Tíminn - 13.08.1966, Qupperneq 2

Tíminn - 13.08.1966, Qupperneq 2
TBMINN . ... S®'* ^ ÍHHl ” Myndin er tekin af þingmönnunum sænsku í Námaskarði. ..: . :. ■ :■ (Tímamynd GPK) Sænsku þingmennirnir hafa ferðazt víða um land LAUGARDAGUR 13. ágúst 1966 Störf rannsóknarráðs Noregs fjölþættara en þess íslenzka EJ-Reykjavík, föstudag. Hér á landi eru 12 sænskir þing menn og hafa þeir ferðazt um landið og kynnt sér atvinnulíf og þjóðlíf. Þeir komu hingað til lands 4. ágúst s. 1., og halda utan á mánu dag. Friðjón Sigurðsson, skrifstofu- stjóri Alþingis, sagði blaðinu í dag, að þingmennirnir hefðu kom ið hingað til lands að eigin frum- kvæði, en Alþingi hefði verið þeim innan handar um skipulagn- ingu ferðarinnar um landið. Þingmennirnir hafa farið víða. 5. ágúst dvöldu þeir í Reykjavík og skoðuðu alþingishúsið, Lista- safn ríkisins og heilsuverndarstöð ina, Reykjalund, hitaveituna og Áburðarverksmiðjuna. Á sunnudag fóru þeir upp í Hvalfjörð og skoð 1 1 IÞessi glæsilegi landferða bíll er í eigu Siglufjarð arleiðar, og fór sína fyrstu áætlunarferð milli Reykja víkur og Siglufjarðar í síðustu viku. Bíllinn er hinn vandaðasti að allri gerð og er með loftþrýstiútbúnaði sem dregur mjög úr hrist- ingi á ójöfnum vegum, en einnig má geta þess, að hann er byggður fyrir hægri handar umferð. Áætlunarbíll þessi, sem rúm ar milli 60 — 70 farþega, er byggður í Þýzkalandi, og er af Mercedes-gerð. Hér sést bíllinn á veginum, sem liggur upp að Siglufjarð arskarði. uðu hvalveiðistöðina þar, sem- entsverksmiðjuna á Akranesi og hraðfrystihús þar, og bændaskól- ann á Hvanneyri, en um nóttina gistu þeir í Bifröst. Á mánudag- inn heimsóttu þeir Reykholt, en héldu síðan til Þingvalla, Laugar- vatns, Gullfoss og Geysis, en til Reykjavíkur komu þeir um kvöld- ið. Styrkur veittur úr Minningarsjóði dr. Rögnvalds Péturs- sonar Stjórn Minningarsjóðs dr. Rögnvalds Péturssonar til efl- ingar íslenzkum fræðum hefur veitt styrk að fjárhæð þrjátíu og fimm þúsund krónur til Njarð ar P. Njarðvík cand. mag. Kandí datinn mun vinna að útgáfu á Sól arljóðum með rækilegum skýr- ingum og semja fræðilega rit gerð um kvæðið. f stjórn Minningarsjóðs dr. Rögnvalds Péturssonar eiga sæti prófessorarnir dr. Halldór Hall dórsson og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson og háskólarektor, prófessor Ármann Snævarr. Styrknum er úthlutað á 89. af- mælisdegi dr. Rögnvalds Pét- urssonar, og er þetta þriðja veit ing úr sjóðnum. Á þriðjudaginn dvöldu þeir í Reykjavík, en daginn eftir flugu þeir til Neskaupstaðar og skoðuðu þar síldarplön og síldarverksmiðjur en voru þó ekki svo heppnir að fá að sjá síld, þar sem veiði var þar engin. Þaðan héldu þeir til Akureyrar og á fimmtudaginn fóru þeir til Mývatns og fengu ágætt veður. í dag, föstudag, komu þeir til Reykjavíkur, en áður höfðu þeir skoðað verksmiðjur á Akureyri. Þrír þingmannanna eru konur, en auk þess hafa sex þingmenn eiginkonur sínar með í förinni. Upphaflega voru þeir 13 talsins, en einn þingmannanna varð að halda heim til Svíþjóðar á mið- vikudaginn. Dagana 25. og 26. ágúst n- k. verð ur þing Flugmálasambands Norð urlanda haldið í Reykjavík. Flugmálasambandið var stofnað 26. jan. 1963, og eru öll flugmála félög Norðurlandanna í því. Flugmálafélag íslands mun annast þetta fjórða þing, og hið fyrsta hér á landi, og munu sækja það tveir fulltrúar frá Danmörku tveir frá Finnlandi, þrír frá Nor egi, og tveir frá Svíþjóð. EJ-Reykjavík, föstudag. Hér á landi er staddur um þessar mundir E. Fjellbirke land, yfirmaður „Hovedkomité- en for norsk forskning“ í Nor- egi, í boði Rannsóknarráðs rík isins og menntamálaráðherra. Er nefnd sú, sem Fjellbirkeland er framkvæmdastjóri fjTÍr, nýkomin á laggirnar og er ráðgefandi um