Tíminn - 25.08.1966, Qupperneq 15
'VO.nVv'
''V''
MIÐVIKUDAGUR 24. ágúst 1966
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndir eftir Jean
Louis Blanc. Opið kl. 9—23.S0
MENNTASKÓLINN — Ljósmynda-
sýning Jóns Kaldal. OpiS
frá 16—22.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóltir.
Söngvarinn Johnny Barracuda
skemimtir. Opið til kl. 11.30.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður
f kvöld. Matur framreiddur f
Grillinu frá kl. 7. Gunnar Ax-
elsson leikur á píanóið á Mim-
isbar.
HÓTEL BORG — Matur framretdd-
ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð-
jóns Pálssonar leikur, söng-
kona Janis CaroL Opið til
kl. 11.30
KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7.
Hljóansveit Elvars Berg leikur
Opið til kl. 11.30.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Guðmundar Ingólfssonar
leikur, söngkona Helga Sig-
þórsdóttir. Skopdansparið Ach-
im Medro og partner skemmta
Opið til kl. 11.30.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í
kvöld, hljómsv. Ásg. Sverris-
sonar leikur, söngkona Sigga
Maggí.
NAUST — Matur frá kl. 7 Carl BiJl-
ich og félagar leika. Opið til
kl. 11.30.
HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á
nverju kvöldl
HÁBÆR — Matur framreiddur frá
kl. 6. Létt músfk af plötum.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd
ur milli kl. 6—S.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
ER og Þróttur. Munu línurnar í
1. deild skýrast enn betur eftir
þessa leiki, en eins og er, þá eru
möguleikar Vals mestir, en einnig
hafa Keflavík, Akureyri og KR
möguleika á sigri.
AFGREIÐSLA PANTANA
Framhald af Ois. 16.
að ókleift er að liggja með laus
tæki, það kostar milljónir.
Einnig var um dálitla fjárfest-
ingarstöðvun að ræða í fyrra og
viðbyggingunni hérna í Rvík hef-
ur seinkað anzi mikið.
NÆTURVARZLAN
Framhald al bls. 16.
lyfjaverðskrárnefnd fór fram á, og
haga afgreiðslutíma apótekanna
þannig að sem mest vinna við af-
greiðslu lyfseðla kæmi á dagvinnu
tíma. Niðurstaðan varð sú að nú
verður næturvarzlan í Reykjavík
alltaf á sama stað, að Stórholti
1, og þangað munu Kópavogsbúar
og Hafnfirðingar einnig sækja lyf
sem þeir þarfnast að næturlagi.
Verður næturvarzlan í Stórholti 1
opin sem hér segir: Mánudaga til
föstudaga frá kl. 21 að kvöldi til
9 næsta morgun. Laugardaga, helgi
daga, almenna frídaga, aðfangadag
og gamlársdag ' frá klukkan. 16
að deginum til 10 næsta morgun.
Kvöld-, laugardags og helgidaga-
varzla verður svo í tveim lyfja-
búðum í Reykjavík eina viku í
senn, sem hér segir: Mánudaga til
fimmtudaga kl. 18—21, föstudaga
19—21, laugardaga, aðfangadag og
gamlársdag kl. 12—16 og helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10 —
16. Kópavogs og Hafnafjarðarapó-
tek reka næturvörzluna ásamt
Reykjavíkurapótekunum, og hafa
opin fram yfir venjulegan "erzl-
unartíma sem hér segir: Mánu-
daga—föstudaga kl. 18—19, laug-
Siml 22140
Hetjurnar frá Þela-
mörk
(The Heroes of Thelemarh)
Heimsfræg brezk litmjmd tek
in í Panavision er fjallar um
hetjudáðir norskra frelsisvina
í siðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja voru eyðilagð
ar og ef til vill varð þess vald
andi að nazistar unnu ekki stríð
ið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson.
Bönnuð börnum lnnan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Aukamynd: Frá heimsmeistara
keppninni í knattspymu.
HARARRIÖ
Kærasti að láni
Fjörug ný gamanmynd í ltt
um með
Sandra Dee
Andy Williams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ardaga, aðfangadag og gamlárs-
dag M. 12—14, helgidaga og al-
menna frídaga 2 Mst. á dag.
Afgreiðslutímar lyfjabúða ann-
ars staðar á landinu eru í megin-
atriðum þeir sömu og áður, og
skulu afgreiðslutímarnir auglýstir
í viðkomandi lyf jabúðum.
f Reykjavík verður reynt að
haga því þannig, að kvöld laugar-
dags og helgidagavarzíla verði í
tveirn apótekum sem staðsett eru
í sitthvorum bæjarhluta, en við-
jkomandi apótek verða auglýst í
dagbókum blaðanna eins og áður,
og sömuleiðis afgreiðslutímar næt-
urvörzlunnar að Stólholti 1.
