Tíminn - 20.07.1966, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 20. júlí 1966
TÍMIMN
J1
EFTIR NICHOLAS FREELING
2, júlf voru gefin saman í hjóna
band í Háteigskirkju af séra Ólafi
SkúlasynL ungfrú Guðrún Tryggva
dóttir og Þorvaldur Jóhannesson.
Heimili þeirra verðnr í Grænu-
hlíð 8- (Studio Guðmundar, Garða
stræti 8, sími 20900).
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 20. júli.
7.00 Morgunútvarp. 12 00 Há-
degisútvarp.
13 00 Víð
2 tjaldi sínu. Þvert yfir götuna kom
** nú afi gamli Morin, hægt og skjálf
Báturinn rann hægt en örugglega andi á beinunum í alltof stórum
að lítilli bryggju. Nokkrir buxum, gauðslitinni peysu, með
hálfafllausir snúningar í aftur baskhúfu á höfði, og náttúrulega
á bak gír stöðvuðu hann alveg. lá morgunskónum. Tómt, ellimark-
Hann tengdi kaðalpúða milli báts að andlit. Hann leit út eins og
!og bryggju batt Oliviu traustlega hann ætti ekki salt í egg, en
Ivið járnhring, og hélt af stað upp
f dag
vmnuna:
Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp. 16 30 Síð
degisútvarp. 18.00 Lög á nikk
una. 18.45 Tilkynningar. 19.20
Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.
00. Dagl. mál. Ární Böðvars-
son flytur þáttinn 20.05 Efst
á baugi. Björgvin Guðmunds-
son og Björn Jóhannsson tala
um erlend málefní. 20.35
Sænsk tónlist: Preludia og
fúga í cís-moll op. 39 eftir
Otto Olsson. Alf Linder leikur
á orgel. 20.50 Smásaga: „Leik-
dómurinn“ eftir Unni Eiríks-
dóttur. Rósa Sigurðardóttir les
21.00 Lög unga fólksins. Berg
ur Guðnason kynnir. 22 0C
Fréttir og veðurfregnir. 22.25
Kvöldsagan' „Dularfullur mað-
ur, Dimitrios" eftir Eric Ambi
er Guðjón íngi Sigurðsson les
sögulok (29) 22.45 Á sumar-
kvöldi. Guðni Guðmundsson
kynnir ýmis lög og smærri tón
verk. 23.35 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 21- júlí
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisúitvarp.
13.00 Á
frívaktinni.
Kristín
Sveinbjörnsdóttír stjómar óska
lagaþætti fyrir sjómenn. 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Síð-
degisútvarp. 18.00 Lög úr söng
leikjum. 18.45 Tilkynningar. 19.
20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir.
20.00 Dagl. mál. Ámi Böðv-
arsson flytur þáttinn. 20.05 Ein
leikur á píanó: Fou Ts‘ong
leíkur sónötur eftir Scarlatti.
20.15 Ungt fólk í útvarpi. Bald
ur Guðlaugsson síijómar þætti
með blönauðu efni. 21.00 Lög-
reglukór Kaupmannahafnar
syngur í útvarpsíal. Axel Mad
sen stjóraar. 21.20 Kantaraborg
— Skálholt Englands. Sr. Árel
fus Nielsson flytur erindi. 21.
50 Ungversk rapsódía nr. 1 ett
ir Liszt. 22.00 Fréttir og veður
fregnir. 22.15 „Gekk ég í gljúfr
ið dölkkva", Ingibjörg Steph
ensen les fyrri hluta sögu eftir
Gunnar Benediktsson. 22.35
jassþáttur. Ólafur Stephensen
kynnir. 23.05 Dagskrárlok.
Á morgun
í Escale, knæpunar á horninu,
I til þess að fá sér lítið staup með
iChristophe, sem beið hans, kátur
og skrafhreifinn að vanda.
