Tíminn - 26.06.1966, Qupperneq 1

Tíminn - 26.06.1966, Qupperneq 1
-'uiglýsing i Tímanuœ % 't . icemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda Gerizt asknitnaui* ad 'flmanum. Hringíð í síma 12823. 142, tbl. — Sunnudagur 26. júní 1966 — 50. árg. Sildar-ogfiskimjölsverksmiðjan á Kletti hættir togaraútgerð: NÚ ERU AÐEINS 22 TOGARAR GERÐIR ÚT SJ—Reykjavík, laugardag. Stjórn Síldar- og fiskimjölsverksmil junnar á Kletti hefur nú ákveSiS aS leggja togurunum fjórum í eigu félagsins og setja þá á sölulista. ÁstæSan er sú, aS félagiS treystir sé ekki lengur aS gera togarana út meS tapi. Á togurunum starfa um 120 manns og hefur þeim öllum veriS sagt upp starfi. Togurunum er lagt jafnóSum og þeir koma til hafnar. Togararnir, sem nú eru boSnir til sölu eru Askur, Hvalfell, Haukur og Geir. Það er aittiyglisveiit, að Síldar og fískimjölsverksmiðjaii, sem er hlntafélag ísbjarnarins, Scensk- íslenzka frystiihússins, Bæjarútgerðar Beykjavfkusr og Hraðfrystistöðvarinnar í Reykja vfk, keypti þessa tagara af innlendum aðilum á grundveöi þess, að verksmiðjurekshirinn hafði gengið vel og skynsam legt þótti, að ráðstafa ágóðan um til þess að kaupa togara og sjá þannig fiskvinnslustöðvurn fyrir nauðsynlegu hráefni. Þegar togaraútgerð ekkar stóð með mestum blóma áttum við 49 togara. Á síðari árum hefur hallað mjög undir fæti með rekstur togaranna, og nú er svo komiö, að aðeins eru : gcrðir út ZZ togarar. Á árunum 1946 — 48 k’eýþt j um við 32 togara, síðan togar [ ann Jörund, og á árunum 1951 — 1953 key-ptuim við 10 togara. 1960 voru keyptir 5 toigarar, þar af var Keilir lceyptur 5 ; ára gamall. Síðast var svo keypt j ur togarinn Síríus. Framhald á bls. 14. „Viöurkennum ekki enn að togaraútgerð sé vonlaus” SJ—Reykjavík, laugardag. Gísli Konráðsson, framkvæindastjóri Útgerðarfélags Akureyr inga, var nýbúinn að frétta um ákvörðun stjórnar Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar, er við liringdum til lians. Hann sagði m. a.: „Við höfum alltaf lifað í þerri von og trú, að enn myndi verða reynt að hamla á móti því að togaraútgerðin iegðist niður. Það cr aftur á móti Ijóst, að þessi rekslur er, cins og nú er háttað, gjörsamlega vonlaus. P'ramh.ald á bls.»15 Sunnu- dagsblab TÍmans Vegna sumarleyfa kemur sunnudagsblað Timans ekki út um þesa helgi. FURDU KÁLFUR „Kálfurinn" hér að neðan mun vcra með þeini furðulegustu dýr- um, sem fæðzt hafa. Hann er tví- höfða og hefur sjö fætur! Kálfur- inn fæddist í Adzharia í Sovét- ríkjunum fyrif skömmu. Var hann að sjólfsögðu afiífaður fljótlega, en síðan uppstoppaður, og er tii sýnis í safni einu í Batumi, sem cr höfuðborg Adzharia. Sovézka fréltastofan TASS tók myndina og sendi hana út. SLATTUR ERi AD HEFJAST GÞE, HZ-Reykjavík, laugardag. , nokkuð langt í iand víðast hvar áj Eins og getið var um í blaðinu I landinu. Þó fregnaði Tíminn í dag e.kki alls fyrir löngu á sláttur j að á nokkrum stöðum væri byrjað ! að slá, en þó ekki af fullum krafti. Skattskráin Reykjavík: FB—Reykiavík, laugardag. Samkvænit upplýsingum, sem blaðið fékk í dag verður skatt skráin í Reykjavík lögð fram 30. júní, eða nánar tiltekið á flmmtudaginn. Skýrsluvélar ríkisins vinna nú að því að ganga frá skattskránni, og næstu daga má búast við að hægt verði að fá allar niðtir stöðutölur um skattaálagning una í Reykjavík- Á bænum Skipum nálægt Stokks-1 eyri var byrjað að slá í fyrradag | og var það skiki er ekki var beitt-; ur í vor. Eins hafa bændur í Saur- bæjar- og Hrafnagilshreppi slegið friðaðar túnspiidur, en undanfar- in ár hefur sláttur verið hafinn af alvöru um miðjan júni þar nyrðra. Tíminn ræddi lítilsháttar við bóndann á Skipum og kvað hann grasið hafa reynzt ágætlega sprott ið, enda hefði spretta tekið mikl um framförum að undanförnu. Kvaðst hann gera ráð fyrir því, að úr þessu færu bændur í grenndinni að hefja slátt. Austur á Héraði er sláttur hvergi hafinn en spretta hefur verið nokkuð góð þar að undanförnu. Gert er ráð fyrir, að á Egilsstöðum hefj- ist sláttur nú næstu daga. lV ' ' rr rttrít** rrr LEYSIST BREZKA SJ0MANNA VERKFALUÐIDAS MTB—London, laugardag. isterkar vonir um, að verkfall ast nú um helgina. Eftir mara I um niu fridaga fil viðbofar ð ^ Ssmbsndsstjorn brczks sjo* Ný veruleg eftirgjöf brezkra brezkra sjómanna, sem hefur þon-fundi i gær, lögðu út- ári hverju, en fara í staðinn mannasambandsins mun taka af- .. * , , | . , , . . , I Stoðu til tilboðs skipaeigenda síð ítgerðarmanna hefur vakið lstaðið i sex vikur, muni leys-) gerðarmenmrnir fram tilboð | fram á aukin afkost. Framhaid á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.