Vísir - 30.01.1975, Page 12

Vísir - 30.01.1975, Page 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 30. janúar 1975. VEÐRIÐ í DAG Austan kaidi og léttskýjað i dag, en ailhvasst og dálitil snjó- koma I kvöld og nótt. Félag sjálfstæðismanna i Bakka- og Stekkja- hverfi efnir til borgarafundar um heilsugæzlumál i Reykjavik fimmtudaginn 30. janúar kl. 8:30 i Glæsibæ við Álfheima. Framsöguræður flytja: Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- stjóri. Ólafur Mixa, læknir. Skúli Johnsen, borgarlæknir. A fundinn er ennfremur boðið: Fulltrúum heilbrigðisráðuneytis. Landlækni. Formanni heilbrigðisráðs Reykjavikurborgar. Formanni félagsmálaráðs Reykjavikurborgar. Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður og fyrir - spurnum svarað. Nemendasamband Menntaskólans á Akur- eyri (NEMA) Brezku spilararnir Rose og Flint fengu góða skor gegn þeim Simoni Simonarsyni og Stefáni Guðjohnsen á Sunday Times-mótinu i Lundúnum, sem byggðist á þvi, að Bret- arnir fóru i tvær slemmur — og unnu þær — þegar aðrir spilarar á mótinu létu sér flestir nægja game. Hér er önnur slemman — Flint og Rose norður-suður, Stefán og Simon austur-vestur. 4 AG863 V A4 ♦ K92 * A54 4 K1074 V K867 ♦ 743 * 96 * 9 V G1092 4 G1065 4 10873 4 D52 y D53 ♦ AD8 4 KDG2 Sagnir gengu þannig — Is- lendingar sögðu auðvitað allt- af pass. Suður 1 lauf 1 grand 3 grönd Norður 1 spaði 3 tiglar 6 grönd. Lokasögnin var I „réttri” hendi, þar sem vestur gat ekki spilað út hjarta. tlt kom tigul- þristur, sem Rose tók heima á ás. Spilaði siðan spaða á ás- inn og spaðaþrist á drottning- una. Vestur fékk á kóng og það var eini slagur varnarinnar. Einhverjir lentu i sex spöðum á spilið i „rangri” hendi,norð- ur. bar gat austur spilað hjarta. Hins vegar vinnast sex spaðar i suður !! alltaf. A skákmóti i Júgóslavíu nýlega kom þessi staða upp i skák stórmeistarans Alexand- ers Matanovic, sem hafði hvitt og átti leik og Germek. Vr’V,'y. gjj l HHg * É M m im X H l WM wm % Jl ■ U Á ■ & wm M ." H ■ ’tm A (...) llll I m A 4k 1 fP ÉgÉ mí fm 25. e5! - Bxe5 26. Df5 - g6 27. Rh6+ - Kg7 28. Dxf7+ - Kxh6 29. g4 - Dc7 30. g5+ - Kh5 31. Bf5!! og svartur á enga vörn. Gefið. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. , Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- iiislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 24.-30. janúar er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 2241 1. Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Svo sem áður hefur verið skýrt frá var Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri (NEMA) stofnað á fundi á Hótel Esju 6. júni siðastliðinn. Tilgang- ur sambandsins er m.a. sá að treysta tengsl milli fyrrverandi nemenda M.A. og stuðla að auknu sambandi þeirra við nemendur og kennara skólans. NEMA heldur fyrsta aðalfund sinn á Hótel Esju, 2. hæð föstu- daginn 7. febrúar n.k., kl. 20.30. Verður þar m.a. rætt um þá hug- mynd, sem fram kom á stofn- fundi, að stefnt verði að þvi að reisa skála fyrir nemendur Menntaskólans á Akureyri. Ennfremur verður tekin ákvörð- un um gjald i félagssjóð sam- bandsins. Húsið verður opið til kl. 1. Lögfræðingafélag islands Lögfræðingafélag tslands held- ur almennan félagsfund miðviku- daginn 5. febrúar n.k. og hefst fundurinn kl. 20:30 á 1. hæð I Lög- bergi. Á fundinum verður rætt um efnið „Réttaröryggi i stjórn- sýslu” og verða frummælendur þeir Þór Vilhjálmsson, prófessoi; og ólafur Jónsson, lögfræöingur, formaður barnaverndarráös. Sunddeild Ármanns Aðaffundur verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 16 i