Vísir - 16.04.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 16.04.1975, Blaðsíða 9
Y'isir. Mifivikudagur 16. april 1975 Visir. Miðvikudagur 16. april 1975 Umsjón: Hallur Símonarson Sovézki hremmdi Sovézku heimsmeistararnir I is- hokkey halda sér vifi efniö. í gærkvöldi unnu þeir stærsta sigurinn á HM þegar þeir léku viö Pólverja og unnu meö 15-1. Fyrr I gær sigraði Tékkóslóvakia Bandarikin 8-0 i afar grófum leik, þar sem bandarisku leik- mennirnir fengu aö „kæla” sig I 28 minútur I vitaboxinu, en þeir tékknesku i 18 minútur. Þrátt fyrir þessa stórsigra léku hvorki Sovétrikin né Tékkóslóvakia meö öllum sinum beztu mönnum i leikjunum. Nokkrir þeirra beztu voru hvildir fyrir átökin miklu i Dusseldorf á fimmtudag. Þá leika Sovétrikin og Tékkóslóvakia úrslitaleik keppninnar — leik, sem þeim sovézku nægir jafn- tefli í til aö tryggja sér heims- meistaratitilinn. Staöan eftir leikina I gær er þannig : Sovétrikin Tékkóslóvakia Sviþjóö Finnland Pólland Bandarikin 8800 73-18 16 8701 49-14 14 7403 34-16 8 7 3 0 4 29-27 6 8 1 0 7 12-72 2 8008 17-67 0 hsim Gömlu gorparnir og einn nýliði! Kevin Beattie, ungi varnarleikmaöurinn hjá Ipswich Town, leikur sinn fyrsta landsleik fyrir England á morgun — leikur þá I enska landsliðinu gegn Kýpur I Evrópukeppni landsliöa. Leikurinn veröur háöur á Wembley og Beattie er eini nýliöinn I liðinu. Kapparnir frægu, Peter Shiiton, markvöröur Stoke, og Poul Madeley, Leeds, eru á ný valdir i landsliöiö, en aö ööru leyti veröur þaö eins skip- aö og á dögunum, þegar England sigraöi heimsmeistara Vestur-Þjóöverja. Þeir Madeley og Beattie veröa bakveröir i landsliöinu, þó svo þeir leiki venju- 'iega sém miöveröir í liðum slnum — Madeley getur þó ieikiö hvar sem er. Lands- liðiö er þannig skipaö: Peter Shilton, Stoke, Poul Madeley, Leeds, David Watson, Sunderiand, Colin Todd, Derby, Kevin Beattie, Ipswich, Colin Bell, Manch. City, Alan Ball, Arsenai, fyrirliöi, Alan Hudson, Stoke, Mike Channon, Southampton, Malcolm MacDonald, Newcastle, og Kevin Keegan, Liverpool. Fyrirliöi Liverpool, Emlyn Hughes, fyririiöi Englands til skamms tima, komst þvi ekki i liöiö, þó hann hafi veriö valinn i landsliöshópinn á ný. —hsim. %r Ægir vann Ármann 8:4 Annar leikurinn i Sigurgeirsmótinu I sundknattleik var háöur I SundhöIIinni I gærkvöldi. Ægir sigraði þá Armann 8-4, og ieikur Ægis og KR 21. april veröur þvi hreinn úrslitaleikur i mótinu. Ægir skoraöi tvö mörk I fyrstu ! lotunni — Þóröur Valdimarsson bæöi. I ' annarri skoraöi Stefán Ingólfsson : fyrsta mark Armanns, en Guöjón Guönason svaraöi meö tveimur, 4-1, fyrir Ægi. 1 þeirri 3ju komst Ægir i 6-1 meö mörkum Þorsteins Geirharös- sonar, áöur en Siguröur Þorkelsson og Stefán Ingólfsson skoruöu fyrir Ar- mann. 1 þeirri fjóröu skoraöi Stefán sitt þriöja mark — en Þóröur og Þor- steinn tvö sföustu mörk leiksins fyrir Ægi. Liö Armanns sigraöi á Sigur- geirsmótinu i fyrra. -hsim. Marka-Ted í fyrsta sinn í