Tíminn - 26.06.1966, Síða 11

Tíminn - 26.06.1966, Síða 11
SUNNUDAGUR 26. júní 1966 TSMINN n Söfn og syningar Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 — 6.30 daglega Lokað mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar ooið aila daga vikunnar Þjóðminlasafnið, opið daglega frá kL 13.30 - 16. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 ei opin stinnudaga priðiudaga as fimmtudaga frá fcl 1.30 - 4 Llstasatn Islands er opið priðju daga fimmtudaga laugardaga og sunnudaga fci 130 tii 4 Mlnlasatn Reyklavikurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e b. nema mánudaga 54 Almenn fjársöfnun stendur nú yfir til Háteigskirkju. Kirkjan verður opin næstu daga ki. 5—7 og 8—9 á kvöldin. Simi kirki unnar er 12407 Einnlg má tilkynna gjafir f eftirtalda sima: 11813, 15818, 12925, 12898 og 20972. Sóknarnefnd Háteigskirkju, Hún var skemmtileg, hún var gáfuð og hún var vissulega töfr- andi í útliti. Maður, sem heimtaði meira en þetta af félaga sínum á fögrum sumardegi, hlaut að vera meira en lítið skrítinn og erfitt að gera honum til geðs. Hann sá ekki eftir að hafa tekið -hana með sér — og hún vax strax far- in að líta betur út. Honum kom aldrei til hugar, að eitthvað af daufum roðanum í vöngum hennar væri til kom- inn vegna ómeðvitaðrar, ákafrar athugunar hans. En allt tekur enda, og þegar þau höfðu lokið við annan kaffibollann var kom- inn tími til að snúa aftur til borg- arinnar. Vere greiddi reikninginn og fór að líta eftir því hvort nóg elds- neyti væri á bílnum, meðan Till fór inn á snyrtiherbergið til að púðra á sér nefið og binda á sig klútinn, sem var ætlaður cil að halda hári hennar í skorðum á heimleiðinni. En þegar hún kom út var hann ekki hjá bílnum og þegar hún gekk inn í garðinn við hliðina á kránni kom hún að honum þar sem hann stóð og starði hugsandi yfir landslagið. Hann hrökk upp úr hugleiðing um sínum. — En hvað maður fer mikiis á mis í London, sagði hann — Stundum finnst mér, að fólk sem hefur bóndabýli og stóran garð hljóti að vera hamingjusam- ara en við hin. — Já, það er dásamlegt, sam- þykkti Jill, og hugsaði: Ef maður getur notið þess með réttu mann- eskjunni. Var hann að hugsa um það? Næstu orð hans sendu í gegn um hana fyrsta sársaukastinginn, sem hún hafði fundið til síðan hún hitti hann um morguninn. — Ég held að ég verði að kaupa mér dálíunn kofa, sagði hann, — og rækta rósir í frítíma mín- um. Hann virtist tregur til að yfirgefa staðinn, en sneri samt við og gekk með henni eftir stígnum. SVONA AUÐVELT ER ÞAÐ ^ ___^___^ Síðan sagði hann skyndilega: — Sandra stóð sig bara vel í sam- kvæminu í gærkvöldi, finnst yður það ekki? Eða féll hún kannski saman eftir að ég var farinn? — Nei. En ég held samt að hún hafi verið þreytt, sagði Jill hljóðlega. Hann ylgdi sig. — Hvaða ná- ungi er þessi Errol? Hann virtist mjög ráðríkur. Og þegar Jill hafði sagt honum það, sem hún vissi um Errol: — Auðvitað — ég hefði átt að muna það. Hann leit á úrið. — Við verðum að halda af stað, ef þér eigið ekki að verða og sein ar til Lafði Mandy. Jill ætlaði að fara að opna bíl- dyrnar. en hann varð á undan henni og andartak snertust hend- ur þeirra á handfanginu. Hinn villti, æðisgengni æsingur þesarar óvæntu snertingar kom blóðinu til að ólga í æðum henn- ar. Hann snerti hana ekki aftur, þegar hún fór inn í bílinn, en lét hana eina um að koma sér fyr- ir í sætinu og settist sjálfur í bílstjórasætið. Þau óku af stað, hann var þóg- ull fyrst í stað og hún velti þvi angistarfull fyrir sér, hvort hann hefði tekið eftir — eða getið sér til hversu upprifin hún var — hefði fundið skyndilegan æðaslátt hennar. Síðan tók hann aftur til máls og þegar hann þagnaði I annað sinn, sagði hún við sjálfa sig. að það væri aðeins vegna þess, að hugur hans væri annars staðar. Hjá Söndru? Þorpið þar sem þau höfðu borð- kjáni, fannst henni eins og að skuggi hafði fallið á daginn þeg- ar hann nefndi hina stúlkuna — skuggi hafði fallið á þennan ynd- islega dag, sem hún var svo viss um, að hún mundi aldrei upp- lifa aftur. Þorpið þa rsem þau höfðu borð að lá við þröngan sveitaveg, þess konar veg sem er merktur sem annars flokks vegur á landakortið en er samt svo miklu fallegri og dásamlegri en hinar breiðu, steinsteyptu þjóðbrautir. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 26. júni 8.30 Létt morgunlög 8.55 Erétt ir 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa i Dómkirkí'inni P-ostur Séra Ósikar J. Þorláksson Organleikari Máni Sigurjónsson 12.15 Há- degisútvarp 14.00 Miðdegistón leikar 15.30 Sunnudagslögin 16. 30 Veðurfregnir. Frá skólatón leikum Sinfóníuhljó'msveitar fs lands- 17.30 Barnatími: Anna Snorradóttir stjómar 18 30 Frægir söngvarar: Renata Te- baldi syngur 18.55 Tilkynning ar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttír 20.00 Tónleikar i út- varpssal: Sinfóniuhljðmsveit fslands leikur. 20.15 Móðir, eiginkona, dóttir, Gunnar Bene diktsson flytur þriðja erindí sitt: Þórdís Snorradóttir. 20.40 Þýzk þjóðlög í biiningi Brahnts. Elisabeth Schwarzkopf og Dietrich Fiseher-Dieskau syngja. Við píanóið: Gerald Moore. 21.00 Stundakom með Stefáni Jónssyni og fleimm. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir- 22. 10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 27. júni 7.00 Morgunútvarp 12.00 Ha- degisútvarp 13.15 Við vinnuna 15 00 Miðdegisútvarp 16.30 Síð I degisútvarp 18.00 Á ópemsviði 18.45 Tilkynn- ingar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn Haraldur Guðnason bókavörður í Vestmannaeyju.il talar. 20.20 „Nú andar suðrið“ Gömlu lögin sungin og ’eikin. 20.40 Á blaðamannafundi Lúðvíg Hjálmtýsson formaður Ferðamálaráðs svarar spurning um. Spyrjendur: Árni Gunnars son fréttamaður og Haraldur J. Hamar blaðamaður, svo og Eið ur Guðnason, sem stýrir um- ræðum 21,15 Cable blásarasveit in leikur Nýfundnalands- rapsódíu eftir Cable. o- fl. 21. 30 Útvarpssagan: „Hvað sagðí tröl!ið?“ eftir Þórleif Bjarna son Höf. flytur. (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 2215 Hljómplötusafnið Gunnar Guð mundsson kynir. 23.15. Dag- skrárlok. GOOD YEAR VINYL GOLFFLISAR hafa þessa eftirsóttu eiginleika GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR þarf ekki að bóna það er nóg að hreinsa þær með rökum klút. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR endast mjög vel og litirnir dofna ekki. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR eru heims- þekktar fyrir gæði — spyrjið þá sem reynt hafa. Verðið er mjög hagstætt. — Fjölbreytt litaúrval AÐEINS GÆÐAVÖRUR FRA GOOD YEAR. TILBOÐ ÓSKAST Tilboð óskast 1 lóðaframkvæmdir að Háaléitis- braut 32—36, bílastæði, heimreið, stétt grasflöt og fleira. Útboðagögn hjá Garðari Jónssyni í 32, og ólafi Guðjónssyni í 34, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skilað til sömu aðila fyrir kl. 16 á föstudag 1. júlí 1966. ^f£.lœör\ir\g Uj. AUGLYSIR MA’LNING & JA’RN VÖRUR GOOD LAUGAVEGI 23 SIMI 11295 Laugavegi 164. Sími 2M-44. Grunnmálið með GRÁMENJU. ág svo ÞOL ÁÞÖKIN. SELJXJlYt AÐENV8 þAÐ BKZJA ” -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.