Tíminn - 26.08.1966, Síða 2
TIMINN
FOSTUDAGUR 26. ágúst 1966
ÞING FLUGMÁLASAMBANDS
NORÐURLANDA HALDIÐ HÉR
KT-Reykjavík, fimmtudag.
Flugmálafélag íslands á þrjátíu
ára afmæli í dag og var afmælis-
dagurinn notaður til að halda hér
'ling Flugmálasambands Norður-
landa. Sátu þingið fuiltrúar frá
Norðurlöndunum fimm, samtals 15
tnenn. Voru á þinginu rædd ýmis
sameiginleg mál.
Blaðamönnum var í dag boðið
að sitja hluta af þingi Flugmála-
sambands Norðurlanda, en þingið
var haldið á hinu nýja Loftleiða-
hóteli. Skýrði Baldvin Jónsson, for
seti Flugmálafélags íslands, um
leið frá þeim málum, sem rædd
hafa verið á þinginu o.fl. Sagði
Baldvin, að á þinginu hefðu verið
12 mál á dagskrá og væru þau
öll varðandi einkaflug. Rætt hefði
verið um að gefa út sameigin-
legt tímarit fyrir Norðurlöndin,
rætt um reglur um keppni í svif-
flugi, vélflugi og fallhlífarstökki
og breytingar á þeim. Þá hefði
verið rætt um skipti á nemendum
Síidin
Bræla var á síldarmiðunum sl.
sólarhring, einkum er á leið og
er núna kl. 9 komið vont veður
á SSV og hafa sum skipin misst
afla af dekki á landleiðinni. Veiði-
veður hélzt lengur fram eftir á
syðra veiðisvæðinu, enda hafa
miklu fleiri skip tiikynnt afla
þaðan en af nyrða svæðinu.
Nyrðra svæðið er svipað eða hið
sama og í gær, en á syðra svæð-
inu var veiðin 65—70 mílur A að
S frá Skrúð.
Síðasta sólarhring tilkynntu 47
skip um afla, samtals 5.770 lestir.
Súlan EA 260 lestir, Guðrún
Þorkelsd. SU 190, Sæþór OF 50,
Hamravík KE 180, Óskar Halldórs-
son RE 400, Ól. Magnússon EA
180, Dan IS 70, Fiskaskagi AK
110, Pétur Thorsteinss. BA 250,
Hannes Hafstein EA 230, Fróða-
klettur GK 250, Höfrungur II AK
200, Bára SU 170, Ól. Sigurðsson
AK 260, Gullfaxi NK 120, Kristján
Valgeir GK 150, Gissur hvíti SF
55, Garðar GK 75, Þrymur BA
50, Sæúlfur BA 50, Jón á Stapa
SH 70, Haraldur AK 70, Seley SU
70, Auðunn GK 45, Þorsteinn RE
140, Hugrún IS 70, Geirfugl GK
45, Akurey SF 15, Sig. Jónsson
SU 175, Ögri RE 120, Hoffell SU
110, Heimir SU 150, Fagriklettur
GK 170, Jörundur III. RE 270,
Fákur GK 60, Gullberg NS 60,
Arnfirðingur RE 115, Freyfaxi KE
60, Reykjaborg RE 100, Oddgeir
ÞH 140, Kristbjörg VE 30, Ófeig-
ur III. VE 25, Sveinbj. Jakobsson
SH 75, Barði NK 50, Ilúni II. HU
70, Halkion VE 150, Heiðrún II
IS 15.
í flugi og hefði áhugi fundarmanna
á því atriði verið mikill. Þá hefði
verið rætt um öryggi í lofti og um
ýmsar reglur um næturflug.
í dag var tekið upp nýtt heiti
á sambandinu til notkunar á al-
þjóðavettvangi, Association of
Nordic Aeroclubs. Hefur í því til-
efni verið búið til merki sambands
ins og eru í því fánalitir allra
Norðurlandanna!
