Tíminn - 24.08.1966, Síða 7

Tíminn - 24.08.1966, Síða 7
MJBVIKUDAGUR 24. ágúst 1966 TÍMINN MINNING Séra ESrikur Stefánsson Auðkúflu Vorið 1906 var kalt og hrakviðra- samt- Skiptust á norðanáhlaup og suðvestan kraparigning. Gróður kom seint og bændur áttu í vöik að verjast að halda lambfé sínu á- fallalausu. Á þessu kalda vori lögðu leið sína austur í Biskupstungur ung prestshjón úr fjarlaogu héraði og fáuim kunn hér um slóðir. Þar voru á ferð séra Eiríkur Þ. Stefáns son nývígður prestur til Torfastað arprestafcalls og kona hans frú Sigurlaug Erlendsdóttir, fædd að Brekku í Mngi, og því bæði Hún- vetninigar að ætt og upeldi. Síra Eiríkur Þ. Stefánsson var fæddur að Bergsstöðuim í Svartárdal 30. maí 1878, voru foreldrar hans síra Stefán Magnús Jórrsson prestur þar, én sfðar og lengst að Auðfcúhx, og fyrri kiona hans Þorbjörg Hall dórsdóttir, þingeyzk að ætt. Hann lauk stúderrtsprófi í Beylóavfk 1902 og guðfræðí frá Prestaskól- anum 1905, og var nu, þegar hér var komið sögu, á leið austur í Biskupstangur txl presbþjónustu þar. Þetta var brúðkaupsferð þeirra ungu lijónanna eða brúð- kaupsferð þeirra tíma. Þau höfðu igift sig fyrir nofcfcrum dögum, eða 2. júní. Það andaði köldu á mófi þeirn frá veðurfarinu og enn var vetrarþlærinn allsráðandi í himirn gróðursælu sveitam, er leið þeirra lá um- Þau hafa sjálfsagt gert ráð fyrir að koma að mannlausum bæ á Torfastöðum, því ábúandinn var farinm, en þar ihafði verið prest Iaust undanfarin tvö ár, eftir að síraÁþignús Helgason hvarf þaðan tíl Áérifisíu við Flenzborgarsfcól ann. Svo varð þó eigi, því að á Haðinu stóð ungur maður, gáfaður og geðþefcfcur, og bauð þau vel- komin. Var hann ráðinn vinnu- maður þeirra. Eg veit að persónu' Eitt er það böl, sem sumar þjóð ír búa við, og hlýtur að vera öllu öðru böli þungbærara, það er að þurfa að senda unga menn í hern- að og sjá á eftir þeitm í dauðann, svo það verði jafnvel hversdags- legt að vita þá falla á vígvöUun um. Á íslandi hefir lengi rílkt sú blessun, að það þyklr ekki sjáií sagt að ungir menn deyi. Þó deyja hér ungir menn. Við sjáum á eftír þekn í diúp hafsins, slysin i bæj um og sveít eru of mörg, já jafnvel á sóttarsænig falla frá margir vask ir sveinar. En þjóðin öll syrgir þessa ungu syni, heilu byggðarlög in eru harmi slegin, þegar þeir eru hrifnir burt úr miðjum hita og þunga dagsins, já, þegar menn sízt varði- Menn neita að sætta sig við slífct sem sjálfsagðan hlut á íslandi, við höldum því jafnvel fram, að hvert mannslíf sé okfcur dýnmætara en öðrum þjóðuin. Einn þeirra ungu, sem falllð hafa á þessu sumri, var Snæhjörn 1 Haukur Helgason frá Grund í Höfðahverfi, sonur hjónanr.a Helga Snæbjörnssonar bónda þar, og Marzbil Sigurðardóttur. Dauða hans bar brátt að 9. júní s. 1. Fáir, jafnvel efcfci hans nánustu, munu hafa vitað, að hann var ekki al- heill. Sjálfum mun honum þó hafa verið um það kunnugt. Snæbjöm var fæddur á Grund, 24. ágúst 1939. Hann ólst upp í foreldrahúsum, naut þar ástríki og umhyggju, og lærðl snemma að verða að liði. Þegar í bemsku kom í ljós áhugi hans á öllum þeim leg alúð hans og hlýtt handtak yljaði þeim að hjarta og fannst þetta spá góðu um farsæld þeirra á þessuim stað. Þau voru að von um ókunnuig flestöllum í sveitinni en átta þó góða vini, en fáa ,sem lögðu þeim liðsyrði, gáfu þeim góð ráð og rétta hjálparhönd, við að búa um sig á þessu gamla, fagra prestssetri, sem þeim var þá framandí. Og þá mun þau ekki hafa gxunað að framundan