Tíminn - 20.07.1966, Blaðsíða 15
MIÐVTKUDAGUIt 20. júb' 1966
TÍMINN
05
Borgin í kvöld
Sýningar
MOKKAKAFIFI — Myndir eftir John
Kalischer. Opið 9—23.30.
Skemmtanir
HÓTEL SAGA — Matur í Grillinu
frá kl. 7.
HÓTEL BORG — Matur framreiddur
í Gyllta salnum frá kl. 7. Létt
músík til kl. 11.30.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur í Blómasal frá kl. 7.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagiar leika.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir I
kvöld. Ponik og Einar leika.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
Billieh og félagar leika. 1
íþróttir
LAUGARDALSVÖLLUR — Kl. 8.30
hefst knattspymuleikur úrvals
landsliðsnefndar og Sporttiðs
07 frá Skotlandi.
HAUlUÍÍfl
~>siml22m-»~
Sfmi 22140
Kærasta á hverri
öldu
(The captain's table)
Ensk Rank litmynd, ein bezta
gamanmynd ársins.
Aðlalhlutverk:
John Gregson,
Peggy Cummins
Donald Sinden
Nadia Gray
Sýnd kl. 5, 7 og 9
FYRSTA BLOKKIN
Framhald af bls. 16.
sem að þessari byggingu
stendur, bæði konur og karl
ar. Segja gárungar, að bú-
ast megi við því, að á næsta
ári verði auglýstar fjórar
lausar íbúðir í blokkinni,
þegar núverandi eigendur
fara að flytja sig saman.
HREINDÝR
Framhald af bls. 16.
ast eftirlit með hreindýraveiðum
hafði tala þeirra dýra, sem veidd
ust, verið sem hér segir: Árið
1959 484, 1960 384, 1961 268, 1962
285, 1963 338 og árið 1964 veidd
ust 300 hreindýr.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
keppt í unglingaflokki, 36 holur.
Allir beztu golfmenn landsins eru
ímeðal keppenda þar á meðal nú-
verandi íslandsmeistari, Magnús
Guðmundsson-
Á VlÐAVANG
Framhald af bls. 3
enga aðstöðu til að hindra
samninga milli launþegasam-
taka og atvinnurekenda.“, segir
Gylfi. Er það misminni, að rík
isstjórnin hafi stundum hælt
sér af því að hafa verið aðili
að júní- samkomulaginu svo
nefnda, og átt þar heilladrjúg-
an hlut? Og hvað brast í því
samkomulagi? Guðjón í Iðju
og Jón Sigurðsson kváðu upp
dóminn um það 1. maí. Þeir
sögðu, að loforð ríkisstjórn
arinnar, eða þáttur hennar í
júnísamkomulaginu hefði
reynzt „MARKLAUS". En
Gylfi hefur samt fundið sinn
Gregory.
Brezkt herskip í
Reykjavík
Sunnudaginn 24. júlí n.k. mun
brezka herskipið Hydra verða hér
í Reykjavík, og verður það opið
gestum milli klukkan 2 og 4. Þess
er vinsamlegast óskað, að börn-
um verði ekki leyft að fara um
borð í skipið nema í fylgd með
fullorðnum.
LIPPMANN
Framhald af bls. 5.
unnt yrði að byggja upp „hið
mikla þjóðfélag" með einingu.
Ófriðurinn í Indónesíu (fram-
ar er ekki um að ræða ófrið í
Suður-Vietnam einu) hefur
eyðilagt efnislegan grunn allra
þeirra vona, sem áður glædd-
ust. Grundvöllur framfaraþjóð-
félags verður hvorki skjótlega
né með auðveldum hætti endur
byggður. Forsetinn hefur sem
sé aldrei útskýrt fyrir þjóðinni,
og ef til vill ekki gert sér sjálf-
ur fulla grein fyrir, hverjar eru
skuldbindingar eða líklegur
kostnaður þeirrar heimskross-
ferðar, sem hann er lagður út
í með okkur, eða sóknarstefn-
unnar, sem hann virðist aðhyll-
ast á Kyrrahafinu.
LÆKNASKORTUR
Framhald af bls. 9.
