Vísir


Vísir - 14.05.1975, Qupperneq 5

Vísir - 14.05.1975, Qupperneq 5
4 Vlsir. Miövikudagur 14. mai 1975. Ritari Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. júli næstkomandi. Leikni i vél- ritun og kunnátta i ensku og einu norður- landamáli áskilin. Stúdentsmenntun æski- leg. Upplýsingar um fyrri störf skulu yfylgja umsókninni. Laun samkvæmt kjarasamningi starfs- manna rikisins. Umsóknir óskast sendar skrifstofu land- læknis, Arnarhvoli fyrir 21. mai næstkom- andi. Landlæknir Meinatœknir Meinatæknir óskast við St. Franciskusspi- talann i Stykkishólmi. Staðan er laus frá 1. júni eða eftir samkomulagi. Upplýsingar eru gefnar hjá priorinnu i sima 93-8128. J. B. PÉIURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 ® 13125.13126 1 x 2 — 1 x 2 ______________ 35. leikvika — leikir 26. april 1975 Úrslitaröð: 1 X X — 2 X 1 — 1 X 2 — 1 X 1 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 290.000.- 35839. 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 3.700.- 502 3696 7283 11421 36304 37652 38113 + 632 4605 7416 35621 36351 37780 38374 671 5031 8354 36024 36632+ 37890 38401 + 800 5089+ 10310 36172 36866 37929 38472 2340 5588 11016 36201 37280 + nafnlaus Kærufrestur er til 19. mai kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningur fyrir 35. leikviku veröa póstlagöir eftir 20. maí. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK BILAVARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla CITROÍN I.D. 19 og bragga VW VARIANT '66 station VOLVO AMASON TAUNUS 17 '66 SKODA 1000 '69 Drif og stýrismaskinur i FÍAT 125 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga ............. N Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (Á horni Borgartúns og (Nóatúns. PASSAMYIVDIR fteknar i liftum fiHaúnar strax I barna & flölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 fGreiðsla olíustyrks í Reykjavík Samkvæmt 1. nr. 47/1974 og rgj. frá 30.5. 1974 verður olíustyrkur greiddur út hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16, til þeirra, sem notuðu oliu til húshitunar á timabilinu desember 1974 til febrúar 1975. Greiðsla hefst fimmtudaginn 15. mai til ibúa vestan Kringlumýrarbrautar og þriðjudaginn 20. mai til ibúa austan Kringlumýrarbrautar. Af greiðslutimi er frá kl. 9.00—15.00. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvisa per- sónuskilrikjum við móttöku. Skrifstofa borgarstjóra 13. mai 1975. VÍSIR «VÍSAR Á VIÐSKIPTIN RFUTER ap-ntb MORGUN Þessi mynd var tekin af bandariskum landgönguliöum á Honolulu fyrir nokkrum dögum og sýnir þá vera aö tygja sig til feröar. I þaö sinn áttu þeir aö vera viö héndina tiltækir til aö aö- stoöa flóttafólk frá Vietnam. — Biöur þeirra ef til vill núna aö striöa I Kambodiu? Verður að hœtta við ólympíu- leikana? Fors ætisráðherra Quebec-rikis, Robert Bourassa, sagði á Que- bec-þingi i gær, að hann væri reiðubúinn til þess að fórna ólympiuleikunum i Montreal sumarið 1976, ef nauðsyn krefði til að koma á reglu á vinnu- markaðnum i rikinu. Sagöi hann viö fréttamenn ut- an þinghallarinnar, aö ólympiu- leikarnir „yröu annaöhvort haldnir 1976, eins og ég er reyndar sannfæröur um aö veröi, eöa aö þeir falli alveg niö- ur.” ,,En friöur og ró i þjóöfélaginu situr fyrir öllu, öllum Iþrótta- viöburöum, sama hve þýöingar- miklir þeir eru,” sagöi hann. Á dagskrá voru ný lög, lögö fram á föstudaginn var, sem fólu f sér ákvæði til að koma á friöi i byggingariönaðinum i Quebec. Er þar gert ráö fyrir, aö fjögur verkalýösfélög I Que- bec verði sett undir fjárhalds- mann, sem hiö opinbera skipar, og þannig svipt fjárræði. Frumvarp þetta hefur vakið heiftarbræöi byggingarverka- manna, sem hafa lagt niður vinnu I olympiubænum. 