Vísir - 24.03.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 24.03.1975, Blaðsíða 22
22 Visir. Mánudagur 24. marz 1975. tlL S.ÖLU Hefilbekkir. Lengdir 115 og 130 cm., heppilegir til fermingagjafa. Einnig lengri gerðir. Lárus Jóns- son hf. Umboðs og heildverzlun, Laugarnesvegi 59. Simi 37189. Til sölu rafmagnsþvottapottur og þvottavél, einnig karlmannaföt. Uppl. ^sima 36994. Til sölu nýir kjólar, stuttir og siðir, buxur, peysa, allt nr. 16, og barnastóll. Á sama stað óskast góð eldavél. Uppl. i sima 11159 kl. 5-7. Til sölu plötuspilari „LENCO L- 85” vel með farinn. Nývirði: 60.000 kr., nú aðeins: 35.000 kr. 2 hátalarar „James B. Lansing” hvitir að lit, fyrsta flokks gæði, verð: 65.000 kr. Allt selt aðeins gegn staðgreiðslu. Upplýsingar gefnar i sima 42762 eftir kl. 19.00. Til söluGrundig Satellit 2000, sér- staklega vandað stuttbylgju-út- varpstæki, 1 árs. Nývirði: 125.000 kr. nú aðeins: 75.000 kr. Móttak- ari/magnari i sama tæki. „Har- man Kardo 630” styrkleiki: 2x25 watt, vel útlitandi, 68.000 kr. Allt selt aðeins gegn staðgreiðslu. Upplýsingar gefnar i sima 42762 eftir kl. 19.00. Til sölunotuð eldavél Rafha, sal- erni, baðker, sláttuvél, rakvél sem ný Philips, einnig nýr fatnað- ur. Simi 35901. Trico Fixprjónavél til sölu, tæki- færisverð. Uppl. i sima Í7423 á kvöldin kl. 8-9. Skiði — skiðaskór Til sölu mjög litið notuð Rossignol Rapid skiði 180 cm, með Marker öryggis- bindingum, tilvalin handa ung- lingum, konum eða byrjendum, Koflach Jumbo Jet skiðaskór nr. 41 1/2 og Koflach Aero skiðaskór nr. 43 sem nýir. Upplýsingar i sima 18616 eftir kl. 19.30 i kvöld. Til sölu barna regnhlifakerra, hoppróla og barnaúlpa, renni- bekkur, dömu- og unglinga- fatnaður. Uppl. i sima 40202. Til sölu gott gólfteppi, stærð 6x3,30 m einnig borð 80x80 cm. hagstætt verð. Uppl. i sima 36892. Til sölu barnavagn, leikgrind (tré), eldhúsborð og drengjareið- hjól. Uppl. i sima 22944. Nýlegur velmeð farinn Garrard SP 25 plötuspilari er til sölu á kr. 14.000- Uppl. i sima 34476 eftir kl. 16. Fólksbilakcrra til sölu, er létt og vönduð, verð kr. 45 þús. Uppl. i slma 71435. Bilaverkstæði — Bilaviðgerða- inenn.Tækifæriskaup. Fullkomin ventlavél ásamt sætavél og gnægð fylgihluta er til sölu. Uppl. eftir kl. 8 I kvöld og næstu kvöld i sima 99-5193, 99-5262. Philips kassettutæki meö útvarpi og Grundig segulband með spólum. Uppl. i sima 72827 eftir kl. 6. Ný múrsprauta með pressu og slöngum til sölu, einnig nýlegar járnaklippur, tvær gerðir. Uppl. i sima 1-44-44 og eftir kl. 19.00 86992. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Vatnabátur úr krossviði til sölu, smiði ekki að fullu lokið, lengd 15 fet, 4 dekk, stærð 560x15, mótor i Skoda 1000, tjakkur fyrir 8 tonn, miðstöðvarketill (litill), stálrör 2 1/2 '. miðstöðvarofnar, einnig baðskápar af mörgum stærðum og hillur, stofuskenkur, 120 cm, (palesander), og mokkajakki (siður). Uppl. i' sima 43283. Notaði r hjólbarðar. Eigum yms- ar stærðir af sumar- og vetrar- hjólbörðum, 13, 14 og 15 tommu á hagkvæmu verði, einnig nýja og sólaða hjólbarða. Hjólbarðavið- gerð Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 40093. Húsdýraáburður (mykja) til sölu ásamt vinnu við að moka úr Uppl. i sima 41649. ÓSKAST KEYPT Þrihjól. Vel með farið þrihjól fyrir 4ra-5 ára barn óskast keypt. Uppl. I sima 42615 milli kl. 18 og 19. Óska eftir lltillidisil bátavél 10-12 ha. I góðu lagi, margt kemur til greina, m.a. litlar disil bilvélar Uppl. I sima 82753 eftir kl. 19. 200 til 500 lltra loftpressa óskast. Uppl. I sima 51680 eftir kl. 6 á kvöldin. VERZLUN Páskatilboð. Kynnið ykkur af- sláttarverð okkar á bökunarvör- um og páskaeggjum. Kjötborg, Búðagerði 10. Simar 34945 og 34999. Til fermingargjafa: Margar gerðir ódýrra stereosetta m/plötuspilara, úrval ferðavið- tækja og kassettusegulbanda, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur og töskur fyrir kassettur á gamla verðinu. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super.'Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir) FATNAÐUR Kápur og hálfsiðir jakkar til sölu, sumt á mjög hagstæðu verði. Kápustofan Diana. Simi 18481. Hátúni 78. Samkvæmisdress og siður kjóll nr. 42—44 til sölu. Uppl. I sima 82124. Fermingarföt til sölu, nýjasta snið, alveg óslitin. Einnig nælon- blússa á sama stað. Uppl. i sima 33742. Sem ný fermingarfötmeð vesti til sölu, litið númer. Fötin eru frá Karnabæ. Uppl. i sima 37072 eftir kl. 19. Til sölu sem ný fermingarföt á dreng, einnig litið notuð föt á 12 ára dreng. Uppl. i sfma 41876. Prjónafatnaður á börn, peysur, kjólar, útiföt, húfur, gammosiur, nærfatnaður, hosur, vettlingar og fl.o.fl. Sérverzlun með prjóna- fatnað. Hnotan, Laugavegi lOb, Bergstaðastrætismegin. HJÓL-VAGNAR Til sölu Honda SS 50 ’74 mjög vel með farin. Á sama stað eru til sölu gúmmibátur og bassagitar. Uppl. I sima 82170. Barnavagn til sölu, kr. 5.000.- Uppl. I sima 12283 eftir kl. 20. Til sölu Pedigreee barnavagn, stór. Uppl. I sima 10324. óska að kaupa vel með farinn tvi- burakerruvagn. Uppl. i sima 28367 eftir kl. 19. HÚSGÖGN Borðstofuborð og stólar til sölu. Uppl. i slma 30147 eftir kl. 7. Iijónarúm. Til sölu hjónarúm með hillum, ljósum og stórum spegli fyrir hálfvirði. Uppl. I sima 73346. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. i sima 51840. Kaupum-scljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu nýlegur isskápur með stóru frystihólfi. Simi 42134. BÍLAVIDSKIPTI Renó 4 eöa 5óskast. Uppl. i sima 38016 eftir kl. 5. Hef kaupendur að ýmsum tegundum og árg. notaðra bif- reiða. Einnig skiptimöguleikar i dýrari og ódýrari bifreiðir. Bila- salan FAR, Strandgötu 4, Hafnar- firði. Simar 53243 og 53244. Renault R 10 ’67í ágætu standi er til sölu, 50 þús. Uppl. i sima 35721 eftir kl. 5. Nýja bílaþjónustan er að Súðar- vogi 30. Simi 86630. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðu- vinnu. Notaðir varahlutir I flestar gerðir bifreiða. Enn fremur kerr- ur og kerruöxlar. Opið frá kl. 8-20 alla daga. Bilaleigan Akbraut leigir Ford Transit sendibila og Ford Cortina fólksbíla án ökumanns. Akbraut, simi 82347. Kaupum VW -bila með bilaða vél eða skemmda eftir árekstur. Gerum einnig föst verðtilboð i réttingar. Uppl. i sima 81315. Bif- reiðaverkstæði Jónasar, Armúla 28. HÚSNÆÐI í BOÐI ; _______•__t_■_>j Hcrbergi til leigu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8497”. 2ja herbergja ibúð til leigu fljót- lega I nýlegri blokk i Fossvogi. Tilboð merkt „8493” sendist augld. Visis. ibúð til leigu, helzt fyrir eina manneskju, stofa, eldhús og snyrting, allt sér og sér- inngangur. Ibúðin er i kjallara i austurhluta borgarinnar. Tilboð merkt „S.S. 8533” sendist Visi sem fyrst. Til leigu 1-2 herbergi inni i ibúð ásamt aðgangi að eldhúsi ef vill, i vesturbænum. Nafn og uppl. sendist augld. Visis fyrir skirdag merkt „8537”. Til leigu rúmgóð 3ja herbergja ibúð I Háaleitishverfi, laus 1. april. Tilboð óskast send augld. Visis merkt „Reglusemi 8571”. Til leigu i gamla bænum, 2 herbergi og eldhús. Tilb. leggist inn á Visi fyrir fimmtudag merkt „Gamli bær 8576” tbúðarleigumiðstÖðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsingar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. HÚSNÆÐI OSKAST Reglusamt paróskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð. Simi 37298. 24 ára stúlka óskar eftir litilli 1- 2ja herbergja ibúð fyrir 1. mai. Uppl. i sima 24653 eftir kl. 6. Reglusöm kona óskar eftir litilli ibúð helzt i gamla bænum. Uppl. I sima 34938 i kvöld og næstu kvöld. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Uppl. I simum 10221 og 82060 á kvöldin og um helgar. Ung hjón óska eftir að taka á leigu gamalt hús eða ibúð i gömlu húsi, má þarfnast lagfæringar og vera utan þéttbýlis. Fyrirfram- greiðsla. S. 28017. ibúð óskast. Ung reglusöm hjón óska eftir ibúð. Uppl. i sfma 30604. óska að taka á leigu verzlunar- eða iðnaðarpláss. Uppl. i sima 20486. Kona með eitt barn óskar eftir tveggja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 99-1353. Herbergi óskasti Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. i sima 52407 eftir kl. 7. