Tíminn - 26.06.1966, Qupperneq 7
7
SUNNUDAGUR 26. júni 1966
TIMINN
wwf/r* í ;^r
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgif með
tímanum. Ef svalirnar eða
þakið þarf að endurnýjun-
ar við, eða ef þér eruð að
byggja, þá látið okkur ann
ast um lagningu trefja-
plasts eða plaststeypu á
þók, svalir, gólf og veggi á
húsum yðar,: og þér þurf-
ið eki að hafa áhyggjur af
því í framtíðinni.
Þorsteinn Gíslason,
málarameistari,
sími 17-0-47.
Látið okkur stilla og herða
upp nýju bifreiðina. Fylg-
izt vel með bifreiðinni.
BÍLASKODUN
Skúlagötu 32, simi 13100.
Skúli J. Pálmason,
héraðsdómslögmaður.
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símór 12343 og 23338.
Jón Finnsson,
hæstaréttarlögmaður.
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
HCSBYGGJENDUR
TRÉSMIÐJAN,
HoItsgStu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar.
Bsfirðingar
Vestfirðingar
Hef opnað skóvinnustofu
að Túngötu 21, ísafirði
Gjörið svo veJ og reynið
viðskiptin.
Einar Högnason,
skósmiður.
RYÐVORN
Grensásvegi 18, sími 30945
Látið ekki dragast að ryð-
verja og hlióðeinangra bif-
reiðina með
TECTYL
Blæfagur fannhvftur þvottur meS
Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst full-
komin, er þér notið Skip — þvf það er ólíkt
venjulegu þvottadufti.
Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem
veldur yfirrennsli og Vatnssulli, og minnkar
þvottahæfni hennar, heldur verður skolunin
auðveld og fullkomin.
Pvottahœfni Skip er svo gagnger að pér fáið
ekki fannhvítari þvott.
Notið Skip og sannfærist sjálf.
JÉp-sérsíaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar
XB-SKPI a/ICE-0864
TILBOÐ
óskast í að byggja vélahús við fyrirhugað póst-
og símahús á Brúarlandi. Útboðsgagna má vitja á
skrifstofu aðalgjaldkera pósts og síma, gegn eitt
þúsund króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild-
ar, Landsímahúsinu 4. hæð, kl. 10 f.h. mánudag-
inn 11. júlí n.k.
Póst- og símamálastjórnin 24. júní 1966.