Vísir - 04.06.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 04.06.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miðvikudagur 4. júni 1975 „0!” stundi Jerome, „Þetta kalla ég að blekkja! Þú mundir verða góður pókerspilari!” Tarzan brosti, „þétta hefði ekki gengið svona vel ef þau hefðu ekki verið mett.’ Engar áhyggjur, Kubbur, ég sigra fyrirhafnar- Heyrðu annars, WiggersX í hvern varstu að sækja ' á flugvöllinn um daginn Greifynju, ekkert annað! Ég get lika sagt þér svolitið skritið. AEÁ AN ÞESS AÐ VITA HITTAST FULLTRÚAR STRIÐSAÐILA............ EINKAMÁL Eldri maðurl góðri vinnu óskar að kynnast konu sem vinkonu. Gjörið svo vel að leggja tilboð inn á augld. Visis fyrir föstudags- kvöld merkt „Vinur 3421”. BARNAGÆZLA Get tekið börn i gæzlu alla virka daga vikunnar. Uppl. i sima 18679. Óska eftir 12-14 ára telpu til að gæta 2 barna i Hliðunum i 1 mánuð frá kl. 1 - 6, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 30874. I3ára telpaóskareftir að taka að sér bamagæzlu, helzt i Kópavogi. Uppl. i sima 43041. óska eftir að taka börn i pössun, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 72909. FYRIR VEIÐIMENN Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir i sima 83242, af- greiðslutimi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77. ÖKUKtílNSLA Lærið að aka bfl, kenni á Datsun 180 B árg. '74, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Cortinu. ökuskóli og prófgögn. Nemendur geta byrjað strax. Vinsamlegast hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorfinnur Finnsson. Uppl. i sima 31263 og 37631. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbíll. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769 og 34566. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla—Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Slmi 27716. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i slma 31263 og 37631. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga o. fl. sam- kvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Hlið s/f. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i slma 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og tímavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. I sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúöir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Slmi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Sími 36075. Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurðyrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður, að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i slmum 81068 og 38271. GAMLA BÍÓ Harðjaxlar (Los Amigos) DEAPSMITH& J0HNNYEAHS Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Húseigendur.Tek að mér að slípa og lakka útihurðir. Pantanir i sima 71650. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, slmi 96-23657. Svefnpoka- pláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Glerlsetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og.hreinsum, dýpkum föls. Slmi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Bílaviðgerðir. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir, einnig réttingar og ryðbætingar. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Bilaverkstæðið Bjargi við Sund- laugaveg, slmi 38060. STIÖRNUBÍÓ Bankaránið ( UJRRRen i B6RTTV and GOLDI6 HRUjn Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd I lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum'. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og n. TONABIO s. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann „All the way boys” Þið höföuð góða skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók að: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir I „GEFÐU DUGLEGA á ’ann”, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotiö frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: TERENCE HILL Og BUD SPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.