Tíminn - 22.07.1966, Blaðsíða 16
54 lóðum endurúthlutað
í Fossvogi og Breiðholti
TK-Reykjavík, 21. júlí. | að 54 lóðum undir einbýlishús og
Borgarráð hefur nú endurúthlut- raðhús í Breiðholts- og Fossvogs-
METÚRKOMA VELD-
UR VEGASPJÖLLUM
OG SKRIÐUFÖLLUM
SJ—FB—Reykjavík, fimmtudag-
I vatnsveðrinu 'í dag urðu miklar skcmmdir á öllu vegakerf-
inu út frá Reykjavík, upp í Hvalfjörð og austur á Þingvelli.
Tvær skriður féllu á Hvalfjarðarvcginn við Staupastein og
Hvítanes, og skriða féll :étt við b*irr. Kambshól í Strandar-
hreppi, og olli þar talsverðum skemmdum á túninu. Úrkoman
í Reykjavík mældist frá kl. 9 til 18, 33,5 mm og er það meira en
mesta úrkoma sem mældist á sólarhring á tímabilinu jútií —
September frá árinu 1931 til 1950, en hún var 33,4 mm.
— Það má búast við veðri
eins og því, sem verið hefur
hér á Suðvesturlandi í dag,
að meðaltali einu sinni á 20
árum, sagði Páll Bergþórsson,
veðurfræðingur, þegar við
hringdum til hans í dag til
þess að fá sem gleggstar upp
lýsingar um úrkomuna. — Sam
kvæmt skýrslum frá 1931 til
1950 varð mesta sólarhrings
úrkoman á tímabilinu júní til
september 33.4 mm, en í dag
hafði mælzt 33% mm frá kl.
9 til kl. 18 hér í Reykjavík.
— Úrkoman fer sjaldan yf-
ir 20 mm á sólarhring hér, en
ég man nú reyndar einu sinni
eftir, að hér rigndi 17 mm á
hálftíma, sagði Páll. Mest
rigndi á Þingvöllum í dag frá
9 til 18. 42 mm úrkoman mæld
ist 34 mm á Hellu 37 í Síðu
múla, en annars rigndi víðast
hvar eitthvað á öllu landinu í
dag. Einu staðirnir, sem til
kynntu ekki rigningu voru Fag
urhólsmýri, Akureyri, Horn-
bjarg Kjörvogúr og Æðey.
í dag var súðvestanátt og hit
inn i Réykjavík kl. 18 mældist
11 stig. Hlýjast var á Staðar
stað 17 stig, og 16 stig á Akur
eyri. Á morgun er spáð norð
vestan og norðan átt og búizt
við að létti til í Reykjavík.
VEGASPJÖLLIN
Um 4 leytið í dag fékk Vega
gerð ríkisins fyrst fréttir af
spjöllum vegna hinnar gífur-
legu rigningar — bifreið, sem
var búin talstöð skýrði frá því
að skriða hafði fallið á móts
við Hvítanes í Hvalfirði. Tveir
vegheflar voru á þessari leið
og tókst þeim að ryðja veg-
inn, en skömmu síðar féll
önnur skriða, sem veghefl
unum tókst ekki að ryðja af
veginum og var þá send ýta
frá Vegagerðinni. Þegar ýt-
an var á leið um Kjalarnesið,
var hún rétt komin fram hjá
ræsi við Móa, er vatns
flaumurinn skolaði því burtu,
og eftir það var ófært. Ýtan
komst alla leið inn í Hval
fjörð og tókst með hennar
aðstoð að ryðja veginn á ný
og var þeim aðgerðum lokið,
um 7 leytið í kvöld. Ýtan átti
að vera í Hvalfirði í nótt, en
ekki er gert ráð fyrir, að skriðu
föll verði meiri, þar sem veður
spáin var orðin hagstæð í
kvöld.
Starfsmenn Vegagerðar-
innar sögðu, að í mörg ár
hefði ekki komið svo mikil úr
koma á þessum tíma árs.
Búizt var við, að vegarkafl-
inn við Móa myndi senn verða
fær bílum, og um leið vegur
inn fyrir Hvalfjörð.
Þá hafði Vegagerðinni bor-
izt fregnir af því, að skriða,
hefði fallið yfir Dragaveg og
lokað fyrir alla umferð. Enn
Framhald á bls. 14.
Myndina tók GE af bíl, sem ók yfir tjörnina, sem myndaðist á Háaleitisbrautinni i dag. Eins og sjá má á myndinni, náði vatnið upp á mið
hjól bílsins.
um heyskapinn
Mikil úrkoma hefur verið síðnstu daga á Suðurlandsundirlendi
KT—Reykjavík, fimmtudag.