Fulltrúar Norðurlandanna fluttu
á þinginu árnaðaróskir félaga
sinna til Flugmálafélags fslands á
30 ára afmælinu og bárust félag-
inu gullmerki frá danska og
sænska félaginu.
Langlínustrengur
bilaði í gær
HZ-Reykjavík, fimmtudag.
f gærkvöldi bilaði annar lang-
línustrengurinn norður í land og
fannst bilunin ekki fyrr en scint
í dag. Var þá skjótiega gert við
skemmdina, sem var skammt frá
Elliðaánum. Þessi bilun varð til
þess, að tæplega helmingur sím-
talna úr Sclásnum, Borgarfirði,
Gufunesi o.fl. stöðum komst ekki
til skila.
Bilunin var gömul skemmd, sem
hafði farið alveg í rigningunni í
í».
Norskt skip fékk
slagsíðu en gat
rétt sig við aftur
KJ-Reykjavík, fimmtudag.
f nótt fékk norska skipið Dux
á sig sjó, þar sem það var þá statt
undan Ingólfshöfða. Kom slagsíða
á skipið, en í morgun þegar veður
fór að lægja náði það að rétta
sig við af sjálfsdáðum, og var á
leið til Vestmannaeyja í kvöld.
Skip þetta er 1700 lestir að
stærð, og er á leið til Reykjavíkur
frá Stettin í Póllandi, með sement
til Steypustöðvarinnar. Er sement
ið á pöllum eða grindum í lest-
inni, og munu þær hafa færst til
Framhald á bls. 15
Þannig er umhorfs á Melbraut 20 eftir brunann. Fremst sjást sviðnir og hálfbrunnir klæðastrangar.
(Tímamynd Bj. Bj).
BRUNI í KÓPAVOGI
HZ-Reykjavík, fimmtudag.
Rétt um fimmleytið í morg-
un var slökkvilið Reykjavíkur
kvatt að Melgerði 20 í Kópa-
vogi, þar sem eldur logaði út
úr bílskúr, sem áfastur var við
tvílyft íbúðarhús. Hófu þeir
slökkvistarfið þegar og eftir
rúma klukkustund var eldur-
inn slökktur. Skemmdir urðu
miklar í bílskúrnum, sem not-
aður hefur verið sem bólstrun-
arverkstæði. Brann töluvert
magn af áklæðisströngum, set-
um og vélum. Við hitann losn-
aði steypan úr veggjunum svo
að skein í járnin. Gífurlegur
reykur varð af eldinum og
lagði hann inn í íbúðarhúsið
í gegnum dyr mi'lli eldhússins
og bílskúrsins, sem er tvöfald-
ur, þ.e. fyrir tvo bíla. Skemmd-
ir í íbúðarhúsinu urðu einnig
miklar af sóti, sem þakti alla
veggi, loft og gólf. Varð að
setja allan fatnað í hreinsun.
Við hitann sprungu rúður og
ókleift var fyrir fjölskylduna
að fara út um dyrnar, varð
hún að notast við svalirnar.
Varningurinn í bílskúmum
var tryggður en íbúðarhúsið
var aðeins smíðatryggt fyrir
300 þúsund. Eigandi hússins er
Bjarni Sigurðsson.
Uthlutun lóða fyrir fjöl-
býlishús í Fossvoginum
EJ—Reykjavík, fimmtudag,
Á fundi borgarráðs 23. ágúst s.l.
var lagt fram bréf lóðanefndar,
þar sem lagðar eru fram lóðaút.
hlutanir vegna fjölbýlishúsa í Foss
vogi. Voru tillögur lóðanefndar
samþykktar. Samkvæmt því var
lóðaúthlutunin sem hér segir:
Efstaland 6: Jón Viðar Gunn-
laugsson, Akurgerði 10, Þorsteinn
Víðir Þórðarson, Búðagerði 9,
Hlynur Smári Þórðarson, Mela-
skóla við Furumel, Steinar Hall
dórss., Hlíðargerði 2, Þórnýr Heið
ar Þórðarson, Hátúni 7, Jóhannes
Tryggvason. Búðagerði 9.
