Tíminn - 27.08.1966, Page 7

Tíminn - 27.08.1966, Page 7
LAUGARDAGUR 27. ágúst 1966 TBIVHNN BRIDGESTONE H JÓLBARÐAR Síaukin sata BRIDGESTONE sannar gæStn. Veitir aukið Sryggi f akstri. BRIDGESTONE ávallf fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og vfiSgerJJIr. Simi 17-9-84. Gúmmíbardirwi hit, Brautarholti 8, TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eSa þakið þarf endurnýjunat við. eða ef þér eruð að byggja, þá látið okkur ann ast um lagningu trefja plasts eða plasfsteypu ð þok, svalir, gólf og veggl á húsum yðar, og þér burfið ekki að hafa áhyggjur at þvl í framtfðinni. Þorsteinn Gíslason, málarameistari, sfmi 17-0-47. ísfirðingar Vestfirdingar Heí opnað ífeóvtnnust.iti. að Túngötu 21. tsafirði Gjöríð svo vei og reynið viðskiptin. Einar Högnason. skósmiður BOLHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnari því DIXAN er lágfreyðandi og sérstaklega framleitt fyrir þvottavéfina yðar. Með DIXAN fáið þér alltaf beztan árangur! HGTEL Loftleiðir óskar að ráða nú þegar starfsstúlku til gestamót- töku. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á ensku, þýzku, og a.m.k. einu Norðurlanda- máli. Upplýsingar veitir hótelstjóri, sími 22-3-22. WFTLEIDIfí_ hjá Njarðvíkurhreppi Stúlka óskast til skrifstofustarfa sem fyrst. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík. Nánari upplýsingar í símum 1202 og 1473. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi, Jón Ásgeirsson. Almennur afgreiðslutími apótekanna í Reykjavík verður framvegis sem hér segir: Mánudaga til fimmtudaga föstudaga laugardaga aðfangadag og gamlársd. kl. 9.00—18.00 kl. 9.00—19.00 kl. 9.00—12.00 kl. 9.00—12.00 Kvöld-, laugardaga og helgidagavarzla á tveim apótekum í senn sem hér segir: mánudaga til föstudaga til kl. 21.00 laugardaga til kl. 16.00 helgidaga og alm. frídaga kl. 10.00 — 16.00 aðfangadag og gamlársdag til kl. 16.00. Næturvarzla verður alltaf á sama stað að Stór- holti 1 og á tímum sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 21—9 næsta morg. laugardaga kl. 16—10 — — helgid og alm. frídaga kl. 16—10 — — aðfangadag og gamlársdag kl. 16—10 — — Apótekin í Reykjavík ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Formai- innrcttingar bjóða upp á annaS hundrað tcgundir skópa og litaúr- val, Allir skópar meá baki og borffplata scr- smíðuð. Eldhúsið' fæst með Hjóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum *jf vönduðustu gcrð. - Sendið eðo komið meS mól of cldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsiS samstundis og gcrum ySur fast verStilboS. Ótrúlega hag- stætt verS. MuniS aS söluskatturer innifolinn í tilboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hcg- stæSra greiSsIuskilmóla og /CNkkr lækkiS byggingakostnaSinn. SHjRAFrÆKt HÚS & SKIP hf. LAUSAVCCI II ■ SIMI 2151S V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.