Tíminn - 26.08.1966, Qupperneq 14
I
14
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 26. ásúst 1966
[ FLUGDEILA
Framhald af bls. 1.
í á“-
; Blaðið segir. að ekki sé haegt að
| biiast við árangri viðræðnanna
| næstu daga. Sé líklegt, að viðræð
j unum verði á einn eða annan hátt
i frestað, svo að hjá því verði kom
j izt að taka endanlega afstöðu í
; málinu fyrir ráðstefnu IATA á
J Honolulu. Á þesari ráðstefnu mun
! SAS leggja fram kröfu um að fá
; leyfi til að lækka fargjöld sín á
leiðinni yfir Norður-Atlantshafið
■ og mun það verða sérstakelga á-
! hrifaríkt vopn í samkeppninni við
I Loftleiðir ,sem er utan IATA, seg
! ir blaðið að lokum.
I _________________
IÞRÓTTIR
, Framhald af bls. 13.
1 son í markinu, mikið efni. í Vals-
’ liðinu voru Halldór, Gunnsteinn
j og Pétur einna skástir.
‘ Leikinn dæmdi Grétar Norð-
j fjörð og gerði erfiðu hlutverki góð
( skil. Einar Hjartarson dæmdi
' fyrri leikinn og átti léttan dag.
i En í tilefni af 5. flokks leikn-
■ um gefst tilefni til að benda á,
) að ekki er nokkur hæfa í því að
I láta 12 ára drengi leika á jafn
j stórum velli og Melavöllurinn er.
! Eða eru kannski gerðar sömu kröf-
i ur til 12 ára drengja' og meistara-
■ flokksmanna?
I ------------------------------
j KVIKMYNDIR
i Framhald af bls. 1.
' var staðsettur í Grindavík, en sá
I flokkur heldur nú kyrru fyrir í
Reykjavík vegna veðurs. Við kvik-
myndunina í Grindavík var notað
’ flak af víkingaskipi, en í verðrinu
‘ brotnaði það og hafa slitrur af því
■ fundizt hér og þar. Fleiri óhöpp
j munu hafa orðið af völdum veðurs.
Gísli Alfreðsson er framkvæmda
stjóri fyrir þýzka flokkinn, en leik
ur með danska flokknum. Að því
er hann tjáði blaðinu í dag mun
kostnaður við hvern dag aðgerðar-
leysis vera um hálf milljón ís-
lenzkra króna fyrir báða flokk-
ana.
Blaðamenn Tímans lögðu í dag
leið sína á Hótel Sögu til þess
að ræða lítillega við bvikmynda-
fólkið að austan. Ekki reyndist
unnt að ná tali af leikstjóranum
eða aðalleikkonunni, þar sem þau
höfðu lagzt til svefns eftir erfiðan
dag, en á gangi hótelsins mætt-
um við aðalleikaranum, Uwe Bey-
er, á íþróttafötum með kastsleggju
í hendi. Sagðist hann vera að koma
af æfingu og væri þreyttur og
gæti ekki talað við blaðamenn.
E.W. Kalinke, kvikmyndatöku-
stjóri, M. Korytowski, fram-
kvæmdastjóri og S. Petrovic, að-
stoðarleikstjóri, voru í anddyri hót
elsins og tókum við þá tali. Sögð-
ust þeir vera komnir til Reykja-
vikur vegna þess, að leikararnir
væru á samningi og gætu ekki
dvalizt hér á landi nema til 4.
september. Hefði verið ákveðið að
reyna að kvikmynda á Þingvöll-
um þá kafla, sem þar eiga að
gerast, vegna þess hve örðugt hefði
verið að kvikmynda fyrir austan.
Er við spurðum þá félaga, hvern
ig þeim litist á að taka kvikmynd-
ir hér á íslandi, sögðust þeir vera
mjög hrifnir af landinu sem slíku,
en til þess að koma hingað þyrftu
menn að hafa góða ástæðu, því
það,sem gerði landið erfitt fyrir
kvikmyndun, væri kostnaðurinn.
