Tíminn - 25.08.1966, Qupperneq 1
G«rizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
Auglýsing í Tímaimm
kemur daglega fjnrir augu
80—100 þúsund lesenda.
192. tbl. — Fimmtudagur 25. ágúst 1966 — 50. árg.
Berlinske Tidende um fluesamnineana:
DEILA MEIR UM
VERÐMISMUN EN
LENDINGARIEYFIÐ
Aðils—Kaupmannahöfn, mið-
vikudag.
Danska blaðið Berlingske
Tidende segir í dag um vænt-
anlegar samningaviðræður:
„Verðmismunurinn en ekki
mismunur á flutningsgetu
verður aðalatriðið. þegar
skandinaviskir aðilar setjast
við samningaborðið með full-
trúum íslenzka flugfélagsins
Loftleiða á morgun til þess
að ræða um réttindi félagsins
á Norðurlöndum. Fulltrúar
SAS og samgöngu- og utan-
ríkisráðuneyta Danmerkur,
Noregs i,g Svíþjóðar hafa lagt
TUNGL-
MYNDIR
Undanfarið hafa Banda-
ríkjamenn verið að Ijós-
mynda tunglið frá ýmsum
hliðuni og úr mismunanái
fjarlægð. Myndirnar koma
frá gtrvihnetti, sem skotið
var á loft fyrir skömrnu <>g
gengur nú á sporbraut i
kringum tunglið. Þessi
myndataka hefur henpnast
sæniilega til þessa, en Jiess
er að vænta að a'.veg á næst
unni komist gervihnöttuvinn
i nieiri nálægð til nærmynda
töku. eÞssi mynd er tekia
af tungiinu 19. ágúst ug
er af nokkur liundruð milna
svæði. Norður er upp á
myndinni, en sólin skein frá
vinstri og var lágt á lofti
Þessi myndarannsókn er
gerð til að undirbúa lend
ingu manna á tunglinu T
framtíðinni.
t, % \ m -
línuna sameiginlega og munu
á fundinum með íslendingun-
um halda því fram, að hinir
síðarnefndu megi gjarnan
nota stórar flugvélar — ef
Kramhald a bls. l^
GAGNKVÆM
TRYGGINGA-
RÉTTINDI
Aðils, Kaupmannahöfn, miðvikud.
Utanríkisráðherrar Norðurland
anna undirrituðu í morgun á fundi
sínum í Álaborg samþykk<i um
útvíkkun laganna frá 1955 um
tryggingar. Utanríkisráðuueytið
sendi út í morgun tilkynningu. þar
sem m. a. segir „Með samþykkt
inni er stefnt að því. að tryggja
borgara landanna gegn þvi að
missa réttinn til örorku- og ekkna
styrks við flutning borgarans fr.á
einu landanna til annars. Hvað
viðkemur almannatryggingum hai:a
menn haft slíka try.ggingu við bú-
ferlaflutning síðan árið 1962. Hin
ar nýju ákvarðanír þýða þannig,
að ríkisborgari í einu Norður
landanna, sem nýtur örorku- eða
ekknastyrks .heldur rétti sínum
til styrksins frá sínu landi, þótt
hann flytji til annars ríkis á Norð
urlöndum, þar til hann fær rétt
til örorku- eða ekknastyrks frá
því ríki, sem hann flvtur til. Itétt
urinn til örorku eða ekknastyrks
fellur þó úr gildi í siðasta lagi
finim árum eftir flutningana og
við flutning til heimalandsins í
siðasta lagi, þegar viðkomandi nær
þar gildandi styrkþegaaldri.
Hvasst og rigning var hér í Reykjavík í gær, en fólk klæddi veðriS af sér. Þessar ungu stúlkur sáum
við í Austurstræti og þær kunnu auðsjáanlega að búa slg eftir hvernig hann blés. (Tímamynd Bj. B{.)
Rok @g
rígning
KT-KJ Reykjavik. miðvikud.
í dag var hvöss suðaustanátt
sérstaklega um suðvestanvert
land, samkvæmt upplýsingum
Veðurstofunnar í kvöld. Komst
vindurinn víða í 8—9 stig. Mik
ið hefur rignt á Suður- og Vest
urlandi. Mældist úrkoman mest
í Keflavík, 53 mm á níu klukku
stundum. Á Hólmi, innan við
Reykjavík mældist 42 mm úr
koma á sama tíma. Úrkoman í
Reykjavík var 20 mim. Víðast
hvar var úrkoman 20—30 mm.
Á norðausturlandi var hlýtt
og þurrt í dag.
í dag hefur verið hlýtt fyrir
norðan. 15 stiga hiti mældist á
nokkrum stöðum, þ. á. m. Akur
eyri, Galtarvita og Raufarhöfn.
Kaldast var í Jökulheimum í
dag, 7 stig. Framhald á bls. 14
U THANT KÆTTIR
er haft eftir áreiðanleeum heimildum í aðalstöðvum S. Þ.
NTB—New York, miðvikud.
U Thant, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, hefur
ákveðið að gefa ekki kost á
sér sem framkvæmdastjóri
samtakanna enn eitt kjörtima-
bii, að því er haft er eftir
heimildum. sem venjulega
eru taldar áreiðanlegar í að
alstöðvum Sameinuðu þjóð
anna í New York.
1. september næstkomandi mun
framkvæmdastjórinn formlega »ii
k/nna aðildarríkium Sameinuðn
þjóðanna um ákvörðun sína
skömmu eftir að hann ke'mur >ii
N'ew York úr hrinjferð um Suðtir
Ameríku Rrainkvæmdastjórir.n
flaup til Mexicó f kvöld óg fei
baðan til Chlle Tveim klukkn
stundum eftir að fastafulltniar nð
ildarríkianna hiá SÞ hafa *engið
bréf U Thants mun hann tilkvnna
ákvörðun sína opinberlega. að
þvi er talsmaður SÞ tilkynnt)
dag Kjörtímabi' U Thants rennir
oT 3 nóvember n k
Palsmaður SÞ neitaði að segia
eiti eða neitt urr fregnina un
ákvörðun U Tbarits
Aðrar heimildir segja. að Orygg
isráðið muni líklega koma saman
innan 24 klukkustunda frá því
framkvæimdastjórinn hefur til-
FYamhald á bls 14
V 'J’hauf
i