Vísir - 11.06.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 11.06.1975, Blaðsíða 2
2 Vísir. Miðvikudagur 11. júni 1975 LESENDUR HAFA ORÐIÐ RAUNASAGA LEIGJANDA VÍSIESm: llafið þér gaman af heimsóknum erlendra þjóðhöfðingja? Sólvcig Kjartansdóttir, verka- kona: — Já, það er svo gaman að sjá þá með eigin augum. Margrét Sveinsdóttir, húsmóðir: — Ég hef sjálf ekkert sérstaklega gaman af þeim, en börnunum finnst þetta ákaflega skemmti- legt. Gisli Jóhannsson, múrari: — Já, og fylgist með utanrikissamskipt- um þjóðarinnar. Þetta eykur tvi- mælalaust á kynni milli þjóða. Erna Jónsdóttir, nemi:— Já, og ég gleðst yfir að þeir skuli sýna landinu þann heiður að koma. Friða Jóhannsdóttir, frú: — Já, og ég býð þá jafn hjartanlega vel- komna og aðra góða gesti KlausLarsen, norskur ferðamað- ur: — Já, og ég er ákaflega ánægður yfir að hitta svona vel á. Ég átti ekki von á að fá að sjá þjóðhöfðingja Sviþjóðar. ER HÆGT AÐ NOTA OPIN- BERAR STOFNANIR TIL FJARPLÓGSSTARFSEMI? HVAÐ SKAL GERA VIÐ LEIGUSALA, SEM ÞRENGIR KOSTI LAGLAUNAMANNS, OG KRENKIR MANNORÐI HANS? „Hann auglýsti 50 fermetra pláss. Það reyndist minna, að- eins 2 stofur og snyrting i for- stofuhorni, þvi eldhúsið og her- bergi var þiljað frá og leigt öðr- um sem verkstæðispláss. Mér var lofað húsaleigusamningi. Hann kom aldrei. Kvittun fyrir fyrstu mánaðargreiðslu kom ekki. Er ég greiddi fyrir 2. mánuðinn fékk og loks kvittun. Hann sagðist vilja, að hita- reikningur fyrir 3 notendur á tveim hæðum væri á minu nafni. Sagðist hann myndi borga þriðja hluta hitareikningsins fyrir 2. hæðina, sem þó er jöfn fyrstu hæðinni að flatarmáli, en þar ættum við 2 leigjendur, að greiða sinn þriðja hluta hvor! ,,Ég spurði fyrir nokkru þing- mann, vin minn, að því, hvers vegna ekki væru sett lög um frestun ýmissa laga, sem hafa mikil rfkisútgjöld i för með sér, og af mörgum eru sögð LOG- BUNDINN arfur frá tið vinstri stjórnarinnar. Þessi þingmaður tjáði mér, að um þetta væri eng- in samstaða i þinginu. En hvernig má þetta vera? 1 fáum orðum sagt, það skal halda áfram á fullri ferð.eins og ekkert hafi i skorizt og þjóðin hafi fullar hendur fjár. Það er eins og engum hafi dottið i hug að til þessara fjár- festingaframkvæmda þarf fé, ekki bara lánsfé. Fyrir nokkru var stofnað CT- GERÐARFÉLAG á SELFOSSI við ÖLFUSA og ákveðið að kaupa SKUTTOGARA, einn skuttogara. Þetta sýnir að visu nokkurn stórhug Flóamanna, þvi auk þess sem SELFOSS- kauptún átti að hagnast? á þess- ari útgerð, áttu Eyrbekkingar og Stokkseyringar einnig að hagnast. Nú kom hinsvegar babb i bát- inn, þvi að auðvitað þarf höfn fyrir skuttogara, og hana er ekki að finna á neinum þessara staða. En landinn deyr ekki ráða- laus, „fyrst fjallið kemur ekki Hitaveitureikningur kom 11. april, kr. 19.000.