Hafnarmegin, við knæpuna,
undir hálf visnuðu akasíutré, sat
gamall og örvasa maður tötmm
klæddur og á inniskóm. Hann sat
á hækjum sínum, með hælana
djúpt í sandinum. Þeldökka húð-
in á andlitinu stakk fullkomlega
í stúf við magra hvíta bringuna,
sem sást f gegnum rífna skyrtuna.
— Góðan daginn, skipstjóri,
sagði hann glaðlega, en með
nöpm brosi, sem máske var að
kenna brotna fætinum.
— Góðan daginn, svaraði Ray-
mond fremur þurrlega. Honum lík
aði aldrei þetta bros.
Þegar hann beygði inn í göt-
una, til knæpunnar — eina
gatan í Porkerolles, mætti hann
José skipstjóra með hvítu húfuna
sína og ístrumaga. Karlmannlega
andlitið hans var að vanda svip-
laust og óútreiknanlegt. Raymond
hugsaði að réttast væri að heilsa
að fyrra bragði í þetta sinn.
— Góðan daginn, skipstjóri.
José gaf honum hornauga.
— Nei — þú, góðan daginn,
Captaine, svaraði hann Ijúfmann
lega.
Fjandinn hafi þá. Hvers vegna
alltaf þessi samí tónn, þegar þeir
ávörpuðu hann. Alltaf elskulegir,
alltaf kurteisir, en þó alltaf þessi
undirtónn af kimni ef ekki hæðni.
Hann gat fyrirgefið Christophe.
Ohristopíhe leit á allt og alla
með glettni og illa dulinni kímni.
Auk þess var Christophe merkur
maður, einn af höfðingjum eyjar-
innar, gáfaður og duglegur mað-
ur, sem átti peninga og fasteign.
Þar að auki snem allir fiskimenn
irnir sér til hans að sækja ráð
og leiðbeiningar.
En Hyppocampo — nykurinn
— tuttugu og fimm ára, mjósleg-
inn strákur. Eða þá Titi, sem
var sjóhræddur og viðurkenndi!
það. Eða Giorgio, sköllóttur, glas-
eygður, grænmetissali. Eða póst-
sendillinn Charley.
Fjaldinn hafi þá alla, — svo
mundi einnig verða.
Hann stanzaði augnablik og
virti umhverfið fyrir sér, röð af
búðum og smá veitingastöðum,
kirkjuna og pósthúsið lengst burtu.
Allt var nakið og rykugt, en plat-
antré hingað og þangað, sem gefa
hina velþegnu skugga. Enginn
spilaði petangue á þessum tíma
dags. Þess í stað var það bara
Giorgies með ávaxta- og græn-
metisbúðina sína, nokkrir hundar,
er klómðu sér letilega, fáeinar,
gamlar konur, sem röbbuðu sam
an á bekk og gamli Papa Tatín, er
seldi stráhatta og sólgleraugu í
þó var hann sennilega ríkasti mað-
ur á allri eyjunni. Sólin skein
heitt og glapti manni sýn. Ryk-
ský var yfir þorpinu.
Á knæpunni var þægilega svalt
ingaborðið með upplitaða húfuna
aftur á hnakka og svarta hárlokka
niður á einnið. Fölgræn augun,
næstum án brúnnar slikju, brostu
við Raymond.
— Alors Raconte. Það var rétt
eftir Christophe. Komdu nú með
sögu. Hann kunni vel að meta
góða sögu. Enginn á allri eyjunni
sagði betur frá en hann.
— Engar sögur 1 dag. Olivia
liggur bundin við bryggjuna.
Eins og ætíð, þegar Christophe
fyrst ráfað fram og aftur, bolla-
lagt, sótt í sig veðrið, safnað tré-
keflum, rætt um hvernig vinnu-
brögðum skyldi hagað, og þá loks
spýtt í lófana, lofað hressingu
á eftir og farið að draga skipið
á land.