félagsheimilinu við Sigtún. Stjórnin. | ? DAG j í KVÖLP | í Útvarp, kl. 21,40: „Gaman að tengja saman Ijóðlist og tónlist... Ljóðaþóttur Geirlaugar Þorvaldsdóttur ó dagskró „Ég hef ákaflega gaman af þvi að tengja saman ljóðlist og tónlist. Mér finnast þessar listgreinar eiga mjög vel saman,” sagði Geirlaug Þor- valdsdóttir leikari meðal annars þegar við höfðum samband við hana. t kvöld er á dagskrá þáttur hennar sem heitir „Ég leik á org el fyrir föður minn”, og hefur hún fengið Jón Júlíusson leikara til þess að aðstoða sig. „Ég hef verið með þrjá slika þætti áður og fæ alitaf karlmann á móti mér. Það er gaman að koma með karlmannsrödd á móti kvenmannsrödd finnst mér.” I fyrsta þætti sinum tók Geir- laug fyrir ástina. Þvi næst tók hún fyrir ljóð um börnin, þá haustið og i kvöld tekur hún fyrir sjóinn. Þetta eru allt nútimaljóð. Lesin verða ljóð eftir Hannes Pétursson, Aðalstein Ingólfs- son, Einar Braga, Jóhann Hjálmarsson, Jón Úskar, Jón úr Vör, Kristján frá Djúpalæk, Sigurð AMagnússon, Steingerði Guðmundsdóttir, Stein Steinarr og Þorgeir Sveinbjarnarson. Geiriaug kvaðst hafa mjög gaman af þvi að gera svona þætti, og nú hefur hún farið út I að gera skemmtidagskrá, 10 minútna langa. Hún kallar þetta ljóðatónlist, og það má geta þess að þessi dagskrá er mjög vel við hæfi a þorrablótum sem standa núna yfir. Geirlaug les ljóð og leikið er undir á fiðlu og pianó. —EA Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 30. jan. kl. 20.30. Frú Steinunn Finnbogadóttir for- maður landsnefndar orlofs hús- mæðra mætir á fundinum og ræðir orlofslögin og framkvæmd þeirra. Félagskonur fjölmennið og kynnið ykkur hin vinsælu orlof húsmæðra. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu, inngangur frá Grensásvegi. Ariðandi mál á dagskrá. Fundarefni helgað kvennaárinu. Mætið stundvislega. Stjórnin. Aðalfundir B.Í.F. og Farfugladeildar Reykjavikur verða haldnir þriðjudaginn 11. febrúar að Laufásvegi 41 kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Laga- breytingar. Stjórnirnar. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. SUS Kópavogi Föstudaginn 31. janúar, laugar- daginn 1. febrúar og sunnudaginn 2. febrúar verður haldið félags- málanámskeið i Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guðni Jónsson leið- beinir I ræðumennsku, fundar- störfum og um fundarform. Þátt- taka tilkynnist Braga Mikaels- syni I síma 42910. öllum heimil þátttaka. Félagsstarf eldri borgara Fimmtudaginn 30. jan. verður op- ið hús frá kl. 1 e.h. að Norðurbrún 1. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.h. Kvenfélag Fríkirkjusafn- aðarins i Reykjavík Skemmtifundur félagsins verður haldinn fimmtud. 30. jan. kl. 8.00 siðdegis i Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist. Allt Frikirkju- fólk er velkomið. Stjórnin. | í KVÖLP| lÍTVARP ~4~| 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna — annar þáttur: Þjálfun Umsjónarmaður: Gisli Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatimi: Helga Jóhannsdóttir stjórnar. Farið verður með þulur og flutt þjóðlög. 17.30 Framburðarkennsla i ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssal: Manuela Wiesler og Snorri Birgisson leika Sónötu fyrir flautu og pianó eftir Philippe Gaubert. 20.00 Framhaldsleikritið „Húsið” eftir Guðmund Danielsson gert eftir sam- nefndri sögu. Þriðji þáttur: Vorkólgan og batinn. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur auk höfundar sem fer með hlut- verk sögumanns: Katrin Henningsen ... Valgerður Dan, Frú Ingveldur ...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.