Vísir - 14.05.1975, Síða 7

Vísir - 14.05.1975, Síða 7
Vlsir. Miðvikudagur 14. mai 1975. 7 r isviisi 1 i SÍ-DAN J Hœttulegustu staðirnir fyrir börnin í umferðinni r ums|un: euuu Andrésdóttir — her urðu slysin ó síðasta ari — ekkert slys varð í Arbœjarhverfi REYKJAVIK 1974 1 : 20000 • Börn fyrir bifreióum Samtals 100 flutt ó slysadeild Litil meiósl 21 Mikil meiósl 41, þar af 2 sem létust Samtals slösuð 62 ^DauÖaslys GRAFARVOGUR Þetta kort, sem við sjáum hér á siðunni, sýnir okkur hvar um- ferðarslys á börnum áttu sér stað á siðasta ári. Þetta virðast mestu hættusvæðin i umferðinni i Reykja- vik. Hundrað börn voru á siðasta ári flutt á slysa- deild vegna umferðar- slysa. Þar af reyndist 21 barn litið slasað, en 41hlaut mikil meiðsl. Af þeim létust 2 börn. Samtals reyndust þvi slösuð 62 börn. Á kortinu sjáum við hvar þessi slys hafa átt sér stað, og dauðaslys- in tvö eru merkt með hring utan um punkt. Skipulag hefur allt að segja Eftir þessum slysum að dæma er þaö auðséö aö skipulag hverf- anna hefur allt að segja. Árbær- inn náðist ekki allur inn á þetta kort, en þar átti ekki eitt einasta slys sér staö á barni á siðasta ári. Árbærinn er llka vel skipu- lagöur aö þessu leyti, og þó aö þaösama megi segja um Breið- holtiö aö mörgu leyti, áttu sér þar staö þö nokkur slys. Hvaö viökemur skipuiaginu á hverfum borgarinnar sjáum viö hversu tiö umferöarslys á börn- um eru I gamla hluta bæjarins. Enda er hann beinlínis vel skipulagður hvaö þetta snertir. Þó nokkuð mörg slys hafa átt sér staö á Suöurlandsbraut, enda er umferö þar sérlega þung. Þá hafa einnig nokkuð mörg slys átt sér staö á Bú- staöavegi. 4 fullorðnir létust A þessu korti kemur ekki fram hversu margir fullorðnir uröu fyrlr umferöarslysum. Þeir voru 96 sem fluttir voru á slysadeild. Tuttugu reyndust hafa hlotiö litil meiðsl en mikil meiösl hlutu 35. Þar af létust fjórir. Slasaðir voru þvi samtals 55 fullorönir I umferðinni á siö- asta ári. Alls urðu á landinu 296 slys á börnum á siðasta ári. Var þar bæöi um aö ræöa gangandi börn og svo börn á hjólum. Þaö þarf liklega vart aö taka þaö fram hversu mikið fræösla um umferöina hefur aö segja fyrir börnin. Enda hefur Um- ferðarráö mikiö gengizt fyrir sllkri fræöslu. Þaö er því leiöinlegt aö sjá fulloröna brjóta umferðarregl- umar hvaö eftir annaö og jafn- vel með börn sin sér viö hönd. Þaö hefur lika komiö fyrir aö foreldri hyggst æða yfir götu á rauöu ljósi, en barnið reynir hins vegar að streitast á móti, þvi þaö veit betur. 7.155 umferðaróhöpp á landinu í ársriti Umferöarráös fyrir siðasta ár kemur það m.a. I ljós að árið 1974 voru skráö 7.155 umferöaróhöpp á landinu, sem er 2.2% fækkun frá árinu áður. Af óhöppum reyndust 6.355 ein- ungis með eignatjóni, fækkaði um 3.5%, og 1.005 óhöpp höfðu i för með sér meiðsli á fólki og fjölgaöi þeim um 7%. 1 þessum slysumslösuöust 1.359 manns og er þaö aukning um 11.6%. Allt frá stofnun Umferöarráös hefur veriö lögö áherzla á fræöslustarf á forskólaaldri, meö þeim árangri, aö hlutfalls- lega hefur slysum á börnum á forskólaaldri (þ.e. börnum 6 ára og yngri) fariö fækkandi. Um- feröarfræösla á forskólaaldri skiptist I þrjú meginverkefni: Umferöarskólinn Ungir vegfar- endur (þátttakendur u.þ.b. 16000 I 45 sveitarfélögum). Umferðarfræösla á barnaheim- ilunt. Umferðarfræösla I 6 ára deild- um barnaskóla.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.