Tíminn - 22.07.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.07.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FÖSTODAGUR 22. júli 1966 EIN LENGSTA VATNSLEIÐSL/\ Á ÍSLANDI FYRIR VESTMANNAEYJAKAUPSTAÐ frá Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum til sjávar, er gerS með pólskum 250 mm. (innanmál) asbest- sementrörum frá MINEX í Varsjá. Fást fr# 65 upp í 400 mm. innanmál, í 3 mis- munandi þyktum upp 1 25 atm. Þrýstiprófun. Sérstaklega samkeppnisæfr hvað verð og gæði snertir Útvegum einnig allar gerðir af rennilokum frá VARIMEXí Varsjá. Vatnsveita Reykjavíkur notar renniloka frá VARIMEX með góðum árangri. Verð og gæði mjög samkeppnisfært. Leitið tilboða hjá umboðsmönnum. ELDING TRADING COMPANY H. F. Hafnarhvoli — Tryggvagötu. Nemendasamband Samvinnuskólans efnir til ferðar í BREIÐAFJARÐAREYJAR um Verzlunar- mannahelgina. Nánar getið í bréfi, sem sent er út í dag. Þátttökutilkynningar berist Ragnari Sn. Magnússyni, sími 20 300. Stjórnin. BÆNDUR, ÁRNESSÝSLU Get tekið að mér byggingar. Óttar Guðraundsson, húsasraiður LaOgarásii Biskupstungum, sími um Aratungu. LAUGARDALSVÖLLUR: Valur — Keflavík í kvöld (föstudag) kl. 8.30 leika Dómari: Baldur Þórðarson. Verður liðið, sem sigrar í kvöld íslandsmeistari i ár? Mótanefnd. ANTWERPEN: RANGÁ SELÁ ROTTERDAM: RANGÁ SELÁ HAMBORG: RANGÁ SELÁ HULL: RANGÁ SELÁ GDYNIA: LANGÁ LAXÁ 25. 7. 10. 8. 4. 8. 11. 8. 27. 7. 13. 8. I. 8. 15. S. 22. 7. í lok júlí. KAUPM ANNAHOFN: LANGÁ 23. 7- LAXÁ í byrjun ágúst. GAUTABORG: LANGÁ 25. 7. LAXÁ í byrjun ágúst. H'aI NARHUSINU REYKJAVIK, SiMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 Mercedes Benz dieselvél 145 hö. Eigum fyrirliggjandi 1 Mercedes Benz 145 hö. Selst compl. með gearkassa, startara, dínamó og olíukerfi Verð kr 63.000.00. Ennfremur 1 stk. Mereedes Benz 180 D. 43 hö. compl með gearkassa og öllu utanáliggjandi. Vél- in er nýupptekin. Stilliverkstæðið DIESILL VESTURGÖTU 2 (Tryggvagötumegin), sími 20 9 40. SKALHOLTSHATIÐIN 1966 Ferðir verða frá Bifreiðastöð íslands sunudaginn 24. júlí kl. 10.30. Til baka að hátíð lokinni. Byggingafélag verkamanna, Reykjavík. TIL SÖLU þriggja herbergja íbúð í 1. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 1. ágúst nk. Stjórnin AIRAM úrvais finnskar RAFHLÖÐUR stál og plast fyrir vasaljós og transistortæki. Heildsölubirgðir: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS. Skólavörðustíg 3 — Slmi 17975 — 76. VEIÐIMENN Til sölu ánamaðkar, afgreiddir i mosa og kössum tilbúnir í veiðiferðina. Sendum heim ef óskað er. Pantanir í síma 23324 til kl. 5 og í síma 41224 á kvöldin. 115 9 18 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.