Tíminn - 20.07.1966, Side 2

Tíminn - 20.07.1966, Side 2
TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 1966 mynd var tekin á vellinum. í t x lillli , •;• •• ,'x.v-x-' S-W, 'S .•••■r ' ■T/l í&'SSú L & L SKIPULEGGJA SKEMMTI- FERÐ MEÐ V.ÞÝZKU SKIPI . I september næsta ár munu Lönd og leiðir taka á leigu þýzka skemmtiferðaskipið Reg- ina Maris, og verður þá farin 24 daga fcrð með skipinu til Spánar og á leiðinni komið við í Tangier, Aþenu og Beirut. Regina Maris kom hingað til Reykjavíkur á laugardaginn, og var blaðamönnum þá boðið að skoða skipið. Það er 5500 tn, og hefur rými fyrir 276 far- þega í eins- tveggja og þriggja manna klefum. Skipið er nýtt og er heimahöfn þess Liibeck í Vestur-Þýzkalandi. Um borð í skipinu er sundlaug, dans- salir og þar leika tvær liljóm sveitir, einnig eru um borð hár greiðslu- og gufubaðstofur. Ekki er enn farið að taka á móti pöntunum í ferðina, með skipinu næsta haust, en gert er ráð fyrir, að hún verði farin 22. september. Hins vegar geta þeir, sem áhuga hafa á kynnt sér, hvernig skipið lítur út, en það verður á Reykjavíkurliöfn föstudaginn 29. júlí n.k. Mynd in hér með er af forráðamönn um L&L og yfirmönnum Rcg ina Maris. (Tímamynd Bj. Bj.) Sjóleiðin til Bagdad sýnd úti á iandi 14 ára tvíburar leika lög elt- ir sjálfa sig á myndasýningum sem haldnar eru í fjáröflunarskyni fyrir Hjálparsjóð æskufólks GÞE—Reykjavík, þriðjudag. Magnús Sigurðsson, skólastjóri, boðaði í dag blaðamenn á sinn HA-Egilsstöðum, föstudag. í dag var opnaður hér á Egilsstöðum nýr gæzluvöll- ur fyrir börn á aldrinum 2 —6 ára. Kvenfélagið Blá- klukkan á Egilsstöðum hef- ur gengizt fyrir þessari nýj- ung og gaf leiktæki en völl- urinn verður rekinn á veg- um hrcppsins. Meðfylgjandi fund í því skyni að skýra nokkuð frá starfsemi Hjálparsjóðs æsku- fólks. svo og kynna fyrir þeim tvo unga hljómlistarmenn, Arnþór og Gísla Helgasyni. Að undanförnu hefur Magnús ferðazt víða um Suður- og Vestur- land og sýnt hluta þeirra mynda, er verða vinningar í happdrætti Hjálparsjóðsins. Með honum í för voru þeir Arnþór og Gísli. Þeir eru báðir blindir, tvíburar, 14 ára að aldri og frá Vestmannaeyjum. Á myndasýningunum hafa þeir leikið ýmiss létt lög á blokkflautu KT-Reykjavík, þriðjudag. Leikfélag Reykjavíkur efnir á næstunni til Ieikferðar um laml ið með lcikritið „Sjóleiðin til Bagdad“ eftir Jökul Jakobsson. Fyrsta sýningin verður í hinu nýja héraðsheimili Valaskjálf á Eg- ilsstöðum, en alls á að sýna leik ritið á 30 — 40 stöðum. Kom þetta fram á blaðamannafundi í Iðnó í dag. Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, stjórnaði æfingum á leikritinu og hafði hann orð fyrir leikend um á fundinum. Sagði hann, að þetta væri tíunda sumarið í röð, sem Leikfélagið sendi flokk út á landsbyggðina. „Sjóleiðin til Bag dad,“ hefði verið frumsýnd sl. haust, og sýnd 40 sinnum í vetur við ágæta aðsókn og undirtektir. Leikendur í „Sjóleiðinni" eru sjö að tölu og verður í sumar nýtt fólk í þremur hlutverkum. Helga Bachmann tekur við hlutverki Guð rúnar Ásmundsdóttur, Rúrik Har LITLAR ENDUR- BÆTUR Á VEGA- KERFINU. aldsson tekur við að Guðmundi Pálssyni og Þorsteinn Gunnarsson tekur við af Steindóri Hjörleifs syni. Auk þeirra leika í „Sjóleið- inni“ Inga Þórðardóttir, Val- gerður Dan, Helgi Skúlason og Gestur Pálsson. Leiktjöld eru fyrirferðarminni en þau tjöld, sem notuð hafa ver ið, en smíðuð eftir þeim. Eins og áður var getið, verður fyrsta sýningin í. Valaskjálf, en þaðan verður farið á flesta Aust- firðina og þaðan norður um. Á Akureyri verður sýnt 4. ágúst og ferð flokksins um Vestfirði hefst um 13. ágúst. 26. ágúst verð ur flokkurinn kominn til Reykja- víkur og eftir þann tíma verður sýnt á nokkrum stöðum á Suðvest urlandi. Forsætisráðherra boðið til Svíþjóðar Frétt frá forsætisráðuneytinu. Forsætisráðherra Svíðjóðar hef- ur boðið Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra, og konu hans, að koma í opinbera heimsókn til Sví þjóðar dagana 24. — 27. október n.k. og hafa þau þegið boðið. Forsætisráðuneytið, 18. júlí 1966. NYR SLOKKVI- STJÓRI í REYKJAVÍK , og rafmagnsorgel við góðar undir tektir áheyrenda, enda leika þeir skinandi vel. Þeir byrjuðu að leika fyrir nokkrum árum, eru 1 með afbrigðum músikalskir og ] mörg þeirra laga ,sem þeir hafa | spilað á myndasýningunum eru ' eftir þá sjálfa. i | Magnús tjáði blaðamönnum, að j hann væri afar ánægður nieð á-; rangurinn af þessum ferðum, sem 1 farnar væru í fjáröflunarskyni fyr j ir sjóðinn. Myndi þessum sýning j um Ijúka að sinni n.k. fimmtudag, j Framhald á bls. 14. Stjas, Vosrabæ, þriðjudag. Nú hefur aftur brugðið til vætu og gengur hægt með heyskap- inn hér í Gaulverjabæjarhreppi. Sumir bændur eru þó að hirða vothey þessa dagana. Grasspretta er orðin ágæt víðast hvar á tún- um. Lítið hefur verið um endurbæt ur á vegakerfinu hér í hreppnum, það sem af er þessu sumri, hvað sem síðar verður. Að minnsta kosti tveir mánuðir eru liðnir síðan þjóðvegurinn hér fyrir neð- an var heflaður. „Þessir vegir hér j l. ágúst n. k. tekur Rúnar hjá ykkur eru örugglega þeir Bjarnason verkfræðingur við verstu á Suðurlandi um þessar j embætti slökkviliðsstjóra í Reykja mundir,” sagði bílstjórinn, sem vík. Rúnar er stúdent frá Mennnta sótti mjólkina til mín í morgun. | skólanum í Reykjavík 1951. Eftir Til þess að láta alla njóta sann ; það stundaði hann nám í efnaverk mælis, skal þess þó getið, að ræsi fræði við K:TH í Stokkhólmi, og þau, -sem ég skrifaði um fyrir lauk prófi þaðan 1955. Eitt ár var | hann aðstoðarkennari við KTH, en fór síðan til Áburðarverksmiðj unnar, og hefur starfað þar síðan. Hann hefur verið kennari við MR, Vélskólann og verið prófdómari við Tækniskólann og sömuleiðis kennt á námskeiðum hjá Slökkvi- stöðinni í Reykjavík. nokkru, eru nú komin í lag. SILDAR- FRÉTTIR % Síldarfréttir frá LÍÚ þriðju- daginn 19. júlí, 1966: í gærdag og fram eftir nóttu var stinningskaldi á síldarmiðun um, en undir morgun fór veður batnandi og voru skipin komin á miðin 30—90 sjómílur S og SV frá Jan Mayen. Sl. sólarhring tilkynntu 10 skip um afla, samtals 495 tonn. Raufarhöfn: Náttfari ÞH, 35 tonn, Sóley, ÍS 30 tonn, Ingvar Guðjónsson, GK 50 tonn, Snæfell EA 54 tonn, Björgvin EA 40 tonn, Þorsteinn RE 55 tonn, Súlan EA 91 tonn, Hugrún ÍS 40 tonn. Dalatangi: Sunnutindur SU 40 tonn, Sigur- von RE 60 tonn. Rúnar Bjarnason.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.