Vísir - 14.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 14.07.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 14. júli 1975. ætti kannski að fara að koma mér, Y > Fló, hann hlýtur aö yamm t fara aðkoma! J^~\i— Nei, hann hefur þekkt ■w hana lengi. ____________ Ókunnugt hár, 7 Fló? 1 TILKYNNINGAR ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Grensássókn Séra Halldór S. Gröndal hefur fengið nýtt heimilisfang að Flókagötu 45, simi 21619. Viðtalstimar i safnaðar- heimilinu, slmi þar er 32950. Sóknarprestur. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur I Hallgrímskirkju verður I sumarfrii i júlímánuöi. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er I Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Leikvalianefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerö, verö og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu ieiksvæöa, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur. Sunnudaginn 13. júli nk. verður tejurtaferð i Heið- mörk undir leiðsögn garðyrkju- FÉLAGSLÍF II • j ÚTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 19.7. kl. 8 6 daga ferð um Lakagíga og viðar. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifstof- unni. Útvist, Lækjargötu 6, simi 14606. SÝNINGAR Handritasýningin i Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. MINNINGARSPJÚLD Minningarkort Liknarsjóðs Áslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Amadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuríði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort. sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stööum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11.-17. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alia mánudaga frá 17- 18.30. SLÖKKVILIÐ LÖGREGLA Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögregian simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. sem sér m.a. um Mónudagslögin Indriði Bogason vel- ur Mánudagslögin i út- varpið. i viðtali við Visi sagði hann, að þann starfa liefði hann haft i um fjögur ár ásamt annarri dagskrárgerð. 12.- - Bxe5! 13. dxe5 —Bg4! 14. Rd2 — Dd3 og hvitur gafst upp. Ef 14. Kfl — Dd3-F 15. Kxg2 — Bf3 + Á skákmóti i Tékkóslóvakiu 1958 kom þessi staða upp i skák Licka og Geryk, sem hafði svart og átti leik. Eftirfarandi spil kom fyrir i forkeppni HM i Feneyjum 1974 — i leik ttaliu og USA — og á hvorugu borðinu varð loka- sögnin fjórir spaðar hjá austri-vestri. A Á87 V DG6432 ♦ 987 * 3 4k 10542 A KG96 Y 7 V AK8 ♦ KD1053 4 A642 * 1085 * A7 A D3 y 1095 ♦ G 4 KDG9642 t lokaða herberginu opnaði Blumenthal, USA, i 3ju hendi á 2 hjörtum, veikt. Franco i austur — mcð stóru spilin —- doblaði og Goldman i suður stökk i 4 hjörtu. DeFalco i vestur sagði 4 spaða — og það kom hreyfing á Franco. Hann gat ekki passað — sagði 4 grönd — ákveðinn að reyna slemmuna. Fimm lauf vesturs gáfu til kynna engan ás — svo likurnar á slemmunni minnkuðu. Eftir 5 hjörtu austurs sagði vestur 5 spaða, sem Franco passaði. En ttalarnir voru komnir of hátt — 5 spaða var ekki hægt að vinna. Vestur fékk 10 slagi — 100 til USA. Á hinu borðinu fékk Hamman i austur að opna á einu laufi — cn tvö lauf Garozzo i suður virtust koma Bandarikjamönnunum úr jafnvægi. Vestur og norður sögðu — austur doblaði og sagði svo pass, þegar vestur stökk i 3 tigla. Wolff i vestur fékk 10 slagi — 130 — eða 6 impar til USA. % Þarna má sjá Indriða Bogason viö vinnu slna niöurá Rikisútvarpi, en Indriði velur Mánudagslögin f út- varpiö. Nú starfar Indriði aðeins hálf- an daginn hjá útvarpinu eða eftir hádegi, en æfir með 8\kvöldT Útvarp kl. 20,00: — spjallað við Indriða Bogason, TILKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir júni mánuð er 15. júli. Ber að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið Sunnangola og skýjaö, en úr- komulaust að mestu. Hiti 10 stig. | í KVÖLD | í DAG I { í PAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.