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast á leigu, eigi siðar en 15. apríl n.k. Uppl. i sima 37319. Ungt par óskar eftir ibúð strax. Reglusemi. Uppl. I sima 20746 frá kl. 7-9. TILKYNNINGAR Spákona. Hringið i sima 82032. ATVINNA í mm Ráðskona óskast I sveit I 2 mánuði nú þegar. Uppl. i sima 41519. Afgreiðslustúlka óskast fyrir hádegi, 5 daga vikunnar I kjöt- verzlun i austurbænum. Uppl. i sima 35645. Stýrimann, matsvein og háseta vantará 150 tonna netabát. Uppl. i sima 53637 og 36309. 1 ATVINHA ÓSKAST Tvituga stúiku vantar vinnu um helgar strax. Hef unnið 2 ár i verzlun einnig vön vélritun, flest kemur til greina. Uppl. I sima 15795 eftir kl. 4. Kona óskar eftirvinnu eftir kl. 1 eða á kvöldin. Simi 82117. Tek að mér bókhaldi aukavinnu, er vanur. Uppl. i sima 33713 eftir kl. 7 á kvöldin. Ábyggileg kona óskar eftir vinnu 4-5 tima á dag. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 74710. SAFNARINN Kaupum íslenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Tek börn I pössun. Stúlka óskast til að lita eftir börnum öðru hverju. Kerruvagn og barnastóll nýlegt til sölu. Uppl. I sima 43751. Tek að mér börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Er i Arbæjar- hverfi. Hef ieyfi. Simi 84153. FASTEIGNIR ibúðir til sölu við Hvassaleiti, Háagerði, Háaleitisbraut, Hring- braut, Bollagötu, ennfremur byggingarlóðir, verzlunarhús við Laugaveg og verksmiðjuhús við Stórholt. Haraldur Guðmunds- son, lögfr. Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. KENNSLA Tek að mér framburöarkennslu i dönsku, hentugt fyrir skólafólk, og þá sem hyggja á dvöl i Dan- mörku. Próf frá dönskum kennaraskóla. Simi 15405 eftir kl. 5-Ingeborg Hjaltason. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. Aukatimar. Ungur og áhugasam- ur kennari getur lesið með skólá- börnum a barnaskólastigi t.d. is- lenzku og stærðfræði. Uppl. i sima 35284 eftir kl. 5.10. Marsibil Ólafs- dóttir. ÝMISLEGT Hvolpur óskast af lágfættu kyni. Uppl. I sima 33929 VW Fastb. ’70-’71 •VW 1300 ’71 Austin Mini ’74 SAAB 99E ’71 SAAB 99LE ’73 SAAB 96 ’72-’74 Fiat 128 sport ’73 Fiat 132 1600 ’74-’73 Mercury Comet ’73-’74 Pontiac, Le Mans ’70 Cortina 1600 XL ’71 Ford Mustang ’71 IBronco ’71-’72-’74 IWagoneer ’72 Peugeot 304 ’71 Sunbeam 1250 ’72 Renault R-5 ’73 Opið á kvöldin kl. 6-9 og [laugardaga kl. 10-4e|u Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Spái i spilog lófa. — Simi 10819. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsia — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns ó. Hansáonar. Simi 27716. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. Okuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. , Simi 73168. Ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Toyota Mark II 2000 árg. ’75. Ut- vega öll gögn varðandi bllpróf. GeirP. Þormar ökukennari. Simi 19896 Og 40555. Kenni á Datsun 120 A ’74sportbil, gef hæfnisvottorð á bifhjól. Öku- skóli og öll prófgögn. Greiðslu- samkomulag. Bjarnþór Aðal- steinsson. Slmi 66428 eftir kl. 19. ökukennsla-Æfingatlmar. Lærið að aka bll á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportblll. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árg. 74. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn. Nemendur geta byrjað strax Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500,- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi_25592. Hreingerningar. íbúðir kr. 75. á fermetra eöa 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500 —áhæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum ameriskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072 og Ágúst i sima 72398 eftir kl. 17. BíIa-o 9 búvélnsflln Bronco ’74, Cortina ’71 station, Datsun disil ’71, Austin Mini 1275 ’75, VW 1200 ’68, Moskvitch ’71, Land-Rover disil ’63. Höfum kaupanda að Moskvitch ’70-’73. Höfum kaupendur að ýmsum teg. bifreiða og landbúnaðar- véla. Reynið viðskiptin. Bíla-Aðstoð sf. Arnbergi við Selfoss. Slmar 99-1888 og 1685.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.