Hér væri 200% dýrara að kvik-
mynda en annars staðar. Veðrið
hér væri einnig mjög óstöðugt,
svo það væri talsvert áhættusamt
að leggja út í útgerð sem þessa.
Að sögn Korytowski á flokkur-
inn að, fara héðan 4. september
og á þá að kvikmynda í héruð-
unum meðfram Dóná. Frumsýna á
kvikmyndina í byrjun nóvember
og sagðist Korytowski búast við
að hún yrði sýnd hér á landi fljót-
lega eftir frumsýningu vegna þess
áhuga, sem íslendingar hafa sýnt
á kvikmyndinni.
Hópurinn fer í fyrramálið til Þing
valla en þar á að reyna aftur að
kvikmynda. Síðan verður farið aust
ur að Dyrhólaey til þess að halda
áfram kvikmyndun þar, en þá verð
Auglýsið í TIMANUM
Eiginmaður minn og faðir
Haraldur Sigvaldason
Brúarhóli, Mosfellssveit,
verður jarðsunginn laugardaginn 27. ágúst kl. 2 e. h. frá Lágafells.
\ kirkju. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl.
j 1.30 e. h.
i Steinunn Sveinbjarnardóttir,
Sigvaldi Haraldsson.
——- ...........................................—
m Innilegar þakkir færum við öllum einstaklingum og samtökum sem
heiðruðu minningu
Ottós N. Þorlákssonar
með nærveru sinni, blómum og samúðarskeytum við fráfall hans
og útför. Sérstaklega þökkum við Alþýðusambandi íslands og stofn-
félögum þess fyrir hina miklu rausn, ræktarsemi og heiður sem
þessi samtök sýndu hinu.m látna-
í| Vandamenn
Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og bróður,
Gunnars Sigurfinnssonar
Keflavík,
Eiginkona, börn, tengdabörn,
barnabörn og systur.
i Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim fjær og nær, sem sýndu
j í okkur samúð og kærleika við andlát og útför föður okkar og
tengdaföður,
séra ÞórSar Oddgeirssonar
fyrrverandi prófasts á Sauðanesi
ISérstaklega þökkum vlð sóknarnefnd, kirkjukór og organista Sauða
neskirkju, svo óg Kvenfélagi Þórshafnar, er heiðruðu minningu
hins látna með virðlngu og sæmd.
Börn og tengdabörn.
: 1 .... i 'ii I n . ■ ■—
ur víkingaskipið fræga sett í sjó
fram og þvi siglt. Auk þess verð-
ur kvikmynduð við Sandöldu vest-
an Jökulsár á Sólheimasandi, en
nú hefur verið ákveðið að láta
hann gjósa. Hefur til þess verið
flutt austur mikið magn af benz-
íni og púðri. Þess má að lokum
geta, að víkingaskipið verður flutt
til Vestmannaeyja eftir notkun
og þar selt hæstbjóðanda.
ALÞJÓÐAÞING
Framhald af bls. 1.
að um ýmsar sérgreinar innan sam
vinnustarfsins, s.s. byggingar,
bankastarfsemi, landbúnað, trygg-
ingar, fræðslumál, blaðaútgáfu o.s.
frv. Forseti þingsins verður dr.
Mauritz Bonow (Svíþjóð), sem
jafnframt er forseti Alþjóðasam-
vinnusambandsins.
Þingstörfum verður hagað í sam
ræmi við ákvarðanir, sem teknar
hafa verið á fyrri þingum. Full-
trúar verða samtals á annað þús-
und, og er það allmiklu hærri tala
fulltrúa en á nokkru öðru þingi
ICA, t.d. allt að því tveim hundr-
uðum fleira en á þinginu í Bourne-
mouth árið 1963.
Að lokinni þingsetningu, flytur
forseti Alþjóðasamvinnusambands-
ins, dr. Bonow, ávarp og síðan
munu gestir þingsinn flytja ávörp
og kveðjur. Þá verður tekin til
umræðu skýrsla miðstjórnar um
störf sín á árunum 1963—1966.
