Tíminn - 07.07.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.07.1966, Blaðsíða 11
FDttMTUDAGUR 7. júlí 1966 TÍMINN u Orðsending Minningarikort um Eirík Steingríms son vélstjóra frá Fossi, fást á eftir töldum stöðum símstöðinni Kirkju- bæjarkíaustri, símstöðinni Flögu, Parísarbúðinni í Austurstræti og hjá Höllu Eiríksdóttur, Þórsgötu 22a Reykjavík. Kvenfélag Lauganessóknar: Fótaaðgerðir í kjallara Lauganes- kirikju falla niður í júlí og ágúst. Kvenfélag Langholtssóknar: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fótk í safnaðarheimili Lanígholtssókn- ar falla niður í júli og ágúst. TTpp pantanir £ september. Timapantanir fyiir október í smía 34141. Mlnnlngarspiöld Hjartaverndar fást f skrifstofu samtakanna Ausr- ontræti 17, VI. hsS. sfml 19420. Læknafélagi íslands. Domus Med lea og Ferðaskrífstofunni Útsýn Austurstræti 17. Minnlngarspjöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Agústu lóbanns dóttur Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlið 28, Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47. Guðrún Karlsdóttir Stigahlið 4 Guðrúnu Þorsteinsdóttur Sttangar holti 32. Sigriðl Benónýsdóttur Stiga hlíð 49 ennfremur f Bókabúðinnl Hlfðar. Miklubraut 68. Söfn og sýningar Borgarbókasafn Reykjavikur er lotoað vegna sumarleyfa frá fimmtud. 7. júlí til þriðjudag. 2. ágústs, að báð um dögum meðtöldum. Félagslíf FERDAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélaig íslands ráðgerir et'tir taldar ferðir um næstu helgi: L Hvítárnes-Keriingafjöll - Hvera- vellir á föstudaigskvöld kL 20. 2. Eiríksjöikull, á laugardaigsmorgim kl. 8. 3. Þórsmörk. 4. Landmannalauigar, þessar ti\’ær eru farnar á laugardag kL 14. 5. Þjórsárdalur, farið á sunnudags- morgunn kl. 9,30. Allar ferðirnar farnar frá Austur- velli, Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sírnar 11798-19533. Óháði söfnuðurnn fer í skemontiferð í Þjórsárdal, sunnudaginn 10. júlí kL 9. Komið við í Skálholti á heimleið. Farið verður frá bílastæðinu við Sölvhóls götu, móti Sænska frystihúsinu. Að- göngumiðar hjá Andrési, Liaugavegi 3. Fréffafilkvnníng Eg á heima á Hvassafelli í ÍMorður irdal. DANSAÐ Á DRAUMUM HERMINA BLACK v ; > j 63 Jill í örmum sér, fann heitar, mjúkar varir hennar við sínar. Það var ótrúlegt, að eftir svo stutt an tíma væri hún að bjóða öðr- um manni varir sínar á sama faátt. Hann sagði sjálfum sér beizk- lega, að reyna að hegða sér eins og fullorðinn maður. Mundi hún verða fyrsta stúlkan, sem naut þess að hafa tvo karlmehn í tak inu. Drottinn minn! Hafði hann ekiki lært nóg um konur allt sitt líf, horft á aðra menn verða áfo fíflum, og sagt við sjálfan sig, hve vitur hann væri að hafa ákveðið að halda áfram að vera kvænt ur starfi sínu. Þennan sama dag hafði hann kallað sjáilfan sig blindan bjána, í kvöild, vissi hann nákvæmlega, hversu blindur og hversu mi'kill beinasni hann var. En Jill! Það gat ekki verið satt! Hann hafði aldrei áður fundið til slíks sársauka og hann varð skyndilega ofsareiður við þján- ingu sína og spurði sjálfan sig Ihvers vegna hann hefði ekki hringt dyrabjöllunni, — látið hana koma niður til hans, krafizt skýringar. Þegar hann ók út á göt una, hafði hannn ætlað að athuga, hvort það væri ennþá kveikt, og hringja bjöllunni, ef svo væri. Honum hafði fundizt, sem hann gæti ekki sofnað, án þess að hitta hana — segja henni: — Ég býst við, að þú vitir, hvað þetta þýðir, ástin mín? Engin meiri hjúkrun, og hvað fljótt ertu reiðubúin að hætta við hana og giftast mér? .Hann hugleiddi ekki einu sinni, hvert svar hennar hefði verið. Hvað sem öðru leið, sagði hann griimimilega við sjálfan sig, það er búið. Ef hún hafði fundið tii ein hverrar sigurgleði yfir að beygja faann í duftið, mundi það ekki endast lengi. Hann bjóst við, að Harding mundi segja henni af fundi þeirra og þá mundi hún varla vera svo vitlaus, að geta ekki lagt saman tvo og tvo. En þangað til — II. Andstætt því sem Jill hafði bú izt við, féll hún í væran og draum lausan svefn um leið og hún lagði höfuðið á koddann. ■ Hún vaknaði við, að sólarljósið streymdi inn í herbergið, og vissi samstundis, að það var eitthvað sérstakt við þennan dag. Eitthvað hafði gerbreytt öllu þ. á m. henni sjálfri. Sííian mundi hún það. í gær hafði einhver sagt við hana: Jill, veiztu, hvað