5000 þeirra mættu ekki til vinnu i gær. Formaöur samtaka þeirra hefur varað viö þvi, aö hugsan- lega yröi meö þessu lagi aö fresta ólympiuleikunum til árs- ins 1977. Bourassa sagði fréttamönn- um, aö hann hefði ráöfært sig viö alþjóölegu ólympíunefndina, sem heföi sagt honum, að ekki kæmi til greina að fresta leikun- um til 1977. Visir. Miövikudagur 14. mai 1975. 5 LÖNDÍ MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖI^ID í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Bandarískir land- gönguliðar komnir til Thailands Myndin hér undir sýnir land- gönguliöa stiga á land hjá Da Nang á siðustu dögum fyrir strlöslok I Viet- nam. — „Leðurhálsarnir” eins og þessir atvinnuhermenn eru stundum nefndir, búa sig nú undir flutninga til Thailands, þaöan sem stutt er til Kambodiu. — Kambódíustjórn anzar ekki kröfum Bandaríkjastjórnar um að skila flutningaskipinu Um 800 landgönguliðar Bandaríkjahers komu til U-Tapao-f lugvallar í Thailandi i morgun samtimis því, að Kukrit Pramoj, forsætisráð- herra Thailands, varaði við því, að vera þeirra á thailenzkri grund gæti spillt sambúð Thailands og Bandaríkjanna. Um 1000 landgönguliðar eru nú i flutningum frá Okinawa og Filippseyjum til Thailands. Hugsanlega til þess að vera þar til taks, ef Bandarikjastjórn ákveður að endurheimta flutningaskipiö Mayaguez með valdi frá Kambódiumönnum, sem tóku það á mánudag, þar sem skipiö var statt á aiþjóða- siglingaleið. Ford forseti hélt i morgun fund með ráögjöfum sinum i öryggismálum, þegar flutning- arnir á landgönguliðunum hóf- ust. — Er það þriöji fundur hans og öryggisráös hans núna á tveim dögum. Stóö fundurinn i morgun i tvær stundir, en hann sátu Henry Kissinger, utanrikisráð- herra, og yfirmenn leyni- þjónustunnar. Var ekki skýrt frá þvi, hverjar ákvarðanir voru þar teknar. En greinilegt er á liðs- flutningunum, að Bandarikja- stjórn hefur ekki útilokað að beita hervaldi til þess að neyða Kambódiu til að sleppa aftur Mayaguez og 39 manna áhöfn þess. Ford forseti hefur lýst töku skipsins sem „sjóráni” og kraf- izt þess, að þvi verði sleppt „tafarlaust”, ella kynnu að hljótast af „hinar alvarlegustu afleiðingar”. Stjórn hans hefur gert tilraun- ir til þess að koma orðsending- um áleiðis til hinna nýju vald- hafa i Kambódiu i gegnum Pekingstjórnina (sem vill ekki hafa afskipti af málinu) og fleiri. Af þvi hefur þó ekki sézt neinn árangur. Strax og menn eygðu mögu- leika á þvi, að Bandarikjastjórn kynni að flytja aukið herlið til herstöðva sinna i Thailandi — hugsanlega til undirbúnings innrásar i Kambódiu, eöa til aö hrella Kambódiustjórn til að skila skipinu — brást Thailands- stjórn við. Kváðust Thailendingar ekki vilja, að herstöðvarnar yröu notaöar til árásar á nágranna þeirra, Kambodiumenn. Stjórn Thailands hefur viðhaft mikla aðgát, eftir að Lon Nol- stjórnin féll i Phnom Penh, og lagt sig i framkróka til að styggja ekki hina nýju valdhafa þar. M.a. neitaði hún flóttafólki frá Kambódiu um landvist, þótt hún gengi ekki svo langt að loka landamærunum, eftir fall Phnom Penh. Kukrit Pramoj, forsætisráö- herra, segist hafa loforö Bandarikjastjórnar fyrir þvi, að herstöðvarnar i Thailandi verði ekki notaöar til ófriðar við Kambódiu. — Engu að siður var 100 landgönguliöum stefnt þangað i morgun, og hefur Thailandsstjórn lýst yfir óþökk sinni á þeim flutningum, sem margir túlka sem ögrun viö Kambodiustjórn. 