landsliðinu Fimm Leeds-leikmenn, þar á meöal Billy Bremner, fyrirliöi Skotlands, munu ekki leika meö Skotlandi I landsleiknum viö Svia i kvöld. Fá fri vegna Evrópu- bikarleiks Leeds inæstu viku i Barcelona. Landsleikurinn veröur i Gautaborg og markaskorarinn mikii, Ted MacDougalI hjá Norwich, fær þar sitt fyrsta tækifæri i skozku landsliði. Sandy Jardine, Rangers, veröur fyrirliöi skozka landsliösins I fjarveru Bremn- ers — og auk MacDougalI veröa tveir aörir nýliðar i landsliöinu, Rangers-leik- mennirnir Stewart Kennedy, markvöröur, og Colin Jackson, bakvöröur. Fjóröi nýliöinn, Billy Hughes, Sunder.and, veröur varamaöur. Sviar höföu ekki valiö liö sitt i morgun. Þá ieika Noröur-trland og Júgósiavia I Evrópukeppni iandsliöa I kvöid og verö- ur leikurinn háöur I Beifast — fyrsti leikurinn þar I nokkur ár. trska liöiö veröur þannig skipaö. Jennings, Tottenham, Rice og Nelson, Arsenal, Nicholl, Aston Villa, Hunter, Ipswich, Clements, Everton, fyrirliöi og liösstjóri N-trlands, Hamilton, Ipswich, O’Neill, Nottm. Forest, Spence, Bury, Macllroy, Manch. Utd. og Jackson Nottm. For. — Derek Spence frá 3. deildarliöinu Bury er eini nýiiöinn i liðinu — kemur i staö Sammy Morgan, Aston Villa, sem er meiddur. Þá leika Ungverjaland og Wales I Evrópukeppninni i kvöld i Búdapest. Fjöl- margir nýliöar eru I ungverska liöinu, algjör uppstokkun þar. Aöeins þrir eftir úr liöinu, sem tapaöi I Walcs si. haust. Dai Davies markvöröur Everton ieikur sinn fyrsta landsleik fyrir Wales, en aörir leikmenn eru Malcolm Page, Biriningham, John Roberts Birmingham, Rod Thomas, Derby, Leighton, Phillips, Cardiff, John Mahoney, Stoke, Terry Yorath, Leeds, fyrirliöi, Arfon Griffiths og Gil Reece, Cardiff, John Toshack, Liverpool og Leighton James, Burnley. — hsim. Bristol City úr leik Bristol City missti af siöasta mögu- leikanum i gærkvöldi aö ná sæti I 1. deildinni ensku á ný á þessu leiktfma- bili — en yfir 50 ár eru síðan Bristol- liöiö lék siðast i 1. deild. í gærkvöldi lék Bristol City i Lundúnum gegn Orient og tapaöi 1-0. Þaö var eini leikurinn I efri deildunum — leik Birmingham og Shcff. Utd. frestað, svo og leik West Ham og Arsenal, sem vera átti á mánudag — og er það vegna landsleikjanna I kvöld. t 3. deild vann Plymouth Colchester 1-0 og er nú öruggt upp i 2. deild. -hsim. FRÁBÆRT - OG MIKIL HRIFNING (HÖLLINNI Þetta er i einu orði sagt — stórkostlegt — einn mesti iþróttaviðburður, sem hefur átt sér staö hér á landi, ef ekki sá mesti. Það er raunverulega ólýs- Guöni Halldórsson, ungi Þing- eyingurinn, er I stórsókn i kúlu- varpi og á áreiöanlega eftir aö vinna mikil afrek á þeim vett- vangi I framtiöinni. A æfingum aö undanförnu hefur Guöni varpað lengst 17.10 metra — við algjörlega löglegar aöstæö- ur, nema hvaö ekki var um mót aö ræöa — og einnig 16.90 metra. Hér er þvi ekki um neina tilviljun anlegt með orðum að segja frá hæfni þessa sovézka fimleikafólks, sagði Ás- geir Guðmundsson, formaður