Tíminn - 27.08.1966, Síða 13
LAUGARDAGUR 27. ágúst 1966
ÍÞRÓTTIR TÍMINN o ÍÞRÓTTIR
Verða Akureyringar hindrun á
sigurbraut Vals á sunnudaginn?
Þrír leikir í 1. deild. Leikur Akureyringa og Vais þýðingarmestur
Alf — Reykjavík. — Þrír leikir
f 1. deild eru framundan, og sá
þýðingarmesti verður leikinn á Ak
ureyri á sunnudaginn, en þá mæta
heimamenn Val og getur svo far.
ið, að Valur kræki í fslandsmeist
aratitilinn með sigri. Á sunnu
daginn fer ennfremur fram leikur
á Njarðvíkurvellinum á milli Kefl
víkinga og Skagamanna. Og á
mánudagskvðld mætast Reykja
Leikur í 3. deild
Á sunnudaginn fer fnphi á Sauð
árkróki leikur í 3. deild milli Ung
mennasambands Skagafjarðar og
Umf. Skallagríms. Hefst leikur-
inn klukkan 16. Dómari verður
Páll Magnússon frá Akureyri.
víkurfélögin KR og Þróttur.
Leikur Afcuneyrar og Vals á
sunnudag, hefst kl. 16. Staða Vals
manna er bezt í 1. deild eins og
stendur, en spnmingin er, hvort
Akureyringar verði hindrun á sig
urbraut þeirra. Mikill spenning-
ur er fyrir leiknum á Akureyri,
enda hafa Akureyringar ennþá
von um sigur í mótinu, en til þess
verða þeir að vinna Val. Meiðsli
eru í Vals-liðinu og sáralitlar lík
ur á því, að Hermann leiki með.
Leikinn dæmir Magnús Pétursson.
Leikur Keflvíkinga og Skaga
manna á Njarðvíkurvellinum hefst
kl. 16.30 (aíh. breyttan tíma). Kefl
víkingar hafa möguleika til sigurs
í mótinu, svo framarlega sem Val
ur vinnur ekki báða leiki sína, en
vonir Skagamanna eru næsta litl
ar. Fari svo, að Akranes vinni leik-
inn og Valur vinni á Akureyri, er
Valur orðinn íslandsmeistari. Dóm
ari verður Grétar Norðfjörð.
Á mánudagskvöld mætast svo
KR og Þróttur á Laugardalsvell-
inum kl. 19.15. Með sigri myndi
KR kveða upp dauðadóminn yfir
Þrótti í 1. deild — og bæta 2
stigum við þau 8, sem liðið hefur
þegar hlotið. Möguleikar KR fel
ast í því, að Keflavík og Valur
tapi stigum, sérstaklega Valur.
En við skulum ekki vera með
frekari vangaveltur og líta heldur
á stöðuna, eins og hún er fyrir
leikina:
Valur
Keflavík
Akureyri
KR
Akranes
Þróttur
8 5 12 18-11 11
8 4 2 2 15- 9 10
8 3 3 2 12-14 9
8 3 3 2 14-11 8
8 2 3 3 10-10 7
8 0 3 5 7-21 3
Vestmanna-
eyingar ætla
að fjölnienna
Mikill áhugi er meðal Vt-st
mannaeyinga á leiknum,
Fram — Vestmannaeyjar í
2. deild, sem háður verður
á Melavellinum á sunnu-
dag og hafa þeir í hyggju,
að fjölmenna til Reykjavík-
ur, eins og jafnan, þegar
lið þeirra leikur þýðingar-
mikla leiki í Reykjavík. Flug
félagið var búið að gera sér
stakar ráðstafanir með flug
en eitthvað hefur dregið úr
aðsókn við það, að leikur
inn hefst kl. 19, en ekki kl.
16, eins og haldið var.
Tekst Vestmannaey-
inpm að sigra Fram?
- Uðin leika á sunnudag í Reykjavík
Alf — Reykjavík. — A sunnu-
dag fer fram á Melavellinum þýð
ingarmikill leikur í 2. deild fs-
landsmótsins í knattspyrnu, síð
ari leiktrr Fram og Vestmanna
eyja, leikur, sem sker úr um það,
bvort iiðið leikur til úrslita á
móti Breiðablik.
Staða Vestmarmaeyinga er betri
því að þeir bafa Motið 19 stig,
en Fram 9, og nægir þvi jafn-
tefli til sigurs í riðlinum. Er
ekki nokkur vafi á því, að bæði
liðin hafa fulian hug á að sigra,
enda til mikils að vinna. í fyrri
leiknum sigraði Fram Vestm.ey
inga með 2:1.
Fari svo að Vestmannaeyjin
ar sigri eða geri jafntefli, verða
aðeins tvö Reykjavíkurfélög eft
ir í 1. deild, Valur og KR (mögu-
leikar Þróttar á því að halda sæti
sínu í 1. deild eru sáralitlir) og
þá verða fáir leikir 1. deildar
leiknir í Reykjavík næsta sumar,
aðeins 10, en eru 17 á þessu sumri.
Dómari í leiknum, sem hefst
kl. 19, verður Hreiðar Ársælsson.
