Tíminn - 27.08.1966, Side 11

Tíminn - 27.08.1966, Side 11
LAUGARDAGUR 27. ágúst 1966 TÍMINN 11 Árnað heilla Sextug er í dag Ingibjörg JónasdóH ir, Háaleitisbraut 119, Reykjavík. Hjónaband 20. ágúst voru gefín saman í hjónaband hjá borgardómara Álf- lieiður Bjamadóttir og Guðbjait ur Gíslason. Heimili þeirra verður að Ölkeldu, Staðarsveit, Snæf. f dag verða gefin saman 1 hjóna band af séra Oskari Þorlákssyni í Árbæjarkirkju ungfrú Kolbnin Karlsdóttir og Jónas Jónasson Suð urgötu 79 Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóna band í Selfosskirkju af séra Sig- urði Pálssyni, ungfrú Drffa Páls- dóttir, Hörðuvöllum 6 Selfossi og Gestur Steinþórsson frá Hæli, Gnúpverjahreppi, Árn. Orðsending Minningarspjöld barnaspítaiasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stoðum: fjörð, Eyrnundssonarkjallaranum, Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð Verzluninni Vesturgötu 14, Þorsteins búð Snorrabraut 61, VesturbæJar- Apóteki, Holtsapóteki og frá fröken Sigríði Bachmann forstöðukonu Landsspítalans. Dr. Jakob Jónsson, verður fjar- verandi næstu vikur. Vegaþjónusta Félags íslenzkra btf- reiðaeigenda helgina 27. og 28. ág. 1966. F.f.B. 1 Þingvellir, Laugarvatn. F.f.B. 2 Borgarfjörður F.ÍJB. 3 HelUsheiði, Ölfus. F.Í.B. 4 Hvalfjörður. F.Í.B. 5 Kranabifreið Hvalfjörður F.Í.B. 6 Kranabifreið, Hellisheiði. Slmi Gufunesradíós er 22384. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Skrifstofa Afengisvamarnefndai bvenna i Vonarstræti 8. ibakhúsi* er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kL 3—5 siml 19282. 'A' FERDINTIL VALPARAISO EFTIR NICHOLAS FREELING A :♦: m :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: i :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: % 35 búð, og ekki sérlega merkileg. Hafi ég eina Van Dongan tii sölu, sel ég hana í París. En þarna eru nokkrir listmálarar nú settir, sem ég hitti mánaðarlega. Gluggarnir eru áberandi. Handmál- aðar kópíur af snekkjum eftir Dufy. Hann sýndist vera þéttkennd- ur, eða var það hinn vingjarnlegi róandi andi Forqurelles, siem gerði hann svo skrafhreifinn. — Jú, ég skil. Kunningi minn sagði mér frá listmálara þar, ung ur náungi, César að hafni. Kann izt þér við hann? — Já, Já, svo sannarlega. Mjög margir af íbúunum þarna fást við að mála, og ég ég fæ áhuga á einhverjum þeirra, kaupi ég af honum — í von um að myndir hans seljist. Oft er lítið upp úr þessu að hafa, en stundum dett ég í luklkupottinn. Eg vildi ekki sjá abstrakt, heldur ekki í tízku lengur. Þessi ungi maður, César er mjög efnilegur. Ég hef grætt vel á honum. — Eg hef á tilfinningunní, að ég hafi séð nokkur málverk keypt hjá yður í Cannes nýlega. Á skemmtisnekkju getur það verið — Á snekkju — það er þá lík- lega ekki Vincent gamli? Er hann vinur yðar? » — Nei, svaraði Raymond og hló við. Það er ekki þannig sigling, sem ég legg fyrir mig. Ég er að- eins venjulegur maður, sem líkar við vinnufólkið. — Það er hann, gall í Fred. Gæt ið yðar, hann er töfrandi og hefur gott vit á list. Ég seldi honum mál verk úr heilum sal eftir mína beztu ungu málara. Hafið þér áhug á málverkum? — Hafa ekki allar manneskjur það? — Kæri vinur, bara að svo væri. Nú, ég er nú ekki að kvarta. Sjáið ég hafði sýningu á höggmyndum í síðustu viku. Það var mikil áhætta, en ég gerði mér háar pug myndir um listamanninn. Og svo skeði kraftaverkið. Ég seldi allt skíttið, með ágætu verði. Gott fyr ir báða. Ég undirbý nú sýningu fyrir hann í Amsterdam, og ef hánn gerir lukku þar, hef ég tryggt mér forkaupsréttinn í París. Dálítið sniðugt, ekki satt? Natalie var nú farið að leið ast, en hún sá vel broslegu hliðina. Kæri Fred, hugsaði hún, lausmáll og fullur trúnaðar listmunaverzlun sé hreinn barna- leikur. Fólk misskilur hann líka óft, og heldur, að han sé fremur þunnur. Að hugsa sér að sitja hér og segja Raymond allt þetta. Hann sem skilur hvorki uppp niður í þessu. En Raymond hlustaði með eft irtekt. Var þetta máske ekki brella? Það var gaman að heyra frá þeim sagt. — Kaupið þér listmunina í stað þess að taka þá í umboðssölu? — Venjulega geri ég það. Ber tvennt til. í fyrsta lagi kjósa málararnir á staðnum reiðufé í stað þess að bíða máske í hálft ár og eiga jafnvel á hættu á fá ekkert út úr því. í annan stað kýs ég fremur að taka áhættuna og hafa frjálsar