Fimleikasam- bands islands, á fimleika- aö ræöa — Guöni hefur bætt árangur sinn um rúman meter frá I fyrra. Methafinn Hreinn Halldórsson, Guðmundur Hermannsson og Erlendur Valdimarsson eru einu tslendingarnir, sem varpaö hafa lengra en Guöni. Þetta afrek hins unga Þingeyings er tii dæmis 36 sm betra en Gunnar Huseby náöi sýningu sovézkra í Laugardalshöllinni i gær- kvöldi. Um 2500 áhorfend- ur kunnu vel að meta snilli fimleikafólksins— það var klappað upp til að endur- bezt fyrir 25 árum — en auðvitaö má ekki gleyma hinni gifurlegu framþróun, sem oröiö hefur I íþróttum. Þá hefur Ilreinn Halldórsson einnig unnið góö afrek á æfingum — varpað um 18.50 án þess aö taka verulega á, en Hreinn- meiddist á fæti á Englandi á dög- unum og beitir sér ekki aö fullu enn. — hsim. taka hvert einasta atriði siðari hluta dagskrárinnar. Stúlkurnar litlu, 16-17 ára, allar hrein eftirmynd Olgu Korbut — Natalja, heimsmeistari, með bolta sinn og borða, óviðjafnanleg — Akróbatarnir undraverðir og vöktu mikla kátinu meðal áhorf- enda — fimleikamennirnir stór- snjallir. Keppendur voru átta — allir i fremstu röð i Sovétrikjunum og þar er sama upp á tengingnum og alltaf hjá sovézkum — þeir senda ekki nema toppfólk til sýninga er- lendis eða i keppni. Akróbatarnir heita Vladimir Skovorod, fæddur 1949, og Mihail Simirnov, fæddur 1943, báðir sovézkir meistarar og landsliðsmenn i iþrótt sinni. Elena Kolesnikova, 16 ára, sem er i sovézka landsliðinu, hreif áhorfendur mjög með frábærum æfingum á dýnu — þar kom fram Kúlan flaug yfir 17 m From vonn í fyrstu lotu Úrslitaleikurinn í Bikarkeppni HSÍ fer fram í Laugardalshöllinni ó þriðjudagskvöldið kemur Draga varö um, hvort úrslita- leikurinn I Bikarkeppni HSt á milli Fram og FH ætti aö fara fram i Laugardaishöllinni eöa i iþróttahúsinu I Hafnarfirði. Bæöi liöin vildu fá leikinn á sinn heima- völl, en útkoman varö sú, aö Fram vann hlutkestiö, og veröur þvi leikurinn i LaugardalshöII- ínni. Einnig er búið aö ákveöa dag- inn — þriðjudaginn 22. aprll — og á leikurinn að hefjast kl. 20.30. Þetta verður siöasti stórleikurinn i handboltanum á þessu keppnis- timabili, en fyrir utan hann eru nokkrir minni leikir eftir, og er nú verið að koma þeim fyrir. Fjórir leikir verða i Bikar- keppni 2. flokks i höllinni i kvöld, en hugmyndin er, að úrslitaleik- urinn I þvi móti fari fram á undan leik Fram— FH á þriðjudags- kvöldið. Þá á eftir aö leika úr- slitaleikina i Islandsmótinu i 2. flokki karla og 2. flokki kvenna, svo og úrslitaleikinn i 2. deild kvenna. Þar er IBK komið i úrslit, en eftir er að kveða upp endanlegan úrskurð I kæru i hinum riölinum, sem sker úr, hvort mótherji IBK verði Haukar eða Njarðvik. — klp — mikili húmor, kannski það eina, sem skorti hjá öðrum á sýning- unni. Orina Tsarik, einnig i sovézka landsliðinu, og Gennady Jakushin, tvitug, unglingameist- ari sovézkur, bráðleiknar stúlk- ur, og svo meistarinn mikli, Natalja Kraskennikova, tvitug. Svning