skipulag og fjárveitingar til „raun sókna. Nær verksvið nefndar innar til allra rannsókna, og er því nokkuð víðtækara en verk- svið hins íslenzka rannsóknar- ráðs. Fjellbirkeland skýrði blaða- mönnum í stórum dráttum frá skipulagningu rannsóknar- mála í Noregi, en Steingrímur Hermannsson, framkvæmdarstj. Rannsóknarráðs ríkisins, og pró fessor Magnús Magnússon, for maður framkvæmdanefndar Rannsóknarráðs, kynntu hann fyrir blaðamönnum. Er Fjell birkeland þjóðhagsfræðingur að mennt og hefur um árabil verið framkvæmdastjóri eins af þrem rannsóknarráðum Noregs — „Norsk almennvitenskaplig forskn ingsrád". Fjellbirkeland sagði, að í „Hov edkomitéen" væru 18 menn, sem valdir væru af ríkisstjórn inni. Væru nefndarmenn sér- fræðingar á sviði vísinda, atvinnu lífs og stjórnunar, og ættu að vera sjálfstæðir í afstöðu sinni og ótengdir stofnunum eða sam tökum. Verksvið nefndarinnar væri að gera tillögur til ríkis stjórnarinnar um skipulagningu rannsóknarmála og fjárveiting ar til þeirra. Ríkisstjórnin norska hefur sér staka rannsóknarmálanefnd, sem í eru fimm ráðherrar. Eru tillögur yfirnefndarinnar þar Á þinginu hér verða mörg mál til umræðu enda löngu sannað, og viðurkennt, að flugmála- félögn hafa verið og munu verða sá ræðari, sean flugmálum land anna veitir hvað bezt og kem ur þeim í höfn. Flugmálafélög um allan heim miðla hvert öðru mikilli þekkingu og reynslu, og Flugmálafélagi íslands er mjög gagnlegt að halda _ við þau traustum tengslum. Á hin um Norðurlöndunum eru flug málafélögin tiltölulega mann margar og fjársterkar stofnan ir, og þar sem Flugmálafélag ís lands hefur ekki bolmagn til að fylgja öðrum eftir, hefur það tíð um falið hinum Norðurlöndun um umboð sitt. Hafa þau sýnt mik inn skilning á sérstöðu okkar og reynzt hið bezta í hvívetna. Svo skemmtilega vill til, að Flugmálafélag fslands er 30 ára 25. ágúst. Afmælisins verður þó ekki minnzt fyrr en á Flugmála hátíðinni, sem haldin verður í haust. f Flugmálafélag íslands hafa þeir jafnan skipað sér, sem flugi og flugmálum unna. Má t.d. nefna núverandi flug- málastjóra, Agnar Kofoed- Hansen, sem var fyrsti for seti félagsins, og síðan má áfram benda á menn í öllum greinum flugsins, hvort heldur um er að ræða áhuga- eða atvinnumenn. teknar fyrir, og framkvæmda stjóri hennar, Fjellbirkeland, situr fundi þessarar ráðherra nefndar. Er skipulagið því, nokkuð öðruvísi í Noregi en hér á landi. Fjellbirkeland sagði, að aðal tilgangurinn með stofnum þess arar yfirnefndar væri að móta heildarstefnu í rannsóknarmál um. Framkvæmdastjórinn hélt fyrir lestur um þróun rannsókn armála í Noregi og sérstaklega þá hlið þeirra, sem að skipu lagí snýr í Háskólanum s. 1. fimmtudag. í dag sat hann fundi með fulltrúum úr Rann sóknarráði og Vísindasjóði, og var menntamálaráðherra þar við staddur, en hann er formaður Rannsóknarráðs. Leikvöllur opnaður í Grundarfirði BB—Grundarfirði, fimmtudag. Á mánudaginn var hér opnaður nýr leikgæzluvöllur. Það var kvenfélagið GLEYM-MÉR-EI í Grundarfirði, sem barizt hefur fyrir smíði leikvallarins. Á leitoyellinum eru öll helztu tæki, rólur, sandkassar, vega sötl, og - rennibraut. Tvær stúlk ur gæta barna frá klukkan 1—6. Völlurinn er troðfullur alla daga, enda var enginn leikvöll ur fyrir á staðnum. Sigurbergur Magnússon, Steinum, fimmtug- ur í dag Hinn góðkunni bóndi Sigur bergur Magnússon, Steinum und- ir Eyjafjöllum er fimmtugur í dag. Sigurbergur er þekktur í sinni sveit og víða sem hinn mesti greiðamaður, hestamaður og höfð ingi heim að sækja. Munu vissu lega margir á þessum afmælisdegi hans, hugsa hlýtt til hans, og árna honum allra heilla. Syndið 200 metrana ÞING FLUGMÁLASAMBANDS NORÐURLANDA HALDIÐ HÉR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.