Tíminn - 26.08.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 26.08.1966, Qupperneq 16
FORMANNAFUNDUR KFSl HÓFSTíREYKJA VÍKÍOÆR Hnífur í maga barns í þrjá mánuði NTB-Kristiansand, fimmtudag. Ung hjón frá Fie við Risör töp uðu fyrir um þrem mánuðum fimm sentímetra löngum vasa- hníf. Frúin hafði lagt hann frá sér niður í barnavagn sinn, en í vagninum var eins árs gamall son ur hjónanna, á mcðan hún skrapp inn í verzlun. Er hún kom út aft ur sá hún, að hnífurinn var horf- inn. Þar sem hún hafði séð annan stærri dreng hjá vagninum, taldi hún víst, að hann hefði tekið hníf inn. EJ-Reykjavík, fimmtudag. f morgun kl. 10 var settur formannafundur Kvenfélagasam bands íslands í fundarsal Mjólk ursamsölunnar. Mun fundinuin Ijúka á morgun, föstudag. Fundinn sækja fulltrúar alls staðar að af Iandinu. Á fundinum í dag voru flutt ar skýrslur stjórnar Kvenfélaga sambandsins, leiðbeiningastöðv ar húsmæðra og tímaritsins Húsfreyjan. Einnig voru flutt erindi og rætt um ýmsar laga- breytingar. Á morgun halda áfram um- ræður um hin ýmsu mál, en fundinum á að ljúka þann dag. Um 20—2'5 formenn sitja þennan fund og var myndin hér til hliðar tekin á fundinum í dag. — Tímamynd-Bj. Bj. Kjördæmisþing í Húnaveri Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra verður háð í Húnaveri 4. septembcr kl. 1 e. h. Auk venju legra aðalfundarstarfa fiytja al- þingismcnnirnir Björn Pálsson og Skúli Guðmundsson erindi um stjórnmálaviðhorfið. Fulltriíar eru hvattir til að mæta vel og stund víslega. Stjórn Kjördæmissambandsins Framhald á bls. 15 193. tbl. — Föstudagur 26. ágúst 1966 — 50. arg. UM 700LAXAR í KOLLAFIRÐI -KJ—Reykjavik, fimmtudag. Laxinn heldur stöðugt áfram að ganga upp í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði, og er búið að telja 643 laxa þar, en um fimmtíu munu vera í skurðunum niður við sjóinn svo segja má, að um 700 laxar séu gengnir upp í stöðina. Síðast þegar TÍMINN sagði frá laxagengdinni í Kollafjarðarstöð ina voru komnir 470 laxar, og voru menn hæstánægðir með þann á- rangur, sem þegar hafði náðzt. Nú hefur enn bætzt við, sem lofar mjög góðum árangri hjá stöginni, Framhald a bls. 15. Skólaskipið kom í gær HZ-Reykjavík, fimmtudag. Blaðamönnum var i dag boðið út í þýzka skólaskip- ið „Gorch Fock,“ seni kom til Reykjavíkur í dag. Ræddu blaðamcnn stundarkorn við skipstjórann Peter Lohmey- er og stýrimanninn Schimdt. Lohmeyer skipstjóri kvað „Gorch Fock“ vera byggt 1958 og síðan hafi það verið í ferðum til þess að þjálfa verðandi sjóliðsforingja. Sjóliðsforingjaefnin, á aldr inum 18—20 ára, hefðu mjög gott af að kynnast sjó- Framhald a bls 15 MIKILL AHUGI A LÆKNA- MIDSTÖÐ Á PA TRCKSFIRÐI KJ—Reykjavík, fimmtudag. í dag var haldinn fundur á Pat- reksfirði, þar sem rædd voru vandamál Patreksfjarðarlæknis- fundi hreppsnefndarmenn úr öll um hreppum læknishéraðsins og mikill áhugi hjá þeim, er sátu fundinn á að koma á fót læknamið stöð, en til þess, að svo megi héraðs. Voru mættir á þessum verða, þarf að breyta ýmsu í sam bandi við skipan heilbrigðismála í héraðinu. TÍMINN átti í dag tal við frétta ritara sinn á Patreksfirði, Svavar Jó.hannsson, útibússtjóra, en hann Framhald a bls 14 Vísbending um koparpen- inginn gefin á miðils fundi IGÞReykjavík, finimtudag. koparpeningurinn fannst í Hvít- Tíminn hefur það eftir áreið anlegum heimildum, að vitn eskja ,sem m.a. kemur heim við þá staðreynd, að rómvcrski árholti, hafi komið fram á fundi hjá Hafstcini miðli. Var á þessum fundi lagt til að menn græfu í laut eða lægð, sem er skammt frá aðaluppgraftrasvæð inu við Hvítárholt. Skilaboðum þessum var komið á framfæri eystra en livort þau hafa nú Framihald á bls. 15. Skólaskipið kemur inn í Reykjavíkurhöfn. Tímamynd—Bj.Bj. Gabbaði slökkvi- liðið - lenti í fangageymslimni IIZ-Reykjavík. fimmtudag. Klukkan fjöSur í nótt var liringt til slökkviliðsins í Reykja- vík og því sagt að eldur hefði gosið upp í verksmiðju á Barons- stíg 2. Vaktinanninum á slökkvi- stöðinni fannst málið grunsamlcí': og bað landsímann að grafa upp hvaðan hefði verið hringt. Kom þá i ljós, að liringt hafði verið innan af Laugarnesvegi og var fólk þar að skemmta sér við að gera slökkviliðinu skráveifur. Lög- regluþjónn var sendur á staðinn og fór hann með konuna sem hringdi í fangageymsluna í Síðu- múla. Framhald á bls. 15 söfnun RKI í sambandi við söfnun norrænu Rauða kross félaganna til lyfja- kaupa vegna bágstaddra á jarð- skjálftasvæðum austur Tyrklands liafa Rauða krossi íslands borizt eftirfarandi tilkynningar frá syst- urfélagi RKÍ í Danmörku: „Den danske regering har i dag besluttet at stille et belöb pá dkr. 50.000.— til rádighed for hjælpe- arbejde og dette balöb vil samm- en med det af Dansk Röde Kors Katastrofefond bevilgedt belöb pá dkr. 50.000.— blive anvendt ti' indköb, först og fremmest av medicin til bekæmpelse af epidemier' Þá hefur norski Rauði krossinn til kynnt, að ríkisstjórn Noregs hafi gefið nkr. 100.000.— í Hjálparsjóð NRIC til hjálparstarfsins í Tyrk- landi. Rauði kross íslands heitir á les- endur blaðsins að bregðast vel við Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.