Vísir - 30.01.1975, Síða 13

Vísir - 30.01.1975, Síða 13
Visir. Fimmtudagur 30. janúar 1975. 13 Heimdallur S.U.S. i Reykjavik hefur ákveðið að gangast fyrir tveimur námskeiðum I febrúar- mánuði n.k. Fyrra námskeiðið, sem haldið verður dagana 10.-14. febrúar verður námskeið i ræðu- mennsku og fundarstjórn. 1 fram- haldi af þvi námskeiði verður haldið námskeið um almenna stjórnmálafræðslu, þar sem tekið verður fyrir m.a. Sjálfstæðisstefnan Saga og starfshættir stjórnmála- flokkanna. Utanrikis- og öryggismál. Efnahagsmál og launþegamál. Þátttökugjald fyrir bæði nám- skeiðin verður króhur 500.00. Upplýsingar eru veittar á skrif- stofu Heimdallar simi 17100. Stjórnin. HAPPDRÆTTI - Happdrætti Styrktarfélags vangefinna Dregið hefur verið i happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Upp komu eftirtalin númer: R-48155 Chevrolet Nova R-44931 Toyota Corona R-30015 Mazda 616 1-281 Renault 12 G-8006 Austin Mini. Félagið þakkar öllum þeim, sem keyptu miða og hafa þannig stutt að starfsemi félagsins. Styrktarfélag vangefinna. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda vill vekja athygli á félagsmála- námskeiði, sem haldið er á veg- um Týs, dagana 31. janúar — 2. febr. n.k. i Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut og hefst kl. 20.30. Félagið vill hvetja konur til að taka virkan þátt i námskeið- inu. Stjórnin. K.F.U.M. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20,30. Séra Jónas Gislason talar um efnið „Draugafélagið i Reykjavik”. Allir karlmenn velkomnir. Filadelfia Samkomur með Enok Karlsson, halda áfram i kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Kvöldvaka fimmtudag kl. 20,30. Æskulýður- inn syngur og spilar. Happdrætti. Kaffi og pönnukökur. Bridgader Óskar Jónsson stjórnar. Hjálpræðisherinn. Kristniboðsvikan Kefla- vik Á samkomunni i kirkjunni i kvöld kl. 20.30 tala Gisli Arnkelsson kristniboði og séra Frank Hall- dórsson. Allir velkommnir. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, opin alla daga nema mánudaga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar- hringinn. Viðtalstimi að Tjarnar- götu 3 c alla virka daga nema laugardaga kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félagar i sima sam- takanna, einnig á fundartimum. Nei, ég ætla ekki að fara að taka ofan fyrir þér, það er bara svo hvasst hérna! Þessi myndarlegi sem kom hingað til að yfirfara vélarnar i siðustu viku...viltu að ég biðji hann að koma með félaga fyrir þig næst þegar hann kemur? Í *■ * * i l i i i i i * ★ ★ ★ 4- ¥ i ¥ ¥ $ I ¥ ! * I ¥■ ■¥■ ¥ ¥ ¥ ■¥■ ¥ ¥ •¥ ¥ ¥ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ w E3 m Spáin gildir fyrir föstudaginn 31. jan. Hrúturinn 21. marz-20. april. Vertu viðbúin (n) átökum. Samningar og félagsleg samskipti ganga seint i dag. Nautið,21. april-21. mai. Vertu reiðubúin (n) að inna af hendi öðruvisi þjónustu en þú hefur áður gert. Gættu heilsunnar. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Það skapast ein- hver vandamál i sambandi við rómantikina. Reyndu að sjá tvær hliðar á hverju máli. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Vertu viss um að allt sem þú gerir sé nokkurn veginn öruggt. Forðastu öþarfa streitu. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Fyrirspurnir leiða i ljós mikilvægar staðreyndir, sem hjálpa til við skipulagningu. Ferðalög seinni partinn eru ekki heppileg. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það er til leið sem þú getur farið i átt til sparnaðar. Freistingar eru ekki til að falla fyrir þeim. Vogin,24. sept.