- Fékk ég mót- leigjandaminn til þess að greiða með ávisun einn þriðja hluta og sjálfur skrifaði ég ávisun fyrir 3. hluta. Hinn leigjandinn sagði mér, að „ævinlega væri ósam- komulag um hitann”. Ekki gat ég flutt 1. mai, en fyrir kl. 10 næsta dag, hafði ég flutt burt. Lesið var af hitaveitu- og rafmagnsmælum og upp festur miði frá RR, að lokað væri vegna vanskila. Leigusal- inn hafði 21. april neitað að borga sinn hluta hitans. Sama dag, 2. mai, sendi ég lykla að stofunum, exprés og i ábyrgð til hjónanna og bréf með: Þar sem þau hefðu brugðizt með greiðslu að 3. hluta, hefði RR lokað. Plássið væri nú þeim til ráð- stöfunar. Ýmsir vildu gjarnan leigja' og borga fyrirfram fyrir maimánuð, en væri ég spurður, myndi ég upplýsa BRELLUR þeirra, og héldu þau þeim áfram, myndi ég kæra til yfir- til min, þá kem ég til fjallsins” og lausnin er sú, að gera togar- ann út frá ÞORLAKSHÖFN, og hananú. Nú, eins og Steinþór á Hala segir, var úr vöndu að ráða. ÞORLAKSHOFN liggur fyrir vestan mikinn ós, ölfusárós, og landleiðin um Hveragerði þótti ekki árennileg (þó), og þvi var það, að samþykkt var á þessum stofnfundi útgerðarfélagsins, að alger forsenda fyrir þvi að þetta félag gæti starfað, væri brú á ölfusá hjá Óseyrarnesi. Brú þessi skyldi kosta 600—700 milljónir króna (fyrir gengisfellingar). Og nú spyr ég, er þetta hægt MATTHtAS? Þjóðinni allri er sagt að nú verði að spara, allir verði að spara, en hvar á að byrja? Nið- ur við ána segir hún Grána. Það er nefnilega svo að „á skal að ósi stemma”. Það svokallaða OPINBERA á að riða á vaðið og stilla öllum fjárfrekum útgjöldum I hóf eða fresta þeim um stund. Þá munu allir þegnar þjóðarinnar vera fúsir til þess að koma á eftir. Það getur vel verið að þaö verði að byggja brú á ölfusárós, en ég held að þetta megi biða um stund. Ég held, að brúin yfir Borgar- valdanna og krefjast bóta eftir mati. Nú eru liðnar 5 vikur. Þau hafa hvorki beðizt afsökunar á frumhlaupi sinu, né greitt skuldir sinar. Plássið hafa þau ekki leigt heldur, og ef þau ætla að selja húsið, ættu þau fyrst að greiða skuldir sinar við aðra. Ég spyr: 1) Ber það ekki vott um „króniska” fjárplógsstarf- semi, að reyna stöðugt, sbr. „ævinlega er ósamkomulag um hitann”, að þröngva fólki til að borga fyrir sig gjöld, sem þeim sjálfum ber að greiða fyrir sinn eigin verzlunarrekstur? 2) Er það ekki siðleysi, á mjög alvarlegu stigi, að krenkja óflekkuðu mannorði leigj- anda, með þvi sjálf að neita greiðslu á lögmætri skuld i þarfir sinnar eigin lúxus- verzlunar? Hún rekur sjálf á staðnum mjög arðsama verzlun, sannkallaða gull- fjörð megi biða eitthvað lika. Miklar hörmungar dundu yfir Neskaupstað siðastliðinn vetur, og nú stendur mikið til um upp- byggingu plássins, og margt að sjálfsögðu nauðsynlegt. Annað máske ekki. Eitt.af þvi sem byggja á i Nes- kaupstað er að „sjálfsögðu”(?) nýtizku „SILDARVERK- SMIÐJA”, sjálfsagt fyrir hundruð milljóna króna. Mér datt (svona) i hug, hvort nokkur úttekthefði farið fram á þvi, hve stór þessi SÍLDAR- VERKSMIÐJA ætti að vera (nú), sjálfsagt ekki! Fyrir mörgum árum þegar sild veiddist fyrir öllu Norður- landi og fór einnig að veiðast fyrir norðanverðu Austurlandi, mun hafa verið byggð litil verk- smiöja á Norðfirði, og svo stækkuð máske nokkrum sinn- um þá er „loðnan” góða fór að veiðast þar. Ég dreg ekki i efa, að nauð- synlegt er að byggja verksmiðju á Norðfirði, en spurningin er bara sú, HVE