Verða þá teknar ýmsar ákvarðan-
ir, bæði varðandi þá skýrslu og
lagabreytingar. Allmiklum tíma
verður varið til umræðna um til-
lögur frá hinum ýmsu aðildarfé-
lögum, og að lokum rætt um skýrsl
ur milliþinganefnda.
Þegar hér verður komið, hefj-
ast umræður um þau mál, sem
sérstaklega hafa verið undribúin
fyrir þetta þing, og þeirra á meðal
um breytingar á grundvallarregl-
um samvinnufélaga, en sérstök
nefnd hefur undanfarin ár starf-
að að athugunum á þeim, og
verða tillögur nefndarinnar lagð-
ar fyrir þingið. Formaður nefndar-
innar, próf. D.G. Karve frá Ind-
landi, hefur framsögu um málið.
Á síðustu árum hafa komið upp
ýmis vandamál í sambandi við skil
greiningu á samvinnufélögum og
grundvallarreglum þeirra. Því bíða
menn nú með eftirvæntingu þess,
sem fram kann að koma í áliti
nefndarinnar og í umræðum og
niðurstöðum þingsins um túlkun
grundvallarreglanna.
Tvö önnur mál hafa sérstaklega
verið undirbúin fyrir þing ICA, þ.
e. Tækniaðstoð við samvinnufélög
og Breytingar á skipulagi sam-
vinnufélaga. Þessi tvö mál eru til
stöðugrar athugunar hjá forystu-
mönnum ICA, og verður tækifær-
ið notað nú á þinginu til að gefa
yfirlit yfir þau, fá þau rædd og
gerðar um þau ályktanir. Að sjálf-
sögðu koma bæði málin inn í um-
ræður um grundvallarreglur sam-
vinnufélaga, því að samvinnuhug-
myndin er síbreytileg eftir þeim
aðstæðum, sem samvinnufélögin
eiga við að búa. Rétt notkun regl-
anna er nauðsynleg þróun sam-
vinnufélaganna, ekki sízt þeirra,
sein nú rísa víða upp til .lausnar
viðfangsefnum, sem ekki hefur áð-
ur verið reynt að leysa á sam-
vinnugrundvelli. Breytingar á
skipulagi samvinnufélaga skapa ný
vandamál, sem gera túlkun grund-
vallarreglanna flóknari. Má nefna
sem dæmi, þegar reynt er með
breyttum starfsaðferðum að sam
ræma lýðræði og sterka fámennis-
stjórn eða miki! afskipti ríkis-
valds.
Sú mun verða raunin á, að full-
trúum þyki fjórir dagar skammur
tími til lausnar þeirra mála. sem
þingsins bíða Ekki eru þó líkur
til að deilur eða vandamál rísi í
sambandi við þau mál, sem ógetið
er. Að loknum umræðum verður
kjörin ný miðstjórn, veitt verða
verðlaun sem úthlutað er á þriggja
ára fresti þeim höfundi, sem að
áliti dómnefndar hefur ritað bezt
verk um samvinnumál. Að þessu
sinni verða verðlaunin veitt fyrir
það þriggja ára tímabil, sem lauk
31. desember 1965. Síðan verður
ákveðinn staður 24. þings ICA. Að
því loknu verður 23. þing Alþjóða
samvinnusambandsins slitið.
LÆKNAMIÐSTÖÐ
Framhald af bls. 16.
var einn af þeim, sem sátu fund-
inn.
Sagði hann, að mikill áhugi
væri í héraðsbúum að koma heil
brigðismálunum í gott og varan-
legt horf, en til þess að hægt yrði
að gera róttækar breytingar yrði
að gera gagngera breytingu á
skipan heilbrigðismála á Patreks-
firði og nágrenni. Á svæði því,
sem læknishéraðið nær yfir, eru
1586 íbúar, en í næsta læknishér
aði, sem nær yfir Bíldudal og Kei
ildælahrepp, eru um það bil fjög
ur hundruð manns, og virðist
mönnum sem eðlilegast sé að sam
eina þessi læknishéruð.
Á fundinum á Patreksfirði í
dag voru samþykktar tvær tillög
ur varðandi þesi mál, og ennfrem
ur var kosin nefnd til að athuga
um framtíðarskipan læknismála í
héraðinu, og þá með það fyrir
augum, að komið verði upp lækna
miðstöð á Patreksfirði.