Nú varð mikið uppistand með
háværum ráðleggingum og gagn-
rýni og mikið bölvað. Allt þetta
dró að sér áhorfendur, sem máske
dálítið ófúsir, fóm að hjálpa til.
Hippocamps, ungur og fátalaður
í tiglóttri skyrtu, prjónahúfu, há-
um stígvélum og hafði bæði höf-
uð og herðar yfir hina, var sá,
sem tók mest til höndunum.
Og þá var Olivla komin
á sinn stað f dráttarbraut-
arvagninum, vot og með þang um
skrúfu og stýri. Allir vom heitir
og sveittir. Þeir urðu að fara upp í
Escale og fá sér staup, sem urðu
svo fleiri. Þegar svo Raymond
kom að bátnum aftur, vora þar
ekki aðrir fyrir en Christophe,
sem hafði lofað að hjálpa honum
til að mála. Byrðingarnir fóra nú
smátt og smátt að þorna í
heitu sólskininu. Undan sól mynd-
uðust smá pollar á steinstéttinni
Reymond beygði sig undir fram-
stefnið, tók upp vasahnífinn sinn
og fór að skafa burt þang og slím.
— Málning siðasta árs sýnist
og kyrrt. Christophe stóð við veit- skyldi vinna eitthvert verk, var halda sér vel ennþá, en það var
zx
6RIPA-
TRYGGINGAR
VÉR HOFUM í 1MOKKUR ÁR TEKIÐ AÐ OSS
TRYGGINGAR Á REIÐHESTUM OG HAFA
MARGIR HESTAEIGENDUR KUNNAÐ AÐ
META ÞÁ ÞJÓNUSTU.
NÚ HEFUR VERIÐ ÁKVEÐIÐ AD TRYGGING-
IN NÁI FRAMVEGIS TIL HESTA, HRÚTA,
HUNDA OG KYNBÓTANAUTA. TRYGGING-
IN GREIÐIR BÆTUR FYRIR HINN TRYGGÐA
GRIP VEGNA DAUÐA, SEM ORSAKAST AF
SLYSI (þ.m.t. eldsvoða) VEIKINDUM EÐA
SJÚKDÓMUM.
Við ákvörðun tryggingarupphæðar skal miðað við raunverulegt verðmæti. Iðgjöld,
aldurstakmörk og hámarksupphæðir eru sem hér segir:
HESTAR
Aldur Hámarkífr. upph.
6 mánaða— 2 vefra Kr. 3.000.00
3 vetra -- 4 — 7.000.00
5 — — 14 — 25.000.00
— 15 — 14.000.00
— 16 — 8.000.00
-r.J7 — 5.000.00
— 18 — 3.000.00
Ekki eru tryggðir hestar' yngri en 6 mánaða eSa eldri
en 18 vetra. Skráin um hámarkstryggingarupphæS gildir
ekki fyrir kynbótahross. Þó skulu þau aldrei tryggS
hærra en á kr. 30.000.00.
IÐGJÖLD:.
Hestar í umsjá eiganda kr. 25.00 miSað viS kr. 1.000.00
Útleiguhestar kr. 37.50 miSaS viS kr. 1.000.00
HRUTAR
HUNDAR
KYNBÓTANAUT
Aldur: 6 mánaSa — 8 vetra Hámarksfr. upph: Kr. 5.000.00
ÁrsiSgjald kr. 50.00 miSaS viS kr. 1.000.00
Aldur : 6 mánaSa — 9 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 10.000.00
ÁrsiSgjald kr. 50.00 miSaS viS kr. 1.000.00
Aldur : 6 mánaSa — 8 vetra Hámarkstr. upph: Kr. 20.000.00
ÁrsjSgjald kr. 50.00 miSaS viS kr. 1.000.00
Leitið nánari upplýsinga um GRIPATRYGGINGAR.hjg.
næsta kaupfélagi eða Aðalskrifstofunni.
SAMVIIVNUTRYGGINGAR
ÁRMULA 3 - SIMI 38500