AKRABORG
Framhald af bls. 2.
lýst til sölu, aðeins ein fyrirspurn
barst, frá skipafélagi í Grikklandi,
en þá voru eigendurnir búnir að
sjá sig um hönd og hættir við
að selja skipið.
— Við höldum þessu allavega
eitthvað áfram, sagði Friðrik. Það
er ekM hægt að láta þessar ferð-
ir falla niður, og með styrk frá
ríkinu reynum við að standa und-
ir rekstrinum. Við getum líka sætt
okkur við það, að við höfum gott
föruneyti í hallarekstri, þar sem
er Skipaútgerð ríkisins.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
var 2:42,8 mín.
í 100 m baksundi kvenna sigr-
aði franska stúlkan Christina Car-
on á 1:08,1 mínútu. Sovézka sveit-
in sigraði í 4x100 metra fjórsundi
karla á 4:02,4 mínútum, en austur-
þýzka sveitin varð í öðru sæti á
4:02,9 mínútum, hörkuspennandi
keppni milli þessara tveggja aust-
antjalds-landa. Ungverjar urðu
þriðju á 4:05,9. Vestantjaldslönd-
in komu svo í röð á eftir: V-Þjóð-
verjar fjórðu, Englendingar
fimmtu, Hollendingar sjöttu og
ftalir sjöundu.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3
hemju aflauppgripa. Þessar
kauphækkanir, sem Sjálfstæðis
flokkurinn barðist fyrir þá,
tók flokkurinn strax aftur með
lögum, þegar hann komst til
valda að nýju með aðstoð AI-
þýðuflokksins. Síðan hafa
menn 6 ára reynslu af raun-
verulegri stefnu Sjálfstæðis-
flokksins í kjaramálum og á-
gæti heanar.
TIMINN
15
Sfml 11384
„Fantomas"
Maðurinn með 100 andlitin.
Hörkuspennandi og mjög vfð-
burðarík ný frönsk kvikmynd
í litum og scinemascope.
Aðialhlutverk:
Jean Marais,
Myléne Demongeot
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 11544
Ófreskjan frá
Sfmi 18936
Lilli
(Lilith)
Frábær ný amerisk úrvaiskvik
mynd gerð eftir frægri sögu
samnefndri sem kosin var
,J3ók mánaðarins"
Warrer Beatty
ean Seaberg.
sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára
Vígahrappar
sýnd kl. 5.
London
(Das Ungeheuer von London-
City).
Ofsalega spennandi og viðburð
arhröð þýzk leynilögreglu-
hrollvekja, byggð á sögu eftlr
B. Edgar Wallace
Hansjörg Felmy
Marianne Kock
Bönnuð bömum — Danskir
textar.
Sýnd M. 5, 7 og 9
GAMLA BÍÓ
SímJ.11475
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt lsney-mynd 1 Utum
Hayley Mills
Peter Mc Enerey
íslenzkur textL
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Slmar 38150 oo 32076
Spartacus
Amerísk stórmynd í Utum, tek
in og sýnd í Super Technirama
á 70 mm Utfilmu með 6 rása
segulhljóm.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Tony Curtis,
Charles Laughton,
Peter Ustinov og
John Cavin.
sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum lnnan 16 ára
El Gringo
Hörkuspennandi ný kúreka-
mynd í litum.
Sýnd M. 5 og 7.
BönnuS þömum innan 14 ára
KVIKMYNDATAKAN
Framhald af bls. 16.
geta haldið sleitulaust áfram.
og loMð störfum sínum 27.
þ. m. en nú væri greinilega
Idku fyrir það skotið, því
að veðurútlitið fyrir næstu
daiga værí ekM vænlegt. Hið
nafntogaða vfkingaskip var
fyrir sfeömimu lofeað inni 6
Dyrhólaós, en ef veður versn
ar getur það hæglega slitnað
upp og refeið.
Upptökunum á fcvikmynd
inni Rauða skykkjan við
Hljóðafeleitta seinkaði um
vifeu, og þóttist fólkið
hafa himinin höndum tekið,
þegar það feorn í góða veðrið
hér sunnanlands. Nú hefur
heldur betur syirt og verður
kvitomyndafóílkið að halda
kyrru fyrir í Reyfejavík þar
til lát verður á veðurofsan
um. Búizt var við því að
upptöfeunum myndi líúka n.
k. miðvikudag en það getur
greinilega efeM orðið.