væri hálfrar aldar dvöl á þessum stað. Það er eikfci undarlegt þó að ung hjón finni til eimmianakendar, þeg ar bomið er í ókunnugt hórað til ókunnugs fólfcs. Venjulega fer þetta vel og svo var að þessu sinni, enda tel ég að Tungnamenn hafi jafinan tékið prestum sínum vel og virt þá og metið að verðleífcum. Þó var það á enigan hátt vanda laust fyrir ungu prestshjónin að setjast að á Torfastöðum. Síra Magnús Helgason og kona hans vélum og tækjum, sem þá fóru að berast til landsims, til að létta nú- tímans mönnum bústörfin. Hann lærði að þekfcja þau til hlýtar jafn óðum og þau komu, þannig að hann kunni bæði að beita þeim til mestra afkasta, og lagfæra þau þegar eitthvað varð að. Fyrir nokkrum árum hóf Sniæbjörn nám í bifvélavirfcjun á yerkst.æði Bún- aðarsambands Eyjafjarðar á Akur eyri, og átti aðeins eftir briggja mánaða iðnskólanám til að verða sveinn í iðn sinni. Hann mun hafa ætlað að veita heimabyiggðinni þjónustu sína í framtíðinni, því að hann hafði þegar leigt sér hús- næði fyrir verkstæði og hafið véla víðgerðir á Grenivík nofckrum vik um fyrir andlát sitt. Snæbjörn gekk að eiga eftirlifandi konu sína Ragnhildi A. Hallgrímsdóttur þann 17. júní 1963. og átti hamn með henni 2 börn, Marzibil Fjólu og Helga. Snæbjöm var mjög hugljúfur ástvinum sínum. Hann víldi livers manns götu greiða og verða þeim að liði, sem liðs varð vant í lífsbar áttunni. Það var bjart yfir svip hans, þegar við kvöddumst um viku fyrir fráfall hans. í dag, á afmælisdegi Snæbjarn ar heitins, sendi ég öllum ástvin um hans innilegar samúðarkveðj ur, og bið þess að algóður kærleiks ríkur Guð megi styrkja þau í raunum og blessa þeim bjartar minningar. Endurfundlr eru í hans hendi; þess bið ég einnig, að þeir verði góðir. J. B. frú Steinunn Thorarensen höfðu gert þann garð frægan um 20 ára skeið. Heimilið þótti frábært að allri reisn og höfðingsskap, og síra Magnús þjóðfcunnur kenmimað ur, andlegur höfðiogi og nokk- uð jafnvígur til veraldarlegra um svifa, bæði sem bóndi og á félags málasviði. Urngu prestshjónin koanu strax ár sinni vel fyrir borð og unn« einm stóram 9Ígur. Frumibýlisheim ilið þeirra varð sttax eins og frið sæll gróðrarreitur í sveitinmi, þar sem öllum þótti gott að feoma og vera, jafnt gestum og hjúum, sem' voru þar oft í vist áratugum sam an. Prestarinn reymdist vera frábær húsbóndi og unga konan laðaði að sér æskufóllkið með söng og orgei leife og leiðsögn í lestri góðra bóka. Búskapurinn blómgaðist. Búið stælkfcaði með ári hverju og gaf góðan arð. Breyttur og bætt ur húsafcostar, bæði fyrir fólk og fénað setti svip sinn á staðinn og varð heimilinu til hagsbótar og þæginda, bæði úti og inni. Túnið var sléttað og stæfcfcaði með árun um. Staðurinn fékfc fyllilega sína fyrri reisn. Prestshjónin tóku snemma þátt í félagslífi sveitarinnar, hún í ungmennafélaginu, en hann í al- mennum félagsmálum. Á öðru prestsskaparári sínu, hóf hami máls á mterku nýmæli, sem þá var þjóðinni barla fjariiægt og fram andi, en það var bygging heima vdstarbarnasfcóla fyrir sveitina. Strax fynsta haustið kom prestar því til ieiðar að ráðinn var barna bennari, þó ekki væri það lög- skipað. En fræðslulögin feomu til framkvæmda árið eftir, og þótti það mikil framför frá því, sem áð ur var, að fá Iögskipaðan kennara. Hann var þó hálfgierður förumaður sveitarinnar og varð að kenna við hin frumstæðustu sfcilyrði. Síra Eiríkur sá okfci þetta hugsjónar mál sitt, skólabygginguna, bom ast í framkvæmd