Tíminn - 27.08.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 27.08.1966, Qupperneq 12
12 TÍIMINN IfAUGARDAGUR 27. ágúst 1966 MiNNING Halldór G. Sigurjónsson fyrrum bóndi, Hallbjarn- arsföðum á Tjörnesi F. 20. ágúst 1880. D. 8. júlí 1936. Kveffja. Nú er mildur blámi yfir minninga- hæðum.- í morgunsins björtu sól. Hún ljómar og skín yfir litla bænum, Þar sem lífstrúin átti sitt skjól. Þar vitnar hver blettur itm vinnu- hendur, sem vermdu hínn kalda svorð, um hann, sem að erjaði í önnum i dagsins og elsikaði græna jörð. Nú fækkar þeim óðum, sem gróandinn gleður og giefa jörðinni allt, sem leggja sinn draum að landsins hjarta og lifa ‘ann þó stundum sé kalt,; sem helga moldinni sína sógu í sigrandi þakkargjörð, og skrá hana glaðir með grænu letri á grundir, hóla og börð. Þú varst vordagsins barn og blómansvinur af bemskunnar fyrstu þrá. Þú eygðir þitt land í fjarlægri fegurð og fjöllin þín voru sivo blá. En takmarOdð náðist, með traiístri hendi og trú, sem var heilög sýn. Því eru svo full af gjöfulii gleðí og gróanda, sporin þín. Þú áttir svo mikið af mildi hjartans, sem mótaði líf þitt allt. Þú miðlaðir öðrum af auðlegð þinni svp engum varð hjá þér kalt. Þú hlúðir að öllu því viðkvsema og 1 veika og veittir því lífsþrá á ný. Þó höndin þín væri oft vinnulúin þá var hún samt mjúk og hlý Nú er dagurinn hniginn að djúpi sínu og döggvaðar hæðir og grund. Og sólþeyrinn vermír af mýkt og mildi þína minninga og kveðju stund. í heiðríkju kvöldsins er fagnandi friður yfir fegurð þíns sólarlags. Og varpinn er grænn þar sem vinimir bíða í veröld hins nýja dags. MJÓLK Framhald af bls. 8 ofurlítið mismunandi, og fer það eftir því, hvemig osturinn er búinn til. Ostur er ávallt bú inn til úr draflanum, sem myn ast, þegar mjólkin er hleypt, annað hvort með hleypi eða sérstakri gerlategund, sem myndar mjólkursýru eða hvort tveggja. í draflanum er mestur hluti eggjahvítu mjólkurinnar kaseinið, ásamt fitunni, kalk- inu og nokru af fjörefnunum. Eftir verður í mysunni mjolkur sykurinn (laktósan) dálítið af eggjahvítuefni og nokkuð af fjörefnum og málmsöltum Því næst er draflinn press- aður. aðeins lítið, eigi ostur- inn að vera mjúkur (Curd cheese), meira fyrir þéttari osta (eins og Caerphilly) og enn meira fyrir osta eirts og Cheddar. Mismunandi geymsiu aðferðir hafa svo sín áhrif á ostinn eins og hann verður að lokttm fullbúinn. Stundum er hann t.d. geymdur á stað, þar sem sveppir geta vaxið og er jafnvel ýtt undir vöxt þeirra. Aðalmismunurinn á næring- argildi ostsins er í fyrsta lagi fcomínn undir því, hve mi'»- ill rjómi er í mjólkinni, se;l hleypt er til ostagerðarinnar, hvort það er nýmjólk, undan- renna eða einhversstaðar þar á milli. Undir því er komið, hve mikil fita er í ostinum. Annar hluti mismunurinn er á vatns innihaldinu, eða réttara sagt. mysunni, sem eftir verður í ost inum. Þetta er í fyrsta lagi komið undir því, hve mikið osturinn hefur verið pressaður upphaflega, og í öðru lagi hve lengi hann hefur verið geymd ur (á lager), því að við geymsl una þomar hann ávallt nokkuð. í Cheddarosti (Cheddar er borg í Englandi), lætur nærri, að þiðjungu hans sé eggjahvítu efni, þriðjungur fita og þriðj- ungur vatn. í honum eru einn ig önnur næringarefni, svo sem kalk og fjörefni. í einni únzu (30 grm.) af Cheddarosti er um það bil Vs af því kalki, sem einn maður þarf á dag og 1/10 af fjörefni B2 eða ríboflavíni. 