-23. okt. Farðu þér hægt, frestaðu öllum ákvörðunum. Taktu öllum ábendingum vel. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Vertu framkvæmda- samur (söm). Forðastu að segja frá leyndar- máli, sem þér hefur verið trúað fyrir. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Vertu ávallt reiðubúin (n) til að hjálpa vinum þinum. Stundaðu menninguna i kvöld. Steingeitin,22. des.-20. jan. Mannorð þitt verður kannað, gættu þess að gera ekki neitt sem gæti sett blett á það. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Forðastu öll vanda- mál viðvikjandi ættingja. Stuðlaðu að aukinni menntun þinni. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Gættu þin á verk- færum og vélum i dag. Farðu þér rólega og eyddu orku þinni sem minnst. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★ i ★ i ★ I ★ * ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ -v- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -r ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ \ í DAG | í KVÖLD | í PAG | í KVÖLD | í PAG | Helga Bachmann, Jóna Geirs ... Kristbjörg Kjeld, Hús-Teitur ... Bessi Bjarnason, Gróa i Stétt ,,, Briet Héðinsdóttir, Tryggvi Bólstað ... Guðmundur Magnússon. Aðrir leikendur: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Gisli Hall- dórsson og Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. 20.55 Ensk barokktónlist frá flæmsku tónlistarhátiðinni I haust. Flytjendur: Flæmska kammersveitin, Eugéne Ysaye strengja- sveitin og Heather Harper sópransöngkona. Stjórn- andi: Lola Bobesco. a. Leik- hústónlist eftir Henry Purcell. b. Forleikur eftir Thomas Augustine Arne. c. „Silete venti”, kantata eftir Georg Friederich Handel. 21.40 Ég leik á orgel fyrir fööur minn”. Ljóðaþáttur i samantekt og flutningi Geirlaugar Þorvaldsdóttur og Jóns Júliussonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (4). 22.25 Kvöldagan: „1 verum’, sjálfsævisaga Thódórs Friö- rikssonar Gils Guð- mundsson les (23). 22.45 Ur heimi sáiarlifsins Annar þáttur Geirs Vilhjálmssonar sálfræðings: Slökun. 23.15 Létt músik á síðkvöidi. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sinfóníuhljómsveit íslands: 20 TÓNVIRK FYRIR ÚTVARPIÐ Sinfóníuhljómsveit Islands hefur hljóöritaö 20 tónverk fyrir útvarpið svo eitthvað ættu hlust- endur aö geta heyrt af slíkri tónlist. Þó að ekki séu nærri allir sem gaman hafa af slikri tónlist, þá hafa sumir mikinn áhuga. Gunnar Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Sinfóniuhljóm- sveitarinnar sagði okkur að eitthvað væri búiö að flytja af þessum verkum nú þegar. Hann sagði að þau væru sett inn á dagskrána þegar það hent aði, en ekki er neinn ákveöinn timi fyrir þau skipulagður. Meðal þess sem hljómsveitin hefur hljóðritað er jóladagskrá, trompetkonsert, svita eftir Bach og islenzk verk bæði ný og gömul. Hljómsveitin hljóðritar þetta á milli tónleika, en þegar við spurðum Gunnar um það hvort hann teldi að margir hlustuðu á tónleika i útvarpinu kvaðst hann ekki geta tjáð sig um það. Sjálfur kvaðst hann fremur litið hlusta á utvarpið. - EA Útvarp kl. 16,40: ÞULUR OG ÞJÓDLÖG í BARNATÍMA I barnatimanum i dag býöur að viðstöddum ungum áheyr- Ilelga Jóhannsdóttir upp á mjög endum. vandað og forvitnilegt efni. Barnatiminn er á dagskrá Þetta eru þjóðlög og þulur, sem klukkan 16.40. tekin hafa veriö upp viös vegar

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.