fyrr en 20 árum seinna, þegar heimavistarbarnaskól inn var byggður í Reykiholti hér í sveit. Var hann fyrsti fullkomni heimavistarskólí fyrir börn hér á landi, þótt áður vœri hafin kennsla í því forrni, bæðí í Gnúp verjahreppi og Grímsnesi, en við mjög ófullkomin skilyrði. Þrátt fyrir það, að síra Eiríkur hafði látið af oddvitastörfum þegar skól inn var byggður, fylgdist hann vel með öLlurn framkvæmdum og lagði margt gott til mála, enda var sfcól inn alla tíð áhugamál hans. Það var mikill vandi að byggja slíkan skóla á þeim t.'ma 1927. Þar sem reynsla og fyrirmynd var eng in.Því er efcfci að undra þó að nokk ur mistök yrðu, og þótti þó okkur öllum, sem við hefðum himinn höndum tefcið að fá slíkt sbólahús. Síra Eiríkur fylgdi fast fram þeim málum, sem hann bar frarn eða veitti liðsinni, og lét efeki hlut sinn að óreyndu. Honum var rök visi í blóð borin og fannst sum- um, að hann hefði ekki síður sómt sér í stól lögfræðings en prests, enda mun hugur hans hafa um eitt skeið hneigzt til lögfræðináms. f ræðugerð hans gætti meir raiin sæis og rökvísi en mifcils hugar- flugs og hrifningar. Hann hélt sér fvrst og fremst við maunlífið siálft í öilum þess margbreytiteife. Hann var frjálslyndur í trúmálum, en hélt þó fast við þann grundvöll, sem kristindómurinn byggist ð. En hann skildi hina trúariegu, leit andi þrá mannanna liarna og virti Framhald á bls. 15 Snæbjörn Haukur Helgason Sjdtugur í dag: JÓNJÓNSSON frá Flafeyri Það var hart í ári víða í sjávar- þorpum landsins á fyrstu árunum eftir 1930. Flateyri var þar engin undantekning. Aflinn brást og sam fara kom verðhrun á saltfiski. Það dugði ekki þótt Flateyri lægi vel við fiskimiðum, og þar væru nokkr ir dugmiklir formenn, jafnvel þótt ertthvað fiskaðist var saltfisk urinn verðlítill og erfiðlega gekk að selja hann. Það var því að ýmsu leyti eðli- legt að vonleysis og þreyta gætti meðal íbúanna. Það lifnaði þó heldur yfir þeg- ar aðkomumaður frá Reykjavík kom með hið gamla og vinsæla skip „Súðina" og keypti fisk og greiddi strax, sem þá var óþekkt fyrirbæri, og ísaði í kassa til út- flutnings. Þetta var nýjung, sem þótti djörf og vakti athygli, og í forsvari var maður, sem Flateyr- ingar þekktu ekki, byggingarmeist- ari frá Reykjavík, sem hét Jón Jónsson. Tilraun þessi mistókst og Flateyringar vissu það, að þessi Jón Jónsson tapaði á henni aleig- unni. Flateyringar gerðu ráð fyrir þvi, að fyrst svona fór, ættu þeir ekki' von á að sjá þennan aðkimumann að nýju og allt myndi faHa í gamla erfiðleika farveginn aftar. Þetta fór á annan veg. Þeir áttu eftir að kynnast Jóni Jónssyni bet ur. Jón virtist sjá það, sem aðrir sáu ekki, athafnamöguleika, verk efni, starfsaðstöðu, þar sem öðrum fannst hið gagnstæða. Og óneitan lega urðu Flateyringar undrandi, þegar Jón Jónssoh kom með fjöl- skyldu ‘súia til þorpsins, til þess að setjast þar að árið 1933. Hann bað um að fá aðstöðu í barnaskól- anum, meðan hann kæmi sér upp húsnæði. Með nokkrum ugg var þetta veitt, því skólinn þurfti að vera Laus á tilsettum tíma og eng- inn venjulegur maður hafði látið hús spretta upp eins og fífil á vori. En nú sáu Flateyringar ný og hressileg vinnubrögð. Jón byggði íbúðarhús fyrir sig á nokkrum vikum og stóð við loforð sitt um að rýma skólann á tilsettum tíma. Þannig lærðu Flateyringar fljótt að við fyrirheit Jóns og loforð var staðið. Nú hófst nýtt tímabil i sögu Flateyrar, og það sem meira var, ekki eingöngu þessa þorps, neldur