Tíminn - 07.07.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.07.1966, Blaðsíða 10
Þorfinnur karlsefni fer til Glasg. cg Amsterdatn kl. 10.16. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Aimsterdam og Glasg. kl. 00 30. Þorvaldur Eiríksson er træntaKiet?. ur frá Kmh og Gautaborg kl. 03.00. Bjarni Herjólfsson er væntaniegur frá NY kl. 03.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 04.00. í dag er fimmtudagurinn 7. iúlí — Villebaldus Tungl í hásuðri kl. 4.01 Árdegisháflæður kl. 8.23 Fiugfétag íslands h. f. Gullfaxi fer'til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21. 50 í kvöld. Vélin fer til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 14. 00 í daig. Véiin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir) Vestmannaey.ia (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir) Á morgun er áætlað að fljiika 1 il Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaey;,a (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Sauðárkróks. + Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra Næturlæknir kl. 18. — 8 sími: 21230. ■ff Neyðarvaktln: Sim) 11510. opið hvern virkan dag, fré kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Opplýsingar um Læknaþjónustu l borginni gefnar 1 simsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla vlrka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—16 Holtsapótek Garðsapótek, Soga veg 108 Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9 - 7 og helai daga frá kl. 1 — 4 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 8. 7. annast Auðólfur Gunnars son, Kirkjuvegi 4, 'símnr 50745 eg 50245. Næturvörður i Keflavík 7. 7. — 8. 7. er Kjartan Ólafsson. Næturvörður er í Vesturbæjar Apóteki, vikuna 2. 7. — 9. 7. Árnað heilla Sextíu ára er í dag Lýður Guð- mundsson, loftskeytamaður, Flóka- götu 10. Lýður hefur um langa tið verið í þjónustu Skipaútgerðar rík isins og verið á varðskipum. Nú er hann loftskeytamaður á Heklu og hefur verið það síðan skipið v’ar afhent Skipaútgerðinni. Hann hefur látið að sér kveða í stéttarsambandi loftskeytamanna. Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardótl^ er vænt anleg frá NY kl. 09.00. Fer til baka til NY kl. 0145. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 12.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Snorri Sturluson fer til Óslóar og Kaupmannahaínar kl. 10.00. Sk’ipadeild SÍS: Arnhrfell er í Bergen. Fer þaðan til Haugasunds. lökulfell fór í gær frá Keflavík til Caimden. Dísarfell fer á morgun frá london tR Hamborg ar og síðan til Stettin. Litlafell er væntanlegt til Bremerhaven 9. þ. m. Helgafell er á Akureyri. Hamra fell fór 30. f. m. frá Aruba til ís- lands. Stapafell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mælifell er í Arkhangelsk. Fer þaðan til Belgiu. DENNI DÆMALAUSI — Láttu koma sól á morgun, svo að ég geti farið í fótbolta í garðinum hans Villa! Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Seyðisfirði í dag 6. til Hull, London og Antverpen. Brúarfoss fer frá Kristiansand í dag 6. til Seyðisfjarðar, Norðfjarð ar og Reykjavíkur. Dettifoss er í Haimborg. Fjallfoss fór frá Reykja vík 4. til NY Goðafoss kom til Len ingrad 4. fer þaðan 7. til Gdynia Gdansk, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær 5. til Kaupmannahafnar. Lagar foss kom til Hamborgar í morgun, 6. fer þaðan til Antverpen og Reykjavíkur Má#iafoss fer frá Kaup mannahöfn 7. 7. til Gsutaborgar og Kristiansand. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag 6. til Gdynia og Leningrad. Selfoss kom tU Reykja víkur 2. frá NY. Skógafoss fór frá Fáskrúðsfirði 4. til Hamborgar, Gautaborgar og Kristiansand. Tungu foss fór frá Hull í gær 6. 7. til Reykjavfkur. Askja kom til Reykja víkur 4. 7. frá Seyðisfirði. Rannö er t Vasa fer þaðan tii Pietersari, Kokkola, Nystad og Kotka. Blink fer frá Hamborg 8. til Rotterdam og Reykjavíkur. Blixersand fer frá Antvrepen 8. til London og Reykja víkur. COUtfT' Það eru allir hræddir við greifanrp Hinn einkennilegi búningur æsir upp hund- inn .... Ríkisskip: Heikla og Herðubreið eru i Itvik. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj. í dag til Horna fjarðar. Slkjldbreið er á leið frá Vestfjörðum til Rvikur. Þótt Hali prlns eigi 12 kastala og 12 kon ur hefur hann þó mestan áhuga á hest húsinu sínu. Ég hef borgað hálfa milljón fyrir hann. Haflð þið nokkurn tímann séð annan eins gæðing? — í rauninni hef ég það. — Hafið þér? Hvar? Hvenær? — í síðustu viku — i frumskóginum hvítan gæðing sem heitir Gráni. MANNESKDA ER PAÐ VARLA. EA/ PÖ EP V/SSARA AÐ TELJA f S'ER R/TBE/NÍN INÝ MAiyNESkJA??l_ . V (kallar ttm MÖT/ GESTL/M /AESSUl GAMLA tV/S/VA IAUE- ] 3LAÐ7. I ADAM' jPl lAUF&LAÐIÐ AUTT/Eflf 4AA j KIDDI DREKI 10 mmm G 11 TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 7. júlí 1966

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.