Efstaland 8: Þorlákur Guðmunds
son, Barónsstíg 39, Björn Karlsson,
Miðtúni 2. Kristján Sturlaugsson
Fjeldsted, Bogahlíð 20, Magnús
Sturlaugsson Fjeldsted, Miðtúni
42, Ölafur Ólafsson, Blönduhlíð 2
Sturla Kristjánsson, Fjeldsted,
Bogahlíð 20.
Efstaland 12: Ólafur Karlsson,
Úthlíð 10, Ragna Valgerður Sig-
fúsdóttir, Kirkjuteigi 19, Sigurður
Hall, Njálsgötu 48B, Magnús Krist
jánsson, Silfurteigi 5 Sigurður
Jónsson, Bústaðavegi 69, Sigurður
Þorbjörnsson, Hjallavegi 33.
Efstaland 14—16: Gunnar H.
Pálsson, Laugavegi 147, Einar Ól-
afsson, Barmahlíð 4, Andreas
Bergmann, Ljósvallagötu 24, Jón
S. Hermannsson. Hjallavegi 31,
Ásgeir Höskuldsson, Álfheimum
38, Ásmundur Jónasson. Kapla-
skjólsvegi 29, Guðmundur Gauk-
ur Vigfússon, Meistaravöllum 31.
Einar Árnason, Kvisthaga 17, Ás
hiörn Valur Simirpeirsson. Stang-
arholti 2, Ólafur Styrmir Ottósson,
Ljósheimum 22, Baldur Óskarsson
Hlíðargerði 4, Auðunn Sigurður
Hinriksson, Eskihlíð 12B.
Efstaland 18: Bjarni Sveinbjarn
arson, Hátúni 6, Tómas Björn Þór
hallsson, Bólstaðarhlíð 58, Helgi
Þ. Valdimarsson, héraðslæknir,
Hvammstanga, Haukur Bjarnason
Álfheimum 70, Þórir Erlendur
Gunnarsson, Langholtsvegi 132,
Þór Guðmundsson, Kleppsvegi 2.
Efstaland 20: Jón Valgeir Guð-
mundsson Sigtúni 45, Gunnar Birg
ir Gunnarsson, Öldugötu 25A, Jón
Halldór Halldórsson, Sigtúni 25,
Guðmundur Kjartan Guðmunds-
son, Hörpugötu 6, Svanhildur Guð
mundsdóttir, Múla við Suðurlands
braut, Benedikt R. ‘ Valgeirsson,
Sigtúni 45.
Efstaland 22—24: Árni Jónsson,
Miklubraut 18, Gylfi Árnason,
Miklubraut 18, Stefán Þ. Árnason
Skeiðarvogi 107, Marínó Jónsson,
Hávallagötu 9, Örn Marinósson,
Snorrabraut 48, Magnús Sigurðs-
son. Laugavegi 82, Stefán Magnús
son, Rauðagerði 16, Gunnar Emils
son, Lokastíg 5, Ingigerður Giss-
urardóttir, Grundargerði 11, Sig
ríður J. Magnússon, Laugavegi 82
ísleifur Sigurðsson, Grettisgötu
46, Ingibjörg Magnúsdóttir, Hjalla
vegi 62.
Dalaland 1—3: Svanur Ingva-
son, Sogavegi 152, Steindór Hálf-
danarson, Safamýri 71, Pétur
Sveinbjarnarson, Drápuhlíð 17,
Þorsteinn Jónsson, Ásgarði 147.
Auðunn Hafsteinn Áeústsson. Víði
mel 44, Bragi Guðmundsson, Ei-
ríksgötu 9, Grettir Gunnlaugsson,
Sólheimum 35, Guðmundur Lárus
son, Snorrabraut 81, Rúnar V. Sig
urðsson, Hólmgarði 21, Tómas
Hjaltason, Kvisthaga 21, Örlygur
Richter, Drápuhlíð 9, Örn Sigurðs
son, Hólmgarði 21.
