Vísir - 19.03.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 19.03.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Miðvikudagur 19. marz 1975. SIGGI SIXPEMSARI Suðvestan stinningskaldi. Skúrir. Hiti 5-7 stig. Vestur spilar út tigulsexi i þremur gröndum suðurs. Litið úr blindum og austur lætur ti- una. Hvernig spilar þú spilið? NORÐUR * AG75 V D86 * KG53 + KG * K6 V A95 * A742 * A964 SUÐUR Það eru sjö háslagir og út- spil vesturs bendir til þess að hann eigi tiguldrottningu. Tigulgosinn er þvi sennilega áttundi slagurinn. Nú, ef tigul- sexið er fjórða hæsta spil vest- urs i tigli, er tian einspil. Breytir það einhverju i áætlun þinni? — Það á að gera það. Bezt að leyfa austri að fá slag- inn á tiuna. Ef hún er einspil er sama hverju austur spilar — hann verður að gefa þér slag I litnum, sem hann spilar, og þá vinnst spilið. Spil vesturs-austur voru þannig: VESTUR A 1083 y G32 ♦ D986 ♦ 875 AUSTUR ♦ D943 V K1074 ♦ 10 ♦ D1032 og auðvitað er hægt að vinna spilið á annan hátt — en með fyrrgreindri spilamennsku á suður möguleika á yfirslag með þvi að spila austri inn aft- ur I spilinu. SKÁK I sjöttu umferð á stórmótinu • i Tallin á dögunum kom þessi staöa upp i skák Yrjö Rantan- en, Finnlandi, og Friðriks Ólafssonar, sem hafði svart og átti leik. X «1 m jl m m 3L II 1 B . á 11 Á 1 m * ■ wm. 4 i W/ ffj 2 m á fe WM m w/Æ JF?. ’fÆ ........ \ | 'i; JJ: ÍP & ( ) Wm m. £y?rV. & q S ÉÉÉ ■ s 15. - - De4+ 16. Kfl - axb5! 17. Dxa8 - 0-0 18. Rxc6 - Bh3! 19. Re?+ - Kg7 20. Da3 - Bxg2+ 21. Kgl - Bxhl 22. Dg3 - Bf3 23. c6 - He8! 24. c7 - Hxe7 25. Dxf3 - Dxf3 26. c8D - d4 27. h3 og um leið og Finninn hafði leikið rétti hann Friðrik höndina og gafst upp. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til vjðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 14.—20. marz er I Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögura og almennum fridögum. Kópavogs Apótck er opið öll kvöld til kl. 7, ncma laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Iíafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan : simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alia laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Mæðrafélagið Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. marz kl. 8 að Hverfisgötu 21. Aðalfundarstörf, — bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Reykjavik Fimmtudaginn 20. marz verða gömlu dansarnir að Norðurbrún 1. Ath. breyttan mánaðardag. Páskaferðir: 27. marz. Þórsmörk, 5 dagar. 27. marz, Skiða- og gönguferð að Hagavatni, 5 dagar. 29. marz, Þórsmörk, 3 dagar. Einsdagsferðir: 27. marz kl. 13, Stóri-Meitill, 28. marz kl. 13. Fjöruganga á Kjalar- nesi, 29. marz, kl. 13. Kringum Helgafell, 30. marz, kl. 13. Reykjafell Mosfellssveit, 31. marz, kl. 13. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstað- ur BSI. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miðvikudag 19. marz. Verið velkomin. Fjölmennið. Sty kkis hólm skonur Komum saman i Tjarnarkaffi uppi, miðvikudaginn 19. marz kl. 20.30. Nefndin. Félag sjáifstæðismanna I Nes- og Melahverfi efnir til umræðufundar með Geir Hallgrimssyni, forsætisráðherra Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 19. marz kl. 20.30 I Atthagasal Hótel Sögu. Geir Hallgrimsson, forsætis- ráðherra mun fjalla um störf og stefnu rikisstjórnarinnar. Stjómin. Aðalfundur Skiðadeildar Vikings verður haldinn fimmtudag 20. þ.m. kl. 8 I félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund að Norðurbrún 1 kl. 8.30 i kvöld. Spilað verður bingó. Stjómin. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 20. marz kl. 8.30 I Slysavarnahúsinu Grandagarði. Til skemmtunar upplestur og fleira. Við bjóðum nýjar félagskonur velkomnar. Stjómin. Kvenfélag Hreyfils heldur aðalfund sinn miðvikud. 19. marz kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. inngangur frá Grensásvegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði á eftir. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Hafsteinn Björnsson miðill heldur skyggnilýsingafund á vegum félagsins í Félagsbiói, Keflavik, miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 20.30. Stjórnin. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fcllahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Hallgrimskirkja. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sr. Magnús Guðmundsson, fyrrver- andi prófastur. Lí □AG | u KVÖLD | n □AG | Lí KVÖLD | Útvarp kl. 19,35: Af hverju kemur strœtó ekki? Af hverju ætli strætó komi svona seint? Þeir eru liklega nokkrir sem einhvern tima hafa spurt sjálfan sig eða annan þessarar spurningar. í þættin- um Spurt og svarað er einmitt drepið á þetta, en þá kemur einn hlustanda fram með spurningu varðandi feröir strætisvagn- anna. Um fleira verður að sjálf- sögðu spurt. Til dæmis leikur einum forvitni á að vita hvort ekki sé ætlunin að halda við tveimur gömlum vélum i Ar- bæjarsafni. Það er gamli gufu- vagninn og svo vél sem notuð var til þess að þjappa saman möl og sandi og var kölluð „Briet”. Þá verður spurt um jógúrt I heimahúsum, þ.e.a.s. hvernig búa eigi það til og hvers vegna það sé dýrara i framleiðslu en súrmjólk. Loks heyrum við nokkra fróðleiksmola um sild. Spurt og svarað er á dagskrá klukkan 19.35 og umsjónarmað- ur er Svala Valdimarsdóttir. —EA Sjónvarp kl. 18,00: Höfuðpaurinn á dagskrá Það má búast viö þvi að krakk- þeir sem gaman hafa af teikni- arnir setjist fyrir framan sjón- myndum. Höfuðpaurinn er varpið I dag, að minnsta kosti nefnilega á dagskrá kl 18.00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.