Tíminn - 26.06.1966, Page 4
TIMINN
SUNNUDAGUR 26. júm 1966
<
ERUM FLUTTIR í NÝ OG GLÆSILEG HÚSAKYNNI
í TEMPLARAHÖLLINNI AÐ EIRÍKSGÖTU 5, 3. HÆÐ.
Um Iei3 og við bjóðum yður velkomin í hin vistlegu húsakynni, viljum við vekja athygli yðar á, að fram-
vegis verða skrifstofur okkar einnig opnar í hádeginu og mun starjsfólk okkar kappkosta að veita
yður alla þá tryggingaþjónustu, sem yður hentar. Við bjóðum yður eftirtaldar tryggingar:
ÁBYRGÐARTRYGGINGAR
BIFREIÐÁ
Eins og bifreiSaeigendum er
kunnugt innleiddi Hagtrygg
ing nýtt iðgjaldakerfi í bif
reiðatryggingum. Það er
fjölflokkunarkerfi og skapar
gætnum og reyndum öku-
mönnum lág iðgjöld.
AKSTUR ERLENDIS.
Þeir viðskiptavinir Hag-
tryggingar, sem taka bifreið
ir sínar með í sumarleyfið
geta nú fengið tryggingu
(GREEN CARD) sem gild-
ir sem ábyrgðartrygging í
allflestum löndum Evrópu.
K ASKÓTRY GGIN GAR.
Notað er sama iðgjaldakerfi
og fyrir ábyrgðartryggingar.
RÚÐU- BRUNA OG ÞJÓFN
AÐARTRYGGINGAR
ÖKUMANNS- OG FAR-
ÞEGATRYGGING.
Trygging á farþegum og
ökumanni gegn dauða eða
örorku,
HEIMILISTRY GGINGAR
Tryggir heimili yðar gegn
bruna, vatnsskaða og inn-
broti, er jafnframt slysa-
trygging húsmóður og
barna og ábyrgðartrygging
f.iölskyldu.
INNBÚSTRYGGINGAR.
Tryggir meðal annars hús-
gögn, heimilistæki, fatnað.
bækur, lín og allt annað per
sónulegt lausafé.
BRUNATRY GGINGAR.
Tryggja hús í smíðum, verzl
anir, vörubirgðir, verksmiðj
ur, verkstæði. hráefni og
margt’ fleira.
VATNSTJÓNSTRYGGINGAR
á fasteignum og lausafé.
GLERTRYGGINGAR
í verzlunar- og iðnaðarhús-
næði, íbúðum og einbýlis-
húsum.
FARMTRY GGINGAR
á vörum í flutningi, innan-
lands og utan.
SLYS ATRY GGIN GAR
á einstaklingum og starfs-
hópum á vinnustað sem ann
ars staðar. ■ „
FERÐASLYSATRYGGINGAR
hvert sem þér ferðizt.
Hjá Hagtryggingu eruð þér á aðalbraut trygginganna. Góð þjónusta. Næg bílastæði.
HAGTRYGGING HF.
EIRÍKSGÖTU 5 - SÍMI 38580 (5 LÍNUR) J
Söltunarstúlkur
tr söltunarstúlkum. Fríar ferðir og kauptrygging.
Söltunarstöðin Sfldin h.f., Raufarhöfn. óskar eft-
UpplvsingaT hjá Síldinni h.f., Raufarhöfn, eða 1
síma b 08 65. Hafnarfirði.
Skipatæknifræðingur
óskar eftir atvinnu. — Tilboð sendist í pósthólf
577, Reykjavík, fyrir 1. júlí.
PILTAR,
EFÞIDE/GIÐUNHU5TUNA
ÞÁ Á ÍO HRINÖANA /
fádr/Jn tís/ne/nqsécn
/fjjttrraer/ 6
Sveinn H. Valdimarss.
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
c/Cótd
sMfel
|15 9 1 8 \
PUSSNINGAR-
SANDUR
VIKURPLÖTUR
Einangrunarplast
Seljum allar gerðir af
pússningasandi, heim-
fluttan og blásinn inn.
Þurrkaðar vikurplötur
og einangrunarplast
Sandsalan við Elliðavog sf.
Elliðavog 115, sími 30120.
FRÍMERKI
Fyrir hvert lslenzkt frí-
merki. sem þér sendið mér
fáið þér 3 erlend. Sendið
minnst 36 stk
JÓN AGNARS,
P.O. Box 965,
Reykjavík.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
<Te/T/re
Einangrunargier
Framleitt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanJega
KORKIÐJAN HF.,
Skúlagötu 57 Simi 23200.
BAHCO
VÖRUGÆÐIN
SEGJA TIL SÍN.
Umboð:
Þórður Sveinsson & Co h-f.,
Reykjavík.
BAHCO verksmiðjurnar
búa til skiptilykla, rörtengur, skrúfjárn
tengur hnífa, skæri, sporjárn og fleiri
fyrsta ftokks verkfæri.
('■*'(wii ;(Uvmi'm fct *■ < i«f)f
\r u I t ,