Tillögurnar hljóða svo:
..Sameiginlegur fundur hrepps
nefnda Barðastrandahrepps,
Rauðasandshrepps, Patrekshrepps
og Tálknafjarðarhrepps, haldinn
á Patreksfirði fimmtudaginn 25.
ágúst 1966, beinir samkvæmt 6.
grein lyfsölulaga nr. 30 1963,
þeim tilmælum til ráðherra, að
hann hlutist til um það við For-
seta íslands, að veitt verði heimild
til að stofna lyfjabúð á Pat.reks
firði fyrir Patreksfjarðarlæknis-
hérað, enda fari um rekstur l.yfja
búðar samkvæmt ákvæðum lyfsölu
laganna. Stefna verði að því að
lyfjabúðin taki til starfa frá og
með 1. jan. 1967.“
„Sameiginlegur fundur hrepps-
nefnda Barðastrandarhrepps,
Rauðasandshrepps, Patrekshrepps
og Tálknafjarðarhrepps. haldinn
á Patreksfirði fimmtudaginn 25.
ágúst 1966, beinir þeim tilmælum
til ráðherra, að hann beiti sér fyr
ir því, að gerð verði breyting á
7. gr. læknaskipunarlaganna nr.
43 frá 1965, að fjölgað verði þeim
aðstoðarlæknum héraðslækna í
fjölmennum eða erfiðum læknis-
héruðum utan kaupstaða, sem
heimilt er að greiða laun úi rík-
issjóði að fjárhæð að gert er ráð
fyrir að veitt sé í því skyni. Jafn
framt beinir fundurinn þeim til-
mælum til ráðherra og landlækn
is, að héraðslæknirinn i Patreks-
fjarðarlæknishéraði verði heimilt
að ráða sér slíkan aðst.eðarlækni
í samráði við landlækni."
Nýr læknir er nú kominn til Pat
reksfjarðar, Gísli Ólafsson, og ap-
ótekari, en þeir eru þav til bráða
birgða.
Landlæknir ætlaði að sitja þenn
an fund með hreppsnefndunum,
en komst ekki til Patreksl.iarðar
vegna vegaskemmda og hélt því
norður í land, og mun koma i
bakaleiðinni til viðræðna um þessi
mál.
ÚTHLUTUN
Framhald at bls. 2.
soii, Baldursgötu 32, Agnes Steina
dóttir, Víðimel 21 Hallvarður
Ferdinandsson Melhaga 13.
Dalaland 14:
Einar Magnússon, Grettisgötu 60
Þórarinn Kristján Ragnarsson,
Brúnavegi 4 Victor Melsted, rJt-
hlíð 4 Markús Pálsson, Melgerði
26 Kristinn Guðmundsson, Lan ja
gerði 74 Úlfar Jensson, Kirkju-
teigi 17-
Dalaland 16:
Marinó Bóas Karlsson, Selvogs- ,
grunni 12, Hrafnkell Þórðarson,
Njarðargötu 45 Alfreð Harðarson.
Gnoðarvogi 28 Kristján Þorselssön
Snorrabraut 63 Jón Ragnar Aust
mar Höskuldsson, Skeggjagctu
Haukur Þórðarson, Miklubraut 74
Gautland 1—3:
Amfinnur Unnar Jónsson, Tungu
vegi 92 Bjami Þórarinn Bjarnason,
Brúnavegi 12 Bjami Vilhjálmsson
Grænuhlíð 9 Eysteinn Sigurðsson
Stigahlíð 49 Gvlfi Þór Magnússon,
Stigahlíð 49 Halldór Sigurður
Magnúsison, Mávahlíð 17 Hermann
Árnason, Nökkvavogi 42, Jón
Stefán Ámórsson, Barmahlíð 7
Kristján Eldjám, þjóðminjasafn
inu Ragnar Heiður Guðmundsson,
Drápuhlíð 24 Svavar Pálsson, Sel
vogsgrunni 16, Þórður M. Adólfs-
eon, Stigahlið 18.