Úrkoma hefur verið mikil sið-
ustu daga á Suðuriandsundirlendi
og hefur hún tafið mikið fyrir hey
skap, að því er fréttaritarar btaðs
ins sögðu í dag. Víðast. hvar var i næstum aðgerðarlausir og bíða
búið að slá, en víða lá hey á tún I eftir að stytti upp. Mest rlgncli
um, þegar rigningin gc*kk í ?arð- í dag og eru vegir víðast livar orðn
Liggur því niikið hey undir ir slæmir.
skcmmdum meðan menn sitja Tún eru kafloðin, þar sem ekki
hefur verið slegið og verða þau
víðast hver úr sér sprottin ef ekki
verður hægt að slá þau á næst-
itnni. Eru margir því uggandi um
heyskapinn í sumar.
jhverfum. Fyrri úthlutun þessara
lóða féll úr gildi, þar sem gatna-
' gerðargjald var ekki innt af hönd-
um á tilskildum tíma. Gatnagerð-
argjaldið er frá 43 þús. krónum
upp í 165 þús. krónur, sem er þó
áætlað lágmarksgjald. Þctta gjald
skal greiða fyrir þessar lóðir fyrir
2. ágúst n. k. — ella fellur úthlut-
unin úr gildi.
Þessir hlutu einbýlishúsalóðir f
Fossvogi (gatnagerðargjald 1®
þús.):
Bjarmaland 3: Hörður Einarsson
Blönduhlíð 1. Bjarmaland 4: Hank-
ur Guðjónsson, Mávahlíð 31.
Bjarmaland 3: Hörður Einarsson
son, Smáragötu 2. Bjarmaland 10:
Finnur Björnsson, Sogavegi 7§.
Bjarmaland 20: Georg Lúðvíkssoií,
Kvisthaga 23. Bjarmaland 21:
Helgi Hallvarðsson, Bjargi við
Sundlaugaveg. Grundarland 3:
Bogi Ingimarsson, Bræðraborgar-
stíg 43. Grundarland 7: Sigurður
Jónsson, Vallarbraut 7, Seltjarn-
arnesi. Grundarland 12: Haraldur
Gíslason, Nóatúni 19. Grundarland
16: Matthías Johannessen, Hjarð-
arhaga 15. Grundarland 20: Árni
Norðfjörð, Álfheimum 3. Haða-
land 1: Leifur ísleifsson, Nesv. 14.
Haðaland 2: Þórhallur Filippusson,
Þórsgötu 19. Haðaland 13: Guðni
Gunnarsson, c/o Sölumiðstöð Hrað
frystihús. Haðaland 15: Vigfús
Þórðarson, Njálsgötu 35. Haðaland
16: Baldur Tryggvason, Sogav. 54.
Haðaland 17: Gunnlaugur Guð-
mundsson, Freyjug. 15.
Þessir hlutu einbýlishúsalóðir í
Breiðholti (gatnagerðargjald 76
þús.):
Brúnastekkur 2: Óskar Sigurðs-
son, Goðheimum 23. Brúnastekkur
4: Margeir P. Jóhannsson, Laugar-
nesvegi 96. Lambastekkur 1: Þor-
steinn Sigurðsson, Fálkagötu 4.
Urðarstekkur 9: Guðjón Jjíniusson,
Sæviðarsundi 13.
Þessir fengu lóðir undir raðhús
í Fossvogi (gatnagerðargjald 43
þús.):
Búland 8: Jón Abraham Ólafs-
Framiiald á bls. 14.
SR. SIGURÐUR
PÁLSSON KOS-
INN VÍGSLU-
BISKUP
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
Tilnefning vígslubiskups í Skál-
holtsbiskupsdæmi hinu forna hef-
ur farið fram, og voru atkvæði tal-
in í skrifstofu biskups í gærkveldi.
Alls bárust 67 atkvæði.
Séra Sigurður Pálsson, prófast-
ur í Selfossprófastsdæmi, hlaut 32
atkvæði.
Séra Jón Thorarensen, sóknar-
prestur í Reykjavík, hlaut 26 at-
kvæði.
Séra Þorgrímur Sigurðsson, pró-
fastur á Staðastað, hlaut 5 atkv.
og nokkrir prestar hlutu eitt atkv.
í kosningunni tóku þátt prest-
ar á svæðinu frá Norður-Múla-
sýslu til Strandaprófastsdæmis,
prófessorar við guðfræðideild há-
skólans, biskupsritari, æskulýðs-
fulltrúi þjóðkirkjunnar o. fl.
Biskupsembættið hefur lagt til
við Dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
ið að séra Sigurður Pálsson hljóti
stöðuna, en það er forseti íslands
sem mun veita hana.