Dalaland 5: Árni Magnússon,
Reynimel 50, Guðlaugur Rúnar
Guðmundsson, Urðarstíg 7A. Guð
mundur Malmquist, Mávahlíð 16,
Edvard Sigurður Ragnarss., Vest-
urgötu 58, Bergljót Líndal, Berg-
staðastræti 76, Margrét G. Thorla
cius, Ránargötu 33.
Dalaland 7: Ólafur Ármann Sig
valdason, Snorrabraut 69. Aðal-
heiður Sigvaldadóttir, Snorrabraut
69, Matthildur Arnalds Miklubraut
52,'Sigrún Sigvaldadóttir. Nesvegi
4, Ólöf Jónsdóttir, Hringbraut 41,
Dalaland 9: Árni Stefán Björns
son, Þvervegi 21, Björn Hávarður
Arnar, Stórholti 17, Einar Runólfs
son, Lokastíg 24A, Hermann Töns
berg, Sogamýrarbletti 46, Jón Jör
unds Jakobsson, Skipasundi 42,
Magnús G. Magnússon Freyjugötu
47.
Dalaland 11: Sigursteinn Jónas
son, Skúlagötu 50, Stefán G. Eð-
valdsson, Sogavegi 202, Sæmundur
Sigursteinsson, Skúlagötu 60. Birg
ir Örn Birgisson, Njálsgötu 110,
Þráinn Tryggvason, Skúlagötu 56
Böðvar Guðmundsson, Flókagötu
63.
Dalaland 2—4:
Andrés Iljörleifsson, Efstasundi
56 Baldur Ágústsson. Bólstaðarhlíð
12 Raldur Skaftason, Framnesvegi
23 Bragi Eiríksson, Sóliheimum 23
Garðar Örn' Kjartansson, Miklu-
braut 58 Haukur Vopnfjörð Guð-
mundsson, Njálsgötu 47 Hreinn
Magnússon, Miklubraut 58 Karl
Jólhann Már Karlsson, Sunnuvegi
19 Páll Vilhjálmsson, Nönnugötu
10 Stefán Hirst Álfheimum 31
Steingrímur Th. Þorleifsson. Fells
múla 13, Öm Ottesen Hauksson,
Nesvegl 5.
Dalaland 6—8:
Byggingasamvinnufélag síma-
manna v/eftirtalinna aðila: Erna
R- H. Hannesdóttir, Arnarhrauni
4, Guðlaugur Guðjónsson, Háteigs
vegi 23 Gunnlaug Baldvinsdóttir,
Fálkagötu 18 A Gústav Arnar
Kaplaskjólsvegi 39 Gylfi Gíslason,
Melabraut 39 Seltjarnarnesi, Hall
varður Sigurjónsson, Tómasarhaga
47 Hulda Lárusdóttir, Hraunteigi
19, Magnús Richardsson, Eiríks-
götu 15 Sigurður B. Jónsson, Hólm
garði 21. Sigurður Jónas Sigurðs
son .Stóragerði 17, Sólveig Finn
borg Helgadóttir, Jarðhúsunum v/
Elliðaár, Öm Helgi Bjamason, Hof
teigi 444.
Dalaland 10:
Einar Frímannsson, Kaplaskjóls
vegi 31 Frímann Einarsson, B-götu
6, Blesugróf Guðmundur Þorkels
son Kaplaskjólsvegi 27 Pálmi
Jósefsson, Tómasarhaga 29 Sigurð
ur Björnsson, Tómasarhaga 41
Svavar Markússon, Ljósheimum 16
Dalaland 12:
Ilelgi Guðmundsson, Melhaga 13
Illugi Sveinn Stefánsson, Vonar-
stræti 2 Jónas Böðvarsson, Háteigs
vegi 32, Sigfús Þór Guðmunds-
Framhald á bls. 14.