Gautland 11—15:
Byggingarsamvinnufélag verka
manna og sjómanna. Listi yfir
byggingaraðila skal seindur borgar
ráði til samþykktar eígi síðar en
1. nóvember n. k.
Gautland 19—21:
Byggingasaimvinnufélag vélstjóra.
Listi yfir byggingaraðila skal send
ur borgarráði til samþykktar eigi
síðar en 1. nóvemiber n. k.
Geitland 4:
Ásgeír Sigurðsson, Ásgarði 73
Baldur Sveinn Scheving, Safamýri
77, Rósant Ragnar Jóhannsson, Ný-
lendugötu 7 Víðir Valgeirssoa,
Kvisthaga 15 Steingrímur Sigur
jónsson, Kleifarvegi 15 Sveinn Þor
valdsson, Drápuhlíð 42.
Geitland 6:
Ámi Ingvarsson, Hávallagötu 36
Ámi J. Gestsson, Bakka'gerðí 7
Árni Ingólfsson, læknir, Jönköp-
ing, Svíþjóð Einar Hafsteinn Ág- ,
ústss., Kaplaskjólsvegi 5 Guðm.S
Helgi Halldórsson Þórsgötu 22 A i
Sverrir Júlíusson, Vegamótastíg 9 1
Geitland 8:
Aðalsteinn Gunnarsson, Hiuun-
teigi 20 Oddur Magnússon, Lauga [
vegi 162 Ingólfur Jóhannesson, ,
Stigahlíð 20 Eiríkur Bech Haralds .
son, Hávallagötu 55 Oddur Helga :
son, Fellsmúla 13 Ólafur Gissurar •
son, Eskihlíð 22 A.
Geitland 10—12:
Bjarni Gíslason, Álfheimum 11 A
Ásmunda Ólafía Ólafsdóttir,
Barmahlíð 11 Guðlaugur Ingimund
arson, Hvassaleiti 51 Guðmundur
Kristjánsson, Tunguvegi 7 Jó'hann
es Lárus Gíslasun, Hrísateigi 43
Krístján Pálsson, Hlíðartúni 6,
Mosfellssveit Magnea Magnúsdóttrr
Kleppsvegi 54 Magnús Ingimundar
son, Kárastíg 6 Matthías Iljartar
son, Þjórsárgötu 1 Rögnvaldur
Ólafsson, Mjóstræti 2 Skúli Magnús
son, Laugarnesvegi 78 Tómas Tóm
asson, Austurbrún 4.
Hulduland 5—7:
Jón Maríasson, Hátúni 15 Garðar
Rafn Sigurðsson, Urðarstíg 14
Guðmundur Ágúst Jónsson, Bar.ka
stræti 14 Stefán Bjarni Hjalte
sted, Karfavogi 43 Sveínn Sveins
son, Njálsgötu 65 Sævar Június
son, Austurbrún 4 Viðar Ottesen,
Bragagötu 38 Wilhelm W. G.
Wessman, Laugarnesvegi 67 Örn
Egilsson, Efstasundi 68 Sigurður
Grétar Jónsson, Skipholti 28 Leif
ur Jónsson, Skálholtsstíg 2 A
Trausti Víglundsson, Hagamel 34
Hulduland 9—11:
Halldór Þórðarson, Langholtsvegi
160 Magnús Jónsson, Langholts-
vegi 135 Sígurður Blöndal, Lauga
vegi 140 Páll Pétursson, Klepps-
vegi 104 Aðalsteinn Jónsson, Hólm
garði 35 Númi Erlendsson, Stór
holti 23 Gísli Magnússon, Óðins
götu 28 B Björn Ágúst Einarsson
Sólheimum 24 Sigurður Guðm.
Kristjánsson Grettisgötu 73 Þórir
Guðmundsson, Barðavogi 38 Ragna
Ólöf Jónsdóttir Wolfram, Grundar
gerði 17 Sigurbjöm Ingþðrsson,
Kambsvegi 3.
Hörðaland 2—24:
Byggingafélag verkamanna, Stór-
holti 16.