Tíminn - 25.08.1966, Page 6

Tíminn - 25.08.1966, Page 6
6 TIMIINM FIMMTUDAGUR 25. ágúst 1966 Loftleiðir bjóða íslenzkum við- skiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslufrest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flugför á áætl- unarflugleiðum félagsins. Skrifstofur Loftleiða í Reykja- vík, ferðaskrifstofurnar og um- boðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. Sívaxandi fjöldi farþega stað- féstir, að það sé engu síður vegna frábærrar fyrirgreiðslu en hagstæðra fargjalda, að þeir ferðist með Loftleiðum. LOFTLEIOIS TRYGGI9 IANDAMILU IMMEfiFYitMRA Tilkynning frá Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins og Lyfjaverzlun ríkisins Skrifstofur vorar og vörugeymslur verSa lokaS- ar föstudaginn 26. þ.m. vegna skemmtiferðar starfsfólks. Tilkynning frá Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins Húsnæði óskast til kaups eða leigd í Vestmanna- eyjum og Keflavík fyrir væntanlegar útsölur vor- ar. Æskileg stærð 130—200 ferm. á götuhæð. Tilboð er greini leigu- eða söluskilmála ásamt ‘ýs- ingu á húsnæðinu sendist skrifstofu vorri, Borg- artúni 77, fyrir 5. sept. n.k. Áfengis- og tpbaksverzlun ríkisins Sfaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin Veitir auki? örvggi > akstri BRIDGESTONE ávallt tyririiggjandi GÓÐ bióMiicT/i _ Verzlu- oc viSoprSlr Simi 17 9 84 Gúmmíhar^inn h.t, Brautarholti 8. Tollskráraukar II 1. júií 1965 - 1. júní 1966 fást í skrifstofu ríkisféhirðis í Nýja-Arnarhvoli við Lindargötu og er skrifstofa ríkisféhirðis opin kl. 10—12 f.h. óg 1—3 e.h., nema laugardaga kl. 10 —12 f.h. í Tollskrárauka II eru viðaukar, nýmæli og aðrar breytingar gerðar á tímabilinu 1. júlí 1965 til 1. júní 1966 á tollskrárlögum, tollafgreiðslugjöldum, leyfisvörum og öðrum atriðum, er varða innflutn- ing vara og getið er í Tollskrárútgáfunni 1963 og Tollskráraukum I, sem einnig fást hjá ríkisféhirði, og er þannig gengið frá tollskráraukunum. að textinn er aðeins prentaður öðrumegin á hvert blað og má þannig, með því að líma breytingarnar í tollskráraukunum báðum inn í Tollskrárútgáfuna 1963, láta þá útgáfu bera með sér gjöldin og önn- ur innflutningsatriði. eins og þau eru í dag. í Tollskrárauka II eru hinar nýju reglur frá því í vor um tollfrjálsan farangur ferðamanna og far- manna frá útlöndum, með síðari breytingum. y Þa fæst einnig í skrifstofu rí'kisféhirðis þýðing á Tollskránni 1963 á ensku og 3 viðaukar, og er þýð- ingin frá 1963 með viðaukunum þremur í sam- ræmi við gildandi tollskrá. VESTURBÆR Vegna breytinga seljum við eftirfarandi á niður- settu verði: Drengjajakka, telpukjóla, peysur og fleira. Góð bílastæði. Verzlunin SIMLA, Bændahöllinni, sími 1 59 85. Laus staða Staða forstjóra Elli- og hjúkrunarheimilisins Sól- vangs 'er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. KAUPUM ÍSLENZ PÓSTKORT og ÍSLENZK JÓLAKORT. Greiðum kr. 3,00 fyrir stykkið. Sendið minnst 10 stk. Verziunin SUND PÓSTHÓLF 1321 — REYKJAVÍK. Blaöburðarfólk óskast tii að bera blaðið til kaupenda við Kleppsveg og víðs i/egar um bæinn. BANKASTRÆTI 7 - SIMI 12323.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.