STÓR A VERK- SMIÐJAN AÐ VERA NÚ, mið- að við núverandi aðstæður? FISKIMALASTJÓRI var að þvi spurður i sjónvarpinu nú námu, og hann hefur auk þess vellaunaða fasta stöðu og 3ja stafa titil. Hér er þvi ekki um slika fátæklinga að ræða, að þau séu af fátækt tilneydd að nota aðra fyrir banka eða stunda fjárplógsstarfsemi og svivirða leigjendur sina. Arum saman hef ég skipt við RR og aldrei verið lokað vegna vanskila, þar til þetta fólk neitaði að borga skuld sina. 3) Er það virkilega talið refsingarlaust, að hægt sé að nota RR eða önnur fyrirtæki, sem rekin eru fyrir almanna- fé, til þess að svivirða náunga sinn og valda honum marg- vislegu tjóni? 4) Fyrri leigjandi, sem flutti burtu 1. desember, greiddi 15.000 kr. fyrir þessar 2 stofur á mánuði. Af mér krefjast þau 18.000. Ég hef þvi greitt þeim 6 mánaða leigu á 5 mánuðum eða samtals kr. 90.000 fyrir 150daga. Er þessi nýja 20% hækkun leyfileg? Ég hef orðið að selja ýmsa einka- muni til þess, að borga þeim þessa háu leigu fyrir 2 stofur 40 fermetra rúmlega. 5) Er leyfilegt ■ á íslandi, að leigja húsnæði fyrir okurverð án nokkurrar standsetningar, fullt af stórum naglaförum, sótflekkjum, stórum svart- máluðum eða afskræmislega lituðum klessum og óvegið? „Ég vil leigja þetta svona”, var svar leigusalans. 6) Hve lengi liðst að nota RR til slikra hluta sem þessara — eða er bikarinn fullur? Fáist ekki miskabætur skjótt, neyð- ist ég til að kæra til opinberra stofnana og starfsmanna. Undirskrift að þessu sinni er þversumma þjóðskrárnúmers mins, sem er: 40 eða 4”. fyrir skemmstu, hve langur timi myndi liða þar til sildarstofninn (Islenzki og norski) yrði orðinn það stór, að veiðar gætu aftur hafizt fyrir Norðurlandi eins og „i gamla daga”. Hann vildi láta visindamönnum okkar eftir að svara þeirri spurningu. Mér skildist þó á FISKI- MALASTJÓRA að þetta ætti langt I land. og mörg ár myndu liöa þar til yrði farið að veiða „Norðurlandssild”, og „Aust- fjarðasild”, eins og i gamla daga”. Hve stór á verksmiðjan á Norðfirði að vera?? Og'svo datt mér i hug vitleys- an með „Iþróttahöllina” i Vest- mannaeyjum. A þvi er enginn vafi, að þjóðin þarf að spara við sig ýmislegt nú um hrið (vonandi bara um hriö). Hún verður einnig að láta sér nægja, að ýmsum verkleg- um framkvæmdum verði frest- að um sinn. Meta þarf hverjar framkvæmdir megi biða eitt- hvað, og hverjar séu aðkallandi, en halda ekki áfram „fulla ferð” eins og um stórþjóð væri að ræða. Fjárfestingar hins OPIN- BERA eru mestar allra fjár- festinga I landinu, og nú ætlar hið opinbera að fjárfesta erlendis með þvi að kaupa fast- eignir fyrir sendiráð sin þar. Allar fjárfestingar, og það að tslendingar eigi eignir erlendis er algerlega bannað, og á með- an Islenzkt fólk getur ekki einu sinni af heilsufarslegum á- stæðum fengið eignir yfirfærð- ar til annarra landa, þá finnst mér ekki að ríkið eigi að njóta forréttinda i þeim efnum. Mér datt þetta (svona) I hug. 7877-8083”. Sitthvað um sparnaðarráðstafanir hins opinbera: „Og j svo má brúin yfir Borj larfjörð bíða líka"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.