úr ríkissjóði fargjaldskostnað fyrir
sig og fjölskyldu sína að heiman
og til þess lands i Evrópu eða
Norður-Ameríku, þar sem hann
hyggst stunda námið. Að ársleyfi
loknu skal hann eiga rétt á að
fá greiddan á sama hátt fargjalda-
kostnað heim til fslands aftur,
enda skuldbindi hann sig þá til
að gegna áfram héraðslæknisstörf-
um.“
Ennfremur segir í sömu grein:
„Eftir þriggja ára samfellda setu
á hann þó rétt á að hljóta slikt
frí með sömu kjörum, en gegn
skuldbindingu um að gegna áfram
héraðslæknisstörfum eigi skemur
en 2 ár að ársleyfi loknu.“ Nefnd-
in á miklar þakkir skildar fyrir
ákvæði þetta, en hins vegar er
mjög miður farið, að það nær að-
eins til áðurnefndra 17 afskekkt-
ustu héraðanna (enda eitt af bjarg
ráðunum). Auk þess segir, að ráð-
herra geti ,,ef nauðsyn krefur, tak
markað tölu þeirra, sem orðið geta
aðnjótandi réttinda á einu og
sama ári samkvæmt þessari máls-
grein.“ Það var nú það!
Þess ber að geta, að læknar eiga
aðeins einu sinni kost á slíkri
námsdvöl, þó kemur hún til greina
öðru sinni, „ef sérstakar ástæður
eru fyrir hendi,“ og skal ráðherra
meta það.
Þá vil ég geta hér síðasta bjarg-
ráðsins, sem máli skiptir, en það
hljóðar á þá leið, að „við embætta-
veitingar eða ráðningar í stöður
við heilbrigðisstofnanir ríkis-
ins eða héraðslæknisembætti skal
emb.ættis (starfs-) aldur héraðs-
jlæknis“ í títtnefndum 17 héruð-
ium „teljast 5 ár fyrir hver 3 ár,
Sfmi 11384
Don Olsen kemur í
bæinn
Sprenghlægileg ný Dönsk gam
anmynd.
Aðalhlutverkið leikur vinsæl-
asti gamanleikari Norðurlandi.
Dirk Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sim Hb4«
Fyrirsæta í vígaham
(La bride sur le Cou>
Sprellfjörug og bráðfyndin
frönsk Cinemascope-skopmynd
í ,Jarsa“-stíl.
Brigitte Bardot
Michel Subot
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
sem hann hefur gegnt héraðinu."
Sýnilegt er, að ekki hefur hvarfl-
að að nefndarmönnum, að lækna
fýsti að sitja til lengdar í þessum
héruðum þrátt fyrir bjargráðin,
svo síðasta bjargráðið er náttúr-
lega að auðvelda þeim brottför
þaðan.
Framar var minnzt á, að frum-
varpið gæfi heimild til að stofna
læknamiðstöðvar. 4. grein frum-
varpsins hljóðar svo: „Nú tekst
ekki í eitt ár að fá héraðslækni
skipaðan í eitthvert læknishérað
samkvæmt 1. gr. (kveður á um
skiptingu landsins í 52 læknishér-
uð, G.G.A.), þó að það hafi verið
auglýst minnst þrisvar, og er þá
heimilt að sameina héraðið því ná-
grannahéraði, sem bezt hentar, ef
staðhættir annars leyfa slíka sam-
einingu, enda verði læknir ráðinn
til starfa í hinu sameinaða lækn-
ishéraði ásamt héraðslækni þeim,
sem starfar þar fyrir.
Þar sem staðhættir leyfa, má
sameina fleiri læknishéruð, þegar
svo stendur á, sem um ræðir í 1.
mgr., enda verði að jafnaði ráð-
inn læknir til viðbótar fyrir hvert
hérað, sem sameinað er.
Ráðherra setur með reglugerð
nánari ákvæði um læknamiðstöðv-
ar, sem upp kunna að rísa sam-
kvæmt ákvæðum þessarar grein-
ar.“
Ég tel, að með þessari grein
séu nefndarmenn að reyna að þvo
hendur sfnar. Það er nefnilega
ýmsum skilyrðum háð, að grein
þessi verði virk, og lít ég' hana
óhýru auga, því henni er veifað
framan í lækna sem skilningstákni
stjórnarvaldanna á þessu vanda-
máli. Læknamiðstöðvum má sem
sagt koma upp, „ef staðhættir ann-
ars leyfa,“ og ákveður þá vænt-
anlega ráðherra eða landlæknir,
hvort svo sé. Þá á að auglýsa hér-
aðið „minnst þrisvar" áður, og
læknir má ekki hafa verið skip-
aður þar í 1 ár. Ekki er mér
kunnugt um, að nokkurt hérað hafi
verið auglýst þrisvar, síðan lögin
voru samþykkt. og er þó um 1%
ár síðan. Svona einfalt er að gera
þessa grein óvirka, enda á víst
ekki að grípa til þessa ákvæðis,
fyrr en „allt um þrýtur," og
áhugi heilbrigðisstjórnarinnar er
ekki meiri en þetta.
