleikinn. Þá kom loks annar góður kafli, sem gaf hvorki meira né minna en 10 mörk af sér, og áður en varði var staðan orðin 26:15 fyrir Dan- merkurfarana. Pressan átti sið- asta orðið i leiknum — tvö góð mörk — úrslitin urðu þvi 26:17 fyrir landsliðið. Tveir pressuliðsmenn bönkuðu lauslega á bakdyrnar hjá lands- liðinu I þessum leik — þeir Hann- es Leifsson Fram og Páll Björg- vinsson Viking. Sérstaklega var Páll góður, og er stór spurning, hvort hann eigi frekar að vera heima en sumir, sem skreyta hópinn, er á að fara á mótið. Þá var Sigurgeir markvörður Vik- ings góður, á meðan að hann var inn á. Hjá landsliðinu voru þeir Ólaf- ur H. Jónsson og ÓlafurBene- diktsson mjög góðir og sömuleiðis Bjarni Jónsson. Var leikur liðsins allt annar og skemmtilegri, þegar hann var inn á. Flestir hinna léku undir getu, og sumir nálægt þvi að vera lélegir. Mörkin i leiknum skoruðu-ess- ir: Fyrir landsliðið: Pálmi Pálma- son 7 (1 viti), Ólafur Jónsson 5, Bjarni Jónsson 4, Stefán Hall- dórsson 4, Einar Magnússon 3, Viðar Simonarson 2 og Pétur Jó- hannesson 1. Fyrir pressuna: Hannes Leifsson 5 (1 viti), Páll Björgvinsson 4 (1 viti), Stefán Gunnarsson 2, og þeir Sigfús Guð- mundsson, Björn Pétursson, Þór- arinn Ragnarsson, Friðrik Frið- riksson, GIsli Blöndal og Stefán Jónsson 1 mark hver. Dómarar voru Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson, sem eiga að dæma á Norðurlandamót- inu, og skiluðu þeir sinu hlutverki ágætlega. SK/ urnar okkar hlupu allar inn i markið, þegar knattspyrnustrákarnir fóru að sparka og skalla boltanum á milli sin. Hér eru þær sex til varnar á linunni, þegar Matthias Hall- grimsson Akranesi skallar að markinu. Ljósmyndir Bj. Bj. Skautaparið glæsilega, Irenea Rodnina, 25 ára, og félagi hennar Alexander Zaitcev, 22ja ára, vörðu Evrópuineistaratitil sinn með miklum tilþrifum I Kaup- mannahöfn i gærkvöldi — urðu Evrópumeistarar saman þriðja árið i röð. Ahorfendur fögnuðu þeim innilega — enda leikni Irina Rodnina og Alex Zaitcev I dansinum glæsilega I Kaupmannahöfn I þeirra á skautasvellinu i einu orði gær. Simamynd AP. sagt, stórkostleg. Arsenal í 5. umferð! Stórköflóttur lelkur hjá ísl. landsliðinu! Nýlt „haHarmet,, í hástökki með atrennu Jón B. Gunnlaugsson braut rána í 20 sentimetra hœð Arsenal á heimavelli gegn Leicester. eða Montrose. Fimmta umferðin verður 3. febrúar. — hslm. Ekki voru aðrir leikir háðir á Englandi í gær, nema hvað Brad- ford vann Hartlepool I 4. deild 3-0, en þrlr leikir i skozku bikar- keppninni. Hearts vann Kil- marnock 2-0 i Edinborg, Dumbarton vann Inverness 2-1, og St. Johnstone vann East Fife 1- 0. 1 fjórðu umferð leikur Hearts við Queen of the South (úti), St. Johnson héima gegn Dundee og Dumbarton úti gegn Hamilton leiknum, og á þann hátt náðu þeir að jafna 7:7. Ilandboltastelpurnar höfðu góðan möguleika á að sigra, er þeim voru dæmdar tvær vita- spyrnur i lokin. En þeim brást bogalistin með fótunum — önn- ur spyrnan var varin og i þeirri siðari spyrntu þær langt upp i rjáfur. Þær vildu fá þá þriðju, en dómararnir, SOS á Timanum og BB á Alþýðublaðinu, gáfu þeim ekki kost á þvi. Þóttu þeir hlut- drægir i dómum sinum, en fóru fint með það. í leikhléi var háð mikil og hörð hástökkskeppni,. þar setti Jón B. Gunnlaugsson nýtt „Hallarmet” — braut rána, sem var i 20 sentimetra hæð — og er fullvist talið, að það met vcrði aldrei slegið!!! - Annarrardeildar lið Þróttar átti tvö fulltrúa i lleiknum á milli landsliðs ins og pressunnar I gærkveldi. Hér hefur annar þeirra, Friðrik Frið- riksson, sloppið fram hjá hinum Þróttaranum — Bjarna Jónssyni . . .nr. 9 —og