1 gær varð könnunarflugvél bandariska flotans fyrir skot- hriö frá einu herskipa Kambódiustjórnar, sem gæta flutningaskipsins við eyjuna Koh Tang i Thailandsflóa (um 30 milur undan ströndum Kambódiu). Flugvélin hafði fylgzt með Mayaguez. — Tókst flugmanninum þó að komast heilu og höldnu aftur til heima- flugvallar. TREGIR TIL AÐ SAMÞYKKJA AÐSTOÐ HANDA FLÓTTAFÓLKI við þvi, að frumvarpið kæmi til afgreiöslu i dag, en öldunga- deildin hefur frestað því um viku. Hér er um að ræða frumvarp stjórnarinnar, sem leitar stað- festingar á þvi fé, sem veita varö til að standa straum af kostnaði viö flutninga þessa fólks til Bandaríkjanna. Enn- fremur er leitað samþykkis við fjárveitingu til að aðstoða fólkið við aö koma sér fyrir i nýja landinu. I öldungadeildinni fengu þing- menn frestað málinu með því að samþykkja, að rikisendurskoð- un léti fara fram könnun á þvi, hve mikið flutningarnir hefðu kostað og hve mikið væri eftir af þeim 700 milljónum dollara sem þingið samþykkti fyrir yfir- standandi fjárlagaár, að veittar yrðu til aðstoðar við Suður-Víet- nam. Mikillar tregðu gætir hjá öldungadeild Bandarikjaþings til að samþykkja fjárveit- ingu til aðstoðar viet- namska flóttafólkinu, sem komið er til lands- ins. 1 fulltrúadeildinni var búizt Eignir Gulf Oil gerðar upptœkar Fyrirtœkið játaði að hafa greitt 4,2 milljónir dala í mútur í ónefndu landi Stjórnin í Perú hefur lagt eignarhald á bandaríska fyrirtækið Gulf Oil Company, samkvæmt út- Strandað olíuskip Reykinn leggur frá oliuskipi, sem strandaði um 50 mílur undan ströndum Puerto Rico i gær, en eldur kom upp i aftur- hluta skipsins. Óttazt er að skipiö muni sökkva, og hefur áhöfnin verið látin yfirgefa það. Hætta er talin vera á þvl að olian leki úr geymum skipsins, en það er fullhlaöið. Kviða Puerto-Rikanar spjöllum af völdum oliumengunar. varpsfréttum frá Bogota að dæma í gærkvöldi. útvarp Caracol fór með yfirlýsingu frá Perú- stjórninni, þar sem sagði, að eignir oliufyrirtækisins hefðu verið upptækar gerðar „vegna siðlauss framferðis og afskipta fyrirtækisins af stjórnmál- um í Suður-Ameríku". Siðan var þvi hnýtt við, að eignatakan stæði i sambandi við ákærur á hendur á fyrirtækinu um að hafa mútað stjórnmála- mönnum i Suður-Ameriku. Gulf Oil hefur átt i útistöðum við stjórnir Suður-Amerikulanda, eftir að Fjármálatiðindi Wall Street birtu fyrr i þessum mánuði frétt um, að fyrirtækið hefði kannazt við að hafa greitt 4,2 milljónir dollara i mútur til stjórnmálamanna i ónefndu landi. Blaðið tók það fram, að menn ætluðu, að þetta land væri i Suður-Ameriku. Þetta kom upp, þegar starfs- menn fyrirtækisins voru yfir- heyrðir af fulltrúum viðskipta- ráðuneytisins i Washington. Af þessari frétt leiddi, að Venezuela fyrst og siðan Bolivia kröfðust þess, að Gulf Oil Company gerðu betur grein fyrir máli sinu, og hótuðu að gripa til sérstakra aðgerða gegn athafna- semi fyrirtækisins i löndum þeirra. Robert Dorsey, forseti Gulf Oil, sagði Carlos Andres Perez, for- seta Venezuela, að ekki væri átt viö land hans. Svar hans til Boli- viu var hinsvegar loðnara. Þar var sagt i siðustu viku, að ekki hefðu veriö greiddar 4,2 milljón dollara mútur i Boliviu. En um leið var tekið fram, að ekki væri unnt svona þegar i stað að segja, hvort „Bolivia hefði verið hluti af stjórnmálalegum fjárframlögum fyrirtækisins”. Boliviu stjórn krafðist þegar i stað nánari útlistunar á þvi, við hvað væri átt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.