Tíminn - 01.09.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.09.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG ! TÍMINN í DAG FIMMTUDAGUR 1. september 1966 í da ger fimmtudagur 1. september — Egidíus- messa Tungl í hásuðri kl. 1.19 Árdegisháflæði kl. 6.17 Heilsugaula if Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn sími 21230, aðeins móttaka slasaðra •ff Næturlæknir kl. 18. — 8. sími: 21230. •jc Neyðarvaktin: Simi 11510, OPÍð hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu t borginnl gefnar i símsvara lækna- félags Reykjavtkur t síma 13883 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur At#ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla í Stórholti 1 er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21. á k\’öldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dag- inn til 10 á morgnana. Kvöld og helgarv.arzla er í Lauga vegs Apóteki — Holts Apóteki vik una 27. ágúst — 3. sept. • Sigfingar Hafskip h. f. Langá fór frá Gautaborg 30. til íslands. Laxá fór frá Kmlh 29. til fslands. Banigá fór frá Norðfirði 29. til Antverpen, Rotterdam, Ilam borgar og Hull. Selá er í Reykja vík. Dux er í Rvfk. Skipadeild SÍS Arnarfell fer í dag frá Cámden til Rvíkur. Dísarfell losar á Norðiir landshöfnum. Litlafell fer í dag ti Austfjarða. Helgafell er í Hull. Fer þaðan til Reykjavíkur Hamrafell fer um Panamaskurð 13. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun Mælifeill fer í dag frá Helsingfors til Hangö og Aabo. Knud Sif losar á Auisitfjörðum. Inka lestar á Aust fjörðum. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 18.00 á laug ardaginn í Norðurlandaferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Herðubreið er i Rvík. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkvöld. FlugáæHanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá NY kl. 09.00. Fer til baka til NY kl. 01.45. Guðriður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 11.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.00 Er væntatn leg til baka frá Luxemborg kl. 02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45. Þorfinnur karlsefni fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kí. 10.00. Snorri Þor.finnsson fer til Glasg. og Ampterdam kl. 10.15. Er væntanlegur til baka kl. 03.00. Ei- ríkur rauði er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 00.30. Bjarhi Herjólfsson er vænt anlegur frá NY kl. 03.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 04.00. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Rvk 21. 50 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 14. 00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 19.45 annað kvöld. Sól faxi fer til London kl. 09.00 í fyrra málið. InnanlandhfluS: f dag er áætlgð að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsa- víkur, Ísafjarðar, Kópaskers, Þórs hafnar og Egilsstaða. KIDDI ?ty'- — Díana, sendiherrann vill tala við þig. — Segðu að ég vilji ekki tala við hann. — Bannsett stelpan — frami niinn — líf mitt —allt er í húfi. Það er ekki nema um eitt aS ræða. — Hvísl — hvísl. Diana Palmer — hvísl — -"EC? SEfiOR.'.r --- ) ’REtry sf‘ um greifann í virkinu hans. — Um hvað ertu eiginlega að tala. Kiddi, skiptu þér ekki af mínum mál- efnum, það gæti komið sér illa. Þakka þér samt fyrir að koma með Merrie. — Ekkert að þakka. Eg mundi bjarga svona fallegri stúlku frá hverjum sem væri. — Pankó, við verðum að gera umsátur Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, fsa fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Félagslíf Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes — Kerlingafjöll — Hveravellir. Farið kl. 20 á föstu- dag. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar. 4. Langavatnsdalur. Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 14 á laugardag. 5. Gönguferð um Leggjabrjót. Far ið kl. 9.30 á sunnudagsmorgun, frá Austurvelli. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í berja- og skemmtiferð, þriðju daginn 6. sept. kl. 9 f. h. Farseðl ar afhentir Njálsgötu 3, laugard. kl. 2—5. Upplýsingar í símum, 12683, 34257, 19248, 14617. Styrktarfélag Lamaðra og fatl- aðra, kvennadeildin, efnir til kaffi sölu í barnaheimili félagsins í Reykjadal Mosfellssveit sunnu- daginn 4. sept kl. 3 e. h. Sundlaug á staðnum. Ferðir frá Umferðar miðstöðlnni verða kl. 14,15 og 15.30 og frá Reykjadal kl. 18. JSTeBBí sTœ.LGæ oi'iii* tiirgi bragasan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.