6. Er súrmjólk (yoghourt) holl? Súrmjólk er sérstök tegund af hleypimjólk. Hún er sérstæð að því leyti, að til þess að hleypa hana er höfð sérstök tegund af mjólkurmynd andi gerlum. Hún hefur að heita má nákvæmlega sama næringargildi og mjólk, aðeins hefur gerillinn breytt mjólkur- sykrinum í mjólkursýru. Eggja hvítuefnin, fjörefnin og máíro söltin eru raunvérulega hin sömu og í nýmjólk. Því hefur verið haldið fram, að sjálfir gerlarnir væru „sér- staklega heilsusamlegir" sem var reist á þeirri kenningu, að þeir settust að í meltingar veginum og útrýmdu öðrum ó- æskilegiri gerlum, sem þar hefðu aðsetur. En þetta var eklki rétt. Það er því ekki vert að búast við því að verða 100 ára með því að éta súrmjólk. Hvers vegna þá að vera að borða hana?'Jú, af tveim ástæð um. f fyrsta lagi vegna þess, að hún hefur sama næringar- gildi og nýmjólk, með öðrum orðum, hún er ágætis fæða. f öðru lagi sökum þess, að fjölda fólks, að mér meðtöldum, lík ar hún ákaflega vel. 7. Geta börn orðið hraust og heilbrigð, án þess að __ drekka mjólk? Áhyggjufullar mæéur hafa I oft spurt mig þessarar spum- j ingar. Þær vita, að sjálfsögði’, j að mjólk er sérlega góð fæða j fyrir börn þeirra, en þeim er! gjarnt að ganga lengra og telja' hana alveg ómissandi En sann i leikurínn er sá, að engin fæðu tegund er alveg fullkomii) eða ómissandi. Þegar ve» perurr. oss ljóst.. að líkammn þarf að fá ein 30 til 40 mismurandi efni úr allri fæðunm má geta nærri, að ólíklegt sp að rr'kk ur ein fæðutegunri hafi að geyma hvert einasts af þess- um efnum og það nákvænilega i þeim hlutföllum sem íkam i inn þarfnast Flestai faéðuteg' undir. að undanskitdum svku uppfylla fleiri en eina it þörf um líkamans Sumar tegundir uppfylla aðeins fáar en aðrar margar. Og satt er það að eng | in einstök fæðutegund •ínpf' l’ ! ir eins margar eins os miólk- in Þannig veitir hun talsverða orku, eggjahvítuefni af nezta I tegund, mjög mikið af fjörefn- um og ýmsum málmsöltum. Að sjálfsögðu má fá öll þessi efni úr öðrúm fæðutegundum en til þess þarf Sambland margra mismunandi fæðuteg- unda. Ef börnin borða ost verð ur þetta auðvitað auðveldara. Ostur inniheldur, eins og áður er sagt, mjög mikið af næring arefnum mjólkurinnar. En ef bömin borða hvorki ost né mjólk, mundi ég vilja láta þau horða stærri skammt en venju legt er af kjöti, fiski og eggj- um, og auk þess margs konar grænmeti og ávexti. En sú staðreynd stendur ó- högguð, að ef barniS drekkur hæfilegt magn af mjólk, er ó- þarfi að hafa áhyggjur af nær ingu þess. Og með „hæfilegu magni“ á ég við hálfan lítra á dag fyrir börn og þrjá pela eða meira fyrir unglinga. Mörgum bömum, sem ekki vilja drekka mjólk á venjulegan hátt eins og hún kemur fyrir, má gefa all drjúgan skammt á annan hátt, svo sem með spónamat. Og það er þess vert að gleyma elkki þeirri aðferð. KVIKMYNDUN Framhald aí Dls 16. ust fólkinu ekki mikið hagstæðari en í gær, en þó tókst að kvikmynda í eina klukkustund í dag. Þorleifur Hauksson, sem er fram kvæmdastjóri fyrir hópinn, sagði 1 dag, að á Þingvöllum hefði verið kvikmyndaður kafli myndarinnar, sem sýnir vopnaviðsikiptí Gunnars og Sigurðar, þar sem Sigurður kem ur óséður og kastar spjóti a'ð Gunnari. Var og kvikmyndað við Öxarárfoss samtal þeirra félaga og Högna. Sagði Þorleifur að dauft hljóð væri í Þjóðverjunum vegna veðursins, en nú væri búizt við betra veðri á morgun. Ætti þá-að fara til Þingvalla aftur og ljúka kvikmyndun þar, en fara síðan til Skóga uni kvöldið. Danski kvikmyndaflokkurinn var við kvikmyndun í Grindavik í allan dag, að því er Benedikt Árnason sagði við blaðamann Tím ans. Sagði Benedikt, að skip það, sem níotað var við kvikmyndunina væri nú algerlega horfið og hefðu hlutar af því fundizt út um allt. Kvifcmyndun verður haldið áfram á morgun. LEIT Framhald aí bls 16 Leiðin sem þeir hefðu þurft að fara er frá Sæbóli sunnantil í Aðalvik yfir að Látrum í sömu vík, þ^r sem er skipbrots mannaskýli með talstöð, yfir í Fljþtavík þar er einnig skip- bsrotsmannaskýlí með talstöð og í Höfn í Hornvík þar sem er þriðja talstöðin. Fóru piltarnir þannig framhjá tveim talstöðv um ,og sofna hjá þeirri þriðju, án þess að láta vita af sér, en ekkert hafði fréttzt frá þeim frá því á mánudagskvöld, er bátur kom að sækja msnn í Aðalvík- Var því að vonum farið að óttazt um mennina á þríðja degi, og líka vegna þess að þeir komu ekki að bátnum eins og þeim hafði verið send skilaboð um í gegnum útvarþið. Var því bátur mannaður fra ísafirði í nótt til að leita piH anna, og fór leiðangurínn fvrst í skýlið að Látmm i Aðalvik. og ekkert fannst þar, og engin skilaboð i gestabókinni. 4fram var haldið, norður i Fljótavík, i skýlið þar. en allt á sömu !eið. Þegar svo komið er Höfn i Hornvík finna þeii piltana steinsofandi við hliðina a tal stöðinni svo til! — eða hriðiu talstöðinni sem þeir höfðn get að haft samband við ísafjörð. i. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. m og 1500 m hlaup, kúluvarp, stangarstökk, og þrístökk. Stúlkur: 200 m hlaup, kúluvarp, kringlu kast og langstökk. Á morgun kl. 2 verður keppt í eftirtölduni greinum. Sveinar: 80 m grindahlaup, 200 m, og 800 m hlaup, spjótkast, langstökk og hástökk. Drengir: 200 m hlaup, 800 m hlaup, spjót kast, kringlukast, hástökk og lang stökk. Stúlkur: 80 m grindahlaup, 100 m hlaup, spjótkast og hástökk. Keppni þessi hefur staðið yfir í allt sumar, en í dag og á morgun mætast fjórir beztu í hverri grein og keppa til úrslita. Meðal kepp- enda eru nokkrir fslandsmeistarar og efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Ekki er að efa, að keppni þessi verður skemmtileg í flestum greinum. Aðgangur að mótinu er ókeypis. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. ekki mátt gefa knöttinn á Sig urð fyrir innan teig, og vitnar í 13. grein laga, sem kveður á um það, að ef aukaspyrna sé tekin fyrir innan teig, skuli knettimun spyrnt rakleiðis í leik út fyrir takmörk víta- teigs. Sé þessu ákvæði ekki fylgt, beri að endurtaka spym una. í greinagerð með kærunni segir Þróttur, að Axel Axels- son, Þrótti, hafi bent dómar- anum á, að lögin hafi verið brot in, en hann hafi svarað því til að þetta ákvæði gilti einungis, þegar um útspörk frá marki, væri að ræða. Kæruna sendi Þróttur til hér aðsdómstóls ÍBK í Keflavík, og gerir þá kröfu, að leikur inn verði dæmdur ógildur og leikinn upp að nýju. SEXTUGUR Framhald af bls. 8 það stærsta hótel, sem ég þekki til hér á landi, sem rekið er ókeypis. Kæri vinur, okkar hjónanna og barnanna, innilegar hamingju óskir með afmælið og langa og bjarta framtíð. Landakotsspítala 25. ágúst. Margrét Hansen. Öxnalæk- GróSur og gorðar Framhald af h!s 3 var í túnum á Austurlandi í fyrra og talsvsrt xal líka s.l. vor hér og hvar nyrðra. Mestar verða skemm.lirnar iafian á marflötu, illa framræstu lan.di. Kal