Ég þykist nú búinn að gera
starfi margumtalaðrar nefndar —
Simi 18936
Barrabas
íslenzkur texti
Amerísk ítölsk stórmynd. Mynd
in er gerð eftir sögunni 3arra
bas, sem lesin var í itvarp.
Þetta verður síðasta tækifærið
að sjá þessa úrvals kvikmvnd
áður en hún verður endursend.
Aðalhlutverk:
Anthony Quinn og
Silvana Mangano.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Slma> 38150 oo 12075
Maðurinn frá
Isfanbul
IL,
Æ.......
Ný amerisk-itölsK sasamála-
mynd ’ litum og Cinemascope
Myndin er einhver sú mesi
spennandl sem sýnd hefur ver
ið hér á landl og við metaðsóhn
á Norðurlöndum Sænssu alóð
in skrifa um myndina að lamer
Bond gæti farið heim 02 lagt
sig
Horst Buchbolí
og Sylva Kosclna
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára.
og þá jafnframt aðgerðum heil-
brigðisstjórnarinnar — nægileg
skil. Ég fer ekki meira út í grein-
argerð hennar, en mikill hluti
þess, sem ekki er fjallað um hér,
eru vangaveltur nefndarmanna um
hugsanlegar læknamiðstöðvar, ef,
ef, ef,. .. „ef allt um þrýtur.“
Ég vil taka fram, að flestar til-
lögur nefndarinnar eru settar fram
í góðri trú, þótt ég telji þær
missa marks og jafnvel varhuga-
verðar sumar hverjar. Þær hafa
misst marks, af því að héraðs-
læknavandamálið hefur aldrei ver-
ið jafnbrýnt og nú. Þær eru var-
hugaverðar, af því að þeim er
ætlað að spyrna gegn eðlilegri þró
un og kröfu tímans á hendur okk-
ur læknum. En sú krafa er betri
læknisþjónusta með hópstarfi.
Þannig er sjúklingum — og þekk-
ingu okkar — bezt borgið.
Þá vil ég benda á, að e.t.v. hef-
ur nefndina grunað. að tillögur
hennar mættu ekki vera ýkjarót-
tækar. svo að þær hlytu náð fyrir
augum alþingismanna, og vissan
um skilningsskort þeirra þvi verið
henni fjötur um fót. Enda fór
svo, að mikið málavafstur varð á
alþingi um þá tillögu að leggja
niður 5 mestu útkjálkahéruðin,
hvað þá að lengra mætti ganga.
■»i nm mn w »
KOPyAyAaSBI
Slm «1985
tslenzkur textt
Pardusfélagið
(Le Gentleman de Cocodyi
Snllldar vel gerð og hörku-
spennandi ný frönsk saicamáia
mynd 1 algjöruro . sérflokld.
Myndin er > litum og
Cinemacope
len Marais
Liselotte Þulver.
Sýnd kl 5 og 9
8önuð bömum.
■ilm 50245
Kulnuð ást
Áhrifamikil amerísk mynd tek
in í Cinemascope og lltum
Betty Davis,
Susan Hayward,
Michael Connors
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Slm «>18«
Sauti^n
10. sýningarvika.
GHITA N0RBV
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEH
OLE MONTY
ULV BROBERG
Ný flönsá nirvtkmyno eftlr
ninr inwietin. -itböfund Soya
Sýnd kl. 7 og 9
BonnuC oomuiD
GAMLA BÍÓ j
Sími 114 75
Gull fyrir keisarana
(Gold For The Caesars)
ítölsk stórmynd ' litum
Jeffre.v Hunter
Mylene Demongeot
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn-
T ónabíó
Slmi 31183
ístenzkiu texti
Með ástarkveðju frá
Rússlandi
(Kroro ttussla witb Love)
Helmsfræg ot snllidar vei gerð
ný enst saltamálamvnd Llturo
Sear Connery
Uanlela Blancnx
Sýnd fcl. 5 og 9
HæKkaC verö
Bönnuð tnnan íe ára
TRÉSMIÐJAN,
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnrétfingar.