Tíminn - 20.07.1966, Síða 10
10
TÍMINN
í DAG
MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 1966
DENNI
DÆMALAUSI
— Jói á krónu, Tommi, tukail
og ég fimmkall. Hva'ð getum
við fengið marga hristinga fyr
ir peningana?
Ií dag er miðvikudagur-
inn 20. júlí — Þorláks-
messa (á sumar>
Árdegisháflæði kl. 6.51
Tungl í Hásuðri kl. 14.59
H«ilsu§azla
ýr Slysavarðstofan Heilsuverndarstóö
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230. aðeins móttaka slasaðra
if NæturlækniT kl 18 — 8
sími: 21230
£ Neyðarvaktln: Smn 11510, opið
hvern vlrkan dag. fró kl 9—12 og
l—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar i símsvara lækna
félags Reykjavíkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga fró kl. 9.10
—20. laugardaga frá kl 9.15—10
Helgidaga frá kl 13—16
Holtsapótek. Garðsapótek. Soga
veg 108. Uaugamesaoóteli og
Apótek Keflavflmr eru opin alla
virka daga frá kl. 9 - 1 og hels)
daga frá kl l - 4
Næturvörzlu í Hafnarfirði
aðfaranótt 21. júlí annast Knstján
Jó'hannesson, Smyrlahrauni 18,
sími 50056.
Næturvarzla í Keflavík 20.7.,
Arnbjörn Ólafsson, 21.7., Guðjón
Klemenzson.
Næturvörður er í Laugavegs Apó-
teki vikuna 16.—23. júlí.
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla ko,m til Reykjavíkur kl. 7.00
í morgun frá Norðurlönduim. Esja
er á Vestfjörðum á norðurleið.
Herjólfur fer ld. 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja og Hornafjarðar.
Skjaldbrsið er í Rvk. Herðubrejð
fór í gærkvöld austur um land í
hringferð. Baldur fer á fimimiudag
til Breiðafjarðahafna.
FlugáæHanir
Pan American þota
er væntanleg frá NY kí. 06.20 í
fyrramálið. Fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 07.00. Væntanleg
frá Kaupmannahöfn og Glasg. kl.
18.20 annað kvöld. Fer til NY
kl. 19.00.
Loftleiðir h. f.
Bjarni Herjólfsson er væntanlcg-
ur frá NY kl. 09.00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 10.00. Er
væntanlegur til baka frá Lukem
borg kl. 23.15. Heldur áfram lil
— Skeggið plataði mig, hann rankar við sér. — Bíddu, við skulum hlusta á greif-
— Það plataði mlg ekki neitt. — Eigum við að fara út og hjálpa ann, hann ætlar að segja eitthvað.
— Sá verður nú með hausverk þegar Tomma?
— Spurðu hvar þefta sé. og ekki líður á löngu unz Dreki fær að
Spurningin og svarið berast hratt og fljótt vita að það sé í Bjarkarlundi.
NY kl. 00.15. Vilhjálmur Stef
ánsson er væntanlegur frá NY
kl. 11.00. Heldur áfram til Lux-
emborgar kl. 12.00. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl.
02.45. Heldui- áfram til NY kl.
03.45. Eiríkur rauði er væntanleg
ur frá Hielsingfors og Osló kl.
23.30.
Hjónaband ■
9. iúlí voru gefin saman í hjóna
band i Neskirkju af séra Frank
M. Halldórssyni, ungfrú Guðbjörg
Gísladóttir og Sigurður Sigurðs-
son. Heimili þeirra er að Tóm-
asarhaga 53. (Studíó Guðmnndar,
Garðarstræti 8, sími 20900).
1. júní voru gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra Jóni
Auðuns, ungfrú Hildur Hauks-
dóttir og John F. Tobien. (Stud
io Guðmundar, Garðastræti 8, sími
20900).
-STeBBí sTæLGæ
ol tii* bjirgi bragasnn
i