sendir boltann undir Óla Ben. markvörð landsliðsins. Lands- liðsmennirnir ólafur H. Jónsson og Pétur Jóhannesson geta ekkert gert til hjálpar I þetta sinn. Ljósmynd Bj. Bj. Stjörnurnar frá Magdeburg voru heppnar að ná jafntefii á móti kvennalandsliðinu i for- leiknum i LaugardalshöIIinni I gærkveldi. Stúlkurnar höfðu yfir 7:6, þegar stutt var til leiksloka. Þá brugðu karlmcnnirnir á það ráð að fara að sparka boltanum á milli sin, enda kunnu þeir meira fyrir sér I þvi en handknatt- — Bezti kaflinn hjá því var í lokin, þegar það skoraði tíu mörk gegn engu á móti pressuliðinu — og það nœgði til sigurs 26-17 Vill komast á NM á íslandi og hœtta svo! Sviar óttast nú mjög, að þeirra sterkasti maður —Hasse Bettembourg — sem er talinn einn af beztu lyftingamönnum i Evrópu, verði að hætta að keppa. Komið hefur i ljós, að þessi þritugi krafta- jötunn er með skemmd i axlaliðunum af völdum iþróttar sinnar, og kom það fram á HM-keppninni á Filippseyjum i sumar. Hann er nú undir handleiðslu sænska iþróttalæknisins Rolf Ljungqvist, sem gengur undir nafninu „Lammet” meðal iþrótta- manna viðsvegar um Evrópu, en þeir sækja mikið til hans, þegar eitthvað stórt er að. Hann segir að Hasse sé ekki byggður til að vera lyftingamaður — brjóstið sé of stórt i samanburðLvið axlirnar, og þvi hafi þær far- ið svona. Hasse, sem .er fæddur i Vestur-Þýzkalandi og fluttist til Sviþjóðar árið 1963, þá mjög efnilegur lyftingamaður, hefur aðeins misst 40 daga frá æfingum i þessi rúmlega 11 ár, sem hann hefur verið þar. Hefur hann náð stórkostlega góðum árangri á þessum tima:.... eitt HM-gull, tvö HM-silfur, tvö HM-brons, þrjú EM-gull, fjögur EM-silfur, nlu sinnum orðið Sviþjóðarmeistari, sett 45 Sviþjóðarmet og 13 heimsmet!! Þar fyrir utan hefur hann orðið sigurvegari á Norðurlandamótum og fjölda annarra móta viðsvegar um heim. Hann segist helzt ekki vilja hætta fyrr en eftir olympiuleikana I Montreal, og langi einnig til að taka þátt I Norðurlandamótinu, sem fram eigi að fara á Islandi I april — þvi þangað hafi hann aldrei komið. ^ —klp— Kidd ó ný í landsliðshópi Brian Kidd, Arsenal, — markhæsti leik- maðurinn i 1. deildinni ensku — var i gær endurvalinn I enska landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru frá landsliðinu. Don Revie, landsliðseinvaldurinn, valdi 29 leik- menn til að koma saman i fjóra daga á næst- unni til æfinga og funda, þar sem Evrópuleik Englands og Kýpur hefur verið frestað um á- ákvcðinn tima vegna hins ótrygga ástands á eynni. Þar með gat cinvaldurinn náð Iands- liðsmönnunum saman smátima og það er óvenjulegt hjá enskum!! Brian Kidd er 25 ára og lék tvo landsleiki 1970. Var upphaflega i landsliðshópnum, sem valinn var fyrir heimsmeistarakeppnina i Mexikó 1970, en komst ekki i lokakeppnina. Afar leikinn knattspyrnumaður og talinn „undrabarn” hjá Manch. Utd. fyrir átta ár- um. Komst þá fljótt I aðalliðið og varð Evrópumeistari með Manch. Utd. 1968 á 19 ára afmælisdegi sinum. Þegar Tommy Docherty tók við hjá Manch. Utd. lenti Kidd „utangarðs” — var u:n tima i mikilli lægð, sem lauk með þvi, að hann var seldur til Arsenal sl. sumar fyrir gjafverð — hundrað þúsund sterlingspund. Hjá Arsenal hafa hinir miklu hæfileikar hans „sprungið út” á ný — og hann er mjög dáður á llighbury — en þegar hann var seldur þangað, þótti honum það mikið áfall. Atti bágt meðað sætta sig við að vera seldur frá félaginu. sem hann hafði dáð frá barnæsku. Kidd er fæddur i Manchester. — hsim. Brian Kidd — myndin var tekin nýlega I leik á Highbury, leikvelli Arsenal I Lundúnum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.