Myndin hér aS ofan er frá leik Santos og Benefica í New York á dögunum, og sést hinn snjalli Pele lengst til
vinstri, skora mark fyrir Santos. Leikinn vann Santos 4:0, eins og áður hefur komið fram.
UMSE hlaut flest stig á Meistara-
móti Norðurlands í frjálsíþróttum
Skemmtileg keppni í mörgum greinum, en slæmt veður spillti fyrir síðari daginn.
Davíð setti
íslandsmet í
1500 m skriðsundi
Davíð Valgarðsson tók þátt í
1500 metra skirðsundi á Evrópu
meistaramótinu f gær og setti nýtt
íslandsmet í greininni, synti á
19:12,6 mínútum. En þessi árang
ur ðugði skammt, því að Davíð
hafnaði í 5. sæti í sínum riðli,
og komst því ekki í úrslitakeppn
ina.
Unglingakeppni FRÍ, sú f jórða í
röðinni fer fram á Laugardalsvell
inum í dag og á morgun og hefst
báða dagana kl. 2. Þátttakendur
eru 71 frá 17 félögum og héraða
samböndum. Segja má, að sjald-
gæft sé, ef ekki einsdæmi að kepp
endur frá svo mörgum félögum
mæti á frjálsíþróttamót.
MEISTARAMÓT Norðurlands í
frjálsum íþróttum fór fram á
íþróttavellinum að Laugalandi í
Eyjafirði um síðustu helgi í um-
sjá Ungmennasambands Eyjafjarð
ar, en mótstjóri var Sveinn
Jónsson formaður UMSE. Veður
var gott, fyrri mótsdaginn, en á
sunnudag var norðan strekkingur
og fremur kalt. Varð að hlaupa
og stökkva á móti vindi svo að
árangur yrði löglegur, og urðu
afrekin ekki eins góð og annars
hefði mátt vænta. — Keppni var
skemmtileg í mörgum grein-
um, en nokkra af beztu íþrótta
mönnum Norðurlands vantaði
í dag verður keppt í eftirtöld-
um greinum:
Sveinar:
100 m og 400 m hlaup, kúlu-
varp, kringlukast og stangar-
stökk.
Drengir:
110 m grindahlaup, 100 m 400
Framhald á bls. 12.
á mótið þó var þátttaka sæmi-
leg í sumum greinum voru yfir
10 keppendur. UMSE hlaut flest
stig og bar sigur úr býtum.
Úrslit fyrri dag.
100 metra hlaup.
sek.
Gestur Þorsteinss. UMSS 11,5
Haukur Ingibergsson HSÞ 11,5
Jón Benónýsson HSÞ 11,6
100 m hlaup kvenna
sek.
Guðrún Benónýsd. HSÞ 13,9
Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 13,9
Hafdís Helgadóttir UMSE 14,1
Kúluvarp.
m.
Þóroddur Jóh.son UMSE 12,90
Páll Dagbjartsson HSÞ 11,95
Þór M. Valtýsson HSÞ 11,62
Stangarstökk.
m.
Sigurður Friðriksson, HSÞ 3.05
Guðm. Guðmundss USAH 2.90
Örn Sigurðsson HSÞ 2,75
400 m hlaup.
sek.
Haukur Ingibergsson HSÞ 53,9
Gunnar Kristinsson HSÞ 54,3
Sig. V. Sigmundss. UMSE 55,5
Kringlukast kvenna.
m
Sigurlína Hreiðarsd. UMSE 27,12
Ingibjörg Arad. USAH 24,18
Þorbjörg Aðalst.d. HSÞ 24,09
Langstökk. m
Gestur Þorsteinss. UMSS 6,69
Sigurður Friðriksson HSÞ 6,50
Jón Benónýsson HSÞ 6,36
Framhald á bls. 15
Þróttur kærir leik-
inn á móti Keflavík
Aif — Reykjavík, — Kæru- marki Keflavíkur. Guðmundur |
faraldur virðist hafa grip- Guðmundssson dómari ieiks ®
ið um sig í herbúðum 1. ins, mun hafa dæmt auk<i tís
deildar liðanna í knatt- spyrnu innan vítateigs tiefla 1
spyrnu. Er skemmst að minn víkur á Þrótt. Kjartan Kefia 1
ast þess, að Keflvíkingar víkur- markvörður framkvæmdi
liöfðu liug á að kæra leik spyrnuna, og mun — að sögn j|
inn á móti Akureyri, hvað Þróttar, — hafa gefið knött g
svo sem úr því verður. Og það inn á Sigurð Albertsson, sem i
nýjasta er, að Þróttur liefur var fyrir innan teig, en Sig I
nú kært leikinn á inóti Kefl urður sendi síðan knöttinn $
víkingum, sem t'ram fór um til Jóns Jóhannssonar. og jj|
síðustu helgi og lauk með 1:0. hann á Karl Hermannsson, sem í
sigri Keflvíkinga. skoraði. Telur Þróttur, að hér 'j
B.vggir Þróttur kæruna á at hafi knattspyrnulögin verið
viki, sem skeði í leiknum undir brotin, þ.e. a£ Kjartan hafi |!
lok hans. og var upphafið að Framhald á bls 12
Unglingakeppni
FRÍ um helgina