Tíminn - 20.07.1966, Page 12

Tíminn - 20.07.1966, Page 12
T2 IÞROTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR MH)VIKUDAGUR 20. Júií 1966 Tvöföld klippmg . . . Perfumo (Argentínu) og Halier (Þýikalandi) t>l hægri fyrir framan mark Argentínu, þar sem Roma er á verði á marklfnunni. íslandsmótið í golfi: Akureyrí sigraði í bæjarkeppninni A. I. — Akureyri. íslandsmiótið í golíi hófst hér á Akureyri í dag með keppni í öldungaflokki og bæjarkeppri, sem einnig er orðinn fastur liður á 'mótinu. í bæjarkeppninni kepptu sex manna sveitir og sigr aði Akureyri með 487 höggum. í sveitinni voru Hermann Ingimars með 534 högg, og sveit Suður nesja fjórða með 548 högg. í öldungakeppninni sígraði Sveinn Ársælsson, V, í keppni án forgjafar á 82 höggum. Annar varð Jóhann Þorkelsson á 83 og þriðji Ingólfur Isebarn með 85 högg. Með forgjöf sigraði Jóhann á 67. Annar varð Jón Guðmundsson son, sem náði beztum árangri 74 með 68 og þriðji Sveinn með 70 högguim, Jóhann Þorkelsson, Magn | h’ögg. ús Guðmundsson. Hafliði Guð-1 í dag hefst einstaklingsikeppni mundsson, Sævav Gunnarsson og i mótsins og verður keppt í meist Þórarinn Jónsson. Sve;i Reykja- j ara- og 1. og 2. flokki og þar víkur var í öðru sæti með 5no I leiknar 72 holur, og einnig er högg. Sveit Vestmannaeyja þriðja Framhald á bls. 15. Alger yfirburðasígur Skota Sigruðu með 114 stigum gegn 85 Skotar sigruðu með miklum yfir burðum í landskeppninni í frjáls- um íþróttum, sem lauk í gær- toveldi. Þeir hlutu 114 stig gegn 85 í karlagreinum, og 36 stig gegn 15 í tovennagreinum. Síðari STAÐAN Úrslit í leikjunum á HM í gær urðu þessi: Mexicó — Uruguay 0—0 Argentína — Sviss 2—0 Portúgal — Brazilía 3—1 N-Kórea — ítalía 1—0 Staðan í riðlunum er þannig: 1. riðill Uruguay 3 1 2 0 2-1 4 England 2 110 2-03 Mexicó 3 0 2 1 1-3 2 Frakkland 2 0 112-31 2. riðill Argentína 3 2 1 0 4-1 5 Þýzkaland 2 110 5-03 Spánn 2 10 13-32 Sviss 3 0 0 3 1-9 0 3. riðiU Portúgal 3 3 0 0 9-2 6 Ungverjaland 2 10 14-42 Brazilía 3 1 0 2 4-6 2 Búlgaría 2 0 0 2 0-5 0 ' 4. riðill Sovétríkin 2 2 0 0 4-0 4 N-Kórea 3 110 2-43 Ítalía 3 1 0 2 2-2 2 Chile 2 0 111-31 Leikir í kvökf Keppni í riðlunum í heims- meistarakeppninni lýkur í kvöld og verða þá háðir fjórir leikir — einn í hverjum riðli. Leikirnir eru þessir og hefjast allir kl. 6,30 eftir ísl. tíma: Frakkland—England á Wemb- ley í London. Spánn—V-Þýzkaland á Villa Park, Birmingham. Framhald á bls. 14. dagurinn var ekki eins ójafn og hinn fyrri og í þremur greinum tókst íslendingum að sigra — og hlutu tvöfaldan sigur í tveim ur þeirra, langstökki og stangar- stökki. En Skotar sigruðu í hin um sjö greinunum og sigrar þeirra í hlaupunum voru mjög glæs’ilegir. í fyrstu greininni, 400 m grinda hlaupi, hlutu Skotar tvöfaldan sigur, og keppnin stóð eingöngu milli þeirra. Murrey sigraði á 55.9 sek, en Brown hljóp á 56.0 sek. Valbjöm varð þriðji með 58.1 sek. í langstöMdnu tókst íslenzíku kepp endunum hins vegar ágætlega upp og stukku báðir yfir sjö metra. Ólafur Guðmundsson sigraði með 7.13 m. en Gestur Þorsteinsson stökk 7.10 m. Betri Skotinn var með 6.63. í sleggjukasti sigraði MoDonald, Jón Magnússon varð annar, en íslenzki methafinn, Þórð ur B. Sigurðsson varð að láta sér nægja síðasta sætið. f 200 m hlaupinu komst Ragn- ar Guðmundsson á milli Skotanna hljóp á 23 sek, en Pigott sigraði á 22.5 sek. í 800 m hlaupinu höfðu Skotar algera yfirburði. Hodelet sigraði á 1:52.8 mín. Stangarstökk ið gaf tvöfaldan sigur fyrir ís- land. Valbjörn sigraði á 4.10 og Páll Eiríksson hlaut annað sætið, stökk 4 metra, sömu hæð stökk Skotinn Seale. í kúluvarpi var Guðmundur Hermannsson fyrstur varpaði 16.07, og Sigurþór Hjör- leifsson varð þriðji með 14.65 metra. Skotar sigruðu með yfir- burðum í 4x100 m boðhlaupi, og 5000 metra hlaupi, en árangur í báðum greinum var lélegur. Kvenfólkið keppti í þremur greinum, og hlutu skozku stúlkurn ar tvöfaldan sigur í 100 m hlaupi og sigruðu í hinum tveimur. Mc Leish sigraði í 100 m á 12.6 sek. Björk Ingimundardóttir varð þriðja á 14.0 sek. f langstökki sigraði Toulanan, stökk 5.46 m. Þuríður Jónsdóttir varð önnur, Framhald á bls. 14. Iliiilflll Og hér er Jashin aftur á ferðinni o gslær knöttinn út fyrir stöng í leikn- um við ftalíu. Sovétríkin sigruðu með eina markinu, sem skorað var í leiknum. Óþekkta liðið frá Norður-Kóreu sendi ítölsku meistarana heim! Allt getur skeð og það sannaðist í knatspyrnu,, Middlesbro í gær, þegar óþekkta I alíu með 1:0 og sló þar með hið höfðu spáð sigri á HM, út úr áþreifanlega í liðið frá Norður-Kóreu sigraði ít|fræga ítalska lið, sem margir keppninni. Margt óvænt hefur skeð í keppninni hingað til, en þetta kórónar allt. Sennilegt er, að Norður-Kórea komist í átta liða úrslit — til þess þarf Sovét að sigra eða gera jafntefli við Chile í kvöld — og leikur þá næst við Portúgal. Kóreumenn skoruðu mark sitt á 39. mín— en rétt áður hafði fyrirliði Ítalíu, Bulgarelli, orðið að yfirgefa völlinn og léku ítalir því 10 það sem eftir var. ítalir reyndu allt, sem þeir gátu til að jafna. Aldrei hefur ítalskt lið bar izt eins ákaft og af eins mikilli örvæntingu. Þeir voru betri en Kóreumenn á öllum sviðum knatt- Framhald á bls. 14. Martin Peters, Englandi, og G. Nunez, Mexicó, stökkva upp til að skalla knöttinn í leiknum á laugardag. England sigraði 2:0. J i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.