Guðlaugur Rósinkranz for
maður Eddafilm h- f. sagði
í viðtali við Tímiann, að
kostnaður við töku „Rauðu
skykkjunnar" væri far
inm lan-gt fram úr áætlun,
þótt reynt hefði verið að
spara, og greinilega bætir
þetta efeM úr sfeák.
Blaðið spurði þjóðleikhús
stjóra um aðild Eddafilm að
kvikmyndinni og sagði hann
að framlagið héðan nærni
rúrnl. 1 milljón króna og
og fengi því félagið tvö
eíntök af kvikmyndinni, þég
ar hún væri fuligerð, svo og
hluta hagnaðar af kenni, ef
nokkur yrði og ennfnemur
f-ullan sýningarétt erlendis.
Búizt væri við að kvikmynd ,
in yrði frumsýnd í febrúar. I
j VARÐI Sl G
? Framhald aí bls. 16.
| betra væri að færa sig á betri
■ stað, sem hann tók vel í. Konan
; var ekM iengi að nota þetta
jtækifæri, greip vatnsfötu og með
jhana að vopni réðist hún gegn
! árásarmanninum, sem tók á flótta
■ og átti fótum f jör að launa.
I Konan lýsir piltinum sem með-
; alháum pilti, skolhærðum í bláum
j vinnufötum.
i Þeir, sem urðu piltsins varir eur
jbeðnir um að láta rannsóknarlög-
* regluna vi-ta.
| MOTTUR OG ÁKLÆÐI
Framhald af bls. 2.
sæti bifreiða kosta frá 2—3000
krónur.
Að sögn eigendanna er þægi-
legt að halda áMæðunum og tepp-
unum hreihum. Nægir að skola
þau úr volgu sápuvatni.
Altika-vörurnar eru framleiddar
í mörgum litum, en a.m.k. fyrst
um sinn verður áherzla lögð á
nokkra liti. Geta menn þó fengið
alla liti, sem þeir kjósa með nokk
urra daga afgreiðslufresti.
Altika-vörumar eru fáanlegar í
flestar eða allar gerðir bifreiða,
og verður hægt að fá áMæði í
allar helztu bifreiðategundir hér
á landi í verzluninni.
HERSÝNING
Framhald af bls. 2.
Ennfremur geta gestir sýningar
innar fengið að skoða veður-
stofuna, en þar starfa fslend-
ingar og Bandaríkjamenn sam-
an.
Verði veðurskilyrði ekM óhag
stæð, er ráðgerð mikil flugsýn-
ing klukkan 3 e.h. ásamt fall-
hlífarstökki. Einnig munu björg
KU.RAViOUSBÍ
Slm 41985
Islenzkur texti
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd I James
Bond-stíl
Myndin sem er I Utum niaut
gullverðlaun á kvikmyndahátfð
inni 1 Cannes
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtileg dönsk gám
anmynd 1 litum.
Helle Virtoner
Dircr Passer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Slmi 50184
Sautján
16. sýniugarvika.
GHITA NðRBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTtHSEH
OLE MONTY
ULY BROBERö
Ný dönsk (Itkvlkmyno efttr
ninn amdeOda plthðtund 8oya
Sýnd kL 1 og 9
Bðnnur oön ium
Síðustu sýningar
T ónabíó
Slmt 31182
íslenzkur texti.
Irma la douce
Hin heimsfræga og vél gerða
ameríska gamanmynd í litxun
og Panavision.
Aðalhlutverk:
Shirley Mac Laine
Jack Lemmon.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
unarsveitir vallarins sýna björg-
unarstörf með þyrlu.
Við vallarhliðið verður af-
hentur leiðbeiningabæklingur
og í honum eru sýndir m.a.
þeir staðir, sem opnir verða
sýningargestum.
Á sýningu þessari gefst íslend
ingum sérstakt tæMfæri til að
sjá útbúnað Atlantshafsbanda-
lagsins og kynnast því starfi,
sem bandalagið hefur með hönd
um, til verndar friði og öryggi
við ísland og annars staðar við
norðanvert Atlantshaf.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
tveimur fyrstu leikjunum, vann
Sunderland í fyrstu umferð, og
virðist sem hinn nýi framkvæmda-
stjóri, Bertie Mee, hafi eitthvað
breytt liðinu, en hann hefur þó
enga nýja menn keypt. Burnley,
Manch. Utd. og Sheff. Wed.-lið,
sem vert er að fylgjast með —
hafa einnig unnið tvívegis og
Burnley skorað sjö mörk, en ekk-
ert fengið á sig. í 2. deild vekur
árangur Ipswich mikla athygli,
-hsím.