Tíminn - 26.08.1966, Side 10

Tíminn - 26.08.1966, Side 10
10 I DAG TÍMINN í DAG FðSTUBAGUR 26. ágúst 1966 DENNI DÆMALAUSI — Magga sagði pabbi sinn stykki aldrei upp á nef sér en hann er heldur ekki meíS jafn langt ncf og þúl í dag er föstudagur 26. ágúst -— Irenæus Tungl í hásuðri kl. 21.30 Árdegisháflæði kl. 1.54 varzla 20. 8. — 27. 8. er í Ingóifs Apóteki — Laugarnes Apóteki Næturvarzlan í Stórholti 1 er opm frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugar daga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. ^ j iv n luuigiiuiiu. Hee!ðufj®2ta Siglinaar llysavarðstofan Heilsuverndarstö'ð Zt 5 •jr Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin alian sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra. •fr Næturlæknir kl. 18. — 8. sími: 21230. •fc Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar í símsvara iækns- félags Reykjavíkur 1 síma 18883 KópavogsapótekiS: er opið alla virka daga frá kl. 910 —20, iaugardaga frá kl. 9,15—16 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9 — 7 og helgidaga frá kl. 1 - 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 26. 8. annast Jósef Ólafsson, Kvjholti 8, sími 51820. Næturvarzla í Keflavík 26. 8. ann ast Jón K. Jóhannsson 27. 8. Kjaxt W Óiafsson. 1 Kvöld — laugardags og helgar- Skipafréttir h. f. Langá er á leið til Kmh Laxá er í Hamborg fer þaðan til Kmh. Rangá er í Reykjavík. Selá er á Akurevri Mef'’-"sea er í Rvík. Dux er í Rvík. ? ’eild SÍS: Arnai I ell fer frá Cork í dag til ts- lands. Jö^ulfell kemur til Camden 27. Dísarfell er væntanlegt til Horna fjarðar í dag. Litlafell er væntaníegt til Reykjavíkur á morgun frá Aust fjarðahöfnum. Helgafell fer frá Ham borg í dag til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Hamrafell er i Cold Bay. Fer þaðan væntanlega á morg un áleiðis til Panama. Stapafell fór í gær til Esbjerg til Reykjavíkur. Mælifell fór í gaer frá Norðfirði til Helsingfors Knud Sif fór 20. frá Spáni til íslands. Ríkisskip: Hekla fer frá Kmh kl. 14.00 í dag áleiðis til Kristiamsand. Esja er á ísafirði á norðurleið. Herjólfur fer frá Reyikjavík kl. 21.00 í kvóld tll Vesfcmiannaeyja. KIDDI — Förum við ekki í öfuga átt? Erum greifanum. húfi við ekki á leið til bæjarins? — Eg vona að hann hætti við að leita — Við skutum sjá hvað setur. Þarna er — Það er tilgagnslaust að fiýja frá Tomma af alvöru, þegar þú kemur heil á greifinn og menn hans. — Prins Hali er einn af rikustu mönn. aldrei hítzt! um heimsins. 'Hann á tólf eiginkonur og — Hann hefur séð Ijósmyndir af þér, það er að byggja þrettánda kastalann. er honum nóg. — Því vill hann giftast mér? Við höfum — Ekki faral Eg get ekki sent prins HaM skeyti um að þú farir ekki. — Mér er alveg sama hvað verður um þig eða þennan prins Halil Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld austur um land f hrimgferð. FlugáæHanir Flugfélag íslands: Gullfaxi kemur frá Osló og Kiwh kl. 19.45 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasg. og Kmh kl 08.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23. 00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til London kl. 09.00 í dag Vélin er væntnaleg aftur til Rvíkur kl. 21. 05 í kvöld. Flugvélin fer til Kmh kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja '3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egiissfcaða (2 ferðir) og Sauðárkróks Á morgun er áætlað að fljúga vil Akureyrar (3 ferðir), Vestmiannaeyja (3 ferðir) PatreksfjarJSar, Húsavíkur ísafjarðar, Bgilsstaða (2 ferðir) Hornafjarðar, Sauðárkróks, Kópa- skers og Þórshafnar. Kirkjan ■ Langholtsprestakall: Kirikjudagurinn verður á suntvu- daginn 28. ágúst. Kl. 14 Hátíðaguðsþjónusta. Biskup- inn yfir íslandi, herra Sigurbjöin Einarsson, predikar. Kl. 16 Samkoma fyrir yngri með lirni safnaðarins. Gamanmál. Kvik mynd. Kl. 20.30 Hátíðasamkoma. Ávarp form. safnaðarnefndar Helga Þorlákssonar., Söngur: Kirkjukórinn Ræða: Helgi Bergs alþingismaður Tvísöngur: Sigurveig Hjaltested og Margrét Eggertsdóttir. Ferðasaiga: Sigrún Garðarsdóttir. Ahnennur söngur Kaffiveitingar á vegum Kveníéíags ins allan daginn. Safnaðarfélögin. Gengisskráning JSTeBBí sTæLCæ Nr. 62 — 24. ágúst 1966 Steriingspund 119,74 320,04 Bandar. dollar 42,95 43,C6 Kanadadollar 39,92 40,03 anslkar krónur 619,75 021,55 Norskar krónur 600,64 602,18 Sænskar krónur 831,45 833,00 Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72 Fr. frankar 876,18 878,42 Belg. frankar 86,38 86X0 Svissn frankar 993,00 995,55 Gyllini 1,188,30 1.191,33 Téikkn. kr. 596,40 59800 V.-þýzik mörk 1.076,44 1.079,20 Lírur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,46 168,88 Pesetar 71,60 71,80 Reíkningskrónur — Vöruskiptalönd Reikningspund — 99,86 100,14 VöruskiptaKind 120,25 120,55 oi't.ii* tziirgi tziragasaf ,.oq STÆeO' s/aw O M . ,SVflNnSÖH§ ‘ oc; /pjeA'W fw /<^|p«>í9t.ecri9R,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.