hendur. Ég kaupi mynd á 100 krónur og se) hana máske fyrir 1000 — það gerði ég í þessari viki. En oft fæ ég aðeins 200. En þegar þessi málverk komast í móð, sem hendir, þá hækkar verðið heldur betur. Munið það. Afsakið mig, ég þarf að síma til Parisar fyrir mat. Natalie sat hugsi og sneri glasi sínu í sífellu. — Er nokkur leið að hitta þig? Ég hef margt að segja. Hún lyfti höfðinu og starði á hann. Þannig sat hún lengi án þess að tala. — Já, sagði hún loks. — Ég get vel komið því í kring. Um hálf- ellefu leytið, en það er ekki alveg öruggt. Við kastala Serkjanna. Það var stríðni og háðshreimur í áherzlu síðustu orðanna. Fred kom fljótt til baka, pú- Austurferðif Til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. okt. Til Laugar vatns alla daga til 15. okt. Til Reykjavíkur á hverju i kvöldi. Síðustu ferðir til Reykja- [ víkur , úr Suðurlandskjör- í dæmi frá Selfossvegamót- ! um kl. 8.50 tii 9. Vestur Hellisheiði kl. 9.20 e.h. Bifreiðastöð íslands sími 22 300 Ólafur Ketilsson. rétt? trausts svo að allir líta svo á, að Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 SKÓÚTSALA - mikill afsláttur Kvenskór - Karlmannaskór - Barnaskór Skóverzlun Péturs Andréssonar LAUGAVEG 17 — SKÓVERZLUNIN, FRAMNESVEG 2. andi sígarettuna, um leið og hann raulaði falskt eftir sjónvarp inu. — Allt í lagi, sagði hann. Ég á að hitta hana á mánudag, og ég á að hafa peninga með. Þreytandi gömul gæs. Eins og maður geti ekki dagsett tékka fram í tímann. En nei — takk, nei — komið persónulega og takið pen ingana með í seðlum. Hvað gef- urðu fyrir... — Það er alveg furðurleg, að fólk skuli ekki reiða sig á list- munasala. Ekki satt? sagði Nata lie og brosti dálítið ertnislega. Það er nú svo skrítið að það eru oft þessar hálfvitlausu kerl- ingar, sem eiga það dýrasta, sagði Fred og lézt vera reiður. Afsakið, sagði hann við Raymond. — Yður leiðist náttúrlega þetta eilífa tal um viðskipti. Ég er þó fjandakornið í fríi, þótt það sé bara um eina helgi. — Mér leiðist alls ekki. Ég vil gjarnan heyra meira, ef það er þá ekkert launungamál. — Nei, fjandinn bafi það ,ekk ert, svoleiðis, það er bara dæmi þess, hve allt getur verið öfug snúið. Ef þér í raun og veru hafið áhuga . . . sagði hann dálítið á báðum áttum. — Að sjálfsögðu. — Nú, jæja, þessi gamla kona á sem sagt heima í Saint Claud, og hún á nokkuð, sem ég vil ná í, — þetta er nú í trúnaði sagt — mjög verðmætt málverk frá fjór- tándu öld og ég hef kaupanda. Ég heimsótti hana í síðustu vikii. Við urðum sammála úVn verðið, en eins og þér hevrðuð, heimtar hún reiðufé. Það hafði ég ekki við bönd ina, — upphæðin er nokkuð há. í staðinn fyrir að taka lán, ákvað ég að skrapa upphæðina saman af eigin rammleik. Nú, mér gekk vel síðustu vku í Saint Tropez.Nú er ég neyddur til að fara þegar í stað til Parísar með alla upphæðina, þér skiljið, stúlkan mín í Saint Trop leggur þá venjulega inn á banka og það tekur heila viku að fá þá útborgaða í París'. Þvílíkur heimur. Hann hló við. Við skulum fara að borða. — Ég vona, að ég sjái yður áður en þér leggið af stað, sagði Ray mond kurteislega. — En ekki get ég skilið, hvers vegna hún tók ekki við tékka frá yður. — Það er nú einmitt það, sagði Fred og brosti breitt. En eitt er að halda á tékka og annað að halda á bankaseðlum. Hugsið yður bara ef einhver vildi greiða með gullsandi, eða óslípuðum demönt um. Við mundum alveg fara hjá okkur. Nú, ég kláraði það, þótt ég þyrfti að skrapa botninn. Bless,. gaman að sjá yður. Komdu, Natalie. Ég er banhungraður. ÚTVARPIÐ Laugardagur 27 ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13-00 Óskalög sjúKl inga. Þorsteinn Heigason kynn ir lögin. 15.00 Fréttir Lög fyrir ferðafólk, 16.30 Veður/regrdr , Á nótum æsikunnar Dóra Ingva 1 dóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögin. 17 00 Fréttir Þetta vil ég he.vra ingólfur Davíðsson gra-%rræð ingur velur sér hljómplötur 13. 00 Söngvar í létfum t-ón. 18 45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregn ir 19 30 Fréttir 20.00 f kvöld Hólmfriður Gunnarsdóttir og Brynja Benediktsdóttir stjórna þættinum. 20.30 „Schereazade" hljómsveitarsvita op. 35 eftir Rimsky-Korsakoff 21.15 Leik rit: „Tedrvkkja og liðio tið“ eftir Maleolm Qnantríll. Leik- stjóri: Lárus Palsson. 22 00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.