Vísir - 04.06.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1975, Blaðsíða 4
FASTEIGNIR FASTEIGNIR Félagasamtök, einstaklingar Getum afgreitt þessi skemmtilegu sumar- hús á hagstæðu verði i stærðum allt frá 20 ferm.og eftir óskum kaupanda. Húsunum er skilað fullfrágengnum að utan og innan með tvöföldu verksmiðjugleri. Teikningar á skrifstofunni. fTl FASTEIGNASALA ■ OG VERBBRÉF SKIP Strandgötu 11, Hafnarfirði. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Slmi 14925. (Á horni Borgartúns og (Nóatúns.) Fyrstur meó fréttimar vísm Visir. Miðvikudagur 4. júni 1975 apUnTtEbR irgun útlönd í morgun útlönd í morgun Þjóðaratkvœðagreiósla um EBE i Danmörku ef Bretar fella á morgun — Vona að svo fari ekki segir Anker Jörgensen Anker Jörgensen, for- sætisráðherra Danmerkur, sagði í gær, að ef áfram- haldandi aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evr- ópu yrði felld i þjóðarat- kvæðagreiðslunni á morg- un, yrði Danmörk einnig að efna til atkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðild. Jörgensen segir þetta i grein, sem hann ritar undir nafni i „Aktuelt”. Hann segir ennfrem- ur, að það yrði honum bæði gleði og mikill léttir, ef úrslitin i Bret- landi yrðu ,,já.” Ef aðild yrði felld, væri hins vegar brostinn mikill hluti af þeim grundvelli, sem Danmörk byggði aðild sina á. Þá yrði ekki um annað að ræða en bera áfram- haldandi aðild Danmerkur undir þjóðaratkvæði. Forsætisráðherrann kvað það sina persónulegu skoðun, að hagsmunum Danmerkur væri bezt borgið með áframhaldandi aðild, hvort sem Bretar segðu sig úr EBE eða ekki. Konstantin á þing í Gríkk- landi? Gríska þingið hefur fellt úr stjórnar- skránni lagaklásúlu, sem bannaði Konstan- tin konungi og meðlim- um fjölskyldu hans að taka við opinberri stöðu eða bjóða sig fram til þingkosninga. Konstantin var sviptur konungsvöld- um i þjóðaratkvæða- greiðslu, sem haldin var í desember s.l. Þessi niðurfelling gerir að verkum, að Konstantin getur snúið aftur til Grikklands og boðið sig fram á þing. AÐSTOÐ BANDARIKJ ANNA VIÐ ERLEND RÍKI í GAGNGERA ENDURSKOÐUN Bandaríkjaþing hóf í dag rannsókn á fyrirhugaðri aðstoð við erlend ríki og er þetta fyrsta rannsóknin sem fer fram síðan Víet- namstríðinu lauk. Vmis- legt bendir til þess, að hún verði nákvæmari en nokkru sinni fyrr. Hubert Humphrey, öldunga- deildarþingmaður, sem er for- maður utanrikismáladeildar öld- ungadeildarinnar, sagði frétta- mönnum, að hann ætlaði að fara mjög nákvæmlega yfir beiðni for- setans um 1,300 milljónir dollara framlag til aðstoðarinnar. McGeorg Bundy, fyrrum utan- rikisráðherra Bandarikjanna sagði, að ljóst væri, að þörf væri gagngerrar endurskoðunar á að- stoð við erlend riki. Hann varaði þó þingið við að vera neikvætt i rannsókn sinni og hvatti til, að forsetinn fengi að njóta nokkurs frjálsræðis i þessum málum á næstu mánuðum. G-vara er mjólkurvara Verðlauna krossgáturitið VE KR RÐLAUNA 4 OSSGflTURITIÐ Ur*«tt krottBotar o.fl. - Vtri mti tofaukatti kr. 200.- > «I>M. m«rvtx« ar •,.>»«» í - M AUít knupen&tt VIKUFERD TIL LUNDIÍNA tako þott« iteppninnf »1 Ht wnd« mAi títl 03 beímillP KASSETTUSEGULBANDS- TÆKI SUPER SCOPE FRÁ NESCO 1 SKRIFBORÐSSETT ÚR EKTA Itnj ti miðntm a Vlt. 2 LEÐRI FRÁ ATS0N ' - ■ • - íB«l gcra þntf jjjgr' í^jfð Sooo.—krónur Jja mmi t Uníuiu 2 sem geyma ma i4 manuði an Það kemur sér viða vel. Glœsileg verðlaun Vikuferð til Lundúna, verð- mæti 38.000 kr. Kassettusegulbandstæki Super Scope frá Nesco, verð- mæti 15.800 kr. Skrifborðssett úr ekta leðri frá Atson, verðmæti 7.000 kr. Peningar, 5.000 kr. Allir kaupendur taka þátt I keppninni ef þeir senda nafn sitt og heimilisfang á miðan- um á bls. 2. Það er allt sem gera þarf. Til þess að taka þátt I keppn- inni þarf að kaupa tvö blöð, það er nr. 3 og 4. Skilafrestur til 1. júli. Fæst á blaðsölustöðum um land allt. Hefti nr. 3 er nú senn á þrotum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.