hennar er list. Fimleika- mennirnir Nikolai Fedorenko og Galma Krilenko, báðir 21 árs, hafa verið og eru i sovézka lands- liðinu, og unglingameistarar áð- ur. Ég er alveg undrandi á getu fólksins, sagði Ástbjörg Gunnars- dóttir, varaformaður fimleika- sambandsins og þulur á sýning- unni. Að baki hennar er gifurleg vinna og sjálfsagi og öryggið er svo mikið að ég er næstum orð- laus. Úrvalsfólk og ég man ekki eftir að hafa séð betra á minum ferli, sagði Ástbjörg ennfremur. — Þetta er betra en það, sem ég sá á Olympiuleikunum i Róm 1960 — já, það bezta, sem ég hef séð i fimleikum, enda framför gifurleg i þessari iþróttagrein, sagði Þórir Kjartansson, einn snjallasti fimleikamaður landsins — margfaldur tslandsmeistari — og Sigurður Guðmundsson, skóla- stjóri, bætti við. — Það er geysi- lega gaman að þessu — ég hef ekki séð neitt betra. Kannski svipað i sjónvarpi — en ekki á mótum. Fyrir sýninguna ávarpaði Ás- geir Guðmundsson áhorfendur og kynnti sovézku keppendurna — og fararstjóri sovézka flokksins, Victos Chukarin, sem þrivegis varð olympiskur meistari 1952 i Helsinki, þakkaði. Hann færði fimleikasambandinu að gjöf fallegan bikar. Sovézka fimleikafólkið sýnir aftur á fimmtudag i Laugardals- höllinni. Sýningin hefst kl. átta og það er ástæða til að hvetja fólk til að sjá þetta frábæra, sovézka fimleikafólk. Slikt tækifæri gefst ekki á hverjum degi á Islandi. — hsim. Bjarnleifur tók mynd- irnar af sovézka fimleikafólkinu Vinsœlu skíðamóti lokið Snorri Hreggviðss. 1R Drengir 11-12 ára: Rikharður Sigurðss. Á Einar úlfsson Á Kristj. Jóhannsson KR Drengir 13-14 ára: Kristinn Sigurðsson Á Krakkarnir sem urðu i fyrstu sætunum i bikarkeppni Skiða- félags Reykjavikur, er lauk um siðustu helgi. Talið frá vinstri: Tryggvi Þorsteinsson, Rikharöur Sigurðsson, Nlna Helgadóttir, Steinunn Sæmundsdóttir (þær uröu jafn- ar i efsta sæti), Kristinn Sigurðsson, Ása H. Sæmunds- dóttir, Þórunn Egilsdóttir og ólafur Gröndal. (Ljósmynd SHS). Jónas Ólafsson Á Lárus Guðmundss. Á Páll Valsson fR Drengir 15-16 ára: Ólafur Gröndal KR Björn Ingólfsson Á Steinþór Skúlason 1R Siöasta mótið af þrem i ung- lingakeppni Skíöafélags Reykja- vikur í svigi fór fram i Skálafelli s.l. laugardag. Mót þetta hefur staðið yfir i vetur og verið vinsælt meöal unglinganna, sem tekið hafa þátt i þvi, en þeir hafa skipt tugum. Keppt var i sjö flokkum pilta og stúlkna og gaf verzlunin Sportval verðlaun i alla flokkana. Eins og fyrr segir voru mótin þrjú og sigraði sá sem hafði bezta út- komu úr þeim öllum. Úrslit urðu þessi: Stúlkur 10 ára og yngri: Þórunn Egilsdóttir Á 40 Rósa Jóhannsdótlir KR 32 Stúlkur 11-12 ára: Ása H. Sæmundsdóttir Á 40 Ásdis Alfreðsdóttir A 36 Auður Pétursdóttir Á 36 Stúlkur 13-14-15 ára: Nina Helgad. 1R Steinunn Sæmundsdóttir A Svava Viggósdóttir KR Drengir 10 ára og yngri: Tryggvi Þorsteinsson Á Ornólfur Valdimarss, 1R

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.