flestra annarra á fjörðum þar vestra. Það spurðist sem sagt mjög fljótt um nærliggjandi byggðir, að Mateyri væri í sókn. Kjarkur manna og framkvæmdahugur hefði aukizt og að Jón Jónsson stæði þar fyrir byggingarfram- kvæmdum af miklum krafti og myndarskap. Jón Jónsson og kona hans, Vil- helmina Kristjánsdóttir höfðu ekki lengi búið á Fiateyri með börnum sínum, þegar heimili þeirra var orðið nokkurs konar miðstöð og gistihus. Til Jóns leit- uðu margir ráða. Fyrst Fiateyring ar og síðar menn af hinum fjörð- unum. Og ráð Jóns þóttu duga vel, því hann var allt í senn, hagsýnn, framfarasinnaður og kjarkmikill og sá oft tvö ráð og möguleika, þegar aðrir sáu engan veg. Á Flateyri rak Jón trésmíða- verkstæði og byggði þar mörg íbúð arhús, samkomuhús, kirkju og hrað frystihús. Hraðfrystihúsið á Flateyri var eitt mcðal fyrstu hraðfrystihúsa landsins og tók til starfa fyrir stríð. Jón hafði allan veg og vanda af þeirri framkvæmd og var fljót- ur að átta sig á þeirri tækr.i og nýjungum og möguleikum, sem þar voru á ferðinni. Frystihúsið á Flateyri lánaðist vei og vakti at- hygli. Þegar Jón hafði um skamman tíma búið á Flateyri, var tíl hans leitað frá Patreksfirði, Súganda- firði, Bíldudal og Bohingárvík með byggingar á margvfslegum mannvirkjum. íbúðarhús, sam- komuhús, kirkjur, frystihús og fískimjölsverksmiðjur byggði hann á hinum f jörðunum og virtist geta verið alls staðar á svo að segja sáma tíma og Játa allt ganga greið lega. Það var því næsta eðlilegt þótt sagt væri, þegar spurt var hver byggði, það gerir hann Jón „á öllum fjörðunum“. Og ekki var til Jóns leitað eingöngu frá þeim, heldur einnig frá Skagaströnd, Stykkishólmi, Ólafsvík og víðar. Eftir því sem árin liðu varð frysti- húsareksturinn stærri þáttur í starfi Jóns til ómetanlegs gagns fyrir Flateyri og einnig þá, sem nutu ráða hans og leiðbeininga við sams konar rekstur. Jón var í nánu sambandi við þá, sem í Reykjavík og í útgerðar- stöðvum hér syðra glímdu við svipuð verkefni. Hann var hvata- maður að stofnun S.H. og einn af áhrifamönnum þar um margra ára bil. Búseta Jóns á Flateyri varð um 10 ár. I-Iann flutti aftur til Reykja víkur árið 1943. Þar hafði hann ungur maður byggt mörg íbúðar- hús og unnið með dugnaði og einbeittum vilja að því að skapa sér og fjölskyldu sinni örugga af- komu. Hann fæddist að Krókshús- um á Rauðasandi 24. ágúst 1896, en ólst upp hjá Ólafi Thorlacius í Bæ. Til Reykjavíkur fór hann um tvítugt og lærði hér trésmíði. Hann vann sér skjótt traust og álit þeirra, sem hann átti viðskipti við, og þegar hann fluttist til Reykjavíkur aftur, átti hann ekki aðeins stóran hóp vina og kunn- ingja fyrir vestan, heldur einnig hér syðra frá fyrri tímum. Og þótt Jón legði byggingarstarfsemi að mestu til hliðar eftir að hann kom suður aftur, þá byggði hann og rak síldar- og fiskimjölsverk- smiðju í Njarðvík og var áfram í tengslum við frystihúsarekstur. Á þessum árum átti hann sæti í stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f. og sá um byggingarfram- kvæmdir í Gufunesi. Þar risu byggingar upp á skömmum tíma og átti forysta Jóns og röskleiki þar í drýgstan þátt. Jón varð að draga sig-til hlés fyrr en skyldi vegna þess að heilsa 'hans og sjón bilaði. Slíkt er mikið álag fyrir mann með hans skap- lyndi og framkvæmdahug. En Jön getur vel við unað það, sem hann hefur áorkað til gagns og upp- byggingar, ekki aðeins fyrir Flat- Framlhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.