Vísir - 09.05.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 09.05.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 9. mai 1975. 13 Mér finnst að maður geti ekki krafizt meira af sinum beztu vin- konum, nema kannski helzt að vera ófriðari.....! — Veiztu það Boggi, að ég fór i ofsalega fýlu i laugunum i gær? — Nú trúi ég ekki, Geiri minn! — Jú, égfór óvart ísokk af Steinda. Mývatni og Laxá, og hafa þær rannsóknir staðið undanfarin 4 ár. I vor verður byrjað á svipuð- um rannsóknum á Þingvalla- vatni. Hópur sérfræðinga tekur þátt 1 þeim rannsóknum, og veitir Pétur þeim forstöðu. Fyrirlesturinn um Lifriki Mý- vatns og sérkenni þess hefst kl. 20:30 I fyrirlestrarsal Norræna hússins. öllum er heimill aðgang- ur, og áhugamönnum um fisk-- rækt er sérstaklega bent á að koma. Fundur hjá Þrótti Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn fimmtu- daginn 15. mai n.k. aö Freyjugötu 27 (2. hæð). Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Miðnæturskemmtun í Háskólabíói Starfsmannafélag Sinfóniu- hljómsveitar Islands og Félag isl. leikara gangast fyrir skemmtidagskrá i Háskólabiói i kvöld, sem hefst kl. 23.15. Renn- ur allur ágóði i slysasjóð, en sjóðurinn var stofnaður 1973, þegar óvenju mikið hafði verið um sjóslys og aðrar slysfarir hér á landi. I fyrra var haldin skemmtun fyrir troðfullu húsi og þótti hún sérlega vel heppnuð. A skemmt- uninni i kvöld verður margt skemmtilegt að sjá og heyra, og má búast við þvi, að aðsókn verði ekki siðri. Aðgöngumiðar fást i bókabúð- um Lárusar Blöndal og Há- skólabiói. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrist. fél. Hafn- arstræti 5. TvfTnningarkort FlugbjolFgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum . stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður 'Waage Laugarásvegi 73, sfml' 34527, Stefán Bjarnason^ Hæðar- 'garði 54, §Imi 37392. Magnús ' .Þórarfnsson, Álfheimum 48. simL 37407. Húsgagnaverzlun'Guð- ' mundar Skeifunni 15, simj 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- , sonar. i Dodge Dart ’71, Nova ’70, Mercury Comet '74, Maverick ’70, Merc. Benz ’68, Toyota Mark II ’72, Mustang Mac I ’71, Citroé'n 2 CV4 ’71, Morris Marina 1800 ’74, Sunbeam Chefler ’70, VW ’70—’71—’72, Ffat 127 '73—’74, Fíat 128 ’73—’74, Flat 132 ’74, Saab 96 ’72, Bronco ’70—’73—’74—’66 Cortina ’74—''72. Opið frá kl. 1-9 á kvöldin [laugardaga kl. 10-4 ert Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást i Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ i ! i i ★ ★ ★ t ★ ★ í i ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ■¥• •¥• ¥ ¥■ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ~r\c : •i > jji ■i uj* Q :! y k Rö ► V_ « * * * * spa Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. mal Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þér er ýtt út i miklar framkvæmdir, sem þú hefur ekki sem mesta ánægju af. Stundum þarf að gera fleira en jgott þykir. m é fcv Nautið,21. april-21. mai. Þú munt hafa gott af þvi að breyta um umhverfi, reyndu að komast I eitthvert ferðalag um helgina. Þú verður fyrir óvæntu happi. Tvlburarnir, 22. mai-21. júni. Reyndu aö bregða sem minnst út af vananum um þessa helgi. Rólegheit og tómstundaiðja mun falla þér bezt. Leiðréttu einhvern misskilning. Krabbinn, 22. júni-23. júll. Sýndu vinum þinum og ættingjum meiri ræktarsemi.en þú hefur gert að undanförnu. Þú skalt alveg treysta þeim sem þú umgengst. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þú tekur einhverja áhættu I dag og þú munt ávinna þér mikið traust vegna frammistöðu þinnar. Þú átt von á stöðuhækkun. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þér er bezt að koma þér I eitthvert ferðalag, ef þú vilt ekki fá ættingjana yfir þig um þessa helgi. Haltu sam- bandi við gamlan vin. Vogin, 24. sept.-23. okt. Gættu þess að fara ekki út i öfgar I hverju sem þú tekur þér fyrir hendur i dag. Reyndu að finna not fyrir gamla hluti sem þú átt. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Það skeður eitthvað merkilegt um þessa helgi, og eitthvað I sam- bandi við þá félaga sem þú umgengst. Notfærðu þér reynslu annarra. I Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Vinur þinn og þú • koma ekki til með að hittast i nokkurn tima, reyndu samt að finna út einhvern möguleika á sambandi ykkar á milli. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það gerist ýmislegt skemmtilegt i kringum þig I dag. Faröu I eitt- hvert feröalag um helgina eða stundaðu tómstundastarf. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Þú hefur mjög já- kvætt viðhorf til lifsins I dag, og öll störf viðvikjandi heimilinu eru sérstaklega skemmti- leg. Betrumbættu umhverfi þitt. Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Gerðu lista yfir það sem þú þarft að koma I verk I dag, svo ekkert gleymist. Þú skalt ekki trúa öllu sem sagt verður við þig. t I -V ! í ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t $ I \ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Q □AG | D KVOLD | Q DAG L! ■ ■ KVO L Dl n □AG | Sjónvarp kl. 21.05: •• VISITOLUFJOLSKYLDAN OG FERÐAMANNA GJALDEYRIR — c dagskró Kastljóss í kvöld Við fáum að heyra sjónarmið viðskiptaráðherra á hömlum á ferða- mannagjaldeyri I Kastljósinu I kvöld. Kastljós er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, og veröa þar tekin fyrir fjögur málefni. Eitt þeirra var að vísu nokkuð óljóst/ þegar við höfðum samband við Guðjón Einarsson umsjónar- mann þáttarins að þessu sinni. Fyrst verður fjallað um rekstrargrundvöll heimilanna. Rætt verður við launþega og tal- að við Jón Gunnlaugsson starfs- mann kjararannsóknarnefndar. Þá verður greint frá útgjöldum visitölufjölskyldunnar svoköll- uðu. Að þvi loknu verður rætt við Ólaf Jóhannesson viðskiptaráð- herra um skömmtun á ferða- mannagjaldeyri. Loks er ætlunin að ræða við heimilislækni, en ráðstefna þeirra hefst i dag. Fjórða atriðið verður svo að biða þar til i kvöld. —EA „(Jtlaginn’’, stytta Einars Jóns- sonar, hefur stundum þótt tákn- ræn fyrir visitölufjölskylduna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.