er engin ný bóla og skemmdir á trjám ekki heldur. Nóg er líka um kvilia . búfénu, Engum heilvita manr i dettur samt i hug að hætta kvikfjár- rækt grasrækt né skógræk' á íslandi af þesum 'jökum he)d ur reyna menn að læra af á- föllunum og hæta stofna og að ferðii ýmsar Mik- börf er á skjólbeltum og efiaus' hægt að rækta þau úr birki víði o. fl. tegundum viða um lanó. En til ræktunar stórra skóga hæfa aðeins veðursælustu héruð eins og Fl.iótsdalshérað hlutar af Suður-Þingevjarsýslu, innsveit ir Eyjafjarðai ókorradalur Haukadalur o.s.frv, Birkið get- ur skýlt ungskógunum. Hafið þið séð lerkilundinn mikla í bjarkaskjólinu í Hallormstaða- skógi? Birkið er ekki vandlátt að jarðvegi og polir storma allra trjáa bezt á fslandi. Er- lendar rannsóknir hofa nýlega sýnt, að rætur aspar einnar er lendrar (pappel) þoldu mest á- tak, en birkið gengur næst. Björkin nýtur vaxandi virðing ar hér á landi. Hún hefur frá ómunatíð veitt skjól og bundið jarðveginn, og verður það seint fullþakkað. Beitarþol lands er mjög mis- munandi, hættast við uppblástri er hinn eldfjallaöskuríki jarð vegur t.d. í Rangárvallasýslu og víðar. Hluti af kjairlendi kvað nú vera í hættu vegna vaxandi fjárfjölda. Frjósöm, hæfilega rök skóg lendi þola beitina miklu betur eins og nefnt var á fundinum um Yztafellsland. Ari fróði segir land hafa verið viði vaxið milli fjalls og fjöru og nýlegar frjórannsóknir benda til útbreidds skóglendis um ása og neðanverðar hlíðar. Sums staðar hefur þetta Vcríð kjarr eitt, en á betri stöðum a.m.k. eins og t.d. Hallorms- staðaskógur og líklega þó betra því að skjólið var orðið svo mikið. Einhver taldi nýlega við þýða kjarr og aðeins kjarr. Þetta er hæpin fullyrðing og varla munu málfræðingar sam þykkja þá m:-rkingu orðsins. Talað var fyrrum um dýr og menn á viðum úti, þ.e. úti í skógi. Enska orðið Wood: skóg ur bendir til hins sama. Orðið viður segir ekkert um stærð- ina, það er skógur og fjall í einu lagi. Auk þess er svo við- ur felldra skóga: eidiviður, húsaviður, rekaviður o.sirv. En hvað um það. Nú er tak markið að rækta nýja og af- urðameiri skóga og stöðva upp blásturinn, sem enn ,er viða geigvæniegur. Það er nóg pláss bæði fyrir sauðfjárbúskap og skógrækt í landina og geta þar hvorir stutt aðra, báðum í hag. f Sléttuhlíðarþætti nýlega var baga ein mjög úr lagi ' færð og birtist því hér að nýju vonandi rétt með farin: Hálfdan á Felli heldur enn velli, aldir þó líði og grasið gröf prýði — Galdrað vist gdi hann, — glettist við satan — Þrúðgur og slægur — þ j óðsagnafrægur. (Á bekk með Gvendi góða í sal Sæmundar fróða). Greiddi lýð götu, ,það skriplaði á skötu”. Að Odda og Felli skrattinn hlaut skelli! Kom í kraftbögu Kolbeinn við sögu, — Ingólfur Davíðsson. ARMENSKA KIRKJAN Framhald af bls. S þessa ramma og áhrifa kirkj- unnar er í rauninni ekkert til sem þjóðinni tilheyrir. Þetta er raunverulega alveg hliðstætt Gyðingaþjóðinni að eðli og framkvæmd, aðeins sá munur, að hér er það kristin lífsskoð- un, kristinn dómur, sem er kjarninn, en ekki lögmálið og spámennirnir. Það mætti því segja, að Arm enar og eftirdæmi þeirra stæði að vissu leyti nær kris- inni þjóð. Þar er lögmál íífs- ins, blessun og siðfágun trúar lífs ekki rituð á stein, neidur rist og letruð með fórnarblóði píslarvottanna inn í hjörtu heill ar þjóðar. Rvík 10 júní 1966. Ávelíus Níelsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.