þú ert guðdómleg — og heimurinn varð sem nýr. Hún settist snöggt upp og teygði sig eftir klukkunni. Hún var sjö. Vere hafði sagt, „fyrir átta þrjátíu“. Það þýddi, að ef hún hringdi rétt eftir átta — En hvað það virtist langt þang að til! En samt hélt hún aftur af löngun sinni til að fara á fætur og reyna að drepa tímann, þvi að Judy svaf í litla gestaherberginu. Það mátti ganga mikið á, svo að Judy vaknaði, en það var bezt að hætta ekki á neitt. Ken hafði hvort sem er sagt, að hann mundi ekki koma fyrr en um hádegi, svo að ef Judy langaði til að sofa, var engin ástæða til að vekja hana strax Jill hallaði sér aftur í rúmið næsta hálftímann. Hún las bréf Vere aftur og hélt því upp að Blæfagur fannhvftur þvottur me& Sjálfvirka þvottavélin yðar verður fyrst íull- komin, er þér notið Skip — því það er ólíkt venjulfegu þvottadufti. Skip fyllir ekki vél yðar með froðu, sem veldur yfirrennsli og vatnssulli, og minnkar þvottahæfni hennar, heldúr verður skolunin auðveld og fullkomin. Þvottahœfni £kip er svo gagnger að þér fáiS ekki fannhvítari þvott. Notið Skip og sannfærist sjálf. sktp -sérstaklega framleitt fyrir sjálfvirkar þvottavélar hjarta sínu. Þangað til í gær hafoi hún aðeins þekkt ástina, sem eitt hvað, sem særði og tætti og át í sundur hjarta manns. Núna var allt breytt vegna þess, að varir Vere og augu hans og nýr hljómur inn í rödd hans, sögðu henni, að hann elskaði hana. Klukkan hálf sjö fór hún fram úr og gekk hljóðlega inn í bað herbergið. Það heyrðist enn- þá ekkert í Judy þegar hún var búin í baðinu. Hún setti upp ket ilinn og með dyttjandi hjart- slætti gekk hún að símanum og hringdi í númerið, sem Vere hafði skrifað í hornið á bréfi sínu. WIMPOLE 89771. Karlmannsrödd — ekki sú, sem hún þráði og vonaðist eftir að heyra, — svaraði eftir þar sem henni virtist vera eilífð, en var í rauninni ekki nema ein mínúta. — Wimpole 89771. — Get ég fengið að tala við hr. Carrington? spurði hún. — Hr. Carrington er farinn út, frú, var svarað. Hann bjóst ekki við að koma aftur fyrr en í kvöld. Get ég skilað einhverju til hans? ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 7. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óskalaga þætti fyrir sjómenn. 15.00 Mið- degisútvarp 16.30 Siðdegisútvarp. 18.00 Lög úr söngletkjum. 18.45 Tilk. 19.20 Veðurfr 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Arni Böðvars- son talar 20.05 Kvartett I F-dúr, op. 8 nr. 4 eftir Johann Christian Bach. 20.15 Ungt fólk í útvarpi. Baldur Guðlaugsson stiórnar þætti með blönduðu efni. 21.00 Lögreglukórinn I Osló svngur i útvarpssai. Söngstióri: Woltgang Olafsen 21.15 Þýtt og endursagt: „Maðurínn frá nýræktinm" Ben edikt Amkelsson cand theol flvt ur frásögu þátt frá Kína eftir norska rithöfundinn Asbiörn Aa vik 21.40 Tónleikar I útvarossal: Sinfóniuhljómsveit Islands leikur 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22. 15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað ur. Dlmifrlos“ eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sigurðsson les (221. 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephen sen kynnir. 23.05 Dagskránok. Föstudagur 8. júli 7.00 Morgunútvarp 12 00 Hádegis Útvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegjsútvarp. 18.00 ís- lenzk tónskáld Lög eftir Slgur- svein D. Kristinsson og Þórarin Jónsson. 18.45 Tilkynningar. J9. 20 Veðurfregnir 19.30 Fréttlr. 20. 00 Fuglamál. Þorsteinn Einarsson fþróttafulltrúi kynnir þrjá evr- ópska söngfugla og raddir þeirra þ. e. sönglævirkja. hnotigðu og mistilþrastar. 20.05 Ólymíuieikar nútímans — 70 ára ferill. Bene- dikt G. Waage fulltrúi alþjóð- legu ólympíunefndarinnar á Is landi flytur erindi. 20.35 Gestir í útvarpssal; Adele Addison söng kona og Brokks Smith píanóleik ari frá Bandaríkjunum. 21.00 Ljóð eftir Þorgeir Þorgeirsson. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 21. 10 Frá tónlistarhátiðinni i Sch- wetzingen I maí s. L: 21.30 Ct varpssagan: „Hvað sagði trölliS?‘ eftir Þórleif Bjamason. Hötund ur les (17). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dul arfullur maður. Dimitrios" eftir Eric Ambler. Guðjón Ingj Sig- urðsson les (23). 22.35 Kvöldhljóm leikar. 23